Lífið

Nökkvi slasaði pabba sinn á fótboltamóti

Orri Páll Ormarsson hefur ritað ævisögu Gunnars Birgissonar. Útgáfu bókarinnar var fagnað í vikunni og mætti Orri þar í fatla enda stórslasaður á öxl eftir viðskipti sín og sonarins á fótboltamóti.

Lífið

Fögnuðu nýrri vöru með danssýningu

Ásgeir Hjartarson og Bergþóra Þórsdóttir stóðu fyrir sýningu í Gamla Héðinshúsinu um helgina og var tilefnið nýtt merki frá hjónunum og kallast það Dark Force Of Pure Nature sem er íslensk húðvörulína sem er að fara á markað.

Lífið

„Yfirleitt erum við á svipaðri blaðsíðu“

Félagarnir Kormákur Geirharðsson og Skjöldur Sigurjónsson, mennirnir á bak við Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar, eiga sína dótturina hvor og hafa þær nú fetað í fótspor feðra sinna og reka saman Kvenfataverzlun Kormáks og Skjaldar.

Lífið

„Okkur óraði ekki fyrir þessum frábæru viðtökum“

Perluarmböndin hjá Krafti hafi slegið í gegn hér á landi undanfarna mánuði. Á síðustu tíu mánuðum hefur Kraftur, stuðningsfélag selt samtals 6.100 perluarmbönd og virðist ekkert lát vera á sölunni, ef marka Huldu Hjálmarsdóttur, framkvæmdastjóra félagsins.

Lífið