Lífið

Allir hafa áhyggjur af mér

Fyrirsætan Cara Delevingne er ein sú eftirsóttasta í heiminum í dag en í viðtali við tímaritið W segir hún að margir í kringum sig hafi áhyggjur af lífsstíl hennar.

“Allir hafa áhyggjur af mér. Þetta er erfitt fyrir fjölskyldu mína og ég veit að ég þarf að fara varlega. Fólk verður að gera sér grein fyrir því að ég geti hugsað um mig sjálf. Ég hef staðið mig vel í því hingað til,” segir Cara sem kemst oft í fréttirnar vegna partístands.

Eftirsótt forsíðustúlka.
Cara segist enn fremur leita oft til vinkvenna sinna Rihönnu og Kate Moss sem hafa gefið henni góð ráð um hvernig eigi að höndla frægð og frama.

Ber að ofan í W.
Djammar frekar mikið.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.