Hlynur: Nýttum ekki öll okkar tækifæri Kolbeinn Tumi Daðason í Berlín skrifar 8. september 2015 14:38 Hlynur Bæringsson gegn Serbíu í dag. vísir/valli „Þetta var rosaleg barátta. Það voru langir kaflar ágætir hjá okkur,“ sagði Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í körfubolta, við Vísi eftir tapið gegn Serbíu í dag. Ísland var í fínni stöðu í hálfleik þrátt fyrir að geta gert betur í sóknarleiknum. „Mér fannst við ekki nýta öll tækifærin sem við fengum. Við vorum að fá opin skot, sérstaklega í fyrri hálfleik,“ sagði Hlynur. „Þetta var erfiður leikur en þeir eru rosalega öflugir. Það er erfitt að verjast þeim því þeir hlaupa kerfin sín rosalega vel.“ „Við hefðum getað sett meiri spennu í þetta en í seinni hálfleik þegar þeir náðu góðum spretti gátum við ekki komið aftur eins og við gerðum gegn Ítalíu og Þjóðverjum.“ Strákarnir fá litla hvíld því á morgun tekur við leikur gegn stjörnum prýddu liði Spánverja. „Það verður erfitt að eiga við Gasol, en við mætum þeim eins og öllum öðrum. Við leggjum allt undir eins og alltaf og verðum brattir eftir leik eins og alltaf.“ Hvernig er að reyna að lesa í mótherjann þegar svona stuttur tími er á milli leikja? „Það er erfitt. Við áttum í basli með það varðandi Serbana því þeir hlaupa bara sína vagg og veltu og svo lesa þeir hvorn annan. Þjóðverjar voru með mjög ákveðin kerfi. Við sáum alltaf hvað þeir voru að gera,“ sagði Hlynur. „Við náum eitthvað að lesa Spánverjana en það er ekki það sem skiptir mestu máli á morgun,“ sagði Hlynur Bæringsson. EM 2015 í Berlín Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjá meira
„Þetta var rosaleg barátta. Það voru langir kaflar ágætir hjá okkur,“ sagði Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í körfubolta, við Vísi eftir tapið gegn Serbíu í dag. Ísland var í fínni stöðu í hálfleik þrátt fyrir að geta gert betur í sóknarleiknum. „Mér fannst við ekki nýta öll tækifærin sem við fengum. Við vorum að fá opin skot, sérstaklega í fyrri hálfleik,“ sagði Hlynur. „Þetta var erfiður leikur en þeir eru rosalega öflugir. Það er erfitt að verjast þeim því þeir hlaupa kerfin sín rosalega vel.“ „Við hefðum getað sett meiri spennu í þetta en í seinni hálfleik þegar þeir náðu góðum spretti gátum við ekki komið aftur eins og við gerðum gegn Ítalíu og Þjóðverjum.“ Strákarnir fá litla hvíld því á morgun tekur við leikur gegn stjörnum prýddu liði Spánverja. „Það verður erfitt að eiga við Gasol, en við mætum þeim eins og öllum öðrum. Við leggjum allt undir eins og alltaf og verðum brattir eftir leik eins og alltaf.“ Hvernig er að reyna að lesa í mótherjann þegar svona stuttur tími er á milli leikja? „Það er erfitt. Við áttum í basli með það varðandi Serbana því þeir hlaupa bara sína vagg og veltu og svo lesa þeir hvorn annan. Þjóðverjar voru með mjög ákveðin kerfi. Við sáum alltaf hvað þeir voru að gera,“ sagði Hlynur. „Við náum eitthvað að lesa Spánverjana en það er ekki það sem skiptir mestu máli á morgun,“ sagði Hlynur Bæringsson.
EM 2015 í Berlín Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjá meira