Íslenski boltinn Hreinn: Eigum að þekkja stöðuna tíu á móti ellefu „Þetta er virkilega svekkjandi, við héldum í 83 mínútur en síðan fór leikurinn,“ sagði Hreinn Hringsson, aðstoðarþjálfari Þórs, en hann stýrði liðinu í kvöld þar sem Páll Viðar Gíslason var staddur erlendis. Íslenski boltinn 21.8.2011 20:08 Atli Viðar: Leikmenn stigu upp þegar við misstum mann af velli „Frábær 2-0 sigur og enn skemmtilegra þegar ég næ að gera bæði mörkin,“ sagði Atli Viða Björnsson, markaskorari FH , eftir leikinn. Íslenski boltinn 21.8.2011 20:00 Þórsarar án þjálfarans og fjögurra lykilmanna á móti FH í dag Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, mun ekki stjórna liði sínu í dag þegar það sækir FH-inga heima í Kaplakrikann í 16. umferð Pepsi-deildar karla. Páll Viðar er staddur út í Hollandi og þeir Halldór Ómar Áskelsson og Hreinn Hringsson stýra liðinu í stað hans. Íslenski boltinn 21.8.2011 15:00 Umfjöllun: Atli Viðar með tvö mörk í lokin - enn vinnur FH manni færri FH bar sigur úr býtum gegn Þór, 2-0, á Kaplakrikavelli í dag í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, en FH var einum færri síðustu 40 mínútur leiksins. Íslenski boltinn 21.8.2011 00:01 Umfjöllun: Þórarinn tryggði ÍBV sigurinn í lokin Þórarinn Ingi Valdimarsson tryggði Eyjamönnum 2-1 sigur á Keflavík í fyrsta leik 16. umferðar Pepsi-deildar karla sem fór fram á Hásteinsvellinum í Eyjum í dag. Eyjamenn minnkuðu þar með forskot KR á toppnum í eitt stig og ætla greinilega ekki að gefa neitt eftir í titilbaráttunni. Íslenski boltinn 21.8.2011 00:01 HK vann fyrsta sigur sinn í sumar á Djúpmönnum Guðjóns Þórðarsonar HK er ekki alveg búið að gefa upp alla von um að bjarga sér frá falli úr 1. deild karla í fótbolta eftir glæsilegan 3-0 sigur á BÍ/Bolungarvík á Kópavogsvellinum í dag. Íslenski boltinn 20.8.2011 22:00 Hólmfríður: Þetta er skemmtilegasti leikurinn á árinu Hólmfríður Magnúsdóttir var búin að leggja upp mark eftir þrjár mínútur þegar Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn eftir 2-0 sigur á KR í Laugardalnum. Hólmfríður varð líka bikarmeistari þegar hún spilaði síðast hérna heima með KR sumurin 2007 og 2008. Íslenski boltinn 20.8.2011 19:15 Málfríður: Komum trylltar inn í seinni hálfleikinn Málfríður Sigurðardóttir, fyrirliði Vals, tók við bikarnum eftir að Valskonur unnu 2-0 sigur á KR í bikarúrslitaleik kvenna á Laugardalsvellinum í kvöld. Þetta er fyrsti stóri bikarinn sem Málfríður tekur á móti en hún er á sínu fyrsta ári sem fyrirliði liðsins. Íslenski boltinn 20.8.2011 19:03 Lilja: Svekkjandi að fá á sig mark svona snemma Lilja Dögg Valþórsdóttir, fyrirliði KR, var stolt af sínu liði þrátt fyrir 2-0 tap á móti Val í bikaúrslitaleik kvenna á Laugardalsvellinum í dag. KR-liðið sem fékk á sig mark snemma leiks var óheppið að jafna ekki leikinn í lok fyrri hálfleiksins en KR-stelpur réðu síðan lítið við Valsliðið í þeim seinni. Íslenski boltinn 20.8.2011 18:44 Laufey og Rakel: Vorum með reynsluna á bak við okkur