Í trekant við sjálfa sig á forsíðunni Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 15. nóvember 2017 21:30 Rapparinn Nicki Minaj prýðir forsíðu desemberheftis tímaritsins Paper. Forsíðumyndin er vægast sagt djörf en á henni eru þrjár útgáfur af söngkonunni í afar kynferðislegum stellingum. Nýjasta forsíða Paper. Hvernig fer þessi með internetið? Á myndinni er ein Nicki með svart hár, ber að ofan með límmiða fyrir geirvörtunum á meðan önnur Nicki, með ljóst hár og tagl, beygir sig og grípur um brjóst hennar. Þriðja Nicki, með ljóst hár, krýpur síðan fyrir framan svarthærðu Nicki með tunguna úti við klof hennar. Við myndina stendur einfaldlega Minaj à Trois, sem er vísan í franska frasann Ménage à trois, sem getur þýtt ástarþríhyrningur eða trekantur. Forsíðumyndina tók Ellen Von Unwerth. Nicki deildi myndinni á Instagram og skrifaði: “Wanna Minaj” og notaði kassamerkið #breaktheinternet. Þessar myndir settu internetið á hliðina. Kim Kardashian braut internetið Það má eiginlega segja að raunveruleikastjarnan Kim Kardashian eigi frasann Break the internet, eða Brjótið internetið, eftir að hún sat fyrir á forsíðu sama tímarits, Paper, árið 2014. Þá fór internetið nánast á hliðina þegar Kim sást á forsíðunni með beran bossann. Kim virðist samt sem áður vera hæstánægð með þetta uppátæki ungfrú Minaj þar sem hún er búin að líka við myndina á Instagram og skrifa athugasemd sem inniheldur eingöngu þrjú eldtákn. Má þá ætla að Kim finnist myndin umrædda sjóðheit. Nicki, sem vinnur nú að sinni fjórðu plötu, hitaði upp fyrir afhjúpunina á forsíðumyndinni með eldfimu myndbandi á Instagram, sem sjá má hér fyrir neðan. @papermagazine A post shared by Barbie® (@nickiminaj) on Nov 14, 2017 at 3:38pm PST Tengdar fréttir Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30 Prjónuð útgáfa af forsíðumynd Kim Kardashian í Paper Það tók um einn dag að prjóna dúkkuna. 26. nóvember 2014 18:00 Dagurinn sem sitjandinn á Kim Kardashian rústaði internetinu Forsíða Paper er langt frá því að vera fyrsta tímaritsforsíðan sem skekur heiminn. 13. nóvember 2014 21:00 Endurgerir rassamynd Kim fyrir jólakortið í ár Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres kann að kitla hláturtaugarnar. 18. nóvember 2014 12:00 Afturendi Kim lagar kaffi Internetið er fullt af gríni um Paper-forsíðu Kim Kardashian. 14. nóvember 2014 18:00 Kim átti hugmyndina að því að vera nakin í Paper „Viðhorf Kim var að við ættum að ganga alla leið ef við gerðum þetta.“ 13. nóvember 2014 18:00 Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54 Gerir grín að rassamynd Kim Kardashian „Getið hvor er ekta.“ 13. nóvember 2014 19:30 Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Sjá meira
Rapparinn Nicki Minaj prýðir forsíðu desemberheftis tímaritsins Paper. Forsíðumyndin er vægast sagt djörf en á henni eru þrjár útgáfur af söngkonunni í afar kynferðislegum stellingum. Nýjasta forsíða Paper. Hvernig fer þessi með internetið? Á myndinni er ein Nicki með svart hár, ber að ofan með límmiða fyrir geirvörtunum á meðan önnur Nicki, með ljóst hár og tagl, beygir sig og grípur um brjóst hennar. Þriðja Nicki, með ljóst hár, krýpur síðan fyrir framan svarthærðu Nicki með tunguna úti við klof hennar. Við myndina stendur einfaldlega Minaj à Trois, sem er vísan í franska frasann Ménage à trois, sem getur þýtt ástarþríhyrningur eða trekantur. Forsíðumyndina tók Ellen Von Unwerth. Nicki deildi myndinni á Instagram og skrifaði: “Wanna Minaj” og notaði kassamerkið #breaktheinternet. Þessar myndir settu internetið á hliðina. Kim Kardashian braut internetið Það má eiginlega segja að raunveruleikastjarnan Kim Kardashian eigi frasann Break the internet, eða Brjótið internetið, eftir að hún sat fyrir á forsíðu sama tímarits, Paper, árið 2014. Þá fór internetið nánast á hliðina þegar Kim sást á forsíðunni með beran bossann. Kim virðist samt sem áður vera hæstánægð með þetta uppátæki ungfrú Minaj þar sem hún er búin að líka við myndina á Instagram og skrifa athugasemd sem inniheldur eingöngu þrjú eldtákn. Má þá ætla að Kim finnist myndin umrædda sjóðheit. Nicki, sem vinnur nú að sinni fjórðu plötu, hitaði upp fyrir afhjúpunina á forsíðumyndinni með eldfimu myndbandi á Instagram, sem sjá má hér fyrir neðan. @papermagazine A post shared by Barbie® (@nickiminaj) on Nov 14, 2017 at 3:38pm PST
Tengdar fréttir Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30 Prjónuð útgáfa af forsíðumynd Kim Kardashian í Paper Það tók um einn dag að prjóna dúkkuna. 26. nóvember 2014 18:00 Dagurinn sem sitjandinn á Kim Kardashian rústaði internetinu Forsíða Paper er langt frá því að vera fyrsta tímaritsforsíðan sem skekur heiminn. 13. nóvember 2014 21:00 Endurgerir rassamynd Kim fyrir jólakortið í ár Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres kann að kitla hláturtaugarnar. 18. nóvember 2014 12:00 Afturendi Kim lagar kaffi Internetið er fullt af gríni um Paper-forsíðu Kim Kardashian. 14. nóvember 2014 18:00 Kim átti hugmyndina að því að vera nakin í Paper „Viðhorf Kim var að við ættum að ganga alla leið ef við gerðum þetta.“ 13. nóvember 2014 18:00 Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54 Gerir grín að rassamynd Kim Kardashian „Getið hvor er ekta.“ 13. nóvember 2014 19:30 Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Sjá meira
Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30
Prjónuð útgáfa af forsíðumynd Kim Kardashian í Paper Það tók um einn dag að prjóna dúkkuna. 26. nóvember 2014 18:00
Dagurinn sem sitjandinn á Kim Kardashian rústaði internetinu Forsíða Paper er langt frá því að vera fyrsta tímaritsforsíðan sem skekur heiminn. 13. nóvember 2014 21:00
Endurgerir rassamynd Kim fyrir jólakortið í ár Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres kann að kitla hláturtaugarnar. 18. nóvember 2014 12:00
Afturendi Kim lagar kaffi Internetið er fullt af gríni um Paper-forsíðu Kim Kardashian. 14. nóvember 2014 18:00
Kim átti hugmyndina að því að vera nakin í Paper „Viðhorf Kim var að við ættum að ganga alla leið ef við gerðum þetta.“ 13. nóvember 2014 18:00
Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54
Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29