Íslenski boltinn Bara Þýskaland með fleiri marka-menn en Ísland Ísland á nú fjóra af sex markahæstu leikmönnunum í E-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2014 eftir að bæði Kolbeinn Sigþórsson og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu í 2-0 sigri á Kýpur á Laugardalsvellinum í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 13.10.2013 08:00 Donni aðstoðar Magga Gylfa hjá Val Halldór Jón Sigurðsson, þekktastur undir gælunafninu Donni, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Val en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 13.10.2013 06:00 Ísland með tæknitröll í vörninni - Ragnar sýnir listir sínar Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, átti flottan leik í 2-0 sigri á Kýpur á föstudagskvöldið en íslenska landsliðið hélt þá marki sínu hreinu í fyrsta sinn í sjö leikjum í undankeppni HM 2014. Íslenski boltinn 12.10.2013 23:00 Ísland með sex mörk í seinni hálfleik í síðustu þremur leikjum Íslenska karlalandsliðið vann í gær 2-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvellinum í næstsíðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópuhluta undankeppni HM 2014. Bæði mörk íslenska landsliðið komu í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 12.10.2013 20:45 766 mínútna bið Gylfa á enda Gylfi Þór Sigurðsson skoraði seinna mark Íslands í 2-0 sigri á Kýpur á Laugardalsvellinum í gær og innsiglaði með því sigur íslensku strákanna sem eru í öðru sæti riðilsins þegar aðeins ein umferð er eftir. Þetta var fyrsta landsliðsmark Gylfa á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 12.10.2013 19:30 Kolbeinn bætti met Eiðs Smára um tvö ár og fimm mánuði Kolbeinn Sigþórsson varð í gær áttundi leikmaðurinn sem nær því að skora tólf mörk fyrir íslenska A-landsliðið en hann skoraði fyrra mark Íslands í 2-0 sigri á Kýpur í leik þjóðanna í undankeppni HM 2014. Íslenski boltinn 12.10.2013 16:00 Logi hættur með Stjörnuna Logi Ólafsson mun ekki halda áfram að þjálfa lið Stjörnunnar í Pepsi-deild karla í fótbolta en þetta kom fyrst fram á vefmiðlinum 433.is í dag. Logi var bara eitt tímabil með Garðabæjarliðið en kom Stjörnumönnum í Evrópukeppni í fyrsta sinn í sögu félagsins. Íslenski boltinn 12.10.2013 15:45 Tíu ár síðan Ísland vann tvo leiki í röð í undankeppni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann í gær sinn annan leik í röð í undankeppni HM 2014 þegar íslensku strákarnir unnu sannfærandi 2-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 12.10.2013 14:30 Greta Mjöll hætt í fótbolta Greta Mjöll Samúelsdóttir, landsliðskona og fyrirliði bikarmeistara Breiðabliks í kvennafótboltanum, tilkynnti það í dag á fésbókarsíðu sinni að hún sé hætt í fótbolta aðeins 26 ára gömul. Íslenski boltinn 12.10.2013 11:24 Gunnlaugur mun ræða við Garðar um framtíð hans hjá ÍA Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrr í þessum mánuði mun framtíð framherjans Garðars Bergmanns Gunnlaugssonar vera í óvissu eftir að knattspyrnudeild ÍA sagðist ekki hafa áhuga á að nýta hans krafta í framtíðinni. Íslenski boltinn 11.10.2013 13:45 Pistill: Þess vegna eru þeir strákarnir okkar Þegar fólk nær árangri og kemst fyrir vikið í kastljós fjölmiðla er oft einblínt á sigur einstaklingsins yfir sjálfum sér eða öðrum. Það er góð saga, en einungis hálf sögð. Íslenski boltinn 11.10.2013 10:39 Skagaliðið var brothætt í sumar Gunnlaugur Jónsson var í gær ráðinn þjálfari meistaraflokks ÍA í knattspyrnu og mun því Skagamaðurinn stýra liðinu