Erlent Bresk kona myrt í fjölskylduveislu Kona á þrítugsaldri var skotin til bana í fjölskylduveislu í suðurhluta Lundúna í gærkvöldi. Konan mun hafa haldið á ungabarni þegar hún var skotin. Erlent 28.8.2005 00:01 Íbúar New Orleans flýja Katrínu Íbúar New Orleans flýja nú unnvörpum en fellibylurinn Katrína stefnir þangað hraðbyri. Hún er kröfugusti fellibylurinn sem stefnir á borgina frá 1969. Erlent 28.8.2005 00:01 Drög að stjórnarskrá lögð fram Drög að stjórnarskrá voru loksins lögð fram í Írak í dag, eftir endurteknar frestanir og langvarandi deilur. Forseti landsins bað almenning um að styðja stjórnarskrána sem öflugir hópast berjast þó gegn. Erlent 28.8.2005 00:01 Súnníar ákalla alþjóðasamfélagið Íraskir þingmenn ákváðu í gær að vísa drögum að stjórnarskrá landsins til þjóðaratkvæðagreiðslu. Súnníar eru mjög ósáttir við inntak hennar og skora á alþjóðasamfélagið að koma í veg fyrir að hún verði samþykkt. Erlent 28.8.2005 00:01 Fuglaflensa í Finnlandi Yfirvöld í Finnlandi tilkynntu um helgina að líklega hefði fundist fuglaflensusmit í mávi í bænum Oulu í norðurhluta landsins. Þrátt fyrir það er talið ólíklegt að vírusinn sem fannst sé af gerðinni H5N Erlent 28.8.2005 00:01 Flytja grafir gyðinga Ísraelski herinn hófst í gær handa við að grafa upp 48 grafir gyðinga á Gaza-svæðinu. Hinir látnu verða síðan fluttir til Ísrael og jarðsettir á ný. Þetta er hluti af brottflutningi landtökumanna af Gaza en vika er liðin frá því að lokið var við að rýma 21 byggð landtökumanna á Gaza-svæðinu. Erlent 28.8.2005 00:01 Fatlaður fíll fær gervifót Taílenski fíllinn Motola sem hoppað hefur um á þremur fótum í sex ár getur tekið gleði sína á ný því hann hefur fengið gervifót. Erlent 28.8.2005 00:01 Flýja undan Katrínu Íbúum New Orleans í Bandaríkjunum var í gær skipað að yfirgefa borgina vegna mikillar hættu frá fellibylnum Katrínu sem von er á að gangi yfir borgina í dag. Borgarstjórinn Ray Nagin hvatti íbúa, sem eru um hálf milljón, til að taka viðvörunum alvarlega. Erlent 28.8.2005 00:01 Fellibylur, skógareldar og flóð Hundruð þúsunda íbúa New Orleans hefur verið skipað að yfirgefa heimili sín en í allan dag hafa verslunareigendur neglt fyrir glugga og sandpokum verið staflað til að varna skemmdum þegar fellibylurinn Katarína skellur á. Erlent 28.8.2005 00:01 Hamas þakka sér brottflutning Einhver þekktasti hryðjuverkamaður Hamas-samtakanna birtist sigri hrósandi á myndbandsupptöku sem send var fjölmiðlum í gærkvöldi. Þar segir hann brotthvarf Ísraelsmanna frá Gaza afleiðingu vopnaðrar baráttu hundraða skæruliða sem hefðu fórnað sér fyrir málstaðinn. Erlent 27.8.2005 00:01 Íhuga mál gegn Hollendingum Hollendingar eiga hugsanlega yfir höfði sér málsókn vegna ákvörðunar sinnar um að skylda bændur til að halda alifuglum sínum innan dyra vegna hættunar á fuglaflensusmiti, að því er breska blaðið The Guardian skýrir frá. Erlent 27.8.2005 00:01 Katarina safnar kröftum Fellibylurinn Katrina safnar nú kröftum yfir Mexíkóflóanum og býr sig undir aðra yfirreið yfir suðurströnd Bandaríkjanna. Erlent 27.8.2005 00:01 Ósætti um yfirlýsingu SÞ Hundrað og áttatíu þjóðarleiðtogar