Laufey Ólafsdóttir og Rakel Logadóttir áttu báðar fínan dag þegar Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn þriðja árið í röð með 2-0 sigri á KR í úrslitaleiknum. Rakel skoraði fyrsta mark leiksins og Laufey var mjög öflug á miðjunni. Íslenski boltinn 20.8.2011 18:31 Valskonur búnar að vinna tíu bikarleiki í röð Valur og KR spila til úrslita í Valitor-bikar kvenna á Laugardalsvellinum í dag en Valskonur eiga möguleika á að vinna þriðja bikarmeistaratitilinn í röð. Valsliðið hefur unnið tíu bikarleiki í röð eða alla bikarleiki sína síðan að Valur tapaði 0-4 á móti KR í bikarúrslitaleiknum 2008. Íslenski boltinn 20.8.2011 14:45 Pála Marie: Ekki reikna með stórsigri Pála Marie Einarsdóttir, leikmaður Vals, segir Valsstelpur ætla með bikarinn á Hlíðarenda, þar sem hann á heima. Hún segir stemmninguna í liðinu góða. Íslenski boltinn 20.8.2011 12:45 Ólöf Gerður: Ekkert stress, bara gaman Ólöf Gerður Jónsdóttir Ísberg leikmaður KR segir bikarúrslitaleikinn á laugardaginn stóra stund og skemmtilegt að taka þátt í henni. Hún segist ekki stressuð fyrir leikinn. Íslenski boltinn 20.8.2011 12:00 Erkifjendurnir berjast um bikarinn Reykjavíkurliðin KR og Valur mætast í úrslitaleik Valitor-bikars kvenna á Laugardalsvelli í dag. Flestir reikna með sigri Valskvenna, enda liðið með sterkari leikmenn og reyndara en ungt lið KR. Íslenski boltinn 20.8.2011 11:00 Valskonur bikarmeistarar þriðja árið í röð Valskonur eru bikarmeistarar þriðja árið í röð og í þrettánda skiptið frá upphafi eftir 2-0 sigur á KR í úrslitaleik Valitors-bikarsins á Laugardalsvellinum í dag. Íslenski boltinn 20.8.2011 10:33 Matthías: Urðum ekki lélegir á einni nóttu FH-ingar eru ekki búnir að segja sitt síðasta í Pepsi-deildinni í sumar þrátt fyrir að allir hafi verið búnir að afskrifa þá fyrir fjórum vikum. Fjórir sigrar í röð hafa skilað þeim inn í toppslaginn á ný þótt KR-ingar séu enn langt á undan þeim. Íslenski boltinn 20.8.2011 10:00 Breytingarnar verða að koma ofan frá Umræða um leikaraskap í knattspyrnunni koma upp með reglulegu milibili og er núverandi keppnistímabil í Pepsi-deild karla engin undantekning. Gylfi Þór Orrason, varaformaður KSÍ og formaður dómaranefndar, segir vissulega um vandamál að ræða. Íslenski boltinn 20.8.2011 06:00 Mikilvægur sigur Selfoss á Akureyri Selfoss vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í Pepsi-deild karla með 2-1 sigur á KA á Akureyri í kvöld. Selfyssingar eru í öðru sæti deildarinnar með sjö stiga forystu á BÍ/Bolungarvík, sem á að vísu leik til góða. Íslenski boltinn 19.8.2011 20:17 Berglind: Þarf allt að smella og þær að eiga smá slæman dag Berglind Bjarnadóttir leikmaður KR segir allt þurfa að ganga upp hjá KR og Valur að eiga slæman dag til þess að Vesturbæjarliðið eigi möguleika. Hún er spennt fyrir bikarúrslitaleiknum. Íslenski boltinn 19.8.2011 15:30 Kristín Ýr: Langar ekki að endurtaka tap á móti KR eins og 2008 Kristín Ýr Bjarnadóttir, framherji Vals, segir minni ríg milli kvennaliða KR og Vals frá því sem áður var. Hún segir leikinn á laugardag upp á líf eða dauða. Íslenski boltinn 19.8.2011 14:45 Leikmenn KR ákváðu sjálfir að tala ekki við 365 miðla Það voru leikmenn KR sjálfir sem tóku ákvörðunina um að tala ekki við 365 miðla eftir leikinn á móti Þór í gær, það er Stöð 2 Sport, Vísi og Fréttablaðið. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, staðfesti þetta í samtali við fréttastofu í dag. Íslenski boltinn 19.8.2011 12:15 Þorsteinn: Fellur allt með KR þessa dagana Þorsteinn Ingason, fyrirliði Þórs, var svekktur eftir tapið fyrir KR í kvöld. Honum fannst vítaspyrnan sem KR fékk ekki réttmæt. Íslenski boltinn 18.8.2011 22:00 Sveinn: Svekktir ef KR klúðrar titlinum úr þessu Sveinn Elías Jónsson segir að KR sé einfaldlega með betra lið en Þór eftir sigur Vesturbæjarfélagsins á Akureyri í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2011 21:52 Engin viðtöl við KR-inga á Vísi Rúnar Kristinsson þjálfari stoppaði Grétar Sigfinn Sigurðarson, fyrirliða KR og besta mann liðsins í kvöld, í að koma í viðtali við Stöð 2 Sport eftir sigurinn á Þór í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2011 21:43 Umfjöllun: Engin hefnd hjá Þór þetta árið KR steig enn eitt skrefið í átt að Íslandsmeistaratitlinum með góðum sigri á Þór í kvöld. KR vann 1-2 þrátt fyrir að vera manni færri síðasta korterið. Íslenski boltinn 18.8.2011 18:15 FH-ingar góðir bæði manni fleiri og manni færri Rauðu spjöldin hafa svo sannarlega farið á loft í leikjum FH-inga í Pepsi-deild karla í sumar en þau eru orðin alls sjö í fimmtán leikjum. FH-ingar hafa fengið fjögur rauð sjálfir og mótherjar þeirra hafa þrisvar sinnum verið sendir snemma í sturtu. Nú er svo komið að það hefur vantað leikmann í annað liðið í leikjum FH í samtals 254 mínútur í sumar. Íslenski boltinn 18.8.2011 15:30 Utan vallar: Krabbamein fótboltans Óheiðarlegir knattspyrnumenn sem svindla á vellinum eru að verða stærsta vandamál íþróttarinnar. Leikaraskapur er orðinn eðlilegur hluti af leiknum og það sem meira er – svindlurunum er aldrei refsað. Íslenski boltinn 18.8.2011 11:30 Arnór Sveinn fer til Hönefoss - kvaddi Blika á twitter Arnór Sveinn Aðalsteinsson, leikmaður Breiðabliks, hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili, því hann heldur til Noregs í dag til þess að skrifa undir samning við Hönefoss. Þetta kom fyrst fram á fótbolti.net. Íslenski boltinn 18.8.2011 11:05 Hjörtur Júlíus Hjartarson: Þrisvar upp á fjórum árum Skagamaðurinn Hjörtur Júlíus Hjartarson þekkir þá tilfinningu vel að vinna sér sæti í úrvalsdeildinni. Hjörtur tryggði Skagaliðinu sæti í Pepsi-deildinni næsta sumar með því að skora jöfnunarmark liðsins á móti ÍR í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 18.8.2011 11:00 Blysmönnum mögulega refsað Þór frá Akureyri var í gær sektað um 35 þúsund krónur vegna hegðunar stuðningsmanna liðsins á bikarúrslitaleiknum gegn KR um helgina en kveikt var á blysum í stúkunni. Íslenski boltinn 18.8.2011 09:30 « ‹ ›