í 1. deildinni á næstu leiktíð. Gunnlaugur kom HK upp í fyrstu deild í sumar eftir sigur í 2. deildinni en nú er hann kominn heim. Íslenski boltinn 11.10.2013 06:00 Ekkert hatur á Laugardalsvellinum á morgun Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir á morgun Kýpur í undankeppni HM fyrir framan troðfullan Laugardalsvöll en það seldist upp á leikinn fyrir löngu. Íslenska liðið getur stigið skref í átt að því að komast á HM í Brasilíu með sigri. Íslenski boltinn 10.10.2013 22:30 Atli og Guðmann framlengdu við FH Stuðningsmenn FH fengu góð tíðindi í dag þegar þeir Atli Guðnason og Guðmann Þórisson skrifuðu undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 10.10.2013 16:42 Indriði Áki framlengir við Val Indriði Áki Þorláksson, leikmaður Vals, hefur framlengt samning sinn við félagið út tímabilið 2016. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 10.10.2013 16:00 „Fásinna að verja 100 milljónum í stúkuna á Þórsvelli“ Geir Kristinn Aðalsteinsson, formaður bæjarráðs Akureyrar, er ekki sáttur við þá kröfu að Þórsarar þurfi að koma upp þaki yfir stúku sína norðan heiða. Íslenski boltinn 10.10.2013 15:56 Mögnuð endurkoma gegn Frökkum Íslenska 19 ára landsliðið í fótbolta náði í stig á móti Frökkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM í dag þrátt fyrir að vera 0-2 undir þegar aðeins átta mínútur voru eftir af leiknum. Strákarnir skoruðu tvö mörk á lokamínútunum og tryggðu sér 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 10.10.2013 15:42 Lagerbäck hrósaði Eiði Smára fyrir varnarleikinn Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins, hélt blaðamannafund í kvöld fyrir leik Íslands og Kýpur sem fer fram á Laugardalsvellinum á morgun. Íslenski boltinn 10.10.2013 14:52 Leikmenn fá mikinn frjálsan tíma hjá Lagerbäck Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins, og aðstoðarmaður hans Heimir Hallgrímsson héldu blaðamannafund í dag fyrir leik Íslands og Kýpur sem fer fram á Laugardalsvellinum á morgun. Þetta er síðasti heimaleikur Íslands í undankeppni HM í Brasilíu. Íslenski boltinn 10.10.2013 14:00 Skagamenn hafa miklar væntingar til Gunnlaugs Gunnlaugur Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍA og mun hann taka strax við liðinu. ÍA féll í sumar úr Pepsi-deildinni og verður það verkefni Gunnlaugs að koma liðinu aftur upp í hóp þeirra bestu. Íslenski boltinn 10.10.2013 12:12 Gunnlaugur Jónsson að taka við ÍA Gunnlaugur Jónsson verður ráðinn þjálfari ÍA síðar í dag en hefur íþróttadeild 365 eftir áreiðanlegum heimildum. Íslenski boltinn 10.10.2013 10:08 Hannes mun spila í bleiku til styrktar Bleiku slaufunnar Landsliðmarkverðirnir Hannes Þór Halldórsson, Gunnleifur Gunnleifsson og Haraldur Björnsson verða allir í bleikum markmannsbúningi í leiknum gegn Kýpur annað kvöld. Íslenski boltinn 10.10.2013 10:01 Fimm bestu leikmennirnir í hverju liði í sumar Blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis gáfu leikmönnum einkunnir í öllum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og nú hafa tölurnar verið teknar saman. Íslenski boltinn 10.10.2013 08:30 Svarti listinn í Pepsi-deildinni í sumar Blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis gáfu leikmönnum einkunnir í öllum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og nú hafa tölurnar verið teknar saman. Það var ekki aðeins skoðað hverjir stóðu sig best heldur einnig hvaða leikmenn teljast vera slökustu leikmenn deildarinnar í sumar samkvæmt mati blaðamanna Fréttablaðsins og Vísis. Íslenski boltinn 10.10.2013 08:00 Einar, Guðmann, Baldur, Viðar og Sverrir efstir á blaði Blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis gáfu leikmönnum einkunnir í öllum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og nú hafa tölurnar verið teknar saman. Við notuðum líka tækifærið og tókum einnig saman hvaða leikmenn stóðu sig best í hverri stöðu. Íslenski boltinn 10.10.2013 07:30 Baldur: Rúnar hefur skólað mig mikið til Baldur Sigurðsson, miðjumaður Íslandsmeistara KR, er leikmaður ársins hjá Fréttablaðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta. Baldur var loksins heill á undirbúningstímabilinu og telur það hafa skipt öllu máli í sumar. Íslenski boltinn 10.10.2013 07:00 Bjarni var búinn að segja nei við nokkur félög Bjarni Guðjónsson, fyrirliði Íslandsmeistara KR, skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Fram og mun þjálfa liðið í Pepsi-deildinni næsta sumar. Hann tekur við starfi Ríkharðs Daðasonar sem gerði Fram að bikarmeisturum í sumar. Íslenski boltinn 9.10.2013 15:49 Guðlaugur Victor með eins húðflúr og Justin Bieber Það hefur færst í aukana að knattspyrnumenn séu með húðflúr og jafnvel þó nokkuð mörg þeirra. Íslenski boltinn 9.10.2013 14:50 Haraldur Freyr framlengir við Keflavík Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkur, hefur framlengt samning sinn við Keflavík til tveggja ára og verður hjá liðinu til loka ársins 2015. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 9.10.2013 14:30 Yfirlýsing frá Bjarna Guðjóns: Það er komið að tímamótum á mínum ferli Bjarni Guðjónsson hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann kveður KR með söknuði en hann mun taka við Fram á næsta tímabili. Íslenski boltinn 9.10.2013 14:13 « ‹ ›
Bara Þýskaland með fleiri marka-menn en Ísland Ísland á nú fjóra af sex markahæstu leikmönnunum í E-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2014 eftir að bæði Kolbeinn Sigþórsson og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu í 2-0 sigri á Kýpur á Laugardalsvellinum í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 13.10.2013 08:00
Donni aðstoðar Magga Gylfa hjá Val Halldór Jón Sigurðsson, þekktastur undir gælunafninu Donni, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Val en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 13.10.2013 06:00
Ísland með tæknitröll í vörninni - Ragnar sýnir listir sínar Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, átti flottan leik í 2-0 sigri á Kýpur á föstudagskvöldið en íslenska landsliðið hélt þá marki sínu hreinu í fyrsta sinn í sjö leikjum í undankeppni HM 2014. Íslenski boltinn 12.10.2013 23:00
Ísland með sex mörk í seinni hálfleik í síðustu þremur leikjum Íslenska karlalandsliðið vann í gær 2-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvellinum í næstsíðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópuhluta undankeppni HM 2014. Bæði mörk íslenska landsliðið komu í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 12.10.2013 20:45
766 mínútna bið Gylfa á enda Gylfi Þór Sigurðsson skoraði seinna mark Íslands í 2-0 sigri á Kýpur á Laugardalsvellinum í gær og innsiglaði með því sigur íslensku strákanna sem eru í öðru sæti riðilsins þegar aðeins ein umferð er eftir. Þetta var fyrsta landsliðsmark Gylfa á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 12.10.2013 19:30
