Körfubolti Serbar með lygilega skotnýtingu gegn Íslandi Serbar sýndu á löngum köflum gegn Íslandi hversu öflugir þeir eru. Körfubolti 8.9.2015 20:00 Pavel: Reynum að vera eins pirrandi og við getum "Við vissum alveg að þetta gat líka gerst. Þessar lokatölur eru kannski það sem flestir bjuggust fyrir fram.,“ sagði Pavel Ermolinskij, eftir tapið á móti Serbíu í dag. Íslenska liðið lék þarna sinn þriðja leik á Evrópumótinu og varð að sætta sig við 29 stiga tap. Körfubolti 8.9.2015 17:45 Logi: Erum búnir að sýna að við eigum heima hérna Skotbakvörður íslenska körfuboltalandsliðsins er montinn af stuðningsmönnum liðsins sem láta vel í sér heyra í stúkunni. Körfubolti 8.9.2015 15:26 Jón Arnór: Verður flott að fá Pavel sterkan inn í tvo síðustu leikina Jón Arnór Stefánsson náði sér ekki alveg á strik í dag þegar íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með 29 stigum á móti Serbíu í þriðja leiknum sínum á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín. Körfubolti 8.9.2015 15:18 Hnéð að angra Jón Arnór: Engar áhyggjur, við bara töppum af því Íslenska körfuboltalandsliðið var að mestu án Jóns Arnórs Stefánssonar í seinni hálfleik þegar liðið tapaði með 29 stigum á móti Serbíu í dag í þriðja leik liðsins á Evrópumótinu. Körfubolti 8.9.2015 15:03 Hörður Axel: Við erum ekki í túristaferð í Berlín Leikstjórnandinn er ánægður með baráttuna í íslenska liðinu en hann vill sigur áður en liðið fer heim. Körfubolti 8.9.2015 14:59 Ragnar: Þurfum ekki að skammast okkar Íslenska karlalandsliðið í körfubolta stóð lengi vel í einu allra besta liði heims. Körfubolti 8.9.2015 14:48 Hlynur: Nýttum ekki öll okkar tækifæri Fyrirliði Íslands var ánægður með kafla í leiknum gegn stórliði Serba á EM í körfubolta. Körfubolti 8.9.2015 14:38 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland- Serbía 93-64 | Serbarnir of sterkir fyrir strákana Íslenska körfuboltalandsliðið fékk sinn fyrsta skell á Evrópumótinu í Berlín í dag þegar liðið tapaði með 29 stiga mun á móti gríðarlega sterku liði Serbíu, 93-64. Körfubolti 8.9.2015 14:15 Tony Parker orðinn sá stigahæsti í sögu EM Tony Parker, bakvörður franska landsliðsins og NBA-liðsins San Antonio Spurs, varð í gær stigahæsti leikmaður úrslitakeppni Evrópumótsins frá upphafi. Körfubolti 8.9.2015 12:15 Níu af tólf voru með í síðustu leikjum á móti Serbum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta spilar í dag sinn þriðja leik á Evrópumótinu í Berlín en liðið mætir þá ósigruðu liði Serbíu. Körfubolti 8.9.2015 10:30 Jakob: Aldrei verið í þessu hlutverki að koma inn á áður Stórskytta íslenska liðsins vanari því að vera byrjunarliðsmaður en koma inn með kraft af bekknum. Körfubolti 8.9.2015 09:00 Haukur Helgi: Sárabót eftir tapið að fótboltaliðið vann Haukur Helgi Pálsson segir ekki séns að Ísland tapi aftur með 50 stigum gegn Serbíu. Körfubolti 8.9.2015 08:00 Hreinsuðu hugann úti á miðju keppnisgólfi Hlynur Bæringsson og félagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu mæta Serbum á Evrópumótinu í Berlín í dag, einu af liðunum sem menn spá Evrópumeistaratitlinum í ár Körfubolti 8.9.2015 07:00 Jón Arnór í 9. sæti í stigum og í 3. sæti í stoðsendingum Jón Arnór Stefánsson er meðal efstu manna í stigum og stoðsendingum eftir tvær fyrstu umferðir riðlakeppninnar á Evrópumótinu í körfubolta. Körfubolti 7.9.2015 23:30 Jón Arnór: Við pabbi förum bókað til Frakklands á næsta ári Besti körfuboltamaður þjóðarinnar segist vera að rifna úr stolti eftir árangur fótboltalandsliðsins í gær. Körfubolti 7.9.2015 20:00 Kallaður prófessorinn og á leið í NBA en fyrst er það Ísland á morgun Nemanja Bjelica er orðinn stærsta stjarna serbneska landsliðsins í körfubolta en þessi frábæri leikmaður hefur farið á kostum í fyrstu leikjum liðsins á Evrópumótinu í Berlín. Körfubolti 7.9.2015 18:00 Fór í ísbað eftir leikinn Jón Arnór Stefánsson er í risastóru hlutverki hjá íslenska landsliðinu á Evrópumótinu og það er mikið álag á besta leikmanni liðsins. Körfubolti 7.9.2015 17:30 Logi: Vöðum bara óhræddir í Serbana Logi Gunnarsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu hafa staðið sig vel í tveimur fyrstu leikjum sínum á Evrópumótinu í körfubolta. Körfubolti 7.9.2015 16:45 Íslenska landsliðið slappaði algjörlega af á æfingu í dag | Fóru í jóga Íslenska körfuboltalandsliðið fékk tækifæri til að slaka vel á þegar liðið var á æfingu í Mercedens Benz höllinni í Berlín. Körfubolti 7.9.2015 15:45 Helgi Már: Við ætlum að vinna leiki hérna Íslenska körfuboltalandsliðið hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á Evrópumótinu í körfubolta en í bæði skiptin voru þetta naum töp á móti stórþjóðunum Þýskalandi og Ítalíu. Körfubolti 7.9.2015 14:00 Bara tveir leikmenn á EM með fleiri þrista en Hlynur og Haukur Ísland á tvo leikmenn meðal efstu manna í skoruðum þriggja stiga körfum eftir tvær fyrstu umferðirnar í riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta. Körfubolti 7.9.2015 13:30 Vítanýtingin svíður | Ísland með eina lélegustu vítanýtinguna á EM Íslenska körfuboltalandsliðið hefur staðið sig frábærlega í fyrstu tveimur leikjum sínum á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín en það er helst á einum stað þar sem hægt er að gagnrýna íslensku strákana. Körfubolti 7.9.2015 12:00 Jón Arnór: Gleymdi því af því ég var svo fúll og leiðinlegur Jón Arnór Stefánsson og liðsfélagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu stóðu sig frábærlega í gærkvöldi þrátt fyrir tapið á móti Ítölum. Körfubolti 7.9.2015 11:30 Hundrað þristar hjá Jóni Arnóri Jón Arnór Stefánsson varð í gær þriðji leikmaður landsliðsins til að setja hundrað þriggja stiga körfur í búningi íslenska landsliðsins. Körfubolti 7.9.2015 08:00 Áttum aftur möguleika að vinna gegn Ítalíu Íslenska körfuboltalandsliðið hefur unnið hug og hjörtu margra með frammistöðu sinni í fyrstu tveimur leikjum sínum á Evrópumótinu í Berlín þrátt fyrir tvö naum töp. Liðið stóð vel í hárinu á Þýskalandi og Ítalíu í fyrstu tveimur leikjum liðsins. Körfubolti 7.9.2015 06:00 Hörður Axel: Erum að vinna okkur inn virðingu frá öllum hérna Hörður Axel Vilhjálmsson var allt annað en sáttur með frammistöðu dómaranna eftir tapið á móti Ítölum í kvöld og það er vel hægt að taka undir þá skoðun hans að dómararnir hafi verið með NBA-stjörnur í augum. Körfubolti 6.9.2015 19:46 Haukur Helgi: Maður veit aldrei hver er í stúkunni Haukur Helgi Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að leikurinn gegn Ítalíu hafi getað dottið báðu megin. Hann var skiljanlega svekktur í leikslok. Körfubolti 6.9.2015 18:41 Craig: Svekktir að missa þetta niður á lokakaflanum Landsliðsþjálfari Íslands var að vonum svekktur eftir naumt tap gegn Ítalíu í dag en íslenska liðið var yfir þegar þrjár mínútur voru eftir af leiknum. Körfubolti 6.9.2015 18:30 Hlynur Bæringsson: Stórkostleg tilfinning að fá að upplifa þetta "Þetta er gríðarlegt svekkelsi og vonbrigði," voru fyrstu viðbrögð Hlyns Bæringssonar, leikmann íslenska landsliðsins í körfubolta, eftir grátlegt tap gegn Ítalíu á EM. Körfubolti 6.9.2015 18:25 « ‹ ›
Serbar með lygilega skotnýtingu gegn Íslandi Serbar sýndu á löngum köflum gegn Íslandi hversu öflugir þeir eru. Körfubolti 8.9.2015 20:00
Pavel: Reynum að vera eins pirrandi og við getum "Við vissum alveg að þetta gat líka gerst. Þessar lokatölur eru kannski það sem flestir bjuggust fyrir fram.,“ sagði Pavel Ermolinskij, eftir tapið á móti Serbíu í dag. Íslenska liðið lék þarna sinn þriðja leik á Evrópumótinu og varð að sætta sig við 29 stiga tap. Körfubolti 8.9.2015 17:45
Logi: Erum búnir að sýna að við eigum heima hérna Skotbakvörður íslenska körfuboltalandsliðsins er montinn af stuðningsmönnum liðsins sem láta vel í sér heyra í stúkunni. Körfubolti 8.9.2015 15:26
Jón Arnór: Verður flott að fá Pavel sterkan inn í tvo síðustu leikina Jón Arnór Stefánsson náði sér ekki alveg á strik í dag þegar íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með 29 stigum á móti Serbíu í þriðja leiknum sínum á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín. Körfubolti 8.9.2015 15:18
Hnéð að angra Jón Arnór: Engar áhyggjur, við bara töppum af því Íslenska körfuboltalandsliðið var að mestu án Jóns Arnórs Stefánssonar í seinni hálfleik þegar liðið tapaði með 29 stigum á móti Serbíu í dag í þriðja leik liðsins á Evrópumótinu. Körfubolti 8.9.2015 15:03
Hörður Axel: Við erum ekki í túristaferð í Berlín Leikstjórnandinn er ánægður með baráttuna í íslenska liðinu en hann vill sigur áður en liðið fer heim. Körfubolti 8.9.2015 14:59
Ragnar: Þurfum ekki að skammast okkar Íslenska karlalandsliðið í körfubolta stóð lengi vel í einu allra besta liði heims. Körfubolti 8.9.2015 14:48
Hlynur: Nýttum ekki öll okkar tækifæri Fyrirliði Íslands var ánægður með kafla í leiknum gegn stórliði Serba á EM í körfubolta. Körfubolti 8.9.2015 14:38
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland- Serbía 93-64 | Serbarnir of sterkir fyrir strákana Íslenska körfuboltalandsliðið fékk sinn fyrsta skell á Evrópumótinu í Berlín í dag þegar liðið tapaði með 29 stiga mun á móti gríðarlega sterku liði Serbíu, 93-64. Körfubolti 8.9.2015 14:15
Tony Parker orðinn sá stigahæsti í sögu EM Tony Parker, bakvörður franska landsliðsins og NBA-liðsins San Antonio Spurs, varð í gær stigahæsti leikmaður úrslitakeppni Evrópumótsins frá upphafi. Körfubolti 8.9.2015 12:15
Níu af tólf voru með í síðustu leikjum á móti Serbum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta spilar í dag sinn þriðja leik á Evrópumótinu í Berlín en liðið mætir þá ósigruðu liði Serbíu. Körfubolti 8.9.2015 10:30
Jakob: Aldrei verið í þessu hlutverki að koma inn á áður Stórskytta íslenska liðsins vanari því að vera byrjunarliðsmaður en koma inn með kraft af bekknum. Körfubolti 8.9.2015 09:00
Haukur Helgi: Sárabót eftir tapið að fótboltaliðið vann Haukur Helgi Pálsson segir ekki séns að Ísland tapi aftur með 50 stigum gegn Serbíu. Körfubolti 8.9.2015 08:00
Hreinsuðu hugann úti á miðju keppnisgólfi Hlynur Bæringsson og félagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu mæta Serbum á Evrópumótinu í Berlín í dag, einu af liðunum sem menn spá Evrópumeistaratitlinum í ár Körfubolti 8.9.2015 07:00
Jón Arnór í 9. sæti í stigum og í 3. sæti í stoðsendingum Jón Arnór Stefánsson er meðal efstu manna í stigum og stoðsendingum eftir tvær fyrstu umferðir riðlakeppninnar á Evrópumótinu í körfubolta. Körfubolti 7.9.2015 23:30
Jón Arnór: Við pabbi förum bókað til Frakklands á næsta ári Besti körfuboltamaður þjóðarinnar segist vera að rifna úr stolti eftir árangur fótboltalandsliðsins í gær. Körfubolti 7.9.2015 20:00