Hreinn: Eigum að þekkja stöðuna tíu á móti ellefu „Þetta er virkilega svekkjandi, við héldum í 83 mínútur en síðan fór leikurinn,“ sagði Hreinn Hringsson, aðstoðarþjálfari Þórs, en hann stýrði liðinu í kvöld þar sem Páll Viðar Gíslason var staddur erlendis. Íslenski boltinn 21.8.2011 20:08
Atli Viðar: Leikmenn stigu upp þegar við misstum mann af velli „Frábær 2-0 sigur og enn skemmtilegra þegar ég næ að gera bæði mörkin,“ sagði Atli Viða Björnsson, markaskorari FH , eftir leikinn. Íslenski boltinn 21.8.2011 20:00
Þórsarar án þjálfarans og fjögurra lykilmanna á móti FH í dag Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, mun ekki stjórna liði sínu í dag þegar það sækir FH-inga heima í Kaplakrikann í 16. umferð Pepsi-deildar karla. Páll Viðar er staddur út í Hollandi og þeir Halldór Ómar Áskelsson og Hreinn Hringsson stýra liðinu í stað hans. Íslenski boltinn 21.8.2011 15:00
Umfjöllun: Atli Viðar með tvö mörk í lokin - enn vinnur FH manni færri FH bar sigur úr býtum gegn Þór, 2-0, á Kaplakrikavelli í dag í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, en FH var einum færri síðustu 40 mínútur leiksins. Íslenski boltinn 21.8.2011 00:01
Umfjöllun: Þórarinn tryggði ÍBV sigurinn í lokin Þórarinn Ingi Valdimarsson tryggði Eyjamönnum 2-1 sigur á Keflavík í fyrsta leik 16. umferðar Pepsi-deildar karla sem fór fram á Hásteinsvellinum í Eyjum í dag. Eyjamenn minnkuðu þar með forskot KR á toppnum í eitt stig og ætla greinilega ekki að gefa neitt eftir í titilbaráttunni. Íslenski boltinn 21.8.2011 00:01
HK vann fyrsta sigur sinn í sumar á Djúpmönnum Guðjóns Þórðarsonar HK er ekki alveg búið að gefa upp alla von um að bjarga sér frá falli úr 1. deild karla í fótbolta eftir glæsilegan 3-0 sigur á BÍ/Bolungarvík á Kópavogsvellinum í dag. Íslenski boltinn 20.8.2011 22:00
Hólmfríður: Þetta er skemmtilegasti leikurinn á árinu Hólmfríður Magnúsdóttir var búin að leggja upp mark eftir þrjár mínútur þegar Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn eftir 2-0 sigur á KR í Laugardalnum. Hólmfríður varð líka bikarmeistari þegar hún spilaði síðast hérna heima með KR sumurin 2007 og 2008. Íslenski boltinn 20.8.2011 19:15
Málfríður: Komum trylltar inn í seinni hálfleikinn Málfríður Sigurðardóttir, fyrirliði Vals, tók við bikarnum eftir að Valskonur unnu 2-0 sigur á KR í bikarúrslitaleik kvenna á Laugardalsvellinum í kvöld. Þetta er fyrsti stóri bikarinn sem Málfríður tekur á móti en hún er á sínu fyrsta ári sem fyrirliði liðsins. Íslenski boltinn 20.8.2011 19:03
Lilja: Svekkjandi að fá á sig mark svona snemma Lilja Dögg Valþórsdóttir, fyrirliði KR, var stolt af sínu liði þrátt fyrir 2-0 tap á móti Val í bikaúrslitaleik kvenna á Laugardalsvellinum í dag. KR-liðið sem fékk á sig mark snemma leiks var óheppið að jafna ekki leikinn í lok fyrri hálfleiksins en KR-stelpur réðu síðan lítið við Valsliðið í þeim seinni. Íslenski boltinn 20.8.2011 18:44
