Lífið Viltu fá plötu Of Monsters and Men? Popp ætlar í samstarfi við Record Records að gefa nokkur eintök af plötunni My Head is an Animal í næstu viku. Til að þú eigir möguleika á því að fá eintak þarftu að fara á Facebook-síðu Poppsins, facebook.com/popptimarit, og læka síðuna. Ekkert meira. Þú þarft ekki að dreifa neinu eða tagga neitt. Þú þarft ekki einu sinni að segja vinum þínum frá þessu, þó það væri vissulega skemmtilegt ef þeir myndu taka þátt. Harmageddon 12.1.2012 10:00 Salon Islandus bregður á leik „Við höfum staðið fyrir nýárstónleikum síðan árið 2004, leikum Vínartónlist, valsa og polka, sprellum og höfum það gaman. Í ár verður Þóra Einarsdóttir söngkona með okkur og tekur nokkur lög,“ segir Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari og meðlimur í kammerhópnum Salon Islandus sem heldur tónleika í Salnum í Kópavogi annað kvöld klukkan átta. Menning 12.1.2012 10:00 Hátt í tvö hundruð keppa um tíu sæti í leiklistarnámi „Það eru ansi margir umsækjendur í ár en við höfum svo sem séð álíka háar tölur áður. Þetta er hins vegar góð þróun og gott að aðsóknin í listina fari hækkandi með hverju ári,“ segir Stefán Jónsson, leikari og fagstjóri leiklistardeildar Listaháskóla Íslands, en í ár bárust um 173 umsóknir í leiklistardeild skólans. Lífið 12.1.2012 10:00 Börn Bo með hittara Hljóðblanda (sem má heyra hér) af laginu Devil In Me með Krumma Björgvinssyni hefur farið eins og eldur í sinu um internetið síðustu tvo daga. Steed Lord, hljómsveit systur hans, Svölu Björgvins, endurhljóðblandaði lagið... Lífið 12.1.2012 09:00 Brynhildur Ólafs stýrir Eddunni Alls bárust 98 verk til Eddunnar, íslensku sjónvarps-og kvikmyndaverðlaunanna. Þetta eru ögn fleiri verk en bárust í fyrra að sögn Brynhildar Ólafsdóttur, nýráðins framkvæmdastjóra Eddunnar. Brynhildur var um árabil fréttamaður á Stöð 2, var síðan upplýsingafulltrúi hjá Saga Capital en hefur að undanförnu unnið fyrir framleiðslufyrirtækið Saga Film og verið leiðsögumaður. Lífið 12.1.2012 09:00 Norskar poppstjörnur á Íslandi Tökur á nýju tónlistarmyndbandi með norsku poppstjörnunni Atle Pettersen og hinum upprennandi Rex hefjast í Reykjanesbæ á morgun. Lífið 12.1.2012 08:00 Þrautreyndur Gijs aldrei heyrt um Maus „Ég vissi ekki að þeir væru til,“ segir Gijs van Veldhuizen í hollensku hljómsveitinni Maus. Hann hefur ákveðið að breyta nafni hljómsveitarinnar, líkast til í Mauz, eftir að Biggi í Maus kvartaði yfir nafni þeirra, enda hefur hin íslenska Maus einkaréttinn á nafninu í Evrópu. Lífið 12.1.2012 08:00 Tímamótum fagnað á Kex Spurningaþátturinn Nei hættu nú alveg í umsjón Vilhelms Antons Jónssonar hefur átt nokkrum vinsældum að fagna á Rás 2 upp á síðkastið. Lífið 11.1.2012 21:00 Til mikils að vinna fyrir ungt hæfileikafólk Hin sívinsæla stuttmynda- og handritahátíð ungs fólks, Ljósvakaljóð, stendur fyrir dyrum. Einstaklingum á aldrinum 15 - 25 ára gefst kostur á að senda til keppni stuttmynd eða frumsamið handrit. Hátíðin er haldin 28. janúar næstkomandi í Bíó Paradís... Lífið 11.1.2012 20:00 Björn Hlynur leikur Ragnar í Smára í Kill the Poet Undirbúningur fyrir tökur á kvikmynd Jóns Óttars Ragnarssonar, Kill the Poet, er nú á lokametrunum. Fréttablaðið hefur sagt frá helstu hlutverkaskipan í myndinni; Anita Briem leikur Louisu Matthíasdóttur, Nína Dögg Filippusdóttir leikur Nínu Tryggvadóttur, Nick Stahl leikur Stein Steinarr auk þess sem Gísli Örn Garðarsson verður í leikarahópnum. Lífið 11.1.2012 20:00 Framsækin og blæbrigðarík Guðmundur Pétursson gítarleikari fer um víðan völl á frábærri sólóplötu. Gagnrýni 11.1.2012 18:00 Björgvin Páll: Líður alltaf best á klakanum Ég er staddur á Íslandi þessa dagana þar sem við erum að undirbúa okkur fyrir EM í Serbíu og svo þess á milli að brasa í þessu Sport Elítu dæmi. Manni líður alltaf best á klakanum góða og nýtur hverrar mínútu til fulls, segir Björgvin Páll Gústavsson... Lífið 11.1.2012 17:15 Nýr upplýsingavefur opnaður Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar nýr upplýsingavefur www.iceland.ja.is var formlega opnaður í Listasafni Reykjavíkur í gær... Lífið 11.1.2012 15:30 Sjokkerandi útlit (65 ára) Leikkonan Suzanne Somers, 65 ára, höfundur bókarinnar Sexy Forever [Kynþokkafull að eilífu] sem mokseldist vestan hafs er þekkt í Hollwyood fyrir lausnir sínar gegn öldrun... Lífið 11.1.2012 14:30 Þekktur upptökustjóri með Of Monsters and Men „Tónlistin hefur komið auðveldlega og hljómar mjög vel. Við skemmtum okkur mjög vel,“ segir bandaríski upptökustjórinn Jacquire King. Lífið 11.1.2012 13:00 Hraunaði yfir Kim Undanfarið hefur fyrirsætan Amber Rose hraunað yfir Kim greyið Kardashian... Lífið 11.1.2012 12:30 Mauz vill hita upp fyrir Maus „Hann bauðst til þess að hita upp fyrir okkur ef við myndum koma saman á nýjan leik,“ segir Biggi í Maus um kollega sinn Gisj í Maus. Lífið 11.1.2012 12:00 Stjörnustríð í undirheimum Nýir sjónvarpsþættir byggðir á kvikmyndunum Star Wars hafa fengið vinnuheitið Star Wars: Underworld. Ekki hefur verið ákveðið hvenær þættirnir verða framleiddir en handritið er engu að síður tilbúið. Lífið 11.1.2012 11:45 Með tréskrúfur undir hlaupaskónum Hlaupagarpurinn Guðmundur Guðnason brá á það ráð á dögunum að setja tréskrúfur undir hlaupaskóna sína til að geta fótað sig í hálkunni. Lífið 11.1.2012 11:00 David Beckham og drengirnir Fótboltakappinn David Beckham og synir hans, Brooklyn Joseph, Romeo James og Cruz David voru myndaðir á LAX flugvellinum í Los Angeles í gær. Ég er meðvitaður um hvað mér hefur verið gefið í vöggugjöf og ég er líka meðvitaður um að hæfileikar mínir hverfa ekki svo fljótt, lét David hafa eftir sér. Eins og sjá má á myndunum fengu feðgarnir fylgd sökum ágengra ljósmyndara. Lífið 11.1.2012 10:15 Fyrsta barnabókin í 13 ár Rithöfundurinn Andri Snær Magnason er með nýja barnabók í smíðum sem fjallar um konung sem hefur sigrað heiminn. Lífið 11.1.2012 10:00 Ellefu ára hlé á enda Bandaríska rokkhljómsveitin At the Drive-In ætlar að snúa aftur eftir ellefu ára fjarveru. Hljómsveitin hefur verið bókuð á tónlistarhátíðina Coachella sem verður haldin í Kaliforníu í apríl. Þar koma einnig fram Radiohead, Pulp, Bon Iver og Snoop Dogg. Lífið 11.1.2012 08:00 Dökkklædd Rooney Mara Leikkonan Rooney Mara fer með hlutverk Lisbeth Salander í kvikmyndinni The Girl with the Dragon Tattoo sem byggð er á þríleik Stiegs Larsson. Mara hefur verið tilnefnd til Golden Globe-verðlaunanna í flokki Bestu leikkvennanna fyrir hlutverkið. Lífið 11.1.2012 06:00 Brynja ætlar að fela tilvitnanir í hverjum þætti Eurovision Söngvakeppni Sjónvarpsins, forkeppni Eurovision, hefur göngu sína um næstu helgi. Þetta árið er það sjónvarpskonan Brynja Þorgeirsdóttir sem heldur um stjórnartaumana í þremur undanþáttum og sjálfum úrslitunum í Sjónvarpinu. Lífið 10.1.2012 20:00 Nýtt sýnishorn úr kvikmyndinni EINN Vísir frumsýnir hér sýnishorn úr svörtu gamanmyndinni EINN, sem verður frumsýnd í byrjun mars. EINN fjallar um kvikmyndagerðarmanninn Helga sem er að gera sína fyrstu mynd í fullri lengd. Helgi byggir handrit myndarinnar á sínu eigin lífi og nákomnum persónum. Þegar framleiðendur koma við sögu vilja þeir sjá breytingar á handritinu. Hægt og rólega fara breytingarnar að hafa bein áhrif á líf Helga. Hann missir þá tök á veruleikanum og kemur sér og sínum í óborganlegar aðstæður. Bíó og sjónvarp 10.1.2012 17:15 Spennandi klækjaflækja Njósnaheimur Tinker Tailor Soldier Spy er virkilega heillandi og ég held ég myndi jafnvel njóta hennar betur í annað sinn. Spennandi mynd eftir gamalli uppskrift "paranojumynda" 8. áratugarins. Handrit dregur þó á köflum niður góða sögu. Gagnrýni 10.1.2012 16:00 Tók upp lag með Ratt Dave Grohl úr Foo Fighters hefur tekið upp nýtt lag með bandarísku rokksveitinni Ratt, sem naut vinsælda á níunda áratugnum. Lagið verður hluti af nýju verkefni sem Grohl er með í gangi sem gengur undir heitinu TBA nú um stundir. Lífið 10.1.2012 15:00 Æfir fimm daga vikunnar Nat Bardonnet einkaþjálfari leikkonunnar Halle Berry hefur stigið fram og sagt opinberlega frá því hvernig leikkonan sem er 45 ára gömul heldur sér í þetta líka fantaformi. Halle borðar fimm máltíðir á dag, þambar prótein og æfir 4 - 5 daga vikunnar. Ef við getum tekið á fjórum vöðvum í einu þá leggjum við okkur fram við það! sagði Nat. Meðfylgjandi myndir voru teknar í matvöruverslun í Beverly Hills í gær þar sem Halle verslaði með franska unnusta sínum, leikaranum Olivier Martinez. Ef myndirnar eru skoðaðar má sjá að hún er slösuð á fæti en hún varð fyrir óhappi þegar hún dvaldi á Spáni á dögunum. Lífið 10.1.2012 14:15 Stórafmæli hjá Hvanndals Grallararnir í Hvanndalsbræðrum, eða Hvanndals eins og þeir kalla sig núna, fagna tíu ára afmæli sínu á þessu ári. Af því tilefni gefa þeir út sína sjöundu hljóðversplötu fyrir næstu jól og ætla jafnframt að vera duglegir við að spila á tónleikum og böllum. Rögnvaldur gáfaði, sem hætti í bandinu 2009, ætlar að spila eitthvað með fyrrverandi félögum sínum á árinu. Lífið 10.1.2012 13:00 Fullkomlega ánægð með líkama sinn Söngkonan Christina Aguilera, 31 árs, er ánægð með líkama sinn en óánægð með þá gagnrýni sem konur verða fyrir í fjölmiðlum þegar kemur að útlitinu og þá sorglegu staðreynd að konur eru iðulega steyptar í sama mót... Lífið 10.1.2012 12:30 « ‹ ›
