Var hálfnaður þegar faðir hans lést og bókin tók u-beygju Stefán Árni Pálsson skrifar 15. nóvember 2017 12:30 Rithöfundurinn Mikael Torfason gefur út bókina Syndafallið fyrir jólin. „Ég var byrjaður að skrifa Syndafallið þegar pabbi veikist og leggst inn á Landsspítalann,“ segir rithöfundurinn Mikael Torfason um bók sína Syndafallið. Foreldrar hans, Hulda og Torfi, eru í miðdepli í bókinni en Torfi lést í vor eftir bráð veikindi vegna alkóhólisma. „Ég er í raun hálfnaður með bókina þegar við pabbi erum komnir til Svíþjóðar ásamt systkinum mínum að leita að lækningu fyrir hann. Á örfáum vikum, þá bara deyr hann og hverfur frá okkur.“ Mikael segir að fráfallið hafi haft mikil áhrif á hann. „Þetta hafði líka áhrif á samstarf mitt við foreldra mína, bæði pabba og mömmu og bókin tók í raun u-beygju. Allt í einu var ég kominn í það hlutverk að hjúkra pabba og horfa á hann deyja, sem var svipað hlutverk sem hann var í þegar ég var barn og veikur. Ég er ofboðslega þakklátur fyrir foreldra mína varðandi það að þau hafa sýnt mínu brölti mikinn skilning.“ Mikael segir að foreldra hans hafi af ótrúlegu hispursleysi og einlægni verið tilbúin að deila með sér sögu sinni. „Við erum öll uppfull af allskonar tilfinningum og þversögnum. Við erum oft í mótsögn, langar að vera góð en gerum eitthvað sem er kannski ekki það besta í stöðunni. Við erum oft á mjög slæmum stað í lífinu og lendum úti í horni. Það er enginn skömm.“ Tengdar fréttir Glatt á hjalla í útgáfuhófi Mikka Torfa Rithöfundurinn Mikael Torfason stóð fyrir útgáfuhófi í Eymundsson við Skólavörðustíg en bók hans Syndafallið kom út í gær. 3. nóvember 2017 12:00 Pabbi minn var kóngurinn á Hlemmi Árið 2017 hefur fyrir Mikael Torfasyni einkennst af öfgum í gleði og sorg. Hann missti föður sinn í vor úr alkóhólisma og eignaðist barn fyrir tæpum tveimur vikum. Hann gerir upp uppvöxt sinn og sögu fjölskyldu sinnar á óvæginn en hlýjan máta. 4. nóvember 2017 09:00 Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Fleiri fréttir Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Sjá meira
„Ég var byrjaður að skrifa Syndafallið þegar pabbi veikist og leggst inn á Landsspítalann,“ segir rithöfundurinn Mikael Torfason um bók sína Syndafallið. Foreldrar hans, Hulda og Torfi, eru í miðdepli í bókinni en Torfi lést í vor eftir bráð veikindi vegna alkóhólisma. „Ég er í raun hálfnaður með bókina þegar við pabbi erum komnir til Svíþjóðar ásamt systkinum mínum að leita að lækningu fyrir hann. Á örfáum vikum, þá bara deyr hann og hverfur frá okkur.“ Mikael segir að fráfallið hafi haft mikil áhrif á hann. „Þetta hafði líka áhrif á samstarf mitt við foreldra mína, bæði pabba og mömmu og bókin tók í raun u-beygju. Allt í einu var ég kominn í það hlutverk að hjúkra pabba og horfa á hann deyja, sem var svipað hlutverk sem hann var í þegar ég var barn og veikur. Ég er ofboðslega þakklátur fyrir foreldra mína varðandi það að þau hafa sýnt mínu brölti mikinn skilning.“ Mikael segir að foreldra hans hafi af ótrúlegu hispursleysi og einlægni verið tilbúin að deila með sér sögu sinni. „Við erum öll uppfull af allskonar tilfinningum og þversögnum. Við erum oft í mótsögn, langar að vera góð en gerum eitthvað sem er kannski ekki það besta í stöðunni. Við erum oft á mjög slæmum stað í lífinu og lendum úti í horni. Það er enginn skömm.“
Tengdar fréttir Glatt á hjalla í útgáfuhófi Mikka Torfa Rithöfundurinn Mikael Torfason stóð fyrir útgáfuhófi í Eymundsson við Skólavörðustíg en bók hans Syndafallið kom út í gær. 3. nóvember 2017 12:00 Pabbi minn var kóngurinn á Hlemmi Árið 2017 hefur fyrir Mikael Torfasyni einkennst af öfgum í gleði og sorg. Hann missti föður sinn í vor úr alkóhólisma og eignaðist barn fyrir tæpum tveimur vikum. Hann gerir upp uppvöxt sinn og sögu fjölskyldu sinnar á óvæginn en hlýjan máta. 4. nóvember 2017 09:00 Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Fleiri fréttir Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Sjá meira
Glatt á hjalla í útgáfuhófi Mikka Torfa Rithöfundurinn Mikael Torfason stóð fyrir útgáfuhófi í Eymundsson við Skólavörðustíg en bók hans Syndafallið kom út í gær. 3. nóvember 2017 12:00
Pabbi minn var kóngurinn á Hlemmi Árið 2017 hefur fyrir Mikael Torfasyni einkennst af öfgum í gleði og sorg. Hann missti föður sinn í vor úr alkóhólisma og eignaðist barn fyrir tæpum tveimur vikum. Hann gerir upp uppvöxt sinn og sögu fjölskyldu sinnar á óvæginn en hlýjan máta. 4. nóvember 2017 09:00