Barrymore hafnar bótoxi 15. mars 2010 14:00 Kvikmyndastjarnan Drew Barrymore hefur verið að leika síðan hún var 12 mánaða og hefur bókstaflega alist upp á hvíta tjaldinu. Leikkonan sem er 35 ára segist ekki ætla að leggjast undir hnífinn til þess að laga hrukkurnar eða línurnar sem hafa myndast í kringum munninn hennar og augun. „Ég er það forvitin um hvað eigi eftir að gerast þegar ég eldist að ég vil ekki eyðileggja það með skurðaðgerðum og bótoxi," útskýrði hún. Hún bætti síðan við að enginn viti hvaða langtíma afleiðingar þessar aðgerðir hafi og segir þeim sem láta sprauta í sig bótoxi að hætta því strax. Drew upplifði erfiða æsku, byrjaði að drekka áfengi og dópa áður en hún varð 10 ára og fór í meðferð aðeins 13 ára gömul. Hún segir líka að þyngdin hennar hafi einnig valdið vandamálum er hún var yngri. Bekkjarfélagar hennar sáu hana sem „feita barnið" sem þau ættu að berja. „Af því ég var að vinna voru vinir mínir allir fullorðnir," sagði hún við breska dagblaðið The Daily Mail. „Ég þurfti oft að skipta um skóla því fólk þekkti mig úr kvikmyndum og ég var „feita barnið" sem var barin á hverjum degi. En ef þú getur komist í gegnum svona tíma verður þú betri manneskja," bætti hún við að lokum. Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Kvikmyndastjarnan Drew Barrymore hefur verið að leika síðan hún var 12 mánaða og hefur bókstaflega alist upp á hvíta tjaldinu. Leikkonan sem er 35 ára segist ekki ætla að leggjast undir hnífinn til þess að laga hrukkurnar eða línurnar sem hafa myndast í kringum munninn hennar og augun. „Ég er það forvitin um hvað eigi eftir að gerast þegar ég eldist að ég vil ekki eyðileggja það með skurðaðgerðum og bótoxi," útskýrði hún. Hún bætti síðan við að enginn viti hvaða langtíma afleiðingar þessar aðgerðir hafi og segir þeim sem láta sprauta í sig bótoxi að hætta því strax. Drew upplifði erfiða æsku, byrjaði að drekka áfengi og dópa áður en hún varð 10 ára og fór í meðferð aðeins 13 ára gömul. Hún segir líka að þyngdin hennar hafi einnig valdið vandamálum er hún var yngri. Bekkjarfélagar hennar sáu hana sem „feita barnið" sem þau ættu að berja. „Af því ég var að vinna voru vinir mínir allir fullorðnir," sagði hún við breska dagblaðið The Daily Mail. „Ég þurfti oft að skipta um skóla því fólk þekkti mig úr kvikmyndum og ég var „feita barnið" sem var barin á hverjum degi. En ef þú getur komist í gegnum svona tíma verður þú betri manneskja," bætti hún við að lokum.
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira