Lífið

Verða ekki með neinn heilsumat

Þau Linnea Hellström, Krummi Björgvinsson og Örn Tönsberg ætla að opna vegan dænerinn Veganæs á næstunni. Í gangi er hópfjármögnun fyrir verkefninu á Karolina Fund en hópurinn vill knýja fram samfélagsbreytingar og fá fólk með sér í lið í verkefninu.

Lífið

Jamie Foxx heitir ekki Jamie Foxx

Það þekkist vel að Hollywood-stjörnurnar breyti um nöfn til að passa upp á ímyndina. Vin Diesel heitir til að mynda Mark Sinclair og er það mun ósöluvænna nafn.

Lífið

Ætla endurvekja 80's tískuna

Famous Seamus og Sean Tastic frá Cork á Englandi mættu í síðasta þátt af Britains Got Talent og fóru heldu betur á kostum. Þeir hafa eitt markmið og það er að koma tískunni frá níunda áratuginum aftur inn.

Lífið