Kolbeinn bætti met Eiðs Smára um tvö ár og fimm mánuði Kolbeinn Sigþórsson varð í gær áttundi leikmaðurinn sem nær því að skora tólf mörk fyrir íslenska A-landsliðið en hann skoraði fyrra mark Íslands í 2-0 sigri á Kýpur í leik þjóðanna í undankeppni HM 2014. Íslenski boltinn 12.10.2013 16:00
Logi hættur með Stjörnuna Logi Ólafsson mun ekki halda áfram að þjálfa lið Stjörnunnar í Pepsi-deild karla í fótbolta en þetta kom fyrst fram á vefmiðlinum 433.is í dag. Logi var bara eitt tímabil með Garðabæjarliðið en kom Stjörnumönnum í Evrópukeppni í fyrsta sinn í sögu félagsins. Íslenski boltinn 12.10.2013 15:45
Tíu ár síðan Ísland vann tvo leiki í röð í undankeppni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann í gær sinn annan leik í röð í undankeppni HM 2014 þegar íslensku strákarnir unnu sannfærandi 2-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 12.10.2013 14:30
Greta Mjöll hætt í fótbolta Greta Mjöll Samúelsdóttir, landsliðskona og fyrirliði bikarmeistara Breiðabliks í kvennafótboltanum, tilkynnti það í dag á fésbókarsíðu sinni að hún sé hætt í fótbolta aðeins 26 ára gömul. Íslenski boltinn 12.10.2013 11:24
Gunnlaugur mun ræða við Garðar um framtíð hans hjá ÍA Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrr í þessum mánuði mun framtíð framherjans Garðars Bergmanns Gunnlaugssonar vera í óvissu eftir að knattspyrnudeild ÍA sagðist ekki hafa áhuga á að nýta hans krafta í framtíðinni. Íslenski boltinn 11.10.2013 13:45
Pistill: Þess vegna eru þeir strákarnir okkar Þegar fólk nær árangri og kemst fyrir vikið í kastljós fjölmiðla er oft einblínt á sigur einstaklingsins yfir sjálfum sér eða öðrum. Það er góð saga, en einungis hálf sögð. Íslenski boltinn 11.10.2013 10:39
Skagaliðið var brothætt í sumar Gunnlaugur Jónsson var í gær ráðinn þjálfari meistaraflokks ÍA í knattspyrnu og mun því Skagamaðurinn stýra liðinu í 1. deildinni á næstu leiktíð. Gunnlaugur kom HK upp í fyrstu deild í sumar eftir sigur í 2. deildinni en nú er hann kominn heim. Íslenski boltinn 11.10.2013 06:00
Ekkert hatur á Laugardalsvellinum á morgun Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir á morgun Kýpur í undankeppni HM fyrir framan troðfullan Laugardalsvöll en það seldist upp á leikinn fyrir löngu. Íslenska liðið getur stigið skref í átt að því að komast á HM í Brasilíu með sigri. Íslenski boltinn 10.10.2013 22:30
Atli og Guðmann framlengdu við FH Stuðningsmenn FH fengu góð tíðindi í dag þegar þeir Atli Guðnason og Guðmann Þórisson skrifuðu undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 10.10.2013 16:42
Indriði Áki framlengir við Val Indriði Áki Þorláksson, leikmaður Vals, hefur framlengt samning sinn við félagið út tímabilið 2016. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 10.10.2013 16:00
„Fásinna að verja 100 milljónum í stúkuna á Þórsvelli“ Geir Kristinn Aðalsteinsson, formaður bæjarráðs Akureyrar, er ekki sáttur við þá kröfu að Þórsarar þurfi að koma upp þaki yfir stúku sína norðan heiða. Íslenski boltinn 10.10.2013 15:56
Mögnuð endurkoma gegn Frökkum Íslenska 19 ára landsliðið í fótbolta náði í stig á móti Frökkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM í dag þrátt fyrir að vera 0-2 undir þegar aðeins átta mínútur voru eftir af leiknum. Strákarnir skoruðu tvö mörk á lokamínútunum og tryggðu sér 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 10.10.2013 15:42
Lagerbäck hrósaði Eiði Smára fyrir varnarleikinn Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins, hélt blaðamannafund í kvöld fyrir leik Íslands og Kýpur sem fer fram á Laugardalsvellinum á morgun. Íslenski boltinn 10.10.2013 14:52
