Hlynur: Nýttum ekki öll okkar tækifæri Kolbeinn Tumi Daðason í Berlín skrifar 8. september 2015 14:38 Hlynur Bæringsson gegn Serbíu í dag. vísir/valli „Þetta var rosaleg barátta. Það voru langir kaflar ágætir hjá okkur,“ sagði Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í körfubolta, við Vísi eftir tapið gegn Serbíu í dag. Ísland var í fínni stöðu í hálfleik þrátt fyrir að geta gert betur í sóknarleiknum. „Mér fannst við ekki nýta öll tækifærin sem við fengum. Við vorum að fá opin skot, sérstaklega í fyrri hálfleik,“ sagði Hlynur. „Þetta var erfiður leikur en þeir eru rosalega öflugir. Það er erfitt að verjast þeim því þeir hlaupa kerfin sín rosalega vel.“ „Við hefðum getað sett meiri spennu í þetta en í seinni hálfleik þegar þeir náðu góðum spretti gátum við ekki komið aftur eins og við gerðum gegn Ítalíu og Þjóðverjum.“ Strákarnir fá litla hvíld því á morgun tekur við leikur gegn stjörnum prýddu liði Spánverja. „Það verður erfitt að eiga við Gasol, en við mætum þeim eins og öllum öðrum. Við leggjum allt undir eins og alltaf og verðum brattir eftir leik eins og alltaf.“ Hvernig er að reyna að lesa í mótherjann þegar svona stuttur tími er á milli leikja? „Það er erfitt. Við áttum í basli með það varðandi Serbana því þeir hlaupa bara sína vagg og veltu og svo lesa þeir hvorn annan. Þjóðverjar voru með mjög ákveðin kerfi. Við sáum alltaf hvað þeir voru að gera,“ sagði Hlynur. „Við náum eitthvað að lesa Spánverjana en það er ekki það sem skiptir mestu máli á morgun,“ sagði Hlynur Bæringsson. EM 2015 í Berlín Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
„Þetta var rosaleg barátta. Það voru langir kaflar ágætir hjá okkur,“ sagði Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í körfubolta, við Vísi eftir tapið gegn Serbíu í dag. Ísland var í fínni stöðu í hálfleik þrátt fyrir að geta gert betur í sóknarleiknum. „Mér fannst við ekki nýta öll tækifærin sem við fengum. Við vorum að fá opin skot, sérstaklega í fyrri hálfleik,“ sagði Hlynur. „Þetta var erfiður leikur en þeir eru rosalega öflugir. Það er erfitt að verjast þeim því þeir hlaupa kerfin sín rosalega vel.“ „Við hefðum getað sett meiri spennu í þetta en í seinni hálfleik þegar þeir náðu góðum spretti gátum við ekki komið aftur eins og við gerðum gegn Ítalíu og Þjóðverjum.“ Strákarnir fá litla hvíld því á morgun tekur við leikur gegn stjörnum prýddu liði Spánverja. „Það verður erfitt að eiga við Gasol, en við mætum þeim eins og öllum öðrum. Við leggjum allt undir eins og alltaf og verðum brattir eftir leik eins og alltaf.“ Hvernig er að reyna að lesa í mótherjann þegar svona stuttur tími er á milli leikja? „Það er erfitt. Við áttum í basli með það varðandi Serbana því þeir hlaupa bara sína vagg og veltu og svo lesa þeir hvorn annan. Þjóðverjar voru með mjög ákveðin kerfi. Við sáum alltaf hvað þeir voru að gera,“ sagði Hlynur. „Við náum eitthvað að lesa Spánverjana en það er ekki það sem skiptir mestu máli á morgun,“ sagði Hlynur Bæringsson.
EM 2015 í Berlín Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira