Lífið Paltrow hrifin af Lindex Leikkonan Gwyneth Paltrow er nýtt andlit sænsku tískukeðjunnar Lindex og segist leikkonan vera afskaplega hrifin af vorlínu keðjunnar. Lífið 16.3.2012 16:00 Nýr vefur í samkeppni við Fótbolta.net Ný fótboltavefsíða, 433.is, fer í loftið í dag. Þar verður ítarleg umfjöllun um fótbolta, bæði innlendan og erlendan. Lífið 16.3.2012 15:00 Lærir að flétta hár dætranna Útskriftanemar í hárgreiðslu frá Iðnskólanum í Hafnarfirði ætla að halda námskeið þar sem kenndar verða einfaldar barnagreiðslur gegn vægu verði. Lífið 16.3.2012 14:00 New Regency endurgerir Borgríki í Hollywood „Ég á von á að við klárum samninga á næstu dögum," segir leikstjórinn Ólafur Jóhannesson um samning við kvikmyndarisann New Regency um endurgerð á íslensku spennumyndinni Borgríki. Lífið 16.3.2012 13:00 Stafsetningarvilla í tattúinu Í Týndu kynslóðinni í kvöld verður spjallað við þekkta Íslendinga með tattú. Þá verður rætt við Stefán Lárus sem lenti í því að fá tattú með stafsetningarvillu, en hann lét flúra á sig setningu sem átti að innihalda orðið "diamond" en útkoman varð "dimond". Lífið 16.3.2012 12:15 Fjölskyldufundur eftir hálfrar aldar leit Vaxtarræktarjöfurinn Magnús Bess Júlíusson og unnusta hans, fitnessdrottningin Katrín Eva Auðunsdóttir dvelja nú á Venice Beach í Kaliforníu, á strönd sem er kölluð Muscle Beach. Tilgangur ferðarinnar var meðal annars sá að hitta fjölskyldu Magga í fyrsta skipti, en faðir hans, Júlíus Bess, hefur leitað hennar nú í hartnær fimmtíu ár og loks fundið! Lífið 16.3.2012 12:00 Haglél selst enn Platan Haglél með Mugison, sem seldist eins og heitar lummur fyrir jólin, er síður en svo hætt að seljast eins og efsta sæti Tónlistans ber vott um. Lífið 16.3.2012 11:30 Þetta kallast útgeislun Leikkonan Rachel Weisz, 42 ára, stillti sér upp á rauða dreglinum á frumsýningu kvikmyndarinnar The Deep Blue Sea í New York í vikunni... Lífið 16.3.2012 11:15 Lopez: Ég var svo óörugg með mig og hæfileika mína Jennifer Lopez, 42 ára, er vægast sagt stórglæsileg á forsíðu VOGUE tímaritsins eins og sjá má á myndunum. Ég var svo óörugg með mig og hæfileka mína. Ég braut sjálfa mig niður og hældi mér aldrei fyrir það sem ég hef að bera. Þess vegna kunni enginn að meta mig heldur. Þinn spegill er nákvæmlega eins og heimurinn speglar þig. Spurð um söngvarann Marc Anthony sem hún skildi við í fyrra svaraði Jennifer: “Hann sagði mér sífellt hvað röddin mín er falleg og hann sagði alltaf að ég yrði að láta hana hljóma þarna úti. Vertu stolt af sjálfri þér. Síðan einn daginn sagði ég við sjálfa mig: Já ég er góð í þessu!„ sagði Jennifer. Lífið 16.3.2012 10:15 Tökum á 24-mynd frestað Upptökum hefur verið frestað á kvikmyndaútgáfu sjónvarpsþáttanna 24. Tökur áttu að hefjast í þessum mánuði en hefur verið frestað til næsta árs. Ástæðan er sú að aðalleikarinn Kiefer Sutherland, sem fer með hlutverk Jacks Bauer, er upptekinn við að leika í nýjum sjónvarpsþáttum sem kallast Touch. Deilur eru einnig uppi um hversu miklum peningum eigi að eyða í myndina, auk þess sem handritið er ekki tilbúið. Kvikmyndin á að vera hluti af þríleik og á fyrsta myndin að gerast sex mánuðum eftir að síðustu þáttaröðinni lauk. Lífið 16.3.2012 10:00 Dagur í lífi Rakelar verðlaunaljósmyndara Rakel Ósk Sigurðardóttir, verðlaunaljósmyndari og formaður Blaðaljósmyndarafélagsins deilir degi úr lífi sínu í Lífinu, fylgiblaði Fréttablaðsins í dag. Lífið 16.3.2012 09:30 Vægast sagt sérstakir skór Dóttir leikarahjónanna Will Smith og Jödu Pinkett Smith, Willow Smith, 11 ára, söngkonan sem sló í gegn með slagarann "Whip My Hair“ var klædd í sérstaka skó þegar hún var mynduð í verslunarleiðangri í New York í gær. Ein sog sjá má er stúlkan meðvituð um hverju hún klæðist. Lífið 16.3.2012 09:00 Þessi aðhaldskjóll er algjör snilld Í meðfylgjandi myndskeiði sýnir stílisti Debenhams, Ásdís Gunnarsdóttir, aðhaldskjól frá Oroblu sem styður jafnt og þétt við líkamann eins og magasvæðið, bak, rass, mjaðmir og handarkrika... Lífið 16.3.2012 06:45 Snýst allt um frægðina Billy Corgan úr Smashing Pumpkins segir að tónlistarbransinn sé uppfullur af sýndarmennsku. Á tónlistarhátíðinni South By Southwest sagðist hann hafa verið hluti af kynslóð tónlistarmanna sem vildi breyta heiminum. Í dag hafa tónlistarmenn bara áhuga á að vera frægir. Lífið 15.3.2012 23:00 Ruslabörnin í bíó Í Hollywood virðist fortíðarþráin einráð um þessar mundir, fjölmargar endurgerðar kvikmyndir hafa litið dagsins ljós og enn fleiri eru enn á hugmyndastiginu. Framleiðandinn Michael Eisner hefur lýst yfir áhuga á að framleiða mynd byggða á fígúrum Garbage Pail Kids-safnspilanna. Lífið 15.3.2012 21:00 Hugsar hlýtt til Japans Cyndi Lauper, sem söng í Hörpunni í fyrra, hefur hvatt ferðamenn til að heimsækja Japan. Eitt ár er liðið síðan jarðskjálfti og fljóðbylgja gengu yfir landið. Yfir fimmtán þúsund fórust í harmleiknum. Lífið 15.3.2012 20:00 Kardashian systur á nærfötunum Sjónvarpsstjarnan Kim Kardashian birti mynd af sér á Twitter síðunni sinni þar sem hún er eingöngu klædd í bleikar nærbuxur upp í rúmi eins og sjá má í myndasafni.... Lífið 15.3.2012 15:30 Spreyta sig á Fleetwood Hópur íslenskra tónlistarmanna er að taka upp eigin útgáfu plötunnar Rumors með Fleetwood Mac. Lífið 15.3.2012 15:30 Stjörnuregn á sólóplötu Fjórða sólóplata will.i.am. nefnist #willpower. Mick Jagger, Jennifer Lopez og Britney Spears eru á meðal gestasöngvara. Lífið 15.3.2012 15:00 Drakúla í þrívídd Adam Sandler vinnur nú að nýrri teiknimynd í þrívídd sem heitir Hotel Transylvania. Söguhetjan er Drakúla greifi og félagar hans sem halda upp á afmæli Mavis, dóttur Drakúla, á hóteli hans. Um er að ræða hryllings-grín og ljá stjörnur á borð við Kevin James, David Spade og Selena Gomez fígúrunum rödd sína. "Þegar allir voru mættir í stúdíóið varð alger orkusprenging sem er nauðsynleg til að sýna fram á að