Leikmenn fá mikinn frjálsan tíma hjá Lagerbäck Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins, og aðstoðarmaður hans Heimir Hallgrímsson héldu blaðamannafund í dag fyrir leik Íslands og Kýpur sem fer fram á Laugardalsvellinum á morgun. Þetta er síðasti heimaleikur Íslands í undankeppni HM í Brasilíu. Íslenski boltinn 10.10.2013 14:00
Skagamenn hafa miklar væntingar til Gunnlaugs Gunnlaugur Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍA og mun hann taka strax við liðinu. ÍA féll í sumar úr Pepsi-deildinni og verður það verkefni Gunnlaugs að koma liðinu aftur upp í hóp þeirra bestu. Íslenski boltinn 10.10.2013 12:12
Gunnlaugur Jónsson að taka við ÍA Gunnlaugur Jónsson verður ráðinn þjálfari ÍA síðar í dag en hefur íþróttadeild 365 eftir áreiðanlegum heimildum. Íslenski boltinn 10.10.2013 10:08
Hannes mun spila í bleiku til styrktar Bleiku slaufunnar Landsliðmarkverðirnir Hannes Þór Halldórsson, Gunnleifur Gunnleifsson og Haraldur Björnsson verða allir í bleikum markmannsbúningi í leiknum gegn Kýpur annað kvöld. Íslenski boltinn 10.10.2013 10:01
Fimm bestu leikmennirnir í hverju liði í sumar Blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis gáfu leikmönnum einkunnir í öllum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og nú hafa tölurnar verið teknar saman. Íslenski boltinn 10.10.2013 08:30
Svarti listinn í Pepsi-deildinni í sumar Blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis gáfu leikmönnum einkunnir í öllum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og nú hafa tölurnar verið teknar saman. Það var ekki aðeins skoðað hverjir stóðu sig best heldur einnig hvaða leikmenn teljast vera slökustu leikmenn deildarinnar í sumar samkvæmt mati blaðamanna Fréttablaðsins og Vísis. Íslenski boltinn 10.10.2013 08:00
Einar, Guðmann, Baldur, Viðar og Sverrir efstir á blaði Blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis gáfu leikmönnum einkunnir í öllum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og nú hafa tölurnar verið teknar saman. Við notuðum líka tækifærið og tókum einnig saman hvaða leikmenn stóðu sig best í hverri stöðu. Íslenski boltinn 10.10.2013 07:30
Baldur: Rúnar hefur skólað mig mikið til Baldur Sigurðsson, miðjumaður Íslandsmeistara KR, er leikmaður ársins hjá Fréttablaðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta. Baldur var loksins heill á undirbúningstímabilinu og telur það hafa skipt öllu máli í sumar. Íslenski boltinn 10.10.2013 07:00
Bjarni var búinn að segja nei við nokkur félög Bjarni Guðjónsson, fyrirliði Íslandsmeistara KR, skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Fram og mun þjálfa liðið í Pepsi-deildinni næsta sumar. Hann tekur við starfi Ríkharðs Daðasonar sem gerði Fram að bikarmeisturum í sumar. Íslenski boltinn 9.10.2013 15:49
Guðlaugur Victor með eins húðflúr og Justin Bieber Það hefur færst í aukana að knattspyrnumenn séu með húðflúr og jafnvel þó nokkuð mörg þeirra. Íslenski boltinn 9.10.2013 14:50
Haraldur Freyr framlengir við Keflavík Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkur, hefur framlengt samning sinn við Keflavík til tveggja ára og verður hjá liðinu til loka ársins 2015. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 9.10.2013 14:30
Yfirlýsing frá Bjarna Guðjóns: Það er komið að tímamótum á mínum ferli Bjarni Guðjónsson hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann kveður KR með söknuði en hann mun taka við Fram á næsta tímabili. Íslenski boltinn 9.10.2013 14:13