Körfubolti Curry: Heimskulegasta sem ég hef heyrt Stephen Curry svarar gagnrýnisröddum um ofurlið Golden State Warriors. Körfubolti 13.7.2018 15:30 Howard búinn að semja í höfuðborginni Loks er búið að staðfesta félagaskipti Dwight Howard til Washington Wizards og mun hann spila með liðinu í NBA deildinni á komandi leiktíð. Körfubolti 13.7.2018 07:30 Tryggvi „raunverulegur víkingur“ sem vælir ekki yfir neinu „Það eru um 4200 mílur frá Þingeyjarsveit til Las Vegas. Fjarlægðin á samfélögunum er enn meiri, jafnast á við mismunandi plánetur.“ Svo hefst umfjöllun vefmiðilsins Vice Sports um Tryggva Snæ Hlinason. Körfubolti 13.7.2018 07:00 Tryggvi Snær spilaði ekkert í fyrsta sigri Raptors Tryggvi Snær Hlinason heldur áfram að verma varamannabekkinn í sumardeild NBA. Körfubolti 12.7.2018 07:30 Carmelo Anthony í viðræðum við Heat og Rockets Carmelo Anthony mun yfirgefa Oklahoma City Thunder í sumar. Körfubolti 11.7.2018 16:30 Tryggvi spilaði ekkert í þriðja tapi Raptors Tryggvi Snær Hlinason sat allan tímann á varamannabekknum þegar Toronto Raptors beið lægri hlut fyrir Oklahoma City Thunder í sumardeild NBA. Körfubolti 10.7.2018 08:30 LA Lakers staðfestir komu LeBron James LeBron James hefur undirritað samning við Los Angeles Lakers í NBA körfuboltanum. Körfubolti 10.7.2018 08:00 „Við ætlum að vinna einn, tvo, þrjá, fjóra, fimm, sex ...“ Í dag er átta ára afmælisdagur einnar skrautlegustu leikmannakynningar fyrr og síðar í NBA-deildinni. Körfubolti 9.7.2018 23:30 Yfirgefur Spurs eftir sautján ára veru Franski leikstjórnandinn Tony Parker mun leika fyrir Charlotte Hornets í NBA deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 9.7.2018 17:00 Sjáðu leikmenn ráðast á dómara í körfuboltaleik Körfuboltaleikur í Atlanta í Bandaríkjunum endaði mjög illa á dögunum þegar urðu slagsmál á milli leikmanna og dómara leiksins. Körfubolti 9.7.2018 13:30 Tryggvi spilaði lítið í tapi Tryggvi Snær Hlinason kom við sögu í öðrum leik Toronto Raptors í sumardeild NBA í gærkvöldi. Körfubolti 9.7.2018 07:30 Íslenska liðið með tveggja stiga sigur á Danmörku Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri hafði betur gegn Danmörku í öðrum leik sínum í B-deild Evrópumótsins. Körfubolti 8.7.2018 16:30 Fjögur stig í fyrsta leikhlutanum og skellur gegn Búlgaríu Íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri tapaði fyrsta leiknum á EM 2018 en þær fengu skell gegn Búlgaríu, 75-48. Körfubolti 7.7.2018 16:42 Tryggvi kom ekki við sögu í fyrsta leik Toronto Tryggvi Snær Hlinason kom ekkert við sögu í fyrsta leik Toronto Raptors í sumardeild NBA. Toronto tapaði fyrir New Orleans Pelicans í fyrsta leik. Körfubolti 6.7.2018 21:37 Þriðji útlendingurinn til Þorlákshafnar Þór Þorlákshöfn mun tefla fram minnst þremur erlendum leikmönnum í Dominos deild karla á næstu leiktíð. Körfubolti 6.7.2018 18:30 Frumraun Tryggva í kvöld Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmaður í körfubolta, mun hefja leik með Toronto Raptors í Summer League (sumardeildinni) í kvöld. Körfubolti 6.7.2018 14:30 Þakka körfuknattleiksdeild Grindavíkur fyrir að koma heiðarlega fram Stjórn