Erlent

Svínaveiki í Rúmeníu

Þetta er í annað sinn í mánuðinum sem svínaveiki hefur komið upp í héraðinu og þriðja sinn á árinu. Sóttkví hefur verið komið á og lagt hefur verið bann við inn- og útflutningi svína. Svínaveiki stafar af vírus sem er banvænn svínum en leggst ekki á menn. Ekki er langt síðan upp kom óþekkt veiki í svínum í Kína sem varð tugum manns að bana og hundruð smituðust.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×