þessi skrímsli eru fjölskylda,“ segir Sandler og leikstjórinn, Genndy Tartakovsky, bætir því við að þarna verði engin glitrandi vampíra en þó nóg af gríni. Lífið 15.3.2012 15:00 Myndband við nýja útgáfu af Þú og ég frumsýnt Vísir frumsýnir hér myndband við endurhljóðblöndun af einni fallegustu perlu íslenskrar dægurlagasögu, Þú og ég. Lagið var endurhljóðblandað fyrir kvikmyndina Svartur á leik. Hljómsveitin Hljómar fluttu það upphaflega en það er eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf Gauk. Lífið 15.3.2012 13:45 Lohan ók á mann og lét sig hverfa Leikkonan Lindsay Lohan keyrði á mann er hún ók út af bílastæði skemmtistaðar í Hollywood. Lohan ók brott án þess að athuga hvort manninum hefði orðið meint af. Lífið 15.3.2012 13:30 Fjör í Vodafonehöllinni Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Sveinbi Superman.is í Vodafonehöllinni á dansleik á vegum FM 957 þar sem plötusnúðurinn heimsfrægi Tiësto kom fram. Eins og sjá má á myndunum skemmti fólk sér vel. Lífið 15.3.2012 11:15 Kolfinna komin í úrslit Kolfinna Kristófersdóttir keppir nú til sigurs í „Walk off" keppninni á vegum Style.com. Lesendur síðunnar hafa valið best klæddu fyrirsætu hverrar tískuviku fyrir sig og nú keppa sigurvegararnir um úrslitasætið. Kolfinna þótti best klædda fyrirsætan á tískuvikunni í London og hlaut alls 42 prósent atkvæða. Lífið 15.3.2012 11:00 Jolie og stúlkurnar hennar Shiloh Jolie-Pitt, 5 ára, og stóra systir hennar, Zahara, 7 ára, grettu sig í bátsferð með móður sinni, leikkonunni Angelinu Jolie, í Amsterdam í gær eins og sjá má á myndunum. Móður þeirra var greinilega skemmt en fjöldi ljósmyndara eltir mæðgurnar hvert sem þær stíga niður fæti. Þá má sjá stúlkurnar á flugvellinum á leið til Los Anglese síðar sama dag. Lífið 15.3.2012 10:15 Paul McCartney buslar með frúnni Paul McCartney og eiginkona hans, bandaríska auðkonan Nancy Shevell, áttu ekki í vandræðum með að leika sér í sér á ströndinni í St Barths í Frakklandi í gær... Lífið 15.3.2012 09:15 Frægðin venst hratt Channing Tatum segist hafa vanist því með árunum að vera þekktur leikari í Hollywood, en fyrst þótti honum tilfinningin óþægileg. Lífið 15.3.2012 06:45 Áhættuleikari Lopez Leikkonan Jennifer Lopez, 42 ára, er stödd í Mexíkó ásamt fríðu föruneyti... Lífið 14.3.2012 17:00 Útrásarvíkingar urðu að blásturshljóðfærum Örn Alexander Ámundason, nýútskrifaður listamaður frá Listaháskólanum í Malmö, var með verk á opnun The Armory Show í New York. Sýningin er svonefnd listamessa þar sem gallerí setja upp sýningar í þeim tilgangi að kynna starfsemi sína og selja verk. Í ár var lögð sérstök áhersla á Norræna list og tóku meðal annars listamennirnir Shoplifter, Ragnar Kjartansson og Björk þátt í sýningunni. Lífið 14.3.2012 16:00 Rokkuð Rihanna Söngkonan vinsæla, Rihanna komst vart úr sporunum fyrir æstum aðdáendum og ljósmyndurum er hún var á ferðinni á Manhattan í vikunni. Lífið 14.3.2012 16:00 « ‹ ›
Paltrow hrifin af Lindex Leikkonan Gwyneth Paltrow er nýtt andlit sænsku tískukeðjunnar Lindex og segist leikkonan vera afskaplega hrifin af vorlínu keðjunnar. Lífið 16.3.2012 16:00
Nýr vefur í samkeppni við Fótbolta.net Ný fótboltavefsíða, 433.is, fer í loftið í dag. Þar verður ítarleg umfjöllun um fótbolta, bæði innlendan og erlendan. Lífið 16.3.2012 15:00
Lærir að flétta hár dætranna Útskriftanemar í hárgreiðslu frá Iðnskólanum í Hafnarfirði ætla að halda námskeið þar sem kenndar verða einfaldar barnagreiðslur gegn vægu verði. Lífið 16.3.2012 14:00
New Regency endurgerir Borgríki í Hollywood „Ég á von á að við klárum samninga á næstu dögum," segir leikstjórinn Ólafur Jóhannesson um samning við kvikmyndarisann New Regency um endurgerð á íslensku spennumyndinni Borgríki. Lífið 16.3.2012 13:00
Stafsetningarvilla í tattúinu Í Týndu kynslóðinni í kvöld verður spjallað við þekkta Íslendinga með tattú. Þá verður rætt við Stefán Lárus sem lenti í því að fá tattú með stafsetningarvillu, en hann lét flúra á sig setningu sem átti að innihalda orðið "diamond" en útkoman varð "dimond". Lífið 16.3.2012 12:15
Fjölskyldufundur eftir hálfrar aldar leit Vaxtarræktarjöfurinn Magnús Bess Júlíusson og unnusta hans, fitnessdrottningin Katrín Eva Auðunsdóttir dvelja nú á Venice Beach í Kaliforníu, á strönd sem er kölluð Muscle Beach. Tilgangur ferðarinnar var meðal annars sá að hitta fjölskyldu Magga í fyrsta skipti, en faðir hans, Júlíus Bess, hefur leitað hennar nú í hartnær fimmtíu ár og loks fundið! Lífið 16.3.2012 12:00
Haglél selst enn Platan Haglél með Mugison, sem seldist eins og heitar lummur fyrir jólin, er síður en svo hætt að seljast eins og efsta sæti Tónlistans ber vott um. Lífið 16.3.2012 11:30
Þetta kallast útgeislun Leikkonan Rachel Weisz, 42 ára, stillti sér upp á rauða dreglinum á frumsýningu kvikmyndarinnar The Deep Blue Sea í New York í vikunni... Lífið 16.3.2012 11:15
Lopez: Ég var svo óörugg með mig og hæfileika mína Jennifer Lopez, 42 ára, er vægast sagt stórglæsileg á forsíðu VOGUE tímaritsins eins og sjá má á myndunum. Ég var svo óörugg með mig og hæfileka mína. Ég braut sjálfa mig niður og hældi mér aldrei fyrir það sem ég hef að bera. Þess vegna kunni enginn að meta mig heldur. Þinn spegill er nákvæmlega eins og heimurinn speglar þig. Spurð um söngvarann Marc Anthony sem hún skildi við í fyrra svaraði Jennifer: “Hann sagði mér sífellt hvað röddin mín er falleg og hann sagði alltaf að ég yrði að láta hana hljóma þarna úti. Vertu stolt af sjálfri þér. Síðan einn daginn sagði ég við sjálfa mig: Já ég er góð í þessu!„ sagði Jennifer. Lífið 16.3.2012 10:15
Tökum á 24-mynd frestað Upptökum hefur verið frestað á kvikmyndaútgáfu sjónvarpsþáttanna 24. Tökur áttu að hefjast í þessum mánuði en hefur verið frestað til næsta árs. Ástæðan er sú að aðalleikarinn Kiefer Sutherland, sem fer með hlutverk Jacks Bauer, er upptekinn við að leika í nýjum sjónvarpsþáttum sem kallast Touch. Deilur eru einnig uppi um hversu miklum peningum eigi að eyða í myndina, auk þess sem handritið er ekki tilbúið. Kvikmyndin á að vera hluti af þríleik og á fyrsta myndin að gerast sex mánuðum eftir að síðustu þáttaröðinni lauk. Lífið 16.3.2012 10:00