Laufey og Rakel: Vorum með reynsluna á bak við okkur Laufey Ólafsdóttir og Rakel Logadóttir áttu báðar fínan dag þegar Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn þriðja árið í röð með 2-0 sigri á KR í úrslitaleiknum. Rakel skoraði fyrsta mark leiksins og Laufey var mjög öflug á miðjunni. Íslenski boltinn 20.8.2011 18:31
Valskonur búnar að vinna tíu bikarleiki í röð Valur og KR spila til úrslita í Valitor-bikar kvenna á Laugardalsvellinum í dag en Valskonur eiga möguleika á að vinna þriðja bikarmeistaratitilinn í röð. Valsliðið hefur unnið tíu bikarleiki í röð eða alla bikarleiki sína síðan að Valur tapaði 0-4 á móti KR í bikarúrslitaleiknum 2008. Íslenski boltinn 20.8.2011 14:45
Pála Marie: Ekki reikna með stórsigri Pála Marie Einarsdóttir, leikmaður Vals, segir Valsstelpur ætla með bikarinn á Hlíðarenda, þar sem hann á heima. Hún segir stemmninguna í liðinu góða. Íslenski boltinn 20.8.2011 12:45
Ólöf Gerður: Ekkert stress, bara gaman Ólöf Gerður Jónsdóttir Ísberg leikmaður KR segir bikarúrslitaleikinn á laugardaginn stóra stund og skemmtilegt að taka þátt í henni. Hún segist ekki stressuð fyrir leikinn. Íslenski boltinn 20.8.2011 12:00
Erkifjendurnir berjast um bikarinn Reykjavíkurliðin KR og Valur mætast í úrslitaleik Valitor-bikars kvenna á Laugardalsvelli í dag. Flestir reikna með sigri Valskvenna, enda liðið með sterkari leikmenn og reyndara en ungt lið KR. Íslenski boltinn 20.8.2011 11:00
Valskonur bikarmeistarar þriðja árið í röð Valskonur eru bikarmeistarar þriðja árið í röð og í þrettánda skiptið frá upphafi eftir 2-0 sigur á KR í úrslitaleik Valitors-bikarsins á Laugardalsvellinum í dag. Íslenski boltinn 20.8.2011 10:33
Matthías: Urðum ekki lélegir á einni nóttu FH-ingar eru ekki búnir að segja sitt síðasta í Pepsi-deildinni í sumar þrátt fyrir að allir hafi verið búnir að afskrifa þá fyrir fjórum vikum. Fjórir sigrar í röð hafa skilað þeim inn í toppslaginn á ný þótt KR-ingar séu enn langt á undan þeim. Íslenski boltinn 20.8.2011 10:00
Breytingarnar verða að koma ofan frá Umræða um leikaraskap í knattspyrnunni koma upp með reglulegu milibili og er núverandi keppnistímabil í Pepsi-deild karla engin undantekning. Gylfi Þór Orrason, varaformaður KSÍ og formaður dómaranefndar, segir vissulega um vandamál að ræða. Íslenski boltinn 20.8.2011 06:00
Mikilvægur sigur Selfoss á Akureyri Selfoss vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í Pepsi-deild karla með 2-1 sigur á KA á Akureyri í kvöld. Selfyssingar eru í öðru sæti deildarinnar með sjö stiga forystu á BÍ/Bolungarvík, sem á að vísu leik til góða. Íslenski boltinn 19.8.2011 20:17
Berglind: Þarf allt að smella og þær að eiga smá slæman dag Berglind Bjarnadóttir leikmaður KR segir allt þurfa að ganga upp hjá KR og Valur að eiga slæman dag til þess að Vesturbæjarliðið eigi möguleika. Hún er spennt fyrir bikarúrslitaleiknum. Íslenski boltinn 19.8.2011 15:30
Kristín Ýr: Langar ekki að endurtaka tap á móti KR eins og 2008 Kristín Ýr Bjarnadóttir, framherji Vals, segir minni ríg milli kvennaliða KR og Vals frá því sem áður var. Hún segir leikinn á laugardag upp á líf eða dauða. Íslenski boltinn 19.8.2011 14:45