hittast í næsta mánuði til að undirrita tímamótayfirlýsingu um framtíð Sameinuðu þjóðanna. Óvíst er að þeir hafi nokkuð að undirrita þar sem Bandaríkjamenn eru ósáttir við yfirlýsinguna og tilvísanir til þróunaraðstoðar og umhverfisverndar. Erlent 27.8.2005 00:01 Svínaveiki í Rúmeníu Svínaveiki hefur brotist út í norð-vestur Rúmeníu og hefur þurft að slátra um 30 svínum og loka kjötmörkuðum. Erlent 27.8.2005 00:01 Ofurhugi lést í mótorhjólastökki Íranskur ofurhugi lést þegar hann var að reyna að setja heimsmet í því að stökkva á mótorhjóli yfir rútur. Erlent 27.8.2005 00:01 Fórnarlamba minnst Fyrsti varanlegi minnisvarðinn um fórnarlömb hryðjuverkaárásanna í Lundúnum í síðasta mánuði var afhjúpaður við látlausa athöfn síðdegis. Minnisvarðinn er einfaldur skjöldur í garði skammt frá Thames, en í þessum garði varð til einskonar bráðabirgðaminnisvarði strax í kjölfar hryðjuverkanna. Þúsundir lögðu þar blóm og smámuni til að votta virðingu sína. Erlent 27.8.2005 00:01 Kjötkveðjuhátið í Notting Hill Kjötkveðjuhátíðin í Notting Hill í Lundúnum hófst í morgun og er búist við því að milljónir taki þátt í gleðinni um helgina. Hátíðin var fyrst haldin 1964, en var þá mestmegnis fyrir börn. Stáltunnusveit frá Trinidad hélt þá uppi gleðinni og enn þann dag í dag hefst hátíðin með stáltunnileik. Erlent 27.8.2005 00:01 Tuttugu og fjórir létust í flóðum Hundruðir þorpa hafa orðið flóðum að bráð í Uttar Pradesh héraði á Norður Indlandi. Miklar rigningar undanfarna daga leiddu til þess að tvær ár flæddu yfir bakka sína með þeim afleiðingum að nærri 750 þorp fóru alveg undir vatn og 50 þorp til viðbótar eru einangruð og talið er að tuttugu og fjórir hafa látist í flóðunum. Erlent 27.8.2005 00:01 Blair úthúðað Múhameðstrúarmaður í útlegð frá Sádí Arabíu sem á á hættu að vera rekinn frá Bretlandi fyrir að halda úti herskárri íslamskri vefsíðu hefur nú lokað vefsíðunni. Mohammed al-Massari heldur því fram að hann hafi gert það af sjálfsdáðum og bresk yfirvöld hafi ekki haft samband við hann. Erlent 27.8.2005 00:01 Fjölgun Gyðinga á Vesturbakkanum Gyðingum sem búa í landnemabyggðum á Vesturbakkanum hefur fjölgað meira en sem nemur þeim fjölda landnema sem fluttir hafa verið frá hernumdum svæðum. Erlent 26.8.2005 00:01 Mið-Evrópa á floti Enn er allt á floti víða í Mið-Evrópu þó að rigningin sé að mestu hætt. Á fimmta tug hefur týnt lífi í flóðunum og í Sviss er óttast að fjöldi gamalla bygginga hrynji vegna vatnsflaumsins. Erlent 26.8.2005 00:01 Fílaflutningarnir frestuðust Stærstu fílaflutningar í sögu Keníu standa nú yfir. Hlé hefur hins vegar verið gert á flutningunum þar sem bifreið sem flytja á fílana gaf sig undan þunganum. Erlent 26.8.2005 00:01 Stoltenberg sækir á Verkamannaflokkur Jens Stoltenberg eykur enn á forskot sitt í aðdraganda norsku þingkosninganna 12 september. Hann mælist nú með nær 35 prósent atkvæða. Erlent 26.8.2005 00:01 Basajev staðgengill leiðtoga Sjamíl Basajev, maðurinn sem stýrði árásinni á barnaskólan í Beslan í Rússlandi fyrir réttu ári, hefur verið útnefndur staðgengill leiðtoga uppreisnarmanna í Tsjetsjeníu. Þrjú hundruð og þrjátíu fórust í Beslan, meirihlutinn börn. Erlent 26.8.2005 00:01 Hittust eftir hálfa öld Um 150 Suður-Kóreumenn hittu í fyrsta skipti í gær ættingja sína sem búa í Norður-Kóreu eftir rúmlega hálfrar aldar aðskilnað. Á mánudag er svo ráðgert að 430 aðrir Suður-Kóreumenn fari norður að hitta ættingja. Erlent 26.8.2005 00:01 Fjórðungur of feitur Sílspikuðum Bandaríkjamönnum fjölgar hraðar en nokkru sinni fyrr og lætur nærri að fjórðungur landsmanna glími við offitu. 57 prósent íslenskra karla eru yfir kjörþyngd. Erlent 26.8.2005 00:01 Pyntaðir til sagna Yfirvöld í Úsbekistan hafa hneppt hundruð manna í varðhald og þvingað þá til að viðurkenna tengsl við íslamska öfgamenn. Erlent 26.8.2005 00:01 Landnemum fjölgar Ísraelskum landtökumönnum á Vesturbakkanum hefur fjölgað umtalsvert undanfarin misseri. Erlent 26.8.2005 00:01 Ráðgera kosningar á Sri Lanka Hæstiréttur Sri Lanka ákvað í morgun að forsetakosningar skildu haldnar í landinu síðar á þessu ári. Nokkrar deilur hafa staðið um hvort valdatíma núverandi forseta, Tsjandríka Kúmaratunga, eigi að ljúka á þessu ári eða því næsta. Sjálf vildi Kúmaratúnga halda völdum í eitt ár til viðbótar, en andstæðingar hennar hafa krafist þess að kosið skuli strax á þessu ári. Erlent 26.8.2005 00:01 Fleiri fóstureyðingar en fæðingar Fleiri fóstureyðingar eru í Rússlandi árlega en fæðingar, samkvæmt fréttum rússneskra fjölmiðla. Rússar lifa skemur nú en á tímum kommúnistastjórnarinnar og þeir eru líka fátækari. Ástandið er nú þannig að ellilífeyrisþegar eru mun fleiri en börn og táningar. Erlent 26.8.2005 00:01 « ‹ ›
Bresk kona myrt í fjölskylduveislu Kona á þrítugsaldri var skotin til bana í fjölskylduveislu í suðurhluta Lundúna í gærkvöldi. Konan mun hafa haldið á ungabarni þegar hún var skotin. Erlent 28.8.2005 00:01
Íbúar New Orleans flýja Katrínu Íbúar New Orleans flýja nú unnvörpum en fellibylurinn Katrína stefnir þangað hraðbyri. Hún er kröfugusti fellibylurinn sem stefnir á borgina frá 1969. Erlent 28.8.2005 00:01
Drög að stjórnarskrá lögð fram Drög að stjórnarskrá voru loksins lögð fram í Írak í dag, eftir endurteknar frestanir og langvarandi deilur. Forseti landsins bað almenning um að styðja stjórnarskrána sem öflugir hópast berjast þó gegn. Erlent 28.8.2005 00:01
Súnníar ákalla alþjóðasamfélagið Íraskir þingmenn ákváðu í gær að vísa drögum að stjórnarskrá landsins til þjóðaratkvæðagreiðslu. Súnníar eru mjög ósáttir við inntak hennar og skora á alþjóðasamfélagið að koma í veg fyrir að hún verði samþykkt. Erlent 28.8.2005 00:01
Fuglaflensa í Finnlandi Yfirvöld í Finnlandi tilkynntu um helgina að líklega hefði fundist fuglaflensusmit í mávi í bænum Oulu í norðurhluta landsins. Þrátt fyrir það er talið ólíklegt að vírusinn sem fannst sé af gerðinni H5N Erlent 28.8.2005 00:01
Flytja grafir gyðinga Ísraelski herinn hófst í gær handa við að grafa upp 48 grafir gyðinga á Gaza-svæðinu. Hinir látnu verða síðan fluttir til Ísrael og jarðsettir á ný. Þetta er hluti af brottflutningi landtökumanna af Gaza en vika er liðin frá því að lokið var við að rýma 21 byggð landtökumanna á Gaza-svæðinu. Erlent 28.8.2005 00:01
