Lífið

Kandífloss og pönnukökur

„Þetta er fyrst og fremst fjölskylduhátíð til þess að auka gleðina og gleðjast saman í hjarta Kópavogs,“ segir Rannveig Ásgeirsdóttir, verkefnastýra Hamraborgarhátíðarinnar sem fer fram í fjórða sinn í Kópavogi í dag.

Lífið

Skírðu drenginn Axl

Stjörnuhjónin Fergie og Josh Duhamel eignuðust sitt fyrsta barn saman á fimmtudaginn, lítinn dreng sem hefur hlotið nafnið Axl Jack Duhamel.

Lífið

Fær tvo milljarða fyrir Idol

Söngdívan Jennifer Lopez snýr aftur í dómarasætið í bandaríska raunveruleikaþættinum American Idol. Hún þénar rúmlega tvo milljarða fyrir þáttaröðina.

Lífið

Mögnuð menningarnótt - sjáðu þetta

Meðfylgjandi myndband var tekið á menningarnótt. Ef myndbandið er skoðað til enda má sjá endinn sem er af flottustu flugeldasýningu sem landinn hefur upplifað hingað til svo vægt sé til orða tekið. Hátíðin var með hefðbundnu sniði fyrir utan flugeldasýninguna ensýningin bar titilinn Eldar, dansverk fyrir þrjú tonn af flugeldum í boði Vodafone.

Lífið

Skíthræddur þegar höggið kom

Sveinn Ólafur Gunnarsson leikari hendir sér í sjóinn þegar hann þarf að hreinsa hugann. Kuldahöggið sem heltekur hann fyrstu sekúndurnar er það sem dregur hann aftur og aftur ofan í ískaldan sjóinn, sérstaklega á veturna.

Lífið

Fjöldamorðinginn dansaði tsja-tsja-tsja

Heimildarmyndin The Act Of Killing í leikstjórn Joshua Oppenheimer verður frumsýnd í Bíó Paradís í kvöld. Í myndinni sjást fyrrum foringjar dauðasveita í Indónesíu leika fjöldamorðin sem voru framin þar í landi árið 1965.

Lífið

Söngdívur í slag

Söngkonurnar Christina Aguilera og Mariah Carey eiga margt sameiginlegt. Þær eru báðar frábærar söngkonur og hafa svipaðan fatasmekk.

Lífið

Mitt fegurðarskyn sofnar aldrei

Katrín María Káradóttir hefur alla tíð verið óhrædd við að setja sér markmið í lífinu og fylgja þeim eftir. Frá unga aldri var hún flink í höndunum og var skömmuð fyrir að láta móður sína vinna handavinnuna fyrir sig. Í dag er Katrín María yfirhönnuður Ellu og fagstjóri hönnunardeildar LHÍ.

Lífið

Reyndi og reyndi en var hafnað

Leikkonan Katie Holmes og leikarinn Jamie Foxx djömmuðu saman í New York fyrir stuttu og dönsuðu meðal annars villtan dans við smelli á borð við Blurred Lines og Get Lucky.

Lífið

Þær kunna sko að klæða sig í HR

Það verður ekki tekið frá nemendum HR að þeir kunna að klæða sig. Lífið myndaði sex smekklega klæddar konur í Háskólanum í Reykjavík í vikunni. Eins og sjá má er háskólatískan áberandi smart á sama tíma og hún er einföld og þægileg.

Lífið

Plötusnúðar keppa í kvöld

Fimm íslenskir plötusnúðar keppa næstkomandi föstudag um að fara til Ibiza í október og taka þátt í Movida Corona, sem er risastór "house“-tónlistarplötusnúðakeppni.

Lífið

Hollywood-hjónaband sem endist

Leikstjórinn Woody Allen og kona hans Soon-Yi Previn hafa verið gift í sextán ár og eru enn jafn ástfangin – þó 35 ára aldursmunur sé á þeim.

Lífið