Lífið

Nýr sushi staður opnar í Hafnarfirði

Ellý Ármanns skrifar
Myndir/Ellý
Veitingastaðurinn Ósushi the Train opnaði formlega í kvöld á Reykjavikurvegi í Hafnarfirði. Eins og sjá má mætti fjöldi fólks til að fagna með systkinunum Önnu og Stjána, sem eiga og reka Ósushi staðina í Borgartúni og Austurstræti - og nú loksins í Hafnarfirði.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða allar myndirnar.

Ósushi á Facebook

Fögur fljóð. Sibba, Anna, sem er einn af eigendum Ósushi, og Ásta.
Steinunn Ólína og Soffía.
Sushi aðdáendur í Hafnarfirði eru án efa glaðir í dag.
Stjáni, annar eigandi Osushi, sá til þess að allir fengu sushi.
Þessar fögru vinkonur mættu á opnunina.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.