Fatlaður fíll fær gervifót Taílenski fíllinn Motola sem hoppað hefur um á þremur fótum í sex ár getur tekið gleði sína á ný því hann hefur fengið gervifót. Erlent 28.8.2005 00:01
Flýja undan Katrínu Íbúum New Orleans í Bandaríkjunum var í gær skipað að yfirgefa borgina vegna mikillar hættu frá fellibylnum Katrínu sem von er á að gangi yfir borgina í dag. Borgarstjórinn Ray Nagin hvatti íbúa, sem eru um hálf milljón, til að taka viðvörunum alvarlega. Erlent 28.8.2005 00:01
Fellibylur, skógareldar og flóð Hundruð þúsunda íbúa New Orleans hefur verið skipað að yfirgefa heimili sín en í allan dag hafa verslunareigendur neglt fyrir glugga og sandpokum verið staflað til að varna skemmdum þegar fellibylurinn Katarína skellur á. Erlent 28.8.2005 00:01
Hamas þakka sér brottflutning Einhver þekktasti hryðjuverkamaður Hamas-samtakanna birtist sigri hrósandi á myndbandsupptöku sem send var fjölmiðlum í gærkvöldi. Þar segir hann brotthvarf Ísraelsmanna frá Gaza afleiðingu vopnaðrar baráttu hundraða skæruliða sem hefðu fórnað sér fyrir málstaðinn. Erlent 27.8.2005 00:01
Íhuga mál gegn Hollendingum Hollendingar eiga hugsanlega yfir höfði sér málsókn vegna ákvörðunar sinnar um að skylda bændur til að halda alifuglum sínum innan dyra vegna hættunar á fuglaflensusmiti, að því er breska blaðið The Guardian skýrir frá. Erlent 27.8.2005 00:01
Katarina safnar kröftum Fellibylurinn Katrina safnar nú kröftum yfir Mexíkóflóanum og býr sig undir aðra yfirreið yfir suðurströnd Bandaríkjanna. Erlent 27.8.2005 00:01
Ósætti um yfirlýsingu SÞ Hundrað og áttatíu þjóðarleiðtogar hittast í næsta mánuði til að undirrita tímamótayfirlýsingu um framtíð Sameinuðu þjóðanna. Óvíst er að þeir hafi nokkuð að undirrita þar sem Bandaríkjamenn eru ósáttir við yfirlýsinguna og tilvísanir til þróunaraðstoðar og umhverfisverndar. Erlent 27.8.2005 00:01
Svínaveiki í Rúmeníu Svínaveiki hefur brotist út í norð-vestur Rúmeníu og hefur þurft að slátra um 30 svínum og loka kjötmörkuðum. Erlent 27.8.2005 00:01
Ofurhugi lést í mótorhjólastökki Íranskur ofurhugi lést þegar hann var að reyna að setja heimsmet í því að stökkva á mótorhjóli yfir rútur. Erlent 27.8.2005 00:01
Fórnarlamba minnst Fyrsti varanlegi minnisvarðinn um fórnarlömb hryðjuverkaárásanna í Lundúnum í síðasta mánuði var afhjúpaður við látlausa athöfn síðdegis. Minnisvarðinn er einfaldur skjöldur í garði skammt frá Thames, en í þessum garði varð til einskonar bráðabirgðaminnisvarði strax í kjölfar hryðjuverkanna. Þúsundir lögðu þar blóm og smámuni til að votta virðingu sína. Erlent 27.8.2005 00:01
Kjötkveðjuhátið í Notting Hill Kjötkveðjuhátíðin í Notting Hill í Lundúnum hófst í morgun og er búist við því að milljónir taki þátt í gleðinni um helgina. Hátíðin var fyrst haldin 1964, en var þá mestmegnis fyrir börn. Stáltunnusveit frá Trinidad hélt þá uppi gleðinni og enn þann dag í dag hefst hátíðin með stáltunnileik. Erlent 27.8.2005 00:01
Tuttugu og fjórir létust í flóðum Hundruðir þorpa hafa orðið flóðum að bráð í Uttar Pradesh héraði á Norður Indlandi. Miklar rigningar undanfarna daga leiddu til þess að tvær ár flæddu yfir bakka sína með þeim afleiðingum að nærri 750 þorp fóru alveg undir vatn og 50 þorp til viðbótar eru einangruð og talið er að tuttugu og fjórir hafa látist í flóðunum. Erlent 27.8.2005 00:01
Blair úthúðað Múhameðstrúarmaður í útlegð frá Sádí Arabíu sem á á hættu að vera rekinn frá Bretlandi fyrir að halda úti herskárri íslamskri vefsíðu hefur nú lokað vefsíðunni. Mohammed al-Massari heldur því fram að hann hafi gert það af sjálfsdáðum og bresk yfirvöld hafi ekki haft samband við hann. Erlent 27.8.2005 00:01
Fjölgun Gyðinga á Vesturbakkanum Gyðingum sem búa í landnemabyggðum á Vesturbakkanum hefur fjölgað meira en sem nemur þeim fjölda landnema sem fluttir hafa verið frá hernumdum svæðum. Erlent 26.8.2005 00:01
Mið-Evrópa á floti Enn er allt á floti víða í Mið-Evrópu þó að rigningin sé að mestu hætt. Á fimmta tug hefur týnt lífi í flóðunum og í Sviss er óttast að fjöldi gamalla bygginga hrynji vegna vatnsflaumsins. Erlent 26.8.2005 00:01
Fílaflutningarnir frestuðust Stærstu fílaflutningar í sögu Keníu standa nú yfir. Hlé hefur hins vegar verið gert á flutningunum þar sem bifreið sem flytja á fílana gaf sig undan þunganum. Erlent 26.8.2005 00:01
Stoltenberg sækir á Verkamannaflokkur Jens Stoltenberg eykur enn á forskot sitt í aðdraganda norsku þingkosninganna 12 september. Hann mælist nú með nær 35 prósent atkvæða. Erlent 26.8.2005 00:01
Basajev staðgengill leiðtoga Sjamíl Basajev, maðurinn sem stýrði árásinni á barnaskólan í Beslan í Rússlandi fyrir réttu ári, hefur verið útnefndur staðgengill leiðtoga uppreisnarmanna í Tsjetsjeníu. Þrjú hundruð og þrjátíu fórust í Beslan, meirihlutinn börn. Erlent 26.8.2005 00:01
Hittust eftir hálfa öld Um 150 Suður-Kóreumenn hittu í fyrsta skipti í gær ættingja sína sem búa í Norður-Kóreu eftir rúmlega hálfrar aldar aðskilnað. Á mánudag er svo ráðgert að 430 aðrir Suður-Kóreumenn fari norður að hitta ættingja. Erlent 26.8.2005 00:01
Fjórðungur of feitur Sílspikuðum Bandaríkjamönnum fjölgar hraðar en nokkru sinni fyrr og lætur nærri að fjórðungur landsmanna glími við offitu. 57 prósent íslenskra karla eru yfir kjörþyngd. Erlent 26.8.2005 00:01
Pyntaðir til sagna Yfirvöld í Úsbekistan hafa hneppt hundruð manna í varðhald og þvingað þá til að viðurkenna tengsl við íslamska öfgamenn. Erlent 26.8.2005 00:01
Landnemum fjölgar Ísraelskum landtökumönnum á Vesturbakkanum hefur fjölgað umtalsvert undanfarin misseri. Erlent 26.8.2005 00:01
Ráðgera kosningar á Sri Lanka Hæstiréttur Sri Lanka ákvað í morgun að forsetakosningar skildu haldnar í landinu síðar á þessu ári. Nokkrar deilur hafa staðið um hvort valdatíma núverandi forseta, Tsjandríka Kúmaratunga, eigi að ljúka á þessu ári eða því næsta. Sjálf vildi Kúmaratúnga halda völdum í eitt ár til viðbótar, en andstæðingar hennar hafa krafist þess að kosið skuli strax á þessu ári. Erlent 26.8.2005 00:01
Fleiri fóstureyðingar en fæðingar Fleiri fóstureyðingar eru í Rússlandi árlega en fæðingar, samkvæmt fréttum rússneskra fjölmiðla. Rússar lifa skemur nú en á tímum kommúnistastjórnarinnar og þeir eru líka fátækari. Ástandið er nú þannig að ellilífeyrisþegar eru mun fleiri en börn og táningar. Erlent 26.8.2005 00:01