Leikmenn KR ákváðu sjálfir að tala ekki við 365 miðla Það voru leikmenn KR sjálfir sem tóku ákvörðunina um að tala ekki við 365 miðla eftir leikinn á móti Þór í gær, það er Stöð 2 Sport, Vísi og Fréttablaðið. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, staðfesti þetta í samtali við fréttastofu í dag. Íslenski boltinn 19.8.2011 12:15
Þorsteinn: Fellur allt með KR þessa dagana Þorsteinn Ingason, fyrirliði Þórs, var svekktur eftir tapið fyrir KR í kvöld. Honum fannst vítaspyrnan sem KR fékk ekki réttmæt. Íslenski boltinn 18.8.2011 22:00
Sveinn: Svekktir ef KR klúðrar titlinum úr þessu Sveinn Elías Jónsson segir að KR sé einfaldlega með betra lið en Þór eftir sigur Vesturbæjarfélagsins á Akureyri í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2011 21:52
Engin viðtöl við KR-inga á Vísi Rúnar Kristinsson þjálfari stoppaði Grétar Sigfinn Sigurðarson, fyrirliða KR og besta mann liðsins í kvöld, í að koma í viðtali við Stöð 2 Sport eftir sigurinn á Þór í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2011 21:43
Umfjöllun: Engin hefnd hjá Þór þetta árið KR steig enn eitt skrefið í átt að Íslandsmeistaratitlinum með góðum sigri á Þór í kvöld. KR vann 1-2 þrátt fyrir að vera manni færri síðasta korterið. Íslenski boltinn 18.8.2011 18:15
FH-ingar góðir bæði manni fleiri og manni færri Rauðu spjöldin hafa svo sannarlega farið á loft í leikjum FH-inga í Pepsi-deild karla í sumar en þau eru orðin alls sjö í fimmtán leikjum. FH-ingar hafa fengið fjögur rauð sjálfir og mótherjar þeirra hafa þrisvar sinnum verið sendir snemma í sturtu. Nú er svo komið að það hefur vantað leikmann í annað liðið í leikjum FH í samtals 254 mínútur í sumar. Íslenski boltinn 18.8.2011 15:30
Utan vallar: Krabbamein fótboltans Óheiðarlegir knattspyrnumenn sem svindla á vellinum eru að verða stærsta vandamál íþróttarinnar. Leikaraskapur er orðinn eðlilegur hluti af leiknum og það sem meira er – svindlurunum er aldrei refsað. Íslenski boltinn 18.8.2011 11:30
Arnór Sveinn fer til Hönefoss - kvaddi Blika á twitter Arnór Sveinn Aðalsteinsson, leikmaður Breiðabliks, hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili, því hann heldur til Noregs í dag til þess að skrifa undir samning við Hönefoss. Þetta kom fyrst fram á fótbolti.net. Íslenski boltinn 18.8.2011 11:05
Hjörtur Júlíus Hjartarson: Þrisvar upp á fjórum árum Skagamaðurinn Hjörtur Júlíus Hjartarson þekkir þá tilfinningu vel að vinna sér sæti í úrvalsdeildinni. Hjörtur tryggði Skagaliðinu sæti í Pepsi-deildinni næsta sumar með því að skora jöfnunarmark liðsins á móti ÍR í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 18.8.2011 11:00
Blysmönnum mögulega refsað Þór frá Akureyri var í gær sektað um 35 þúsund krónur vegna hegðunar stuðningsmanna liðsins á bikarúrslitaleiknum gegn KR um helgina en kveikt var á blysum í stúkunni. Íslenski boltinn 18.8.2011 09:30