Lífið

Festisvall hefst á næstu dögum

Fjölmargir listamenn koma fram á hátíðinni, en þar má nefna listamennina Futuregrapher, Árna Má Erlingsson, Davíð Örn Halldórsson og Sigtrygg Berg Sigmarsson.

Lífið

Fer úr öllu í síðasta þættinum

Leikarinn og Íslandsvinurinn Alexander Skarsgård fór úr öllum fötunum í síðasta þætti sjöttu seríu af True Blood sem sýndur var vestan hafs síðasta sunnudag.

Lífið

Áhorfendur bauluðu á Beyonce

Áhorfendur á V Festival í Bretlandi bauluðu á söngkonuna Beyoncé áður en hún steig á svið á sunnudagskvöld. Hún mætti hálftíma of seint og féll það illa í kramið hjá tónleikagestum.

Lífið

Obama í rappið

Forsetafrú Bandaríkjanna, Michelle Obama, vinnur nú að gerð nýrrar rappplötu sem ber heitið "Healthier America“.

Lífið

Samspil dauða og gleði heillar mig

Hauskúpurnar hafa mismunandi karakter og kalla til sín mismunandi eigendur. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á að blanda saman andstæðum þannig að gleði og dauði virtust henta vel í þetta verk.

Lífið

2 Guns vinsælust á Íslandi

Sýningar á 2 Guns, nýjustu Hollywood-mynd Baltasars Kormáks, hófust með látum hérlendis fyrir helgi, því um frumsýningarhelgina þyrptust 6.500 manns á hana í bíó. Alls halaði myndin inn 8,3 milljónir króna um helgina.

Lífið

Eyða hálfum milljarði í bóndabýli

Leikkonan Carey Mulligan og eiginmaður hennar, tónlistarmaðurinn Marcus Mumford, eru búin að kaupa sér bóndabýli fyrir 2,75 milljónir punda, rúman hálfan milljarð króna.

Lífið

Erfitt að sleppa takinu af Justin Bieber

Pattie Mallette er móðir poppprinsins Justins Bieber. Hann varð átján ára í fyrra og því orðinn fullorðinn maður. Pattie segir það erfitt að sleppa takinu af stráknum sínum.

Lífið

30 kg farin - ætlar að keppa í fitness

"Átakið gengur rosalega vel og kílóin hrynja af mér. Ég var búin að missa 26,5 kg í april þegar við töluðum saman seinast (sjá hér) og núna er ég búin að léttast um tæp 5 kíló til viðbótar og er að byggja upp vöðva. Þannig að ég hef misst rúmlega 30 kíló siðan október 2012.

Lífið

Nasty Gal malar gull

Árið 2012 var mjög gott hjá tískuveldinu, en það halaði inn hvorki meira né minna en 20 milljörðum íslenskra króna fyrir sölu á fatnaði og fylgihlutum.

Lífið

Nikka fyrir fermingarpeninginn

"Þetta er bara mjög gaman. Ég hef líka verið að spila úti í sumar og það hefur veitt mér mikla gleði og vonandi lífgað upp á stemmninguna í miðbænum,“ segir Þórður Marteinsson harmonikkuleikari en hann hefur undanfarin misseri spilað fyrir kaffihúsagesti Le Bistro á Laugaveginum.

Lífið

Fæðingin var martröð

Glamúrfyrirsætan Katie Price eignaðist soninn Jett Riviera í síðustu viku. Jett kom í heiminn átta vikum fyrir tímann og þurfti Katie að fara í bráðakeisaraskurð.

Lífið

Brjáluð Lady Gaga

Söngkonan Lady Gaga er brjáluð út í slúðurkónginn Perez Hilton ef marka má skilaboð hennar á samfélagsmiðlinum Twitter.

Lífið

Mér fannst ég aldrei sæt

Stjörnubarnið Ireland Baldwin er dóttir leikarans Alec Baldwin og leikkonunnar Kim Basinger. Hún vinnur nú sem fyrirsæta en móðir hennar beindi henni inn á þá braut því Ireland fannst hún ekkert sérstaklega sæt.

Lífið

Ég kvæntist of ungur

Leikarinn Ethan Hawke segir það hafa verið mistök að kvænast leikkonunni Umu Thurman í viðtali við tímaritið ELLE.

Lífið

Bronsuð bomba

Ofurfyrirsætan Kate Moss er bronsuð nánast frá toppi til táar á forsíðu tímaritsins POP.

Lífið

Sakaður um framhjáhald

Hjónaband Khloe Kardashian og Lamars Odom mun vera á bláþræði þessa dagana en sögur um framhjáhald Lamars hafa farið eins og eldur í sinu undanfarið.

Lífið