Dagur í lífi Rakelar verðlaunaljósmyndara Rakel Ósk Sigurðardóttir, verðlaunaljósmyndari og formaður Blaðaljósmyndarafélagsins deilir degi úr lífi sínu í Lífinu, fylgiblaði Fréttablaðsins í dag. Lífið 16.3.2012 09:30
Vægast sagt sérstakir skór Dóttir leikarahjónanna Will Smith og Jödu Pinkett Smith, Willow Smith, 11 ára, söngkonan sem sló í gegn með slagarann "Whip My Hair“ var klædd í sérstaka skó þegar hún var mynduð í verslunarleiðangri í New York í gær. Ein sog sjá má er stúlkan meðvituð um hverju hún klæðist. Lífið 16.3.2012 09:00
Þessi aðhaldskjóll er algjör snilld Í meðfylgjandi myndskeiði sýnir stílisti Debenhams, Ásdís Gunnarsdóttir, aðhaldskjól frá Oroblu sem styður jafnt og þétt við líkamann eins og magasvæðið, bak, rass, mjaðmir og handarkrika... Lífið 16.3.2012 06:45
Snýst allt um frægðina Billy Corgan úr Smashing Pumpkins segir að tónlistarbransinn sé uppfullur af sýndarmennsku. Á tónlistarhátíðinni South By Southwest sagðist hann hafa verið hluti af kynslóð tónlistarmanna sem vildi breyta heiminum. Í dag hafa tónlistarmenn bara áhuga á að vera frægir. Lífið 15.3.2012 23:00
Ruslabörnin í bíó Í Hollywood virðist fortíðarþráin einráð um þessar mundir, fjölmargar endurgerðar kvikmyndir hafa litið dagsins ljós og enn fleiri eru enn á hugmyndastiginu. Framleiðandinn Michael Eisner hefur lýst yfir áhuga á að framleiða mynd byggða á fígúrum Garbage Pail Kids-safnspilanna. Lífið 15.3.2012 21:00
Hugsar hlýtt til Japans Cyndi Lauper, sem söng í Hörpunni í fyrra, hefur hvatt ferðamenn til að heimsækja Japan. Eitt ár er liðið síðan jarðskjálfti og fljóðbylgja gengu yfir landið. Yfir fimmtán þúsund fórust í harmleiknum. Lífið 15.3.2012 20:00
Kardashian systur á nærfötunum Sjónvarpsstjarnan Kim Kardashian birti mynd af sér á Twitter síðunni sinni þar sem hún er eingöngu klædd í bleikar nærbuxur upp í rúmi eins og sjá má í myndasafni.... Lífið 15.3.2012 15:30
Spreyta sig á Fleetwood Hópur íslenskra tónlistarmanna er að taka upp eigin útgáfu plötunnar Rumors með Fleetwood Mac. Lífið 15.3.2012 15:30
Stjörnuregn á sólóplötu Fjórða sólóplata will.i.am. nefnist #willpower. Mick Jagger, Jennifer Lopez og Britney Spears eru á meðal gestasöngvara. Lífið 15.3.2012 15:00
Drakúla í þrívídd Adam Sandler vinnur nú að nýrri teiknimynd í þrívídd sem heitir Hotel Transylvania. Söguhetjan er Drakúla greifi og félagar hans sem halda upp á afmæli Mavis, dóttur Drakúla, á hóteli hans. Um er að ræða hryllings-grín og ljá stjörnur á borð við Kevin James, David Spade og Selena Gomez fígúrunum rödd sína. "Þegar allir voru mættir í stúdíóið varð alger orkusprenging sem er nauðsynleg til að sýna fram á að þessi skrímsli eru fjölskylda,“ segir Sandler og leikstjórinn, Genndy Tartakovsky, bætir því við að þarna verði engin glitrandi vampíra en þó nóg af gríni. Lífið 15.3.2012 15:00
