Lífið Sunna fær góða dóma í Austurríki Djasspíanóleikarinn Sunna Gunnlaugsdóttir fær góða dóma í austurríska tímaritinu Concerto fyrir plötu sína The Dream, sem var nýlega tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Lífið 19.2.2011 00:01 Selma tekur kántríið alla leið Nýr söngheimur opnaðist Selmu Björnsdóttur söngkonu þegar hún fór að æfa kántrísöngtækni. Á laugardagskvöld treður hún upp með hljómsveit sinni, Miðnæturkúrekunum, í kántríveislu á Græna hattinum á Akureyri. Bæði tekur bandið lög af plötunni Alla leið til Texas sem kom út fyrir jólin og svo þekkta kántríslagara. Lífið 18.2.2011 16:27 Nýr Frikki Weiss snýr heim Friðrik Weisshappel opnar Laundromat Café í Austurstræti laugardaginn 5. mars. Hann er þroskaðri en hann var fyrir sjö árum þegar hann hélt í víking til Danmerkur. Lífið 18.2.2011 15:00 Boðið í afmælisveislur Parísar Hilton „Það er freistandi að skella sér, en ég er upptekin í skólanum,“ segir fyrirsætan Lilja Ingibjargardóttir. Lífið 18.2.2011 13:00 Stelpuslagur í nýja Britney-myndbandinu "Það er mér sönn ánægja að kynna nýja myndbandið mitt við lagið Hold It Against Me. Ég vona að þið fílið það jafnvel og ég. Ef ekki þá tek ég kung fu-spark á ykkur eins og ég geri við stelpuna í myndbandinu,“ skrifaði poppprinsessan Britney Spears á Twitter-síðu sína í gærkvöldi. Lífið 18.2.2011 11:22 Pinetop Perkins elsti sigurvegarinn Bandaríski blúsarinn Pinetop Perkins varð elsti Grammy-verðlaunahafi sögunnar þegar hann tók á móti verðlaununum á sunnudag fyrir plötuna Joined at the Hip: Pinetop Perkins & Willie „Big Eyes“ Smith. Lífið 18.2.2011 11:00 Kynntir sem Dikita frá Írlandi Hljómsveitin Dikta lenti í skondnu atviki á tónlistarhátíðinni Eurosonic í Hollandi á dögunum. Þá var hún kynnt upp á svið sem hljómsveitin Dikita frá Írlandi. Lífið 18.2.2011 10:00 Svíþjóð kallar á Jóhönnu Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og kærastinn hennar, gítarleikarinn Davíð Sigurgeirsson, hafa sett stefnuna á að flytja til Svíþjóðar í sumar. Lífið 18.2.2011 09:00 Deep Jimi númer 60 þúsund Rokksveitin Deep Jimi and the Zep Creams varð þess heiðurs aðnjótandi að eiga sextíu þúsundasta lagið sem var skráð hjá STEFi, Sambandi tónskálda og textahöfunda, en það er lagið Nothing Can Go Wrong. Af því tilefni var rokkurunum boðið í heimsókn í húsakynni STEFs í gær þar sem móttökuathöfn var haldin. Lífið 18.2.2011 06:00 Listaverk með lækningarmátt Þú munt hlæja, þú munt gráta, og á köflum muntu kúgast. 127 Hours er allra besta mynd síðasta árs. Gagnrýni 18.2.2011 00:01 Niðurtalning í Óskarinn hafin Óskarsverðlaunin verða haldin um næstu mánaðarmót og undirbúningurinn í Hollywood nálgast yfirsnúning. Entertainment Tonight missir ekki af fjörinu. Lífið 17.2.2011 20:00 Madison Square Garden lokað fyrir einkatíma Justin Bieber Sjónvarpsþátturinn Entertainment Tonight veit hvernig á að ná athygli áhorfenda sinna. Þegar hjartaknúsarinn Justin Bieber bókaði sig í viðtal hjá þættinum var ákveðið að gera eitthvað óvænt. Lífið 17.2.2011 18:00 Tímamót í Kronkron Það eru mikil tímamót í versluninni Kronkron við Vitastíg þessa dagana. Í síðustu viku kom nýjasta stolt fyrirtækisins, fyrsta fatalína Kron by Kronkron, til landsins og fór í sölu, viðskiptavinum til mikillar ánægju. Lífið 17.2.2011 17:00 Stanslaust stuð í miðbænum Það var mikið fjör í miðbæ Reykjavíkur um síðustu helgi. Djammljósmyndarinn Sveinbi fór á stúfana og myndaði það helsta sem fyrir bar. Lífið 17.2.2011 16:30 Kourtney Kardashian trúlofuð? Orðrómur er um að raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian og kærasti hennar Scott Disick séu búin að trúlofa sig. Hermt er að hann hafi beðið hennar þegar lokaþátturinn í Kourtney & Kim Take New York var tekinn upp á dögunum. Lífið 17.2.2011 15:30 Natalie Portman á von á strák Natalie Portman sem gengur með sitt fyrsta barn undir belti hefur sagt vinum að hún eigi von á strák. Hún og unnusti hennar, Benjamin Millepied, eru spennt að eignast frumburðinn en þau kynntust við gerð myndarinnar The Black Swan. Lífið 17.2.2011 14:45 Seinfeldstjarna látin Len Lesser, betur þekktur sem Leó frændi eða Uncle Leo, úr sjónvarpsþáttunum Seinfeld lést í morgun úr lungabólgu 88 ára að aldri. Lífið 17.2.2011 14:15 Sigurvegarar í Facebook-leik Vísis Vísir og Sambíóin stóðu í vikunni fyrir laufléttum Facebook-spurningaleik þar sem verðlaunin voru miðar fyrir tvo á forsýningu á spennumyndinni I am Number Four. Lífið 17.2.2011 13:02 Stærstu tónleikar Agent Fresco „Þetta verða stærstu tónleikarnir sem við höfum haldið,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari Agent Fresco. Lífið 17.2.2011 13:00 Dönsk kona mætir á sjöundu Eve-hátíðina sína „Ég er nörd og mjög stolt af því,“ segir danski forritarinn Gitte Karpinski, þaulreyndur spilari íslenska tölvuleiksins EVE Online. Lífið 17.2.2011 11:00 Mikið fjör á fjölskyldudegi 365 Fjölskyldudagur 365 var haldinn með pompi og prakt síðastliðinn þriðjudag, 15. febrúar. Skemmtileg dagskrá var þá fyrir börn starfsmanna fyrirtækisins. Lífið 17.2.2011 10:45 Djúpur bassi og falleg rödd Það kom mörgum á óvart þegar Esperanza Spalding hreppti Grammy-verðlaunin sem nýliði ársins. Hún hefur á ferli sínum gefið út þrjár plötur og sungið fyrir forseta Bandaríkjanna. Lífið 17.2.2011 10:00 Fyrsta platan í fimmtán ár Grunge-rokkararnir í Soundgarden eru að hefja upptökur á sinni fyrstu plötu í fimmtán ár. Í tilkynningu á heimasíðu sveitarinnar kemur fram að þeir félagar hafi samið flott lög fyrir plötuna, sem fylgir í kjölfar Down on the Upside sem kom út 1996. Lífið 17.2.2011 09:00 Prinspóló spilar Jukk Hljómsveitin Prinspóló heldur útgáfutónleika á Faktorý í kvöld. Á tónleikunum verður plata sveitarinnar, Jukk, flutt í heild sinni auk þess sem nokkur lög af EP-plötunni Einn heima eru á efnisskránni. Lífið 17.2.2011 08:00 Íslensk tónlist og hasarmynd Íslenskri tónlist bregður fyrir í tveimur kvikmyndum sem frumsýndar verða um helgina. Annars vegar semur Atli Örvarsson alla tónlistina við The Eagle og hins vegar eiga piltarnir í Sigur Rós lokalagið í 127 Hours eftir Danny Boyle. The Eagle fjallar um baráttu rómverska hershöfðingjans Marcus Aquila við vígalega villimenn á Englandi en hann er þar staddur til að rannsaka dularfullt hvarf 9. herdeildar Rómarkeisara. Leikstjóri myndarinnar er Kevin Macdonald en með helstu hlutverk fara þeir Channing Tatum, Jamie Bell og Donald Sutherland. Lífið 17.2.2011 08:00 Baltasar og Ingvar í sérflokki Ingvar E. Sigurðsson er sigursælasti leikarinn á Edduverðlaunahátíðinni en hann hefur fengið fimm Eddur fyrir leik sinn í íslenskum kvikmyndum eða stuttmyndum. Kristbjörg Kjeld hefur oftast hlotið Edduna af íslenskum leikkonum. Lífið 17.2.2011 07:00 Endless Dark spilar á Graspop „Þetta verður mjög spennandi,“ segir Atli Sigursveinsson, gítarleikari Endless Dark. Lífið 17.2.2011 07:00 Bylgjubann Jóhanns G. er ólöglegt Tónlistarmaðurinn Jóhann G. Jóhannsson hefur engar lagalegar heimildir fyrir því að banna lögin sín á Bylgunni að mati STEFs, Sambands tónskálda og textahöfunda. Lífið 17.2.2011 06:00 Bræðurnir kunna þetta Aðdáendur Coen-bræðra fá heilmikið fyrir sinn snúð. Andi Fargo og Blood Simple svífur yfir vötnum. Lebowski-sprellið bíður betri tíma. Gagnrýni 17.2.2011 00:01 Paris Hilton að verða þrítug og fríkar út í tilefni þess Paris Hilton fagnar stórmerkum áfanga á morgun þegar partýljónið verður þrítugt. Eins og lög gera ráð fyrir hélt hún partý, enda oft gert slíkt af minna tilefni. Teitið var haldið í gær og bauð hún um 300 af sínum nánustu vinum til veislu einhversstaðar í Hollywood. Hún mun hafa eytt mörgum tímum í að gera sig klára fyrir herlegheitin en sá sér þó fært að tilkynna aðdáendum sínum í gegnum Twitter að hana hlakkaði rosalega til. Lífið 16.2.2011 19:00 « ‹ ›
Sunna fær góða dóma í Austurríki Djasspíanóleikarinn Sunna Gunnlaugsdóttir fær góða dóma í austurríska tímaritinu Concerto fyrir plötu sína The Dream, sem var nýlega tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Lífið 19.2.2011 00:01
Selma tekur kántríið alla leið Nýr söngheimur opnaðist Selmu Björnsdóttur söngkonu þegar hún fór að æfa kántrísöngtækni. Á laugardagskvöld treður hún upp með hljómsveit sinni, Miðnæturkúrekunum, í kántríveislu á Græna hattinum á Akureyri. Bæði tekur bandið lög af plötunni Alla leið til Texas sem kom út fyrir jólin og svo þekkta kántríslagara. Lífið 18.2.2011 16:27
Nýr Frikki Weiss snýr heim Friðrik Weisshappel opnar Laundromat Café í Austurstræti laugardaginn 5. mars. Hann er þroskaðri en hann var fyrir sjö árum þegar hann hélt í víking til Danmerkur. Lífið 18.2.2011 15:00
Boðið í afmælisveislur Parísar Hilton „Það er freistandi að skella sér, en ég er upptekin í skólanum,“ segir fyrirsætan Lilja Ingibjargardóttir. Lífið 18.2.2011 13:00
Stelpuslagur í nýja Britney-myndbandinu "Það er mér sönn ánægja að kynna nýja myndbandið mitt við lagið Hold It Against Me. Ég vona að þið fílið það jafnvel og ég. Ef ekki þá tek ég kung fu-spark á ykkur eins og ég geri við stelpuna í myndbandinu,“ skrifaði poppprinsessan Britney Spears á Twitter-síðu sína í gærkvöldi. Lífið 18.2.2011 11:22
Pinetop Perkins elsti sigurvegarinn Bandaríski blúsarinn Pinetop Perkins varð elsti Grammy-verðlaunahafi sögunnar þegar hann tók á móti verðlaununum á sunnudag fyrir plötuna Joined at the Hip: Pinetop Perkins & Willie „Big Eyes“ Smith. Lífið 18.2.2011 11:00
Kynntir sem Dikita frá Írlandi Hljómsveitin Dikta lenti í skondnu atviki á tónlistarhátíðinni Eurosonic í Hollandi á dögunum. Þá var hún kynnt upp á svið sem hljómsveitin Dikita frá Írlandi. Lífið 18.2.2011 10:00
Svíþjóð kallar á Jóhönnu Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og kærastinn hennar, gítarleikarinn Davíð Sigurgeirsson, hafa sett stefnuna á að flytja til Svíþjóðar í sumar. Lífið 18.2.2011 09:00
Deep Jimi númer 60 þúsund Rokksveitin Deep Jimi and the Zep Creams varð þess heiðurs aðnjótandi að eiga sextíu þúsundasta lagið sem var skráð hjá STEFi, Sambandi tónskálda og textahöfunda, en það er lagið Nothing Can Go Wrong. Af því tilefni var rokkurunum boðið í heimsókn í húsakynni STEFs í gær þar sem móttökuathöfn var haldin. Lífið 18.2.2011 06:00
Listaverk með lækningarmátt Þú munt hlæja, þú munt gráta, og á köflum muntu kúgast. 127 Hours er allra besta mynd síðasta árs. Gagnrýni 18.2.2011 00:01
Niðurtalning í Óskarinn hafin Óskarsverðlaunin verða haldin um næstu mánaðarmót og undirbúningurinn í Hollywood nálgast yfirsnúning. Entertainment Tonight missir ekki af fjörinu. Lífið 17.2.2011 20:00
Madison Square Garden lokað fyrir einkatíma Justin Bieber Sjónvarpsþátturinn Entertainment Tonight veit hvernig á að ná athygli áhorfenda sinna. Þegar hjartaknúsarinn Justin Bieber bókaði sig í viðtal hjá þættinum var ákveðið að gera eitthvað óvænt. Lífið 17.2.2011 18:00
Tímamót í Kronkron Það eru mikil tímamót í versluninni Kronkron við Vitastíg þessa dagana. Í síðustu viku kom nýjasta stolt fyrirtækisins, fyrsta fatalína Kron by Kronkron, til landsins og fór í sölu, viðskiptavinum til mikillar ánægju. Lífið 17.2.2011 17:00
Stanslaust stuð í miðbænum Það var mikið fjör í miðbæ Reykjavíkur um síðustu helgi. Djammljósmyndarinn Sveinbi fór á stúfana og myndaði það helsta sem fyrir bar. Lífið 17.2.2011 16:30
Kourtney Kardashian trúlofuð? Orðrómur er um að raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian og kærasti hennar Scott Disick séu búin að trúlofa sig. Hermt er að hann hafi beðið hennar þegar lokaþátturinn í Kourtney & Kim Take New York var tekinn upp á dögunum. Lífið 17.2.2011 15:30
Natalie Portman á von á strák Natalie Portman sem gengur með sitt fyrsta barn undir belti hefur sagt vinum að hún eigi von á strák. Hún og unnusti hennar, Benjamin Millepied, eru spennt að eignast frumburðinn en þau kynntust við gerð myndarinnar The Black Swan. Lífið 17.2.2011 14:45
Seinfeldstjarna látin Len Lesser, betur þekktur sem Leó frændi eða Uncle Leo, úr sjónvarpsþáttunum Seinfeld lést í morgun úr lungabólgu 88 ára að aldri. Lífið 17.2.2011 14:15
Sigurvegarar í Facebook-leik Vísis Vísir og Sambíóin stóðu í vikunni fyrir laufléttum Facebook-spurningaleik þar sem verðlaunin voru miðar fyrir tvo á forsýningu á spennumyndinni I am Number Four. Lífið 17.2.2011 13:02
Stærstu tónleikar Agent Fresco „Þetta verða stærstu tónleikarnir sem við höfum haldið,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari Agent Fresco. Lífið 17.2.2011 13:00
