Í trekant við sjálfa sig á forsíðunni Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 15. nóvember 2017 21:30 Rapparinn Nicki Minaj prýðir forsíðu desemberheftis tímaritsins Paper. Forsíðumyndin er vægast sagt djörf en á henni eru þrjár útgáfur af söngkonunni í afar kynferðislegum stellingum. Nýjasta forsíða Paper. Hvernig fer þessi með internetið? Á myndinni er ein Nicki með svart hár, ber að ofan með límmiða fyrir geirvörtunum á meðan önnur Nicki, með ljóst hár og tagl, beygir sig og grípur um brjóst hennar. Þriðja Nicki, með ljóst hár, krýpur síðan fyrir framan svarthærðu Nicki með tunguna úti við klof hennar. Við myndina stendur einfaldlega Minaj à Trois, sem er vísan í franska frasann Ménage à trois, sem getur þýtt ástarþríhyrningur eða trekantur. Forsíðumyndina tók Ellen Von Unwerth. Nicki deildi myndinni á Instagram og skrifaði: “Wanna Minaj” og notaði kassamerkið #breaktheinternet. Þessar myndir settu internetið á hliðina. Kim Kardashian braut internetið Það má eiginlega segja að raunveruleikastjarnan Kim Kardashian eigi frasann Break the internet, eða Brjótið internetið, eftir að hún sat fyrir á forsíðu sama tímarits, Paper, árið 2014. Þá fór internetið nánast á hliðina þegar Kim sást á forsíðunni með beran bossann. Kim virðist samt sem áður vera hæstánægð með þetta uppátæki ungfrú Minaj þar sem hún er búin að líka við myndina á Instagram og skrifa athugasemd sem inniheldur eingöngu þrjú eldtákn. Má þá ætla að Kim finnist myndin umrædda sjóðheit. Nicki, sem vinnur nú að sinni fjórðu plötu, hitaði upp fyrir afhjúpunina á forsíðumyndinni með eldfimu myndbandi á Instagram, sem sjá má hér fyrir neðan. @papermagazine A post shared by Barbie® (@nickiminaj) on Nov 14, 2017 at 3:38pm PST Tengdar fréttir Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30 Prjónuð útgáfa af forsíðumynd Kim Kardashian í Paper Það tók um einn dag að prjóna dúkkuna. 26. nóvember 2014 18:00 Dagurinn sem sitjandinn á Kim Kardashian rústaði internetinu Forsíða Paper er langt frá því að vera fyrsta tímaritsforsíðan sem skekur heiminn. 13. nóvember 2014 21:00 Endurgerir rassamynd Kim fyrir jólakortið í ár Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres kann að kitla hláturtaugarnar. 18. nóvember 2014 12:00 Afturendi Kim lagar kaffi Internetið er fullt af gríni um Paper-forsíðu Kim Kardashian. 14. nóvember 2014 18:00 Kim átti hugmyndina að því að vera nakin í Paper „Viðhorf Kim var að við ættum að ganga alla leið ef við gerðum þetta.“ 13. nóvember 2014 18:00 Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54 Gerir grín að rassamynd Kim Kardashian „Getið hvor er ekta.“ 13. nóvember 2014 19:30 Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29 Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Sjá meira
Rapparinn Nicki Minaj prýðir forsíðu desemberheftis tímaritsins Paper. Forsíðumyndin er vægast sagt djörf en á henni eru þrjár útgáfur af söngkonunni í afar kynferðislegum stellingum. Nýjasta forsíða Paper. Hvernig fer þessi með internetið? Á myndinni er ein Nicki með svart hár, ber að ofan með límmiða fyrir geirvörtunum á meðan önnur Nicki, með ljóst hár og tagl, beygir sig og grípur um brjóst hennar. Þriðja Nicki, með ljóst hár, krýpur síðan fyrir framan svarthærðu Nicki með tunguna úti við klof hennar. Við myndina stendur einfaldlega Minaj à Trois, sem er vísan í franska frasann Ménage à trois, sem getur þýtt ástarþríhyrningur eða trekantur. Forsíðumyndina tók Ellen Von Unwerth. Nicki deildi myndinni á Instagram og skrifaði: “Wanna Minaj” og notaði kassamerkið #breaktheinternet. Þessar myndir settu internetið á hliðina. Kim Kardashian braut internetið Það má eiginlega segja að raunveruleikastjarnan Kim Kardashian eigi frasann Break the internet, eða Brjótið internetið, eftir að hún sat fyrir á forsíðu sama tímarits, Paper, árið 2014. Þá fór internetið nánast á hliðina þegar Kim sást á forsíðunni með beran bossann. Kim virðist samt sem áður vera hæstánægð með þetta uppátæki ungfrú Minaj þar sem hún er búin að líka við myndina á Instagram og skrifa athugasemd sem inniheldur eingöngu þrjú eldtákn. Má þá ætla að Kim finnist myndin umrædda sjóðheit. Nicki, sem vinnur nú að sinni fjórðu plötu, hitaði upp fyrir afhjúpunina á forsíðumyndinni með eldfimu myndbandi á Instagram, sem sjá má hér fyrir neðan. @papermagazine A post shared by Barbie® (@nickiminaj) on Nov 14, 2017 at 3:38pm PST
Tengdar fréttir Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30 Prjónuð útgáfa af forsíðumynd Kim Kardashian í Paper Það tók um einn dag að prjóna dúkkuna. 26. nóvember 2014 18:00 Dagurinn sem sitjandinn á Kim Kardashian rústaði internetinu Forsíða Paper er langt frá því að vera fyrsta tímaritsforsíðan sem skekur heiminn. 13. nóvember 2014 21:00 Endurgerir rassamynd Kim fyrir jólakortið í ár Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres kann að kitla hláturtaugarnar. 18. nóvember 2014 12:00 Afturendi Kim lagar kaffi Internetið er fullt af gríni um Paper-forsíðu Kim Kardashian. 14. nóvember 2014 18:00 Kim átti hugmyndina að því að vera nakin í Paper „Viðhorf Kim var að við ættum að ganga alla leið ef við gerðum þetta.“ 13. nóvember 2014 18:00 Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54 Gerir grín að rassamynd Kim Kardashian „Getið hvor er ekta.“ 13. nóvember 2014 19:30 Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29 Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Sjá meira
Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30
Prjónuð útgáfa af forsíðumynd Kim Kardashian í Paper Það tók um einn dag að prjóna dúkkuna. 26. nóvember 2014 18:00
Dagurinn sem sitjandinn á Kim Kardashian rústaði internetinu Forsíða Paper er langt frá því að vera fyrsta tímaritsforsíðan sem skekur heiminn. 13. nóvember 2014 21:00
Endurgerir rassamynd Kim fyrir jólakortið í ár Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres kann að kitla hláturtaugarnar. 18. nóvember 2014 12:00
Afturendi Kim lagar kaffi Internetið er fullt af gríni um Paper-forsíðu Kim Kardashian. 14. nóvember 2014 18:00
Kim átti hugmyndina að því að vera nakin í Paper „Viðhorf Kim var að við ættum að ganga alla leið ef við gerðum þetta.“ 13. nóvember 2014 18:00
Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54
Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29