Myndband við nýja útgáfu af Þú og ég frumsýnt Vísir frumsýnir hér myndband við endurhljóðblöndun af einni fallegustu perlu íslenskrar dægurlagasögu, Þú og ég. Lagið var endurhljóðblandað fyrir kvikmyndina Svartur á leik. Hljómsveitin Hljómar fluttu það upphaflega en það er eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf Gauk. Lífið 15.3.2012 13:45
Lohan ók á mann og lét sig hverfa Leikkonan Lindsay Lohan keyrði á mann er hún ók út af bílastæði skemmtistaðar í Hollywood. Lohan ók brott án þess að athuga hvort manninum hefði orðið meint af. Lífið 15.3.2012 13:30
Fjör í Vodafonehöllinni Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Sveinbi Superman.is í Vodafonehöllinni á dansleik á vegum FM 957 þar sem plötusnúðurinn heimsfrægi Tiësto kom fram. Eins og sjá má á myndunum skemmti fólk sér vel. Lífið 15.3.2012 11:15
Kolfinna komin í úrslit Kolfinna Kristófersdóttir keppir nú til sigurs í „Walk off" keppninni á vegum Style.com. Lesendur síðunnar hafa valið best klæddu fyrirsætu hverrar tískuviku fyrir sig og nú keppa sigurvegararnir um úrslitasætið. Kolfinna þótti best klædda fyrirsætan á tískuvikunni í London og hlaut alls 42 prósent atkvæða. Lífið 15.3.2012 11:00
Jolie og stúlkurnar hennar Shiloh Jolie-Pitt, 5 ára, og stóra systir hennar, Zahara, 7 ára, grettu sig í bátsferð með móður sinni, leikkonunni Angelinu Jolie, í Amsterdam í gær eins og sjá má á myndunum. Móður þeirra var greinilega skemmt en fjöldi ljósmyndara eltir mæðgurnar hvert sem þær stíga niður fæti. Þá má sjá stúlkurnar á flugvellinum á leið til Los Anglese síðar sama dag. Lífið 15.3.2012 10:15
Paul McCartney buslar með frúnni Paul McCartney og eiginkona hans, bandaríska auðkonan Nancy Shevell, áttu ekki í vandræðum með að leika sér í sér á ströndinni í St Barths í Frakklandi í gær... Lífið 15.3.2012 09:15
Frægðin venst hratt Channing Tatum segist hafa vanist því með árunum að vera þekktur leikari í Hollywood, en fyrst þótti honum tilfinningin óþægileg. Lífið 15.3.2012 06:45
Áhættuleikari Lopez Leikkonan Jennifer Lopez, 42 ára, er stödd í Mexíkó ásamt fríðu föruneyti... Lífið 14.3.2012 17:00
Útrásarvíkingar urðu að blásturshljóðfærum Örn Alexander Ámundason, nýútskrifaður listamaður frá Listaháskólanum í Malmö, var með verk á opnun The Armory Show í New York. Sýningin er svonefnd listamessa þar sem gallerí setja upp sýningar í þeim tilgangi að kynna starfsemi sína og selja verk. Í ár var lögð sérstök áhersla á Norræna list og tóku meðal annars listamennirnir Shoplifter, Ragnar Kjartansson og Björk þátt í sýningunni. Lífið 14.3.2012 16:00
Rokkuð Rihanna Söngkonan vinsæla, Rihanna komst vart úr sporunum fyrir æstum aðdáendum og ljósmyndurum er hún var á ferðinni á Manhattan í vikunni. Lífið 14.3.2012 16:00