Lífið Stórfjölskylda IDOL-barnapíu - myndband Ein af fimm stúlkunum sem komust áfram í Idol stjörnuleit á föstudaginn, Hrafna Hanna Elísa Herbertsdóttir, var umvafin stórfjölskyldu sinni sem keyrði alla leið til Reykjavíkur frá Djúpavík til að styðja Hröfnu. Í meðfylgjandi myndasafni má sjá fjölskyldu Hröfnu kynna sig á meðan beðið var með óþreyju eftir úrslitum. Lífið 9.3.2009 12:53 Chris Martin elskar U2 Chris Martin söngvari U2 hefur fundið hina fullkomnu leið til þess að svara Bono sem kallaði hann aumingja í útvarpsviðtali á BBC fyrir skömmu. Þegar hljómsveitin gekk á svið í Ástralíu fyrir skömmu spiluðu þeir lagið Magnificent með U2 sem ku vera spilaði í virðingarskyni við írsku rokkarana. Lífið 6.3.2009 19:50 Slagur stelpnanna hefst í kvöld Í kvöld keppa 10 efnilegustu stelpurnar um áframhaldandi sæti í Idol stjörnuleit í beinni útsendingu frá íslensku Óperunni. Lífið 6.3.2009 10:33 Led Zeppelin nafnlaus án Plant Gömlu brýnunum í Led Zeppelin er ekki heimilt að nota nafnið Led Zeppelin ef hljómsveitin fer í tónleikaferðalag án söngvarans og aðalnúmersins Roberts Plant. Lífið 6.3.2009 08:09 Michael Jackson á kúpunni - myndband Poppkóngurinn Michael Jackson kynnti síðdegis tónleikaröð sem hann heldur í Lundúnum í sumar en þeir verða þeir síðustu sem hann heldur í borginni. Michael hefur ekki farið í tónleikaferð síðan 1997 og reynir allt hvað hann getur til að fá eitthvað fyrir eigur sínar af Neverland-búgarðinum á uppboði því hann á við töluverða fjárhagserfiðleika að etja. Lífið 5.3.2009 20:08 Persónurnar eru svart og hvítt Það er mjög skemmtilegt á æfingum Sædýrasafnsins segir leikkonan Elva Ósk Ólafsdóttir en stífar æfingar eru framundan hjá henni því verkið er frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í lok mánaðar. Leikritið er unnið í samvinnu við franskan leikstjóra og koma belgískur dansari, ítalskur hönnuður og ástralskur ljósamaður meðal annarra að sýningunni en Elva kallar hópinn sannkallaðan alþjóðakokteil. Lífið 5.3.2009 17:12 Idol-spurningakeppnin heldur áfram Næstu keppendur í Idol-spurningakeppninni eru söngfuglarnir Hera Björk og Jónsi, bæði miklir reynsluboltar og Evróvision þátttakendur. En skyldu þau fylgjast vel með Idol Stjörnuleit? Lífið 5.3.2009 16:07 Idolstjarna býr hjá pabba og mömmu Lítið hefur heyrst frá hjartaknúsaranum Helga Rafni Ingvarssyni undanfarið en hann gaf út sólóplötu í framhaldi af þátttöku sinni í fyrstu þáttaröð Idol Stjörnuleitar. Helgi hefur verið önnum kafinn við nám í Listaháskóla Íslands og stefnir á útskrift í vor. „Ég er að útskrifast úr tónsmíðum frá LHÍ, þar sem ég hef verið síðustu 3 vetur. Var reyndar í skiptinámi í Svíþjóð fyrir áramót og er núna að leggja lokahönd á lokaverkefnið," segir Helgi en útskriftarverkefnið hans er tónlistarkvikmynd sem hann segir í raun vera langt tónlistarmyndband með söguþræði. Myndin verður sýnd í Salnum í Kópavogi laugardagskvöldið 28. apríl næstkomandi og er aðgangur öllum opinn eins og jafnan er um sýningar á verkum útskriftarnema LHÍ. „Já ég ætla að sérhæfa mig í leikhúss-og kvikmyndatónlist og stefni að því að fara annað hvort til Bandaríkjanna eða Englands í meistaranám á næsta ári. Ég er aðallega í því að semja tónlist og er ekki mikið að syngja lengur, en svolítið." Spurður hvort hann hafi fylgst með Idol Stjörnuleit eftir að hann lauk þátttöku segist hann hafa horft á 2. þáttaröð en síðan lítið fylgst með enda mikið að gera í náminu. „Ég ætla samt að horfa á þáttinn á föstudaginn og langar að fylgjast með þessari þáttaröð," segir Helgi sem býr enn í foreldrahúsum. „Maður lifir bara svona námsmanna-og listamannslífi og býr hjá pabba og mömmu. Ég er samt í sambandi sko," segir hjartaknúsarinn ungi að lokum. Lífið 5.3.2009 15:50 Upprunalegi Karate strákurinn til hjálpar Endurgera á hina klassísku mynd um Karate kid og er það Will Smith sem framleiðir myndina. Sonur hans, Jaden Smith fer með aðalhlutverkið og fékk Will Smith upprunalega karatestrákinn, Ralph Maccio til að veita syni sínum ráðleggingar varðandi hlutverkið. Lífið 5.3.2009 14:50 Hvort þeirra veit meira um Idol Stjörnuleit? Við ákváðum að etja saman þeim Regínu Ósk, Eurovision-fara, og Karli Sigurðssyni Baggalút til að kanna hvort þeirra væri betur að sér um Idol Stjörnuleit. Lífið 5.3.2009 13:25 Morðingi Harry Potter leikara dæmdur Rob Knox sem lék í sjöttu myndinni um Harry Potter var myrtur fyrir utan bar í London í maí síðastliðnum, 18 ára að aldri. Var það hinn 22 ára Karl Bishop sem réðst að unga leikaranum ásamt vinum hans með tveimur hnífum. Lífið 5.3.2009 10:38 Law & Order stjarna á sjúkrahús Emmy verðlaunahafinn Mariska Hargitay var lögð inn á sjúkrahús í dag. Hargitay er ein aðalstjarnan úr sjónvarpsþáttunum Law & Order: Special Victim´s Unit. Ástæða sjúkrahússinnlagnarinnar er óþægindi sem hún fann fyrir vegna samfallins lunga. Hún undirgengst nú rannsóknir vegna þess. Lífið 4.3.2009 22:40 Íslenskur klæðskiptingur opnar sig Lífshlaup listamannsins Þórs Stiefel, eða Tóru Viktoriu sem kom endanlega út úr skápnum sem klæðskiptingur fyrir ári síðan verður tekið fyrir í sjónvarpsþættinum Ísland í dag í kvöld strax að loknum fréttum Stöðvar 2. Þar lýsir hann meðal annars sjálfum sér sem kynvilltum, og segir mun á kynjunum vera tilbúning þjóðfélagsins. Lífið 4.3.2009 16:36 Selma gerir meiri kröfur „Á föstudaginn verðum við dómararnir viðstaddir æfingu og rifjum upp hvað hver keppandi hefur gert. Svo er mikilvægt á föstudagskvöldið að keppendur taki framförum og skili stemningunni heim í stofu. Það er mikið atriði að keppendur velji rétt lag," segir Selma Björnsdóttir Idol-dómari sem er farin að hlakka mikið til kvöldsins. Lífið 4.3.2009 16:35 Auddi og Sveppi sérpantaðir til Svíþjóðar „Já, ég bjó úti í Svíþjóð í eitt ár þegar ég var 11 ára og tala smá sænsku,“ fullyrðir Auddi en rekur svo í vörðurnar þegar Sveppi biður hann um að tala sænsku. „Åh, vi skal gå til Sverige und...“ – „Und? Er það ekki þýska?“ spyr Sveppi sem segist hafa komið til Svíþjóðar áður, til að keppa í fótbolta á sínum yngri árum. Lífið 4.3.2009 15:28 Brjálað að gera hjá Ungfrú Reykjavík „Þetta er bara ótrúlega gaman og ég er rosalega hamingjusöm. Þetta er fyrir mér ævintýri," svarar Magdalena Dubik sem var valin Ungfrú Reykjavík á Broadway síðustu helgi aðspurð hvernig tilfinning er að vera Ungfrú Reykjavík. „Nú tekur við undirbúningur fyrir Ungfrú Ísland keppnina en ég held áfram öllu eins og skólanum og spila á fiðluna. Það er alveg meira en nóg að gera," segir Magdalega þegar talið berst að því hvað hún er að brasa þessa dagana. Verður þú líka í sama kjólnum í Ungfrú Ísland Lífið 4.3.2009 14:45 Ríkisstjórnin fékk afhent bindi Forstjóri Krabbameinsfélagsins, Guðrún Agnarsdóttir, afhenti ráðherrum í ríkisstjórn Íslands slaufur og þrílit bindi í litum átaksins „Karlmenn og krabbamein - lífsstíll, heilsa og mataræði" í morgun. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra tók við gjöfinni. Hún þakkaði vel fyrir og hrósaði Krabbameinsfélaginu fyrir þarft átak. Lífið 3.3.2009 19:33 Kynlífsfyrirlestur þjappar konum saman „Þetta er hluti af fyrirlestraröð sem Baðhúsið býður öllum konum á, segir Linda Pétursdóttir og tekur fram að fyrirlestrarnir eru ókeypis. „Næsti fyrirlesturinn er um „konur og kynlíf" og Ragnheiður Eiríksdóttir hjúkrunarfræðingur heldur hann." „Þetta er gert svona til að bjóða okkar viðskiptavinum upp á góða og fjölbreytta þjónustu og til að þjappa konunum saman nú í kreppunni." „Fínt að taka frá kvöldstund fyrir sig sjálfan, tekur rétt um klukkutíma, og eiga skemmtilega kvöldstund með kynsystrum sínum." Sjá meira hér. Lífið 3.3.2009 16:35 Léttklædd syngjandi Britney - myndband Söngkonan Britney Spears hefur gert samstarfssamning við Candie's fataframleiðandann. „Ég er virkilega spennt að fá að vera andlit Candie's. Línan þeirra gerir svo mikið fyrir tónleikaferðina mína. Fötin eru æðisleg og fylgihlutirnir líka," segir Britney. Lífið 3.3.2009 12:05 Eddy Murphy getur bjargað ferlinum fyrir horn Eddie Murphy fær enn eitt tækifærið til að bjarga kvikmyndaferlinum fyrir horn þegar að hann mun takast á við hlutverk Richards Pryor í ævisögu um þann geðþekka leikara sem lést fyrir fáeinum árum. Lífið 2.3.2009 22:01 Tárvot Amy - myndir Breska söngkonan Amy Winehouse, 25 ára, var mynduð á Gatwick flugvellinum í Lundúnum nýkomin frá Barbados í gær, sunnudag. Ástæðan fyrir að Amy flaug til Bretlands er að hún vill sættast við eiginmanninn, Blake Fielder-Civil, og bæta sambandið Lífið 2.3.2009 11:15 Sveppi og Bjarni Ben. á móti hommum Fótboltafélagið Styrmir stendur fyrir fyrsta alþjóðlega fótboltamóti samkynhneigðra á Íslandi um páskana, Iceland Express Cup 2009. Lífið 2.3.2009 06:00 Francisca Mwansa: kynnist Íslandi í gegnum strætórúðuna Sama hvernig heimurinn velkist þá er eitt á hreinu: Francisca Mwansa, kátasta kassadama landsins, verður brosandi þegar hún afgreiðir þig næst í Bónus úti á Granda. Glaðværð hennar og vinsemd hefur vakið verðskuldaða athygli. „Maður fer alltaf í röðina hjá henni þótt það sé styttri röð annars staðar. Hún er alltaf svo glöð,“ segir eldri maður. Hann er ekki einn um þessa skoðun. Lífið 2.3.2009 05:00 Saman á skjánum Þáttastjórnendur America's Got Talent hafa ákveðið að láta kynninn Jerry Springer víkja fyrir eiginmanni Mariuh Carey, Nick Cannon. Samkvæmt heimildum bandaríska tímaritsins In Touch tókst Cannon, sem er bæði leikari og rappari, að heilla stjórnendur þáttarins með því að fá eiginkonu sína til að koma þar fram sem gestadómari. Lífið 2.3.2009 05:00 Coldplay seldi mest Nýjasta plata Coldplay „Viva La Vida Or Death And All His Friends“ hefur opinberlega verið útnefnd mest selda plata síðasta árs af Alþjóðlega bandalagi hljómplötuiðnaðarins. Þessi fjórða plata sveitarinnar seldist í 6,8 milljónum eintaka í heiminum öllum. Lífið 2.3.2009 04:00 Stökk inn í aðalhlutverkið Rokkóperan !Hero verður frumsýnd í Loftkastalanum á föstudagskvöld. Fyrrum Luxor-söngvarinn Sigursveinn Þór Árnason fer með aðalhlutverkið en hann tók óvænt við því af félaga sínum úr strákasveitinni sálugu. Lífið 2.3.2009 03:45 Ný plata frá Manics Níunda plata velska rokktríósins Manic Street Preachers kemur út í maí og heitir Journal For Plague Lovers. Á plötunni verða nokkrir textar eftir Richey Edwards, fjórða meðliminn, sem hvarf árið 1995. Hann var úrskurðaður látinn í fyrra. „Við erum æstir, kvíðnir, stoltir og hræddir eins og vanalega, en getum ekki beðið eftir að fólk fái að heyra plötuna,“ skrifar Nicky Wire bassaleikari á heimasíðu sveitarinnar. Lífið 2.3.2009 03:30 Ciesielski segir sig úr Framsókn „Nei, þeir vilja ekki setja mig á lista. Þannig að ég fór í Framsóknarflokkinn til að segja mig úr honum aftur. Þeir skilja ekki út á hvað þetta gengur,“ segir Sævar Ciesielski. Lífið 2.3.2009 03:00 Týndur sonur Johns Deacon „Þetta er ótrúleg tilviljun,“ segir bassaleikarinn Róbert Dan Bergmundsson sem spilar á Queen-tónleikum í Fífunni 12. mars ásamt Magna og kór Fjölbrautaskóla Suðurlands. Lífið 2.3.2009 02:00 Tíkin Caty von Oxsalis bar af á hundasýningu í Víðidal Metþáttaka var á hundsýningu HRFÍ í reiðhöllinn í Víðidal Yfir 800 hundar voru skráðir til keppni og sýningar og mikill fjöldi áhorfenda mætti til að fylgjast með öllum þessum glæsilegu hundum sem þarna voru sýndir og kepptu til verðlauna. Lífið 1.3.2009 21:00 « ‹ ›
Stórfjölskylda IDOL-barnapíu - myndband Ein af fimm stúlkunum sem komust áfram í Idol stjörnuleit á föstudaginn, Hrafna Hanna Elísa Herbertsdóttir, var umvafin stórfjölskyldu sinni sem keyrði alla leið til Reykjavíkur frá Djúpavík til að styðja Hröfnu. Í meðfylgjandi myndasafni má sjá fjölskyldu Hröfnu kynna sig á meðan beðið var með óþreyju eftir úrslitum. Lífið 9.3.2009 12:53
Chris Martin elskar U2 Chris Martin söngvari U2 hefur fundið hina fullkomnu leið til þess að svara Bono sem kallaði hann aumingja í útvarpsviðtali á BBC fyrir skömmu. Þegar hljómsveitin gekk á svið í Ástralíu fyrir skömmu spiluðu þeir lagið Magnificent með U2 sem ku vera spilaði í virðingarskyni við írsku rokkarana. Lífið 6.3.2009 19:50
Slagur stelpnanna hefst í kvöld Í kvöld keppa 10 efnilegustu stelpurnar um áframhaldandi sæti í Idol stjörnuleit í beinni útsendingu frá íslensku Óperunni. Lífið 6.3.2009 10:33
Led Zeppelin nafnlaus án Plant Gömlu brýnunum í Led Zeppelin er ekki heimilt að nota nafnið Led Zeppelin ef hljómsveitin fer í tónleikaferðalag án söngvarans og aðalnúmersins Roberts Plant. Lífið 6.3.2009 08:09
Michael Jackson á kúpunni - myndband Poppkóngurinn Michael Jackson kynnti síðdegis tónleikaröð sem hann heldur í Lundúnum í sumar en þeir verða þeir síðustu sem hann heldur í borginni. Michael hefur ekki farið í tónleikaferð síðan 1997 og reynir allt hvað hann getur til að fá eitthvað fyrir eigur sínar af Neverland-búgarðinum á uppboði því hann á við töluverða fjárhagserfiðleika að etja. Lífið 5.3.2009 20:08