Dönsk kona mætir á sjöundu Eve-hátíðina sína „Ég er nörd og mjög stolt af því,“ segir danski forritarinn Gitte Karpinski, þaulreyndur spilari íslenska tölvuleiksins EVE Online. Lífið 17.2.2011 11:00
Mikið fjör á fjölskyldudegi 365 Fjölskyldudagur 365 var haldinn með pompi og prakt síðastliðinn þriðjudag, 15. febrúar. Skemmtileg dagskrá var þá fyrir börn starfsmanna fyrirtækisins. Lífið 17.2.2011 10:45
Djúpur bassi og falleg rödd Það kom mörgum á óvart þegar Esperanza Spalding hreppti Grammy-verðlaunin sem nýliði ársins. Hún hefur á ferli sínum gefið út þrjár plötur og sungið fyrir forseta Bandaríkjanna. Lífið 17.2.2011 10:00
Fyrsta platan í fimmtán ár Grunge-rokkararnir í Soundgarden eru að hefja upptökur á sinni fyrstu plötu í fimmtán ár. Í tilkynningu á heimasíðu sveitarinnar kemur fram að þeir félagar hafi samið flott lög fyrir plötuna, sem fylgir í kjölfar Down on the Upside sem kom út 1996. Lífið 17.2.2011 09:00
Prinspóló spilar Jukk Hljómsveitin Prinspóló heldur útgáfutónleika á Faktorý í kvöld. Á tónleikunum verður plata sveitarinnar, Jukk, flutt í heild sinni auk þess sem nokkur lög af EP-plötunni Einn heima eru á efnisskránni. Lífið 17.2.2011 08:00
Íslensk tónlist og hasarmynd Íslenskri tónlist bregður fyrir í tveimur kvikmyndum sem frumsýndar verða um helgina. Annars vegar semur Atli Örvarsson alla tónlistina við The Eagle og hins vegar eiga piltarnir í Sigur Rós lokalagið í 127 Hours eftir Danny Boyle. The Eagle fjallar um baráttu rómverska hershöfðingjans Marcus Aquila við vígalega villimenn á Englandi en hann er þar staddur til að rannsaka dularfullt hvarf 9. herdeildar Rómarkeisara. Leikstjóri myndarinnar er Kevin Macdonald en með helstu hlutverk fara þeir Channing Tatum, Jamie Bell og Donald Sutherland. Lífið 17.2.2011 08:00
Baltasar og Ingvar í sérflokki Ingvar E. Sigurðsson er sigursælasti leikarinn á Edduverðlaunahátíðinni en hann hefur fengið fimm Eddur fyrir leik sinn í íslenskum kvikmyndum eða stuttmyndum. Kristbjörg Kjeld hefur oftast hlotið Edduna af íslenskum leikkonum. Lífið 17.2.2011 07:00
Endless Dark spilar á Graspop „Þetta verður mjög spennandi,“ segir Atli Sigursveinsson, gítarleikari Endless Dark. Lífið 17.2.2011 07:00
Bylgjubann Jóhanns G. er ólöglegt Tónlistarmaðurinn Jóhann G. Jóhannsson hefur engar lagalegar heimildir fyrir því að banna lögin sín á Bylgunni að mati STEFs, Sambands tónskálda og textahöfunda. Lífið 17.2.2011 06:00
Bræðurnir kunna þetta Aðdáendur Coen-bræðra fá heilmikið fyrir sinn snúð. Andi Fargo og Blood Simple svífur yfir vötnum. Lebowski-sprellið bíður betri tíma. Gagnrýni 17.2.2011 00:01
Paris Hilton að verða þrítug og fríkar út í tilefni þess Paris Hilton fagnar stórmerkum áfanga á morgun þegar partýljónið verður þrítugt. Eins og lög gera ráð fyrir hélt hún partý, enda oft gert slíkt af minna tilefni. Teitið var haldið í gær og bauð hún um 300 af sínum nánustu vinum til veislu einhversstaðar í Hollywood. Hún mun hafa eytt mörgum tímum í að gera sig klára fyrir herlegheitin en sá sér þó fært að tilkynna aðdáendum sínum í gegnum Twitter að hana hlakkaði rosalega til. Lífið 16.2.2011 19:00