Stóraukin netsala í Bretlandi 16. mars 2010 01:00 leona lewis Lewis er ein af vinsælustu ungu söngkonum Bretlands í dag og hefur tónlist hennar selst vel á Netinu. Á síðasta ári voru tekjur af sölu tónlistar á Netinu í Bretlandi í fyrsta sinn meiri en sem nam tekjulækkun af sölu á geisla- og mynddiskum í verslunum. Þetta er skýrt dæmi um þá þróun sem hefur átt sér stað víða um heim þar sem netsala hefur fært sig upp á skaftið á kostnað hefðbundinnar geisla- og mynddiskasölu. Sala á tónlist á Netinu fór úr 12,8 milljónum punda í 30,4 milljónir á sama tíma og sala á geisla- og mynddiskum dróst saman um 8,7 milljónir. Alls voru keyptar 16,1 milljón hljómplatna á Netinu og hlaðið niður í Bretlandi árið 2009, sem er rúmlega 50 prósentum meira en árið á undan. Stefgjöld fyrir netsölu jukust um tæp 73 prósent og fóru í 30,4 milljónir punda. Robert Ashcroft hjá PRS Music, sem eru samtök tónlistarmanna- og útgefenda í Bretlandi, er ánægður með þessa þróun. Hann vill þó ekki fullyrða að viðsnúningurinn sé kominn til að vera. „Samt sem áður bendir allt til þess að næsta áratuginn muni tekjur aukast á löglega stafræna markaðnum og einnig notkun á breskri tónlist í öðrum löndum," sagði Ashcroft. Á síðasta ári gerðist það í fyrsta sinn í Bretlandi að stafrænar smáskífur seldust betur en hefðbundnar plötur. Rúmlega 150 milljónir smáskífna seldust á meðan plötusala féll úr 134 niður í 129 milljónir. Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Fleiri fréttir „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Sjá meira
Á síðasta ári voru tekjur af sölu tónlistar á Netinu í Bretlandi í fyrsta sinn meiri en sem nam tekjulækkun af sölu á geisla- og mynddiskum í verslunum. Þetta er skýrt dæmi um þá þróun sem hefur átt sér stað víða um heim þar sem netsala hefur fært sig upp á skaftið á kostnað hefðbundinnar geisla- og mynddiskasölu. Sala á tónlist á Netinu fór úr 12,8 milljónum punda í 30,4 milljónir á sama tíma og sala á geisla- og mynddiskum dróst saman um 8,7 milljónir. Alls voru keyptar 16,1 milljón hljómplatna á Netinu og hlaðið niður í Bretlandi árið 2009, sem er rúmlega 50 prósentum meira en árið á undan. Stefgjöld fyrir netsölu jukust um tæp 73 prósent og fóru í 30,4 milljónir punda. Robert Ashcroft hjá PRS Music, sem eru samtök tónlistarmanna- og útgefenda í Bretlandi, er ánægður með þessa þróun. Hann vill þó ekki fullyrða að viðsnúningurinn sé kominn til að vera. „Samt sem áður bendir allt til þess að næsta áratuginn muni tekjur aukast á löglega stafræna markaðnum og einnig notkun á breskri tónlist í öðrum löndum," sagði Ashcroft. Á síðasta ári gerðist það í fyrsta sinn í Bretlandi að stafrænar smáskífur seldust betur en hefðbundnar plötur. Rúmlega 150 milljónir smáskífna seldust á meðan plötusala féll úr 134 niður í 129 milljónir.
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Fleiri fréttir „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Sjá meira