„Ég hugsaði: Mér verður nauðgað eða ég drepin“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. nóvember 2017 21:30 Suzanne Somers. Mynd / Getty Images Leikkonan Suzanne Somers sló í gegn í þáttunum Three’s Company á seinni hluta áttunda áratugar síðustu aldar. Hún var að gefa út bókina Two’s Company: A Fifty-Year Romance with Lessons Learned in Love, Life & Business, en í viðtali við tímaritið People lýsir hún hræðilegri reynslu sem hún lenti í í Mexíkó á áttunda áratugnum. „Ég lá við sundlaugina og allt í einu var óhugnalegur náungi þar,“ segir Suzanne og bætir við að hann hafi verið undir áhrifum vímuefna. Hann bauð henni gras, sem hún neitaði, og reyndi síðan að kyssa hana. Nýja bókin hennar Suzanne. „Hann datt á mig og ég hljóp inn í hús. Ég var ein með þessu óhugnalega gaur og ég hugsaði: Það er öllum hér sama um mig. Hvað gerist ef ég hleyp niður að sjó? Ég faldi mig í húsinu og heyrði hann segja: Suzanne. Þetta var eins og í hryllingsmynd: Suzanne,“ segir Suzanne. Hún reyndi að gera sig eins litla og hún mögulega gat, enda hræddist hún um líf sitt. „Ég hugsaði: Mér verður nauðgað eða ég drepin. Ég var algjörlega valdalaus.“Morguninn breyttist í martröð Suzanne var í Mexíkó til að sitja fyrir á myndum og sem betur fer komu þrír menn sem unnu við myndatökuna og björguðu henni. Hún fór með þeim að fá sér eitthvað í gogginn og sneri síðan aftur á hótelherbergi sitt til að vera í friði. Þegar hún vaknaði, gerðist nokkuð enn þá verra. „Þegar ég vaknaði um morguninn var ljósmyndari að taka myndir af mér,“ segir Suzanne og heldur áfram. „Hann segir við mig: Ó, þú ert svo fögur. Þú ert svo falleg. Ég tek myndir fyrir Playboy og þú ert með föngulegan líkama. Ef þú situr fyrir í Playboy færðu 15.000 dollara. Leyfðu mér bara að taka nokkrar myndir.“ Suzanne hafði tekið að sér upprunalegu myndatökuna í Mexíkó til að greiða skuldir. Hún var á barmi gjaldþrots á þessum tíma og samþykkti því að láta mynda sig fyrir Playboy.Kærði Playboy Seinna meir fékk hún að vita að hún hefði verið valin leikfélagi (e. Playmate). Hún hafnaði því boði. Myndirnar voru hins vegar birtar nokkrum árum síðar þegar hún sló í gegn í sjónvarpsþættinum Three’s Company. Þá lenti hún í vandræðum með auglýsingasamninga og framleiðendur þáttanna en bjargaði ferlinum með því að deila sögu sinni með blaðamanni Associated Press, Vernon Scott. Eftir að sagan birtist opinberlega, fann Suzanne fyrir miklum stuðningi og kærði tímaritið Playboy fyrir myndabirtinguna. Fregnir herma að hún hafi fengið 50.000 dollara í skaðabætur, sem hún gaf í góðgerðarmál. Joyce DeWitt, John Ritter og Suzanne Somers í hlutverkum sínum í Three's Company. Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira
Leikkonan Suzanne Somers sló í gegn í þáttunum Three’s Company á seinni hluta áttunda áratugar síðustu aldar. Hún var að gefa út bókina Two’s Company: A Fifty-Year Romance with Lessons Learned in Love, Life & Business, en í viðtali við tímaritið People lýsir hún hræðilegri reynslu sem hún lenti í í Mexíkó á áttunda áratugnum. „Ég lá við sundlaugina og allt í einu var óhugnalegur náungi þar,“ segir Suzanne og bætir við að hann hafi verið undir áhrifum vímuefna. Hann bauð henni gras, sem hún neitaði, og reyndi síðan að kyssa hana. Nýja bókin hennar Suzanne. „Hann datt á mig og ég hljóp inn í hús. Ég var ein með þessu óhugnalega gaur og ég hugsaði: Það er öllum hér sama um mig. Hvað gerist ef ég hleyp niður að sjó? Ég faldi mig í húsinu og heyrði hann segja: Suzanne. Þetta var eins og í hryllingsmynd: Suzanne,“ segir Suzanne. Hún reyndi að gera sig eins litla og hún mögulega gat, enda hræddist hún um líf sitt. „Ég hugsaði: Mér verður nauðgað eða ég drepin. Ég var algjörlega valdalaus.“Morguninn breyttist í martröð Suzanne var í Mexíkó til að sitja fyrir á myndum og sem betur fer komu þrír menn sem unnu við myndatökuna og björguðu henni. Hún fór með þeim að fá sér eitthvað í gogginn og sneri síðan aftur á hótelherbergi sitt til að vera í friði. Þegar hún vaknaði, gerðist nokkuð enn þá verra. „Þegar ég vaknaði um morguninn var ljósmyndari að taka myndir af mér,“ segir Suzanne og heldur áfram. „Hann segir við mig: Ó, þú ert svo fögur. Þú ert svo falleg. Ég tek myndir fyrir Playboy og þú ert með föngulegan líkama. Ef þú situr fyrir í Playboy færðu 15.000 dollara. Leyfðu mér bara að taka nokkrar myndir.“ Suzanne hafði tekið að sér upprunalegu myndatökuna í Mexíkó til að greiða skuldir. Hún var á barmi gjaldþrots á þessum tíma og samþykkti því að láta mynda sig fyrir Playboy.Kærði Playboy Seinna meir fékk hún að vita að hún hefði verið valin leikfélagi (e. Playmate). Hún hafnaði því boði. Myndirnar voru hins vegar birtar nokkrum árum síðar þegar hún sló í gegn í sjónvarpsþættinum Three’s Company. Þá lenti hún í vandræðum með auglýsingasamninga og framleiðendur þáttanna en bjargaði ferlinum með því að deila sögu sinni með blaðamanni Associated Press, Vernon Scott. Eftir að sagan birtist opinberlega, fann Suzanne fyrir miklum stuðningi og kærði tímaritið Playboy fyrir myndabirtinguna. Fregnir herma að hún hafi fengið 50.000 dollara í skaðabætur, sem hún gaf í góðgerðarmál. Joyce DeWitt, John Ritter og Suzanne Somers í hlutverkum sínum í Three's Company.
Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira