Lífið Madonna hannar sólgleraugu fyrir D&G Madonna ætlar að hanna sólgleraugnalínu fyrir Dolce & Gabbana. Söngkonan hefur setið fyrir í auglýsingum fatahönnuðanna sem leiddi til þeirrar ákvörðunar að hún tæki að sér að hanna fyrir þá. „Við erum svo spennt. Þetta mun styrkja samband okkar við Madonnu og verða uppbyggileg reynsla fyrir okkur,“ sagði Stefano Gabbana. Lífið 16.3.2010 09:26 Slash fer í eigin gervi á grímuball Gítarleikarinn Slash er frægur fyrir rokkaraútlit sitt, sitt krullað, dökkt hár, hatt og sólgleraugu. Hann kann illa við það að klæða sig upp þegar að hann fer í teiti og þolir ekki að umgangast fólk sem hann þekkir ekki. Hann kann því vel að klæðast sínum hefðbundnu fötum. Lífið 16.3.2010 08:59 Geir Ólafsson gerir plötusamning í LA „Ég er að gera samning hérna út af upptöku á plötu,“ segir söngvarinn Geir Ólafsson, sem er staddur í Los Angeles. Lífið 16.3.2010 06:00 Þýsk fjölskylduþáttaröð um ævintýraeyjuna Ísland „Willi segir ekki eitt orð um Ice-save eða fjármálakrísur," segir framleiðandinn Heimir Jónasson. Lífið 16.3.2010 06:00 Gervifótur Heather tekinn í sprengjuleit Heather Mills, fyrrverandi eiginkona Sir Pauls McCartney, þurfti að sætta sig við að gervifótur hennar var settur í sprengjuleitartækið á Heathrow-flugvelli um helgina. Málmleitartæki gaf frá sér hljóð þegar Heather fór í gegnum leitarhliðið og var það rakið til gervifótarins. Þurfti hún því að bretta upp buxnaskálmina á meðan fóturinn var skoðaður og gegnumlýstur. Engin sprengja fannst. Lífið 16.3.2010 06:00 Láta Haffa Haff hljóma vel Upptökugengið Stop Wait Go; bræðurnir Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Ásgeir Orri Ásgeirsson, og vinur þeirra Sæþór Kristjánsson hafa mörg járn í eldinum um þessar mundir, koma meðal annars mikið við sögu á væntanlegri plötu Haffa Haff. Lífið 16.3.2010 05:00 Þingað um listfræði Listfræðafélagið er félag þeirra sem vinna að fræðistörfum, til dæmis í listasögu og listheimspeki, eða stjórnun og skipulagi er varðar myndlist, hönnun, arkitektúr og skyldar greinar. Nú á vordögum mun félagið standa fyrir röð stuttra málþinga í samvinnu við ýmis önnur félög og stofnanir. Lífið 16.3.2010 04:00 Fulltrúar Top Shop á leið til Íslands Fulltrúar frá útibúi Top Shop í London eru væntanlegir til Íslands í tengslum við Reykjavik Fashion Festival. Þeir ætla að mæta á sýningu íslenska tískuvörumerkisins E-label í Kaaber-húsinu á föstudagskvöldið. Ásta Kristjánsdóttir, einn af eigendum E-label, staðfestir þetta í samtali við Fréttablaðið. Lífið 16.3.2010 03:45 Una leikur Glefsur og svítu Schnittkes Á morgun kl. 12.30 verða hádegis-tónleikar í Norræna húsinu þar sem verk Alfreds Schnittke og Unu Sveinbjarnardóttur verða flutt. Eru þetta fyrstu tónleikar af nokkrum á fárra vikna bili þar sem verk Rússans Alfreds Schnittke heyrast, en Kammersveit Reykjavíkur flytur tvö verka hans þann 27. mars. Ísafold flytur sinfóníu þann 5. apríl. Lífið 16.3.2010 03:00 Titanic sýnd í þrívídd Leikstjórinn James Cameron ætlar að endursýna stórmynd sína Titanic á hvíta tjaldinu í þrívídd. Stefnt er á sýningar eftir tvö ár þegar hundrað ár verða liðin síðan skipið sökk. Lífið 16.3.2010 02:00 Stóraukin netsala í Bretlandi Á síðasta ári voru tekjur af sölu tónlistar á Netinu í Bretlandi í fyrsta sinn meiri en sem nam tekjulækkun af sölu á geisla- og mynddiskum í verslunum. Þetta er skýrt dæmi um þá þróun sem hefur átt sér stað víða um heim þar sem netsala hefur fært sig upp á skaftið á kostnað hefðbundinnar geisla- og mynddiskasölu. Lífið 16.3.2010 01:00 Kate og Sam að skilja Óskarsverðlaunaleikkonan Kate Winslet og eiginmaður hennar, leikstjórinn Sam Mendes, eru að skilja eftir sex ára hjónaband samkvæmt breskum fjölmiðlum. Sam Mendes leikstýrði meðal annars kvikmyndinni American Beauty sem hlaut fjölmörg óskarsverðlaun á sínum tíma. Lífið 15.3.2010 18:02 Jessica Simpson opnaði sig fyrir Opruh Leikkonan og söngkonan Jessica Simpson var aðeins 23 ára þegar hún birtist í raunveruleikaþættinum Newlyweds ásamt þáverandi eiginmanni sínum, Nick Lachey. Jessica varð brátt fræg fyrir „ljóskulegar" athugasemdir sínar í þættinum eins og þegar hún ruglaðist á kalkún og kjúklingi. Hún Lífið 15.3.2010 15:47 Barrymore hafnar bótoxi Kvikmyndastjarnan Drew Barrymore hefur verið að leika síðan hún var 12 mánaða og hefur bókstaflega alist upp á hvíta tjaldinu. Leikkonan sem er 35 ára segist ekki ætla að leggjast undir hnífinn til þess að laga hrukkurnar eða línurnar sem hafa myndast í kringum munninn hennar og augun. Lífið 15.3.2010 14:00 Miley Cyrus ætlar að einbeita sér að leiklistinni Unglingastjarnan Miley Cyrus ætlar að einbeita sér að leiklistinni á næstunni og setja söngferilinn á pásu. Miley hefur átt góðu gengi að fagna bæði sem söngkona og leikkona í þáttunum Hannah Montana en þessa dagana kynnir hún nýjustu kvikmynd sína The Last Song. Lífið 15.3.2010 13:45 Kourtney Kardashian hætt að djamma Raunveruleikastjörnunni Kourtney Kardashian er alveg sama þó að fólki misbjóði þegar hún gefur ungum syni sínum brjóst á almannafæri. Hún eignaðist sitt fyrsta barn með unnusta sínum Scott Disick í desember. Hún saknar þess ekki að djamma með vinum sínum. Lífið 15.3.2010 12:30 Forest Whitaker: Ekki öskra á börnin Bandaríski leikarinn Forest Whitaker segir að engum finnst gott að láta öskra á sig og alls ekki börnum. Hann á fjögur börn með eiginkonunni sinni Keisha Nash og viðurkennir að þau geti verið afar fyrirferðamikil. Hann hafi þó aldrei hrópað á þau. Lífið 15.3.2010 11:41 Cheryl með sama lögfræðing og Karl Bretaprins Allt stefnir í að hjónaskilnaður breska knattspyrnukappans Ashley Cole og söngkonunnar Cheryl verði ljótur. Þau hittust um helgina til að ræða um hvernig þau eigi að skipta sameiginlegum eignum sínu. Sá fundur endaði hins vegar með látum og hefur Cheryl ráðið stjörnulögfræðinginn Fiona Shackleton til að vinna að málinu. Fiona er einna þekktust fyrir að hafa unnið fyrir Karl Bretaprins og sir Paul McCartney þegar þeir stóðu í sínum skilnuðum. Lífið 15.3.2010 10:45 Kóngurinn fagnaði fertugsafmælinu - myndir Konungur íslenska diskósins, Páll Óskar Hjálmtýrsson, hélt upp á fertugsafmælið sitt með dansleik á veitingastaðnum NASA um helgina. Veislan var fjölsótt enda má segja að Páll Óskar sé eitt af óskabörnum þjóðarinnar. Lífið 15.3.2010 09:18 Páll Óskar syngur með Sinfó í nóvember „Mig langar að gera Las Vegas-sýningu með Sinfó,“ segir tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson. Lífið 15.3.2010 09:15 Flipp í Eurovision Í maí taka 39 lög þátt í Eurovision. Þetta er þremur löndum færra en síðast, Andorra, Tékkland, Ungverjaland og Svartfjallaland draga sig í hlé en Georgía snýr aftur til keppni. Lífið 15.3.2010 09:00 Með lag á plötu Jacko Fyrsta lagið á væntanlegri plötu Michaels Jackson með óútgefnu efni sem hann tók upp áður en hann lést verður eftir Lenny Kravitz. Lagið var tekið upp fyrir tíundu og síðustu hljóðversplötu Jackson, Invincible, sem kom út árið 2001. Það komst þó ekki á plötuna því það þótti of rokkað. Núna er það aftur á móti talið besta óútgefna lagið sem til er með Jackson. Kravitz segir að það hafi verið frábært að vinna með átrúnaðargoði sínu. „Við hlógum allan daginn. Hann var fyndinn náungi og við bárum mikla virðingu hvor fyrir öðrum. Minningin um þetta samstarf er falleg.“ Lífið 15.3.2010 07:00 Opna markaðinn „Þetta geta verið rosalega miklar tekjur fyrir íslenskar fjölskyldur, að leigja út sumarbústaði,“ segir frumkvöðullinn Haukur Guðjónsson. Lífið 15.3.2010 06:30 Tónlistarveisla á Sódómu - myndir Eins árs afmæli tónleika-staðarins Sódómu Reykjavíkur var fagnað á föstudagskvöld. Fjöldi hljómsveita skemmti og staðurinn var þéttsetinn af tónlistaráhugafólki. Ljósmyndari Fréttablaðsins tók púlsinn á mannskapnum. Lífið 15.3.2010 06:00 Gerir myndina sem aldrei átti að gera „Maður er að reyna en það gengur misvel, þetta er líklegt en það á eftir að staðfesta nokkra hluti hér og þar,“ segir Ólafur Jóhannesson kvikmyndagerðarmaður. Lífið 15.3.2010 06:00 Vonast eftir 15 þúsundum Um tvö þúsund manns hafa séð kvikmyndina The Good Heart, eftir Dag Kára Pétursson, hérlendis síðan hún var frumsýnd 5. mars. Aðsókn um nýliðna helgi er ekki inni í þessum tölum. Lífið 15.3.2010 05:30 Pabbi ánægður að ég fái að leika Jón Grindvíking „Mér líst mjög vel á þetta, það verður mjög gaman að takast á við þetta hlutverk,“ segir Ilmur Kristjánsdóttir. Hún hefur tekið að sér hlutverk Jóns Grindvíkings í uppfærslu Þjóðleikhússins á Íslandsklukku Halldórs Laxness. Leikstjórinn Benedikt Erlingsson tekur óneitanlega mikla áhættu með þessu leikaravali sínu því Jón Grindvíkingur er sögulegur í íslenska leikhúsheiminum eftir að Lárus Pálsson fór á kostum í hlutverkinu og gerði það nánast ódauðlegt. Lífið 15.3.2010 04:00 Rock Band 3 væntanlegur Þriðja útgáfa tónlistarleiksins Rock Band er væntanleg í vetur. Lífið 15.3.2010 04:00 Ross í Friends er trúlofaður David Schwimmer, betur þekktur sem Ross úr sjónvarpsþáttunum Friends er genginn út. Hann og kærastan, ljósmyndarinn Zoe Buckman hafa tilkynnt um trúlofun sína. Talsmaður Schwimmers staðfesti þetta í dag. Hvorugt þeirra hefur verið gift áður, sem telst líklega til tíðinda á meðal stjarnanna í Hollywood. Lífið 14.3.2010 20:39 Myndband Lady GaGa bannað á MTV Nýjasta myndband söngkonunnar Lady GaGa þykir svo svæsið að MTV sjónvarpsstöðin hefur neitað að sýna það. Myndbandinu er leikstýrt af Jonas Åkerlund sem áður hefur gert umdeild myndbönd fyrir sveitir á borð við Rammstein og Prodigy. Lífið 14.3.2010 15:41 « ‹ ›
Madonna hannar sólgleraugu fyrir D&G Madonna ætlar að hanna sólgleraugnalínu fyrir Dolce & Gabbana. Söngkonan hefur setið fyrir í auglýsingum fatahönnuðanna sem leiddi til þeirrar ákvörðunar að hún tæki að sér að hanna fyrir þá. „Við erum svo spennt. Þetta mun styrkja samband okkar við Madonnu og verða uppbyggileg reynsla fyrir okkur,“ sagði Stefano Gabbana. Lífið 16.3.2010 09:26
Slash fer í eigin gervi á grímuball Gítarleikarinn Slash er frægur fyrir rokkaraútlit sitt, sitt krullað, dökkt hár, hatt og sólgleraugu. Hann kann illa við það að klæða sig upp þegar að hann fer í teiti og þolir ekki að umgangast fólk sem hann þekkir ekki. Hann kann því vel að klæðast sínum hefðbundnu fötum. Lífið 16.3.2010 08:59
Geir Ólafsson gerir plötusamning í LA „Ég er að gera samning hérna út af upptöku á plötu,“ segir söngvarinn Geir Ólafsson, sem er staddur í Los Angeles. Lífið 16.3.2010 06:00
Þýsk fjölskylduþáttaröð um ævintýraeyjuna Ísland „Willi segir ekki eitt orð um Ice-save eða fjármálakrísur," segir framleiðandinn Heimir Jónasson. Lífið 16.3.2010 06:00
Gervifótur Heather tekinn í sprengjuleit Heather Mills, fyrrverandi eiginkona Sir Pauls McCartney, þurfti að sætta sig við að gervifótur hennar var settur í sprengjuleitartækið á Heathrow-flugvelli um helgina. Málmleitartæki gaf frá sér hljóð þegar Heather fór í gegnum leitarhliðið og var það rakið til gervifótarins. Þurfti hún því að bretta upp buxnaskálmina á meðan fóturinn var skoðaður og gegnumlýstur. Engin sprengja fannst. Lífið 16.3.2010 06:00
Láta Haffa Haff hljóma vel Upptökugengið Stop Wait Go; bræðurnir Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Ásgeir Orri Ásgeirsson, og vinur þeirra Sæþór Kristjánsson hafa mörg járn í eldinum um þessar mundir, koma meðal annars mikið við sögu á væntanlegri plötu Haffa Haff. Lífið 16.3.2010 05:00
Þingað um listfræði Listfræðafélagið er félag þeirra sem vinna að fræðistörfum, til dæmis í listasögu og listheimspeki, eða stjórnun og skipulagi er varðar myndlist, hönnun, arkitektúr og skyldar greinar. Nú á vordögum mun félagið standa fyrir röð stuttra málþinga í samvinnu við ýmis önnur félög og stofnanir. Lífið 16.3.2010 04:00
Fulltrúar Top Shop á leið til Íslands Fulltrúar frá útibúi Top Shop í London eru væntanlegir til Íslands í tengslum við Reykjavik Fashion Festival. Þeir ætla að mæta á sýningu íslenska tískuvörumerkisins E-label í Kaaber-húsinu á föstudagskvöldið. Ásta Kristjánsdóttir, einn af eigendum E-label, staðfestir þetta í samtali við Fréttablaðið. Lífið 16.3.2010 03:45
Una leikur Glefsur og svítu Schnittkes Á morgun kl. 12.30 verða hádegis-tónleikar í Norræna húsinu þar sem verk Alfreds Schnittke og Unu Sveinbjarnardóttur verða flutt. Eru þetta fyrstu tónleikar af nokkrum á fárra vikna bili þar sem verk Rússans Alfreds Schnittke heyrast, en Kammersveit Reykjavíkur flytur tvö verka hans þann 27. mars. Ísafold flytur sinfóníu þann 5. apríl. Lífið 16.3.2010 03:00
Titanic sýnd í þrívídd Leikstjórinn James Cameron ætlar að endursýna stórmynd sína Titanic á hvíta tjaldinu í þrívídd. Stefnt er á sýningar eftir tvö ár þegar hundrað ár verða liðin síðan skipið sökk. Lífið 16.3.2010 02:00
Stóraukin netsala í Bretlandi Á síðasta ári voru tekjur af sölu tónlistar á Netinu í Bretlandi í fyrsta sinn meiri en sem nam tekjulækkun af sölu á geisla- og mynddiskum í verslunum. Þetta er skýrt dæmi um þá þróun sem hefur átt sér stað víða um heim þar sem netsala hefur fært sig upp á skaftið á kostnað hefðbundinnar geisla- og mynddiskasölu. Lífið 16.3.2010 01:00
Kate og Sam að skilja Óskarsverðlaunaleikkonan Kate Winslet og eiginmaður hennar, leikstjórinn Sam Mendes, eru að skilja eftir sex ára hjónaband samkvæmt breskum fjölmiðlum. Sam Mendes leikstýrði meðal annars kvikmyndinni American Beauty sem hlaut fjölmörg óskarsverðlaun á sínum tíma. Lífið 15.3.2010 18:02
Jessica Simpson opnaði sig fyrir Opruh Leikkonan og söngkonan Jessica Simpson var aðeins 23 ára þegar hún birtist í raunveruleikaþættinum Newlyweds ásamt þáverandi eiginmanni sínum, Nick Lachey. Jessica varð brátt fræg fyrir „ljóskulegar" athugasemdir sínar í þættinum eins og þegar hún ruglaðist á kalkún og kjúklingi. Hún Lífið 15.3.2010 15:47
Barrymore hafnar bótoxi Kvikmyndastjarnan Drew Barrymore hefur verið að leika síðan hún var 12 mánaða og hefur bókstaflega alist upp á hvíta tjaldinu. Leikkonan sem er 35 ára segist ekki ætla að leggjast undir hnífinn til þess að laga hrukkurnar eða línurnar sem hafa myndast í kringum munninn hennar og augun. Lífið 15.3.2010 14:00
Miley Cyrus ætlar að einbeita sér að leiklistinni Unglingastjarnan Miley Cyrus ætlar að einbeita sér að leiklistinni á næstunni og setja söngferilinn á pásu. Miley hefur átt góðu gengi að fagna bæði sem söngkona og leikkona í þáttunum Hannah Montana en þessa dagana kynnir hún nýjustu kvikmynd sína The Last Song. Lífið 15.3.2010 13:45
Kourtney Kardashian hætt að djamma Raunveruleikastjörnunni Kourtney Kardashian er alveg sama þó að fólki misbjóði þegar hún gefur ungum syni sínum brjóst á almannafæri. Hún eignaðist sitt fyrsta barn með unnusta sínum Scott Disick í desember. Hún saknar þess ekki að djamma með vinum sínum. Lífið 15.3.2010 12:30
Forest Whitaker: Ekki öskra á börnin Bandaríski leikarinn Forest Whitaker segir að engum finnst gott að láta öskra á sig og alls ekki börnum. Hann á fjögur börn með eiginkonunni sinni Keisha Nash og viðurkennir að þau geti verið afar fyrirferðamikil. Hann hafi þó aldrei hrópað á þau. Lífið 15.3.2010 11:41
Cheryl með sama lögfræðing og Karl Bretaprins Allt stefnir í að hjónaskilnaður breska knattspyrnukappans Ashley Cole og söngkonunnar Cheryl verði ljótur. Þau hittust um helgina til að ræða um hvernig þau eigi að skipta sameiginlegum eignum sínu. Sá fundur endaði hins vegar með látum og hefur Cheryl ráðið stjörnulögfræðinginn Fiona Shackleton til að vinna að málinu. Fiona er einna þekktust fyrir að hafa unnið fyrir Karl Bretaprins og sir Paul McCartney þegar þeir stóðu í sínum skilnuðum. Lífið 15.3.2010 10:45
Kóngurinn fagnaði fertugsafmælinu - myndir Konungur íslenska diskósins, Páll Óskar Hjálmtýrsson, hélt upp á fertugsafmælið sitt með dansleik á veitingastaðnum NASA um helgina. Veislan var fjölsótt enda má segja að Páll Óskar sé eitt af óskabörnum þjóðarinnar. Lífið 15.3.2010 09:18
Páll Óskar syngur með Sinfó í nóvember „Mig langar að gera Las Vegas-sýningu með Sinfó,“ segir tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson. Lífið 15.3.2010 09:15
Flipp í Eurovision Í maí taka 39 lög þátt í Eurovision. Þetta er þremur löndum færra en síðast, Andorra, Tékkland, Ungverjaland og Svartfjallaland draga sig í hlé en Georgía snýr aftur til keppni. Lífið 15.3.2010 09:00
Með lag á plötu Jacko Fyrsta lagið á væntanlegri plötu Michaels Jackson með óútgefnu efni sem hann tók upp áður en hann lést verður eftir Lenny Kravitz. Lagið var tekið upp fyrir tíundu og síðustu hljóðversplötu Jackson, Invincible, sem kom út árið 2001. Það komst þó ekki á plötuna því það þótti of rokkað. Núna er það aftur á móti talið besta óútgefna lagið sem til er með Jackson. Kravitz segir að það hafi verið frábært að vinna með átrúnaðargoði sínu. „Við hlógum allan daginn. Hann var fyndinn náungi og við bárum mikla virðingu hvor fyrir öðrum. Minningin um þetta samstarf er falleg.“ Lífið 15.3.2010 07:00
Opna markaðinn „Þetta geta verið rosalega miklar tekjur fyrir íslenskar fjölskyldur, að leigja út sumarbústaði,“ segir frumkvöðullinn Haukur Guðjónsson. Lífið 15.3.2010 06:30
Tónlistarveisla á Sódómu - myndir Eins árs afmæli tónleika-staðarins Sódómu Reykjavíkur var fagnað á föstudagskvöld. Fjöldi hljómsveita skemmti og staðurinn var þéttsetinn af tónlistaráhugafólki. Ljósmyndari Fréttablaðsins tók púlsinn á mannskapnum. Lífið 15.3.2010 06:00
Gerir myndina sem aldrei átti að gera „Maður er að reyna en það gengur misvel, þetta er líklegt en það á eftir að staðfesta nokkra hluti hér og þar,“ segir Ólafur Jóhannesson kvikmyndagerðarmaður. Lífið 15.3.2010 06:00
Vonast eftir 15 þúsundum Um tvö þúsund manns hafa séð kvikmyndina The Good Heart, eftir Dag Kára Pétursson, hérlendis síðan hún var frumsýnd 5. mars. Aðsókn um nýliðna helgi er ekki inni í þessum tölum. Lífið 15.3.2010 05:30
Pabbi ánægður að ég fái að leika Jón Grindvíking „Mér líst mjög vel á þetta, það verður mjög gaman að takast á við þetta hlutverk,“ segir Ilmur Kristjánsdóttir. Hún hefur tekið að sér hlutverk Jóns Grindvíkings í uppfærslu Þjóðleikhússins á Íslandsklukku Halldórs Laxness. Leikstjórinn Benedikt Erlingsson tekur óneitanlega mikla áhættu með þessu leikaravali sínu því Jón Grindvíkingur er sögulegur í íslenska leikhúsheiminum eftir að Lárus Pálsson fór á kostum í hlutverkinu og gerði það nánast ódauðlegt. Lífið 15.3.2010 04:00
Rock Band 3 væntanlegur Þriðja útgáfa tónlistarleiksins Rock Band er væntanleg í vetur. Lífið 15.3.2010 04:00
Ross í Friends er trúlofaður David Schwimmer, betur þekktur sem Ross úr sjónvarpsþáttunum Friends er genginn út. Hann og kærastan, ljósmyndarinn Zoe Buckman hafa tilkynnt um trúlofun sína. Talsmaður Schwimmers staðfesti þetta í dag. Hvorugt þeirra hefur verið gift áður, sem telst líklega til tíðinda á meðal stjarnanna í Hollywood. Lífið 14.3.2010 20:39
Myndband Lady GaGa bannað á MTV Nýjasta myndband söngkonunnar Lady GaGa þykir svo svæsið að MTV sjónvarpsstöðin hefur neitað að sýna það. Myndbandinu er leikstýrt af Jonas Åkerlund sem áður hefur gert umdeild myndbönd fyrir sveitir á borð við Rammstein og Prodigy. Lífið 14.3.2010 15:41