Lífið

Erum allir á sömu bylgjulengdinni

Jazzhátíð Reykjavíkur verður sett í dag klukkan 19 á Laufásvegi 13, eftir skrúðgöngu frá Kex Hosteli við Skúlagötu sem leggur af stað klukkan 18.30. Jón Páll Bjarnason gítarleikari leiðir fyrstu tónleika hátíðarinnar. Þeir hefjast klukkan 20 í Fríkirkjunni.

Lífið

Prinsinn er hávær og myndarlegur

Vilhjálmur Bretaprins fór á hátíð í Anglesey í Wales í gær og hélt í fyrsta sinn ræðu opinberlega síðan eiginkona hans, hertogaynjan Kate Middleton, fæddi þeirra fyrsta barn, George prins, þann 22. júlí síðastliðinn.

Lífið

Innlit í þakíbúð stjörnupars

Stjörnuhjónin Daniel Craig og Rachel Weisz eiga heima í þakíbúð í New York. Íbúðina leigja þau fyrir nítján þúsund dollara á mánuði, rúmlega tvær milljónir króna.

Lífið

Fjör á fimmtíu ára afmæli Reykjadals

Að sögn Berglindar var gríðarlegt fjör allan daginn og dagskránni lauk með balli þar sem hljómsveitin Dixon lék fyrir dansi. "Við vorum með "Karnival-þema“ og fengum til okkar Bongo-trommuleikara, Sollu stirðu, Sirkús Íslands og vorum með fána og blöðrur.“

Lífið

Blanda saman brennslu og lyftingum

Fyrirsætan Lilja Ingibjargardóttir býr í Osló þar sem hún starfar sem fyrirsæta og leggur stund á sálfræði. Við spurðum hana hvernig hún hugar að heilsunni og hvernig er að búa í Noregi.

Lífið

Bak við tjöldin með Rögnu Lóu

Hér má sjá instagram-myndir sem við tókum af Rögnu Lóu Stefánsdóttur fyrrverandi landsliðskonu og núverandi þjálfara kvennaliðs Fylkis í knattspyrnu þegar hún sat fyrir hjá ljósmyndaranum Sillu Pálsdóttur á heimili sínu fyrir forsíðu Lífsins sem fylgir Fréttablaðinu á morgun, föstudag.

Lífið

Hatar Justin Bieber

Söngkonunni Taylor Swift er ekki vel við samband bestu vinkonu sinnar, söng- og leikkonunnar Selenu Gomez, við poppprinsinn Justin Bieber. Justin og Selena hættu saman fyrr á árinu en sífellt heyrast fregnir um að þau ætli hugsanlega að taka aftur saman.

Lífið

Látin aðeins 29 ára að aldri

Bachelor-stjarnan Gia Allemand lést í gær aðeins 29 ára að aldri. Hún var lögð inn á sjúkrahús á mánudag vegna alvarlegra veikinda en engar nánari upplýsingar hafa verið gefnar um hvað dró hana til dauða.

Lífið

Leyndarmálið á bak við magavöðva Margrétar Gnarr

"Það eru allir með six-pakk en margir eru með smá bumbu sem felur vöðvana en til að tækla kviðfituna skiptir mataræðið gífurlega miklu máli. Kviðæfingar og brennsla hjálpa líka en þú þarft ekki að gera hundrað kviðæfingar á dag. Það er nóg að taka kviðæfingar þrisvar til fjórum sinnum í viku og skipta hverri æfingu niður í sett og endurtekningar," svarar Margrét.

Lífið

Sexí á sextugsaldri

Leikarinn Sean Penn hefur dvalið á Spáni að undanförnu að leika í myndinni The Gunman. Hann eyddi helgarfríinu síðasta undan ströndum Ibiza ásamt vinum sínum en Sean verður 52ja ára um næstu helgi.

Lífið

Ólafur Darri hleypur til styrktar veikri vinkonu

Styður við bakið á sjö ára gamalli vinkonu sinni sem er eini Íslendingurinn sem hefur verið greindur með AHC sjúkdóminn. „Ég hef labbað og skokkað lengri vegalengdir en þetta og mér finnast tíu kílómetrar vel viðráðanlegir," segir Ólafur Darri.

Lífið

Allir hafa áhyggjur af mér

Fyrirsætan Cara Delevingne er ein sú eftirsóttasta í heiminum í dag en í viðtali við tímaritið W segir hún að margir í kringum sig hafi áhyggjur af lífsstíl hennar.

Lífið

Lifandi jógatími í Hörpu

"Markmiðið er að ná fram einstakri stemningu með því að fá fólk til þess að iðka jóga við lifandi tónlist. Ég vil að þátttakendur taki þessa einstöku upplifun með sér út í lífið sem eitthvað jákvætt og fallegt“

Lífið

Frægir fjölmenntu á frumsýninguna

Meðfylgjandi myndir voru teknar á forsýningu kvikmyndarinnar 2 Guns í leikstjórn Baltasar Kormáks í Smárabíó í gær. Eins og sjá má mætti fjöldi fólks á þessa frábæru hasarmynd með Denzel Washington og Mark Wahlberg í aðalhlutverkum.

Lífið

Flugi Jennifer breytt vegna Angelinu

Það stefndi allt í mjög vandræðlega stund þegar Angelina Jolie og Jennifer Aniston áttu bókað í sama flug frá Los Angeles til London Heathrow með flugfélaginu British Airways nú á dögunum.

Lífið

Heimsótti Lindsay í meðferð

Leikarinn og leikstjórinn Ben Affleck heimsótti partístelpuna Lindsay Lohan á meðan hún var í þriggja mánaða meðferð á meðferðarstöðinni Cliffside í Malibu.

Lífið

Fiskidagurinn aldrei verið betri

"Þetta hefur aldrei gengið jafn vel. Allir sem koma að þessu eru sammála um það,“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla, sem var haldinn á Dalvík um seinustu helgi.

Lífið

Pökkuðu saman og héldu á vit ævintýranna í Afríku

„Við fórum til Afríku þar sem við höfum báðar gaman af því að ferðast og okkur hefur alltaf dreymt um að fara í hjálparstarf. Við eigum það sameiginlegt að vera annt um málefni barna og vildum beita okkur í þeim,“ segir Tinna Isebarn, sem vinnur við hjálparstörf í Afríku ásamt Svövu Gunnarsdóttur, vinkonu sinni

Lífið

Skipuleggja stórt brúðkaup

Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West eignaðist sitt fyrsta barn, dótturina North, fyrir tveimur mánuðum síðan. Nú hafa þau í nægu að snúast að hugsa um hana – og skipuleggja brúðkaup.

Lífið

Skúli og Rikka nýtt par

Það lítur allt út fyrir að Skúli Mogensen og Friðrika Hjördís Geirsdóttir, betur þekkt sem Rikka, séu nýtt par.

Lífið

Ég hef aldrei prófað alsælu

Vandræðagemlingurinn og söng-og leikkonan Courtney Love, sem lék í myndunum The People vs Larry Flint og Man In The Moon, sagði nýlega frá því að hún hefði aldrei prófað alsælu, öðru nafni e pillur.

Lífið