Lífið

Ertu í heilbrigðu sambandi?

Þótt ástin sé funheit í byrjun og tilveran virðist tindra í rósrauðum bjarma er gott að hafa í huga að ekkert samband er fullkomið. Í upphafi sambands er því mikilvægt að vera nákvæmur og skýr.

Lífið

Mátti ekki vera ber að ofan á klósettinu

Það gengur á ýmsu þegar tvær ungar leikkonur halda áfram að reyna að fóta sig í lífinu og bransanum í annarri þáttaröð af Venjulegu fólki sem byrjar í Sjónvarpi Símans um miðjan mánuðin

Lífið

Rödd heillar kynslóðar

Greta Thunberg er ötull baráttumaður fyrir aðgerðum gegn loftslagsbreytingum. Hún krefst þess að þjóðir heims vinni að því að draga úr losun í takt við loftslagssáttmála sem gerður var í París.

Lífið

Vond orð

Grínistinn, rithöfundurinn og fyrrverandi borgarstjórinn Jón Gnarr vinnur nú að nýrri bók, eða réttara sagt orðasafni slæmra orða í íslenskri tungu. Verða þau listuð upp, gerð grein fyrir því af hverju þau eru slæm og önnur betri nefnd til sögunnar.

Lífið