Viltu fá plötu Of Monsters and Men? Popp ætlar í samstarfi við Record Records að gefa nokkur eintök af plötunni My Head is an Animal í næstu viku. Til að þú eigir möguleika á því að fá eintak þarftu að fara á Facebook-síðu Poppsins, facebook.com/popptimarit, og læka síðuna. Ekkert meira. Þú þarft ekki að dreifa neinu eða tagga neitt. Þú þarft ekki einu sinni að segja vinum þínum frá þessu, þó það væri vissulega skemmtilegt ef þeir myndu taka þátt. Harmageddon 12.1.2012 10:00
Salon Islandus bregður á leik „Við höfum staðið fyrir nýárstónleikum síðan árið 2004, leikum Vínartónlist, valsa og polka, sprellum og höfum það gaman. Í ár verður Þóra Einarsdóttir söngkona með okkur og tekur nokkur lög,“ segir Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari og meðlimur í kammerhópnum Salon Islandus sem heldur tónleika í Salnum í Kópavogi annað kvöld klukkan átta. Menning 12.1.2012 10:00
Hátt í tvö hundruð keppa um tíu sæti í leiklistarnámi „Það eru ansi margir umsækjendur í ár en við höfum svo sem séð álíka háar tölur áður. Þetta er hins vegar góð þróun og gott að aðsóknin í listina fari hækkandi með hverju ári,“ segir Stefán Jónsson, leikari og fagstjóri leiklistardeildar Listaháskóla Íslands, en í ár bárust um 173 umsóknir í leiklistardeild skólans. Lífið 12.1.2012 10:00
Börn Bo með hittara Hljóðblanda (sem má heyra hér) af laginu Devil In Me með Krumma Björgvinssyni hefur farið eins og eldur í sinu um internetið síðustu tvo daga. Steed Lord, hljómsveit systur hans, Svölu Björgvins, endurhljóðblandaði lagið... Lífið 12.1.2012 09:00
Brynhildur Ólafs stýrir Eddunni Alls bárust 98 verk til Eddunnar, íslensku sjónvarps-og kvikmyndaverðlaunanna. Þetta eru ögn fleiri verk en bárust í fyrra að sögn Brynhildar Ólafsdóttur, nýráðins framkvæmdastjóra Eddunnar. Brynhildur var um árabil fréttamaður á Stöð 2, var síðan upplýsingafulltrúi hjá Saga Capital en hefur að undanförnu unnið fyrir framleiðslufyrirtækið Saga Film og verið leiðsögumaður. Lífið 12.1.2012 09:00
Norskar poppstjörnur á Íslandi Tökur á nýju tónlistarmyndbandi með norsku poppstjörnunni Atle Pettersen og hinum upprennandi Rex hefjast í Reykjanesbæ á morgun. Lífið 12.1.2012 08:00
Þrautreyndur Gijs aldrei heyrt um Maus „Ég vissi ekki að þeir væru til,“ segir Gijs van Veldhuizen í hollensku hljómsveitinni Maus. Hann hefur ákveðið að breyta nafni hljómsveitarinnar, líkast til í Mauz, eftir að Biggi í Maus kvartaði yfir nafni þeirra, enda hefur hin íslenska Maus einkaréttinn á nafninu í Evrópu. Lífið 12.1.2012 08:00
Tímamótum fagnað á Kex Spurningaþátturinn Nei hættu nú alveg í umsjón Vilhelms Antons Jónssonar hefur átt nokkrum vinsældum að fagna á Rás 2 upp á síðkastið. Lífið 11.1.2012 21:00
Til mikils að vinna fyrir ungt hæfileikafólk Hin sívinsæla stuttmynda- og handritahátíð ungs fólks, Ljósvakaljóð, stendur fyrir dyrum. Einstaklingum á aldrinum 15 - 25 ára gefst kostur á að senda til keppni stuttmynd eða frumsamið handrit. Hátíðin er haldin 28. janúar næstkomandi í Bíó Paradís... Lífið 11.1.2012 20:00
Björn Hlynur leikur Ragnar í Smára í Kill the Poet Undirbúningur fyrir tökur á kvikmynd Jóns Óttars Ragnarssonar, Kill the Poet, er nú á lokametrunum. Fréttablaðið hefur sagt frá helstu hlutverkaskipan í myndinni; Anita Briem leikur Louisu Matthíasdóttur, Nína Dögg Filippusdóttir leikur Nínu Tryggvadóttur, Nick Stahl leikur Stein Steinarr auk þess sem Gísli Örn Garðarsson verður í leikarahópnum. Lífið 11.1.2012 20:00
Framsækin og blæbrigðarík Guðmundur Pétursson gítarleikari fer um víðan völl á frábærri sólóplötu. Gagnrýni 11.1.2012 18:00
Björgvin Páll: Líður alltaf best á klakanum Ég er staddur á Íslandi þessa dagana þar sem við erum að undirbúa okkur fyrir EM í Serbíu og svo þess á milli að brasa í þessu Sport Elítu dæmi. Manni líður alltaf best á klakanum góða og nýtur hverrar mínútu til fulls, segir Björgvin Páll Gústavsson... Lífið 11.1.2012 17:15
Nýr upplýsingavefur opnaður Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar nýr upplýsingavefur www.iceland.ja.is var formlega opnaður í Listasafni Reykjavíkur í gær... Lífið 11.1.2012 15:30
Sjokkerandi útlit (65 ára) Leikkonan Suzanne Somers, 65 ára, höfundur bókarinnar Sexy Forever [Kynþokkafull að eilífu] sem mokseldist vestan hafs er þekkt í Hollwyood fyrir lausnir sínar gegn öldrun... Lífið 11.1.2012 14:30
Þekktur upptökustjóri með Of Monsters and Men „Tónlistin hefur komið auðveldlega og hljómar mjög vel. Við skemmtum okkur mjög vel,“ segir bandaríski upptökustjórinn Jacquire King. Lífið 11.1.2012 13:00
Hraunaði yfir Kim Undanfarið hefur fyrirsætan Amber Rose hraunað yfir Kim greyið Kardashian... Lífið 11.1.2012 12:30
Mauz vill hita upp fyrir Maus „Hann bauðst til þess að hita upp fyrir okkur ef við myndum koma saman á nýjan leik,“ segir Biggi í Maus um kollega sinn Gisj í Maus. Lífið 11.1.2012 12:00
Stjörnustríð í undirheimum Nýir sjónvarpsþættir byggðir á kvikmyndunum Star Wars hafa fengið vinnuheitið Star Wars: Underworld. Ekki hefur verið ákveðið hvenær þættirnir verða framleiddir en handritið er engu að síður tilbúið. Lífið 11.1.2012 11:45
Með tréskrúfur undir hlaupaskónum Hlaupagarpurinn Guðmundur Guðnason brá á það ráð á dögunum að setja tréskrúfur undir hlaupaskóna sína til að geta fótað sig í hálkunni. Lífið 11.1.2012 11:00
David Beckham og drengirnir Fótboltakappinn David Beckham og synir hans, Brooklyn Joseph, Romeo James og Cruz David voru myndaðir á LAX flugvellinum í Los Angeles í gær. Ég er meðvitaður um hvað mér hefur verið gefið í vöggugjöf og ég er líka meðvitaður um að hæfileikar mínir hverfa ekki svo fljótt, lét David hafa eftir sér. Eins og sjá má á myndunum fengu feðgarnir fylgd sökum ágengra ljósmyndara. Lífið 11.1.2012 10:15
Fyrsta barnabókin í 13 ár Rithöfundurinn Andri Snær Magnason er með nýja barnabók í smíðum sem fjallar um konung sem hefur sigrað heiminn. Lífið 11.1.2012 10:00
Ellefu ára hlé á enda Bandaríska rokkhljómsveitin At the Drive-In ætlar að snúa aftur eftir ellefu ára fjarveru. Hljómsveitin hefur verið bókuð á tónlistarhátíðina Coachella sem verður haldin í Kaliforníu í apríl. Þar koma einnig fram Radiohead, Pulp, Bon Iver og Snoop Dogg. Lífið 11.1.2012 08:00
Dökkklædd Rooney Mara Leikkonan Rooney Mara fer með hlutverk Lisbeth Salander í kvikmyndinni The Girl with the Dragon Tattoo sem byggð er á þríleik Stiegs Larsson. Mara hefur verið tilnefnd til Golden Globe-verðlaunanna í flokki Bestu leikkvennanna fyrir hlutverkið. Lífið 11.1.2012 06:00
Brynja ætlar að fela tilvitnanir í hverjum þætti Eurovision Söngvakeppni Sjónvarpsins, forkeppni Eurovision, hefur göngu sína um næstu helgi. Þetta árið er það sjónvarpskonan Brynja Þorgeirsdóttir sem heldur um stjórnartaumana í þremur undanþáttum og sjálfum úrslitunum í Sjónvarpinu. Lífið 10.1.2012 20:00
Nýtt sýnishorn úr kvikmyndinni EINN Vísir frumsýnir hér sýnishorn úr svörtu gamanmyndinni EINN, sem verður frumsýnd í byrjun mars. EINN fjallar um kvikmyndagerðarmanninn Helga sem er að gera sína fyrstu mynd í fullri lengd. Helgi byggir handrit myndarinnar á sínu eigin lífi og nákomnum persónum. Þegar framleiðendur koma við sögu vilja þeir sjá breytingar á handritinu. Hægt og rólega fara breytingarnar að hafa bein áhrif á líf Helga. Hann missir þá tök á veruleikanum og kemur sér og sínum í óborganlegar aðstæður. Bíó og sjónvarp 10.1.2012 17:15
Spennandi klækjaflækja Njósnaheimur Tinker Tailor Soldier Spy er virkilega heillandi og ég held ég myndi jafnvel njóta hennar betur í annað sinn. Spennandi mynd eftir gamalli uppskrift "paranojumynda" 8. áratugarins. Handrit dregur þó á köflum niður góða sögu. Gagnrýni 10.1.2012 16:00
Tók upp lag með Ratt Dave Grohl úr Foo Fighters hefur tekið upp nýtt lag með bandarísku rokksveitinni Ratt, sem naut vinsælda á níunda áratugnum. Lagið verður hluti af nýju verkefni sem Grohl er með í gangi sem gengur undir heitinu TBA nú um stundir. Lífið 10.1.2012 15:00
Æfir fimm daga vikunnar Nat Bardonnet einkaþjálfari leikkonunnar Halle Berry hefur stigið fram og sagt opinberlega frá því hvernig leikkonan sem er 45 ára gömul heldur sér í þetta líka fantaformi. Halle borðar fimm máltíðir á dag, þambar prótein og æfir 4 - 5 daga vikunnar. Ef við getum tekið á fjórum vöðvum í einu þá leggjum við okkur fram við það! sagði Nat. Meðfylgjandi myndir voru teknar í matvöruverslun í Beverly Hills í gær þar sem Halle verslaði með franska unnusta sínum, leikaranum Olivier Martinez. Ef myndirnar eru skoðaðar má sjá að hún er slösuð á fæti en hún varð fyrir óhappi þegar hún dvaldi á Spáni á dögunum. Lífið 10.1.2012 14:15
Stórafmæli hjá Hvanndals Grallararnir í Hvanndalsbræðrum, eða Hvanndals eins og þeir kalla sig núna, fagna tíu ára afmæli sínu á þessu ári. Af því tilefni gefa þeir út sína sjöundu hljóðversplötu fyrir næstu jól og ætla jafnframt að vera duglegir við að spila á tónleikum og böllum. Rögnvaldur gáfaði, sem hætti í bandinu 2009, ætlar að spila eitthvað með fyrrverandi félögum sínum á árinu. Lífið 10.1.2012 13:00
Fullkomlega ánægð með líkama sinn Söngkonan Christina Aguilera, 31 árs, er ánægð með líkama sinn en óánægð með þá gagnrýni sem konur verða fyrir í fjölmiðlum þegar kemur að útlitinu og þá sorglegu staðreynd að konur eru iðulega steyptar í sama mót... Lífið 10.1.2012 12:30