Lífið

Hafnfirsk hasarmynd í bíó

„Þetta er fyrsta kvikmynd sinnar tegundar sem gerð er hér á Íslandi,“ segir Ingólfur Haukur Ingólfsson, rúmlega þrítugur sendibílastjóri og kvikmyndagerðarmaður frá Hafnarfirði.

Bíó og sjónvarp

Ummi syngur beint frá hjartanu

Fyrsta sólóplata Umma er komin út. Hann starfar sem þrívíddarlistamaður í London og hefur unnið við stórmyndir á borð við Avatar, Harry Potter og Batman Begins.

Lífið

Cheryl skiptir um læsingar

Söngkonan Cheryl Cole sem skildi nýlega við eiginmann sinn, fótboltakappann Ashley Cole úr Chelsea, hefur skipt um allar læsingar á heimili þeirra. „Cheryl er á leiðinni til Los Angeles og hún vill ekki að Ashley fari inn í húsið á meðan,“ hefur Daily Mail eftir heimildarmanni sínum.

Lífið

Á leið upp að altarinu í níunda sinn?

Leikkonan Elizabeth Taylor er í bandarískum fjölmiðlum sögð á leið upp að altarinu í níunda sinn. Fullyrt er að hún og umboðsmaðurinn Jason Winters hafi nýverið trúlofað sig. Hann er 49 ára en hún er 78 ára. Þau hafa verið saman undanfarin þrjú ár.

Lífið

Láta pússa sig saman í Indlandi

Turtildúfurnar Katy Perry og Russel Brand ætla að láta pússa sig saman í Indlandi í lok þessa árs. Söngkonan Rihanna, sem er vinkona Katy, greindi frá þessu í útvarpsviðtali hjá Ryan Seacrest, þáttastjórnanda American Idol, í fyrradag.

Lífið

Sandra með börnin

Leikkonan Sandra Bullock ætlar að gæta þriggja barna Jesse James á meðan hann fer í samskonar meðferð og Tiger Woods fór í við kynlífsfíkn. Jesse hefur viðurkennt fyrir umheiminum að hann sé háður kynlífi með ókunnugum konum, en sú fíkn batt enda á hjónaband hans og leikkonunnar.

Lífið

Amy verkjaði í brjóstin

Breska söngkonan Amy Winehouse var flutt á sjúkrahús í vikunni vegna verkja í brjóstunum. „Amy var mjög kvalin og hún var sannfærð um að þetta væru út af brjóstunum," hefur breska blaðið The Sun eftir heimildarmanni sem er náin fjölskyldu Amy.

Lífið

Lokadagar Kirkjulistahátíðar

Lokatónleikar Kirkjulistahátíðar fara fram í Hallgrímskirkju nú um helgina, þar verður verkið Þýsk sálumessa eftir Johannes Brahms flutt á tvennum tónleikum. Flytjendur eru Mótettukór Hallgrímskirkju, sem flytur nú verkið í fyrsta sinn og hljómsveit Kirkjulistahátíðar. Hljómsveitin er skipuð framúrskarandi tónlistarmönnum sem koma víðs vegar að og má þar

Lífið

Inga myndlistarmaður mánaðarins

Inga Sólveig Friðjónsdóttir ljósmyndari er myndlistarmaður aprílmánaðar hjá Sambandi íslenskra myndlistarmanna, SÍM. Inga Sólveig nam listir við San Fransisco Art Institute og lauk þaðan BA-prófi 1987 og hefur síðan búið og starfað hér á landi. Hún hefur haldið yfir 20 einkasýningar auk samsýninga. Síðastliðin fimm ár hefur Inga Sólveig rekið vinnustofu/gallerí Auga fyrir auga, Hverfisgötu 35 í Reykjavík og hafa ýmsi

Lífið

Miley vill giftast Liam

Söngkonan unga, Miley Cyrus, er svo ástfangin af kærasta sínum, ástralska leikaranum Liam Hemsworth, að hún gæti vel hugsað sér að giftast piltinum um leið og hún hefur aldur til.

Lífið

Flauta og píanó í forgrunni

Flautuleikarinn Martial Nardeau og píanóleikarinn Désiré N"Kaoua spila í Salnum í Kópavogi í dag klukkan 17. Flutt verða verk eftir Bach, Schubert, Roussel, Poulenc og Prokofief sem voru samin fyrir flautu og píanó. „Við erum búnir að æfa okkur vel. Við æfðum aðeins í París í jólafríinu

Lífið

Tarantino vill bjarga Lindsay

Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino hefur bæst í hóp þeirra sem vilja bjarga Lindsay Lohan frá sjálfstortímingu. Lindsay hefur ekki gert neitt af viti á hvíta tjaldinu undanfarin ár og hefur aðallega verið á forsíðum slúðurblaðanna fyrir taumlaust djamm og villt líferni.

Lífið

Shia og Voight ná vel saman

Bandaríska ungstirnið Shia LeBeouf og reynsluboltinn Jon Voight eru miklir vinir. Þetta kemur kannski einhverjum spánskt fyrir sjónir enda mikill aldursmunur á þeim. Þeir eiga það hins vegar sameiginlegt að vera tveir einmanna karlar í partíborginni Hollywood sem eiga enga fjölskyldu að. Shia er enn að reyna ná almennilegum samskiptum við föður sinn sem hefur marga hildina háð í baráttu sinni við eiturlyfjadjöfulinn og sagan af stirðum samskiptum Voights og dóttur hans, Angelinu Jolie, er

Lífið

Stórmót í Grafarvogi

Skemmtilegt ævintýraspilamót fer fram í Rimaskóla um helgina, en það er verslunin Nexus sem stendur fyrir mótinu. Kynnt verða borðspil,

Lífið