körfuknattsleiksdeildar Tindastóls birti yfirlýsingu á fréttamiðlinum Feykir í morgun þar sem farið er yfir brotthvarf Sigtryggs Arnars Björnssonar frá félaginu. Körfubolti 6.7.2018 09:45 ESPN mælir með því að fylgjast með Tryggva í Sumardeild NBA ESPN hefur tekið saman skemmtilega grein um Sumardeild NBA í körfubolta sem fer fram í Las Vegas frá 6. til 17. júlí. Körfubolti 5.7.2018 22:30 Tveir erlendir til liðs við Þór Þorlákshöfn Körfuknattleiksdeild Þórs Þorlákshafnar hefur samið við tvo erlenda leikmenn fyrir átökin næsta vetur. Körfubolti 5.7.2018 20:00 Sigurður Gunnar yfirgefur Grindavík Sigurður Gunnar Þorsteinsson mun ekki leika með Grindavík í Domino's deild karla á næsta tímabili. Hann staðfesti þetta við mbl.is í dag. Körfubolti 5.7.2018 19:00 Sumar stóru félagsskiptanna í íslenska körfuboltanum Fjórir toppleikmenn í Domino´s deild karla í körfubolta hafa farið á milli liða í deildinni í sumar þar af þrír þeirra til liðs sem þeir mættu í úrslitakeppninni síðasta vor. Körfubolti 5.7.2018 14:30 Íslandsmeistararnir semja við króatískan bakvörð KR semur við króatískan bakvörð. Körfubolti 5.7.2018 07:30 Launakostnaður Oklahoma City Thunder yfir 32 milljarða á næsta tímabili Það mun kosta sitt að reka NBA-lið Oklahoma City Thunder á komandi keppnistímabili. Nýjasti samningur liðsins þýðir að liðið fer yfir 300 milljónir dollara í laun og launatengdra skatta. Körfubolti 4.7.2018 23:00 Hannes: Menn eiga að virða þá samninga sem þeir gera Sigtryggur Arnar Björnsson skrifaði í kvöld undir samning við Grindavík í Domino's deild karla þrátt fyrir að hafa skrifað undir framlengingu á samningi sínum hjá Tindastól í apríl. Körfubolti 4.7.2018 20:00 Suðurnesjaslagur í fyrstu umferð Dominos-deildar karla KKÍ er búið að draga í töfluröð fyrir næsta tímabil í bæði Dominos-deildum karla og kvenna en einnig fyrstu deild karla og kvenna. Körfubolti 4.7.2018 17:45 Ágreiningur leystur og Sigtryggur Arnar skrifar undir hjá Grindavík Sigtryggur Arnar Björnsson mun skrifa undir samning við Grindavík í kvöld. Hann staðfesti þetta við mbl.is í dag. Körfubolti 4.7.2018 17:00 Taka niður risastóru myndina af LeBron James í miðbæ Cleveland LeBron James hefur yfirgefið lið Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta og samið við lið Los Angeles Lakers. Við þesssa ákvörðun James verður ekki bara breyting á Cavaliers liðinu heldur einnig mikil breyting á miðbæ Cleveland borgar. Körfubolti 4.7.2018 12:30 Sigtryggur Arnar kvaddi stuðningsmenn Tindastóls Sigtryggur Arnar Björnsson staðfesti í kvöld að hann væri á förum frá bikarmeisturum Tindastóls. Hann kvaddi stuðningsmenn félagsins með færslu á samfélagsmiðlum. Körfubolti 3.7.2018 23:40 Benedikt: Veit við eigum eftir að komast á stórmót aftur Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði í gær gegn Finnum í undankeppni HM og er úr leik í keppninni. Tapið þýðir að íslenska liðið þarf að fara í forkeppni fyrir undankeppni EM. Körfubolti 3.7.2018 19:15 Samningsbundinn Stólunum en að semja við Grindavík Málin skýrast á næstu klukkustundunum segir formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur. Körfubolti 3.7.2018 17:30 « ‹ ›
Curry: Heimskulegasta sem ég hef heyrt Stephen Curry svarar gagnrýnisröddum um ofurlið Golden State Warriors. Körfubolti 13.7.2018 15:30
Howard búinn að semja í höfuðborginni Loks er búið að staðfesta félagaskipti Dwight Howard til Washington Wizards og mun hann spila með liðinu í NBA deildinni á komandi leiktíð. Körfubolti 13.7.2018 07:30
Tryggvi „raunverulegur víkingur“ sem vælir ekki yfir neinu „Það eru um 4200 mílur frá Þingeyjarsveit til Las Vegas. Fjarlægðin á samfélögunum er enn meiri, jafnast á við mismunandi plánetur.“ Svo hefst umfjöllun vefmiðilsins Vice Sports um Tryggva Snæ Hlinason. Körfubolti 13.7.2018 07:00
Tryggvi Snær spilaði ekkert í fyrsta sigri Raptors Tryggvi Snær Hlinason heldur áfram að verma varamannabekkinn í sumardeild NBA. Körfubolti 12.7.2018 07:30
Carmelo Anthony í viðræðum við Heat og Rockets Carmelo Anthony mun yfirgefa Oklahoma City Thunder í sumar. Körfubolti 11.7.2018 16:30
Tryggvi spilaði ekkert í þriðja tapi Raptors Tryggvi Snær Hlinason sat allan tímann á varamannabekknum þegar Toronto Raptors beið lægri hlut fyrir Oklahoma City Thunder í sumardeild NBA. Körfubolti 10.7.2018 08:30
LA Lakers staðfestir komu LeBron James LeBron James hefur undirritað samning við Los Angeles Lakers í NBA körfuboltanum. Körfubolti 10.7.2018 08:00
„Við ætlum að vinna einn, tvo, þrjá, fjóra, fimm, sex ...“ Í dag er átta ára afmælisdagur einnar skrautlegustu leikmannakynningar fyrr og síðar í NBA-deildinni. Körfubolti 9.7.2018 23:30
Yfirgefur Spurs eftir sautján ára veru Franski leikstjórnandinn Tony Parker mun leika fyrir Charlotte Hornets í NBA deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 9.7.2018 17:00
Sjáðu leikmenn ráðast á dómara í körfuboltaleik Körfuboltaleikur í Atlanta í Bandaríkjunum endaði mjög illa á dögunum þegar urðu slagsmál á milli leikmanna og dómara leiksins. Körfubolti 9.7.2018 13:30
Tryggvi spilaði lítið í tapi Tryggvi Snær Hlinason kom við sögu í öðrum leik Toronto Raptors í sumardeild NBA í gærkvöldi. Körfubolti 9.7.2018 07:30
Íslenska liðið með tveggja stiga sigur á Danmörku Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri hafði betur gegn Danmörku í öðrum leik sínum í B-deild Evrópumótsins. Körfubolti 8.7.2018 16:30
Fjögur stig í fyrsta leikhlutanum og skellur gegn Búlgaríu Íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri tapaði fyrsta leiknum á EM 2018 en þær fengu skell gegn Búlgaríu, 75-48. Körfubolti 7.7.2018 16:42
Tryggvi kom ekki við sögu í fyrsta leik Toronto Tryggvi Snær Hlinason kom ekkert við sögu í fyrsta leik Toronto Raptors í sumardeild NBA. Toronto tapaði fyrir New Orleans Pelicans í fyrsta leik. Körfubolti 6.7.2018 21:37
Þriðji útlendingurinn til Þorlákshafnar Þór Þorlákshöfn mun tefla fram minnst þremur erlendum leikmönnum í Dominos deild karla á næstu leiktíð. Körfubolti 6.7.2018 18:30
Frumraun Tryggva í kvöld Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmaður í körfubolta, mun hefja leik með Toronto Raptors í Summer League (sumardeildinni) í kvöld. Körfubolti 6.7.2018 14:30
Þakka körfuknattleiksdeild Grindavíkur fyrir að koma heiðarlega fram Stjórn körfuknattsleiksdeildar Tindastóls birti yfirlýsingu á fréttamiðlinum Feykir í morgun þar sem farið er yfir brotthvarf Sigtryggs Arnars Björnssonar frá félaginu. Körfubolti 6.7.2018 09:45
ESPN mælir með því að fylgjast með Tryggva í Sumardeild NBA ESPN hefur tekið saman skemmtilega grein um Sumardeild NBA í körfubolta sem fer fram í Las Vegas frá 6. til 17. júlí. Körfubolti 5.7.2018 22:30
Tveir erlendir til liðs við Þór Þorlákshöfn Körfuknattleiksdeild Þórs Þorlákshafnar hefur samið við tvo erlenda leikmenn fyrir átökin næsta vetur. Körfubolti 5.7.2018 20:00
Sigurður Gunnar yfirgefur Grindavík Sigurður Gunnar Þorsteinsson mun ekki leika með Grindavík í Domino's deild karla á næsta tímabili. Hann staðfesti þetta við mbl.is í dag. Körfubolti 5.7.2018 19:00
Sumar stóru félagsskiptanna í íslenska körfuboltanum Fjórir toppleikmenn í Domino´s deild karla í körfubolta hafa farið á milli liða í deildinni í sumar þar af þrír þeirra til liðs sem þeir mættu í úrslitakeppninni síðasta vor. Körfubolti 5.7.2018 14:30
Íslandsmeistararnir semja við króatískan bakvörð KR semur við króatískan bakvörð. Körfubolti 5.7.2018 07:30
Launakostnaður Oklahoma City Thunder yfir 32 milljarða á næsta tímabili Það mun kosta sitt að reka NBA-lið Oklahoma City Thunder á komandi keppnistímabili. Nýjasti samningur liðsins þýðir að liðið fer yfir 300 milljónir dollara í laun og launatengdra skatta. Körfubolti 4.7.2018 23:00
Hannes: Menn eiga að virða þá samninga sem þeir gera Sigtryggur Arnar Björnsson skrifaði í kvöld undir samning við Grindavík í Domino's deild karla þrátt fyrir að hafa skrifað undir framlengingu á samningi sínum hjá Tindastól í apríl. Körfubolti 4.7.2018 20:00
Suðurnesjaslagur í fyrstu umferð Dominos-deildar karla KKÍ er búið að draga í töfluröð fyrir næsta tímabil í bæði Dominos-deildum karla og kvenna en einnig fyrstu deild karla og kvenna. Körfubolti 4.7.2018 17:45
Ágreiningur leystur og Sigtryggur Arnar skrifar undir hjá Grindavík Sigtryggur Arnar Björnsson mun skrifa undir samning við Grindavík í kvöld. Hann staðfesti þetta við mbl.is í dag. Körfubolti 4.7.2018 17:00
Taka niður risastóru myndina af LeBron James í miðbæ Cleveland LeBron James hefur yfirgefið lið Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta og samið við lið Los Angeles Lakers. Við þesssa ákvörðun James verður ekki bara breyting á Cavaliers liðinu heldur einnig mikil breyting á miðbæ Cleveland borgar. Körfubolti 4.7.2018 12:30
Sigtryggur Arnar kvaddi stuðningsmenn Tindastóls Sigtryggur Arnar Björnsson staðfesti í kvöld að hann væri á förum frá bikarmeisturum Tindastóls. Hann kvaddi stuðningsmenn félagsins með færslu á samfélagsmiðlum. Körfubolti 3.7.2018 23:40
Benedikt: Veit við eigum eftir að komast á stórmót aftur Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði í gær gegn Finnum í undankeppni HM og er úr leik í keppninni. Tapið þýðir að íslenska liðið þarf að fara í forkeppni fyrir undankeppni EM. Körfubolti 3.7.2018 19:15
Samningsbundinn Stólunum en að semja við Grindavík Málin skýrast á næstu klukkustundunum segir formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur. Körfubolti 3.7.2018 17:30