Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. maí 2025 12:52 Birgitta er stödd í Suður-Frakklandi. Vísir/Instagram Ummæli sem Enok Vatnar Jónsson lét falla um barnsmóður sína og fyrrverandi kærustu Birgittu Líf Björnsdóttur hafa vakið mikla athygli og hneykslan þeirra sem fylgjast vel með gangi mála hjá vinsælustu áhrifavöldum landsins. Enok skrifaði nokkuð kuldalega athugasemd við Tiktok myndband þar sem Birgittu brá fyrir. Sjó- og athafnamaðurinn Enok Vatnar Jónsson og Birgitta Líf Björnsdóttir, áhrifavaldur, LXS skvísa og markaðsstjóri World Class á Íslandi voru saman í um það bil þrjú ár og eignuðust saman son í febrúar í fyrra. Í síðasta mánuði var svo greint frá því að slitnað hefði upp úr sambandi þeirra. Nýtur lífsins í Suður-Frakklandi Birgitta er stödd í Cannes í Frakklandi og nýtur lífsins á frönsku ríverunni í góðum vinkvennahópi. Í myndbandi á Tiktok-reikningi Ástrósar Traustadóttur sést Birgitta ganga ein við undirleik lagsins Let me love you með Ariana Grande, á meðan hún horfir til allra átta og glottir. Vinkonur hennar dást að henni á meðan og taka myndir. Texti lagsins sem heyrist í myndbandinu er nokkurn veginn eftirfarandi: „Ég var að hætta með kærastanum mínum. Núna er ég hérna einhleyp, og veit ekki alveg hvað bíður mín. En ég er ekkert að missa mig, ætla slaka á og fylgjast með.“ @astrostrausta mother 👑 @Birgitta Líf ♬ original sound - lyrics Enok lætur ekki kyrrt liggja og skrifar athugasemd við myndbandið: „Settu franskarnar í pokann“. Um er að ræða slanguryrði sem notað er til að niðurlægja einhvern, gefa í skyn að þú hafir engan áhuga á að hlusta á það sem viðkomandi hefur að segja. Aðstæðurnar sem vísað er til eru þegar starfsmaður á skyndibitastað ætlar að fara spjalla um heima og geima við viðskiptavin, en sá sem er að versla segir starfsmanninum einfaldlega að þegja og sinna starfi sínu. Athugasemd Enoks.Skjáskot Í seinni tíð hefur orðið algengt að beina frasanum í átt að áhrifavöldum á samfélagsmiðlum, og er merkingin aðeins önnur. Er þá átt við að að áhrifavaldurinn sé ekki starfi sínu vaxinn og ætti öllu heldur að starfa á skyndibitastað, þar sem hann gæti „sett franskarnar í pokann.“ Athugasemdin þykir nokkuð kuldaleg og niðrandi ef marka má viðbrögðin. „Þetta er konan sem gekk með son þinn í 9 mánuði. Hvernig líður þér í glerhúsinu þínu?“ segir ein sem svarar honum. „Elska hvað þú fattar ekki hversu lítið þú ert að gera úr sjálfum þér akkurat núna - absolute cinema,“ segir önnur. Önnur ritar athugasemd við myndbandið sem er ótengd ummælum Enoks, en hún segir: „Alvöru fumble hjá kallinum,“ og ljóst er af þeim ummælum að fleiri en Enok sjálfur túlka myndbandið sem sneið í garð Enoks. Skotið á Enok.Skjáskot Enok slær ekki slöku við og svarar fyrir sig.Skjáskot Enok á ekki sjö dagana sæla í athugasemdakerfinu.Skjáskot Fréttin hefur verið uppfærð með ítarlegri skýringu á slanguryrðinu Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Sonurinn skírður Sonur markaðsstjórans og samfélagsmiðlastjörnunnar Birgittu Lífar Björnsdóttur og sjómannsins Enoks Jónssonar var skírður í dag við fallega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Hann fékk nafnið Birnir Boði Enoksson. 5. maí 2024 17:34 Tilkynntu kyn barnsins með þyrlu Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson héldu kynjaveislu í kvöld þar sem þau greindu frá kyni ófædds barns síns með því að láta þyrlu dreifa bláum reyk úr lofti. Ef marka má bláan litinn á parið von á dreng. 17. september 2023 22:30 Birgitta Líf og Enok birta fyrstu myndina af barninu Birgitta Líf Björnsdóttir, samfélagsmiðlastjarna og markaðsstjóri World Class, og kærasti hennar, Enok Jónsson hafa birt fyrstu myndina af barni þeirra. Það kom í heiminn þann 8. febrúar. 