Katarina safnar kröftum 27. ágúst 2005 00:01 Fellibylurinn Katrina safnar nú kröftum yfir Mexíkóflóanum og býr sig undir aðra yfirreið yfir suðurströnd Bandaríkjanna. Katrína tók land við Fort Laudardale á Flórída á fimmtudagskvöld og fór sér hægt yfir Flórídaskagann með töluverðri eyðileggingu. Heilu hverfin voru á floti og náði vatnið fólki í læri. Þúsundir trjáa fuku upp með rótum og nærri þrjár milljónir voru án rafmagns. Sjö fórust. Þetta er þó að líkindum ekkert miðað við þær skemmdir sem nú er óttast að Katrína geti valdið, en hún er nú yfir heitum sjó á Mexíkóflóa og vex þar mjög ásmeginn. Veðurfræðingar segja líklegt að hún breytist í fellibyl af stærðargráði fjögur fyrir sunnudagskvöld og stefni í norðurátt. Fellibylur af þessari stærð hefur í för með sér vindhraða allt að sjötíu metrum á sekúndu og flóðbylgjur upp á fjóra til fimm metra. Katrína gæti barið á Flórídabúum á ný eða tekið stefnuna á New Orleans. Líklegt er að fjöldi olíuborpalla verði á leið hennar. Neyðarástandi hefur þegar verið lýst á þessu svæði, þar sem íbúar eru enn að jafna sig eftir fellibylinn Dennis sem gekk yfir fyrr í sumar og Ívan sem olli miklum skemmdum fyrir tæpu ári. Katrína er fimmti fellibylurinn sem gengur yfir Flórída á þessu ári og ellefti öflugi stormurinn það sem af er fellibyljatímanum, sem stendur enn í þrjá mánuði til viðbótar. Erlent Fréttir Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Sjá meira
Fellibylurinn Katrina safnar nú kröftum yfir Mexíkóflóanum og býr sig undir aðra yfirreið yfir suðurströnd Bandaríkjanna. Katrína tók land við Fort Laudardale á Flórída á fimmtudagskvöld og fór sér hægt yfir Flórídaskagann með töluverðri eyðileggingu. Heilu hverfin voru á floti og náði vatnið fólki í læri. Þúsundir trjáa fuku upp með rótum og nærri þrjár milljónir voru án rafmagns. Sjö fórust. Þetta er þó að líkindum ekkert miðað við þær skemmdir sem nú er óttast að Katrína geti valdið, en hún er nú yfir heitum sjó á Mexíkóflóa og vex þar mjög ásmeginn. Veðurfræðingar segja líklegt að hún breytist í fellibyl af stærðargráði fjögur fyrir sunnudagskvöld og stefni í norðurátt. Fellibylur af þessari stærð hefur í för með sér vindhraða allt að sjötíu metrum á sekúndu og flóðbylgjur upp á fjóra til fimm metra. Katrína gæti barið á Flórídabúum á ný eða tekið stefnuna á New Orleans. Líklegt er að fjöldi olíuborpalla verði á leið hennar. Neyðarástandi hefur þegar verið lýst á þessu svæði, þar sem íbúar eru enn að jafna sig eftir fellibylinn Dennis sem gekk yfir fyrr í sumar og Ívan sem olli miklum skemmdum fyrir tæpu ári. Katrína er fimmti fellibylurinn sem gengur yfir Flórída á þessu ári og ellefti öflugi stormurinn það sem af er fellibyljatímanum, sem stendur enn í þrjá mánuði til viðbótar.
Erlent Fréttir Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Sjá meira