Kallaður prófessorinn og á leið í NBA en fyrst er það Ísland á morgun Nemanja Bjelica er orðinn stærsta stjarna serbneska landsliðsins í körfubolta en þessi frábæri leikmaður hefur farið á kostum í fyrstu leikjum liðsins á Evrópumótinu í Berlín. Körfubolti 7.9.2015 18:00
Fór í ísbað eftir leikinn Jón Arnór Stefánsson er í risastóru hlutverki hjá íslenska landsliðinu á Evrópumótinu og það er mikið álag á besta leikmanni liðsins. Körfubolti 7.9.2015 17:30
Logi: Vöðum bara óhræddir í Serbana Logi Gunnarsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu hafa staðið sig vel í tveimur fyrstu leikjum sínum á Evrópumótinu í körfubolta. Körfubolti 7.9.2015 16:45
Íslenska landsliðið slappaði algjörlega af á æfingu í dag | Fóru í jóga Íslenska körfuboltalandsliðið fékk tækifæri til að slaka vel á þegar liðið var á æfingu í Mercedens Benz höllinni í Berlín. Körfubolti 7.9.2015 15:45
Helgi Már: Við ætlum að vinna leiki hérna Íslenska körfuboltalandsliðið hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á Evrópumótinu í körfubolta en í bæði skiptin voru þetta naum töp á móti stórþjóðunum Þýskalandi og Ítalíu. Körfubolti 7.9.2015 14:00
Bara tveir leikmenn á EM með fleiri þrista en Hlynur og Haukur Ísland á tvo leikmenn meðal efstu manna í skoruðum þriggja stiga körfum eftir tvær fyrstu umferðirnar í riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta. Körfubolti 7.9.2015 13:30
Vítanýtingin svíður | Ísland með eina lélegustu vítanýtinguna á EM Íslenska körfuboltalandsliðið hefur staðið sig frábærlega í fyrstu tveimur leikjum sínum á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín en það er helst á einum stað þar sem hægt er að gagnrýna íslensku strákana. Körfubolti 7.9.2015 12:00
Jón Arnór: Gleymdi því af því ég var svo fúll og leiðinlegur Jón Arnór Stefánsson og liðsfélagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu stóðu sig frábærlega í gærkvöldi þrátt fyrir tapið á móti Ítölum. Körfubolti 7.9.2015 11:30
Hundrað þristar hjá Jóni Arnóri Jón Arnór Stefánsson varð í gær þriðji leikmaður landsliðsins til að setja hundrað þriggja stiga körfur í búningi íslenska landsliðsins. Körfubolti 7.9.2015 08:00
Áttum aftur möguleika að vinna gegn Ítalíu Íslenska körfuboltalandsliðið hefur unnið hug og hjörtu margra með frammistöðu sinni í fyrstu tveimur leikjum sínum á Evrópumótinu í Berlín þrátt fyrir tvö naum töp. Liðið stóð vel í hárinu á Þýskalandi og Ítalíu í fyrstu tveimur leikjum liðsins. Körfubolti 7.9.2015 06:00
Hörður Axel: Erum að vinna okkur inn virðingu frá öllum hérna Hörður Axel Vilhjálmsson var allt annað en sáttur með frammistöðu dómaranna eftir tapið á móti Ítölum í kvöld og það er vel hægt að taka undir þá skoðun hans að dómararnir hafi verið með NBA-stjörnur í augum. Körfubolti 6.9.2015 19:46
Haukur Helgi: Maður veit aldrei hver er í stúkunni Haukur Helgi Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að leikurinn gegn Ítalíu hafi getað dottið báðu megin. Hann var skiljanlega svekktur í leikslok. Körfubolti 6.9.2015 18:41
Craig: Svekktir að missa þetta niður á lokakaflanum Landsliðsþjálfari Íslands var að vonum svekktur eftir naumt tap gegn Ítalíu í dag en íslenska liðið var yfir þegar þrjár mínútur voru eftir af leiknum. Körfubolti 6.9.2015 18:30
Hlynur Bæringsson: Stórkostleg tilfinning að fá að upplifa þetta "Þetta er gríðarlegt svekkelsi og vonbrigði," voru fyrstu viðbrögð Hlyns Bæringssonar, leikmann íslenska landsliðsins í körfubolta, eftir grátlegt tap gegn Ítalíu á EM. Körfubolti 6.9.2015 18:25