Persónurnar eru svart og hvítt Það er mjög skemmtilegt á æfingum Sædýrasafnsins segir leikkonan Elva Ósk Ólafsdóttir en stífar æfingar eru framundan hjá henni því verkið er frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í lok mánaðar. Leikritið er unnið í samvinnu við franskan leikstjóra og koma belgískur dansari, ítalskur hönnuður og ástralskur ljósamaður meðal annarra að sýningunni en Elva kallar hópinn sannkallaðan alþjóðakokteil. Lífið 5.3.2009 17:12
Idol-spurningakeppnin heldur áfram Næstu keppendur í Idol-spurningakeppninni eru söngfuglarnir Hera Björk og Jónsi, bæði miklir reynsluboltar og Evróvision þátttakendur. En skyldu þau fylgjast vel með Idol Stjörnuleit? Lífið 5.3.2009 16:07
Idolstjarna býr hjá pabba og mömmu Lítið hefur heyrst frá hjartaknúsaranum Helga Rafni Ingvarssyni undanfarið en hann gaf út sólóplötu í framhaldi af þátttöku sinni í fyrstu þáttaröð Idol Stjörnuleitar. Helgi hefur verið önnum kafinn við nám í Listaháskóla Íslands og stefnir á útskrift í vor. „Ég er að útskrifast úr tónsmíðum frá LHÍ, þar sem ég hef verið síðustu 3 vetur. Var reyndar í skiptinámi í Svíþjóð fyrir áramót og er núna að leggja lokahönd á lokaverkefnið," segir Helgi en útskriftarverkefnið hans er tónlistarkvikmynd sem hann segir í raun vera langt tónlistarmyndband með söguþræði. Myndin verður sýnd í Salnum í Kópavogi laugardagskvöldið 28. apríl næstkomandi og er aðgangur öllum opinn eins og jafnan er um sýningar á verkum útskriftarnema LHÍ. „Já ég ætla að sérhæfa mig í leikhúss-og kvikmyndatónlist og stefni að því að fara annað hvort til Bandaríkjanna eða Englands í meistaranám á næsta ári. Ég er aðallega í því að semja tónlist og er ekki mikið að syngja lengur, en svolítið." Spurður hvort hann hafi fylgst með Idol Stjörnuleit eftir að hann lauk þátttöku segist hann hafa horft á 2. þáttaröð en síðan lítið fylgst með enda mikið að gera í náminu. „Ég ætla samt að horfa á þáttinn á föstudaginn og langar að fylgjast með þessari þáttaröð," segir Helgi sem býr enn í foreldrahúsum. „Maður lifir bara svona námsmanna-og listamannslífi og býr hjá pabba og mömmu. Ég er samt í sambandi sko," segir hjartaknúsarinn ungi að lokum. Lífið 5.3.2009 15:50
Upprunalegi Karate strákurinn til hjálpar Endurgera á hina klassísku mynd um Karate kid og er það Will Smith sem framleiðir myndina. Sonur hans, Jaden Smith fer með aðalhlutverkið og fékk Will Smith upprunalega karatestrákinn, Ralph Maccio til að veita syni sínum ráðleggingar varðandi hlutverkið. Lífið 5.3.2009 14:50
Hvort þeirra veit meira um Idol Stjörnuleit? Við ákváðum að etja saman þeim Regínu Ósk, Eurovision-fara, og Karli Sigurðssyni Baggalút til að kanna hvort þeirra væri betur að sér um Idol Stjörnuleit. Lífið 5.3.2009 13:25
Morðingi Harry Potter leikara dæmdur Rob Knox sem lék í sjöttu myndinni um Harry Potter var myrtur fyrir utan bar í London í maí síðastliðnum, 18 ára að aldri. Var það hinn 22 ára Karl Bishop sem réðst að unga leikaranum ásamt vinum hans með tveimur hnífum. Lífið 5.3.2009 10:38
Law & Order stjarna á sjúkrahús Emmy verðlaunahafinn Mariska Hargitay var lögð inn á sjúkrahús í dag. Hargitay er ein aðalstjarnan úr sjónvarpsþáttunum Law & Order: Special Victim´s Unit. Ástæða sjúkrahússinnlagnarinnar er óþægindi sem hún fann fyrir vegna samfallins lunga. Hún undirgengst nú rannsóknir vegna þess. Lífið 4.3.2009 22:40
Íslenskur klæðskiptingur opnar sig Lífshlaup listamannsins Þórs Stiefel, eða Tóru Viktoriu sem kom endanlega út úr skápnum sem klæðskiptingur fyrir ári síðan verður tekið fyrir í sjónvarpsþættinum Ísland í dag í kvöld strax að loknum fréttum Stöðvar 2. Þar lýsir hann meðal annars sjálfum sér sem kynvilltum, og segir mun á kynjunum vera tilbúning þjóðfélagsins. Lífið 4.3.2009 16:36
Selma gerir meiri kröfur „Á föstudaginn verðum við dómararnir viðstaddir æfingu og rifjum upp hvað hver keppandi hefur gert. Svo er mikilvægt á föstudagskvöldið að keppendur taki framförum og skili stemningunni heim í stofu. Það er mikið atriði að keppendur velji rétt lag," segir Selma Björnsdóttir Idol-dómari sem er farin að hlakka mikið til kvöldsins. Lífið 4.3.2009 16:35
Auddi og Sveppi sérpantaðir til Svíþjóðar „Já, ég bjó úti í Svíþjóð í eitt ár þegar ég var 11 ára og tala smá sænsku,“ fullyrðir Auddi en rekur svo í vörðurnar þegar Sveppi biður hann um að tala sænsku. „Åh, vi skal gå til Sverige und...“ – „Und? Er það ekki þýska?“ spyr Sveppi sem segist hafa komið til Svíþjóðar áður, til að keppa í fótbolta á sínum yngri árum. Lífið 4.3.2009 15:28
Brjálað að gera hjá Ungfrú Reykjavík „Þetta er bara ótrúlega gaman og ég er rosalega hamingjusöm. Þetta er fyrir mér ævintýri," svarar Magdalena Dubik sem var valin Ungfrú Reykjavík á Broadway síðustu helgi aðspurð hvernig tilfinning er að vera Ungfrú Reykjavík. „Nú tekur við undirbúningur fyrir Ungfrú Ísland keppnina en ég held áfram öllu eins og skólanum og spila á fiðluna. Það er alveg meira en nóg að gera," segir Magdalega þegar talið berst að því hvað hún er að brasa þessa dagana. Verður þú líka í sama kjólnum í Ungfrú Ísland Lífið 4.3.2009 14:45
Ríkisstjórnin fékk afhent bindi Forstjóri Krabbameinsfélagsins, Guðrún Agnarsdóttir, afhenti ráðherrum í ríkisstjórn Íslands slaufur og þrílit bindi í litum átaksins „Karlmenn og krabbamein - lífsstíll, heilsa og mataræði" í morgun. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra tók við gjöfinni. Hún þakkaði vel fyrir og hrósaði Krabbameinsfélaginu fyrir þarft átak. Lífið 3.3.2009 19:33
Kynlífsfyrirlestur þjappar konum saman „Þetta er hluti af fyrirlestraröð sem Baðhúsið býður öllum konum á, segir Linda Pétursdóttir og tekur fram að fyrirlestrarnir eru ókeypis. „Næsti fyrirlesturinn er um „konur og kynlíf" og Ragnheiður Eiríksdóttir hjúkrunarfræðingur heldur hann." „Þetta er gert svona til að bjóða okkar viðskiptavinum upp á góða og fjölbreytta þjónustu og til að þjappa konunum saman nú í kreppunni." „Fínt að taka frá kvöldstund fyrir sig sjálfan, tekur rétt um klukkutíma, og eiga skemmtilega kvöldstund með kynsystrum sínum." Sjá meira hér. Lífið 3.3.2009 16:35
Léttklædd syngjandi Britney - myndband Söngkonan Britney Spears hefur gert samstarfssamning við Candie's fataframleiðandann. „Ég er virkilega spennt að fá að vera andlit Candie's. Línan þeirra gerir svo mikið fyrir tónleikaferðina mína. Fötin eru æðisleg og fylgihlutirnir líka," segir Britney. Lífið 3.3.2009 12:05
Eddy Murphy getur bjargað ferlinum fyrir horn Eddie Murphy fær enn eitt tækifærið til að bjarga kvikmyndaferlinum fyrir horn þegar að hann mun takast á við hlutverk Richards Pryor í ævisögu um þann geðþekka leikara sem lést fyrir fáeinum árum. Lífið 2.3.2009 22:01
Tárvot Amy - myndir Breska söngkonan Amy Winehouse, 25 ára, var mynduð á Gatwick flugvellinum í Lundúnum nýkomin frá Barbados í gær, sunnudag. Ástæðan fyrir að Amy flaug til Bretlands er að hún vill sættast við eiginmanninn, Blake Fielder-Civil, og bæta sambandið Lífið 2.3.2009 11:15
Sveppi og Bjarni Ben. á móti hommum Fótboltafélagið Styrmir stendur fyrir fyrsta alþjóðlega fótboltamóti samkynhneigðra á Íslandi um páskana, Iceland Express Cup 2009. Lífið 2.3.2009 06:00
Francisca Mwansa: kynnist Íslandi í gegnum strætórúðuna Sama hvernig heimurinn velkist þá er eitt á hreinu: Francisca Mwansa, kátasta kassadama landsins, verður brosandi þegar hún afgreiðir þig næst í Bónus úti á Granda. Glaðværð hennar og vinsemd hefur vakið verðskuldaða athygli. „Maður fer alltaf í röðina hjá henni þótt það sé styttri röð annars staðar. Hún er alltaf svo glöð,“ segir eldri maður. Hann er ekki einn um þessa skoðun. Lífið 2.3.2009 05:00
Saman á skjánum Þáttastjórnendur America's Got Talent hafa ákveðið að láta kynninn Jerry Springer víkja fyrir eiginmanni Mariuh Carey, Nick Cannon. Samkvæmt heimildum bandaríska tímaritsins In Touch tókst Cannon, sem er bæði leikari og rappari, að heilla stjórnendur þáttarins með því að fá eiginkonu sína til að koma þar fram sem gestadómari. Lífið 2.3.2009 05:00
Coldplay seldi mest Nýjasta plata Coldplay „Viva La Vida Or Death And All His Friends“ hefur opinberlega verið útnefnd mest selda plata síðasta árs af Alþjóðlega bandalagi hljómplötuiðnaðarins. Þessi fjórða plata sveitarinnar seldist í 6,8 milljónum eintaka í heiminum öllum. Lífið 2.3.2009 04:00
Stökk inn í aðalhlutverkið Rokkóperan !Hero verður frumsýnd í Loftkastalanum á föstudagskvöld. Fyrrum Luxor-söngvarinn Sigursveinn Þór Árnason fer með aðalhlutverkið en hann tók óvænt við því af félaga sínum úr strákasveitinni sálugu. Lífið 2.3.2009 03:45
Ný plata frá Manics Níunda plata velska rokktríósins Manic Street Preachers kemur út í maí og heitir Journal For Plague Lovers. Á plötunni verða nokkrir textar eftir Richey Edwards, fjórða meðliminn, sem hvarf árið 1995. Hann var úrskurðaður látinn í fyrra. „Við erum æstir, kvíðnir, stoltir og hræddir eins og vanalega, en getum ekki beðið eftir að fólk fái að heyra plötuna,“ skrifar Nicky Wire bassaleikari á heimasíðu sveitarinnar. Lífið 2.3.2009 03:30
Ciesielski segir sig úr Framsókn „Nei, þeir vilja ekki setja mig á lista. Þannig að ég fór í Framsóknarflokkinn til að segja mig úr honum aftur. Þeir skilja ekki út á hvað þetta gengur,“ segir Sævar Ciesielski. Lífið 2.3.2009 03:00
Týndur sonur Johns Deacon „Þetta er ótrúleg tilviljun,“ segir bassaleikarinn Róbert Dan Bergmundsson sem spilar á Queen-tónleikum í Fífunni 12. mars ásamt Magna og kór Fjölbrautaskóla Suðurlands. Lífið 2.3.2009 02:00
Tíkin Caty von Oxsalis bar af á hundasýningu í Víðidal Metþáttaka var á hundsýningu HRFÍ í reiðhöllinn í Víðidal Yfir 800 hundar voru skráðir til keppni og sýningar og mikill fjöldi áhorfenda mætti til að fylgjast með öllum þessum glæsilegu hundum sem þarna voru sýndir og kepptu til verðlauna. Lífið 1.3.2009 21:00