11. febrúar 2024 13:09 Mest lesið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Sjó- og athafnamaðurinn Enok Vatnar Jónsson og Birgitta Líf Björnsdóttir, áhrifavaldur, LXS skvísa og markaðsstjóri World Class á Íslandi voru saman í um það bil þrjú ár og eignuðust saman son í febrúar í fyrra. Í síðasta mánuði var svo greint frá því að slitnað hefði upp úr sambandi þeirra. Nýtur lífsins í Suður-Frakklandi Birgitta er stödd í Cannes í Frakklandi og nýtur lífsins á frönsku ríverunni í góðum vinkvennahópi. Í myndbandi á Tiktok-reikningi Ástrósar Traustadóttur sést Birgitta ganga ein við undirleik lagsins Let me love you með Ariana Grande, á meðan hún horfir til allra átta og glottir. Vinkonur hennar dást að henni á meðan og taka myndir. Texti lagsins sem heyrist í myndbandinu er nokkurn veginn eftirfarandi: „Ég var að hætta með kærastanum mínum. Núna er ég hérna einhleyp, og veit ekki alveg hvað bíður mín. En ég er ekkert að missa mig, ætla slaka á og fylgjast með.“ @astrostrausta mother 👑 @Birgitta Líf ♬ original sound - lyrics Enok lætur ekki kyrrt liggja og skrifar athugasemd við myndbandið: „Settu franskarnar í pokann“. Um er að ræða slanguryrði sem notað er til að niðurlægja einhvern, gefa í skyn að þú hafir engan áhuga á að hlusta á það sem viðkomandi hefur að segja. Aðstæðurnar sem vísað er til eru þegar starfsmaður á skyndibitastað ætlar að fara spjalla um heima og geima við viðskiptavin, en sá sem er að versla segir starfsmanninum einfaldlega að þegja og sinna starfi sínu. Athugasemd Enoks.Skjáskot Í seinni tíð hefur orðið algengt að beina frasanum í átt að áhrifavöldum á samfélagsmiðlum, og er merkingin aðeins önnur. Er þá átt við að að áhrifavaldurinn sé ekki starfi sínu vaxinn og ætti öllu heldur að starfa á skyndibitastað, þar sem hann gæti „sett franskarnar í pokann.“ Athugasemdin þykir nokkuð kuldaleg og niðrandi ef marka má viðbrögðin. „Þetta er konan sem gekk með son þinn í 9 mánuði. Hvernig líður þér í glerhúsinu þínu?“ segir ein sem svarar honum. „Elska hvað þú fattar ekki hversu lítið þú ert að gera úr sjálfum þér akkurat núna - absolute cinema,“ segir önnur. Önnur ritar athugasemd við myndbandið sem er ótengd ummælum Enoks, en hún segir: „Alvöru fumble hjá kallinum,“ og ljóst er af þeim ummælum að fleiri en Enok sjálfur túlka myndbandið sem sneið í garð Enoks. Skotið á Enok.Skjáskot Enok slær ekki slöku við og svarar fyrir sig.Skjáskot Enok á ekki sjö dagana sæla í athugasemdakerfinu.Skjáskot Fréttin hefur verið uppfærð með ítarlegri skýringu á slanguryrðinu
Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Sonurinn skírður Sonur markaðsstjórans og samfélagsmiðlastjörnunnar Birgittu Lífar Björnsdóttur og sjómannsins Enoks Jónssonar var skírður í dag við fallega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Hann fékk nafnið Birnir Boði Enoksson. 5. maí 2024 17:34 Tilkynntu kyn barnsins með þyrlu Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson héldu kynjaveislu í kvöld þar sem þau greindu frá kyni ófædds barns síns með því að láta þyrlu dreifa bláum reyk úr lofti. Ef marka má bláan litinn á parið von á dreng. 17. september 2023 22:30 Birgitta Líf og Enok birta fyrstu myndina af barninu Birgitta Líf Björnsdóttir, samfélagsmiðlastjarna og markaðsstjóri World Class, og kærasti hennar, Enok Jónsson hafa birt fyrstu myndina af barni þeirra. Það kom í heiminn þann 8. febrúar. 11. febrúar 2024 13:09 Mest lesið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Sonurinn skírður Sonur markaðsstjórans og samfélagsmiðlastjörnunnar Birgittu Lífar Björnsdóttur og sjómannsins Enoks Jónssonar var skírður í dag við fallega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Hann fékk nafnið Birnir Boði Enoksson. 5. maí 2024 17:34
Tilkynntu kyn barnsins með þyrlu Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson héldu kynjaveislu í kvöld þar sem þau greindu frá kyni ófædds barns síns með því að láta þyrlu dreifa bláum reyk úr lofti. Ef marka má bláan litinn á parið von á dreng. 17. september 2023 22:30
Birgitta Líf og Enok birta fyrstu myndina af barninu Birgitta Líf Björnsdóttir, samfélagsmiðlastjarna og markaðsstjóri World Class, og kærasti hennar, Enok Jónsson hafa birt fyrstu myndina af barni þeirra. Það kom í heiminn þann 8. febrúar. 11. febrúar 2024 13:09