Erlent Fjöldamorðinginn stal texta af þekktum hryðjuverkamanni Nú komið hefur komið í ljós að efni í fimmtán hundruð síðna skjali sem Anders Behring Breivik skildi eftir sig, var að mestu leyti stolið annars staðar frá. Stór hluti skjalsins var tekinn úr riti hryðjuverkamannsins Theodore Kaczynski, sem var kallaður uni-bomber og gerði sprengjuárásir í Bandaríkjunum með póstsendingum á 17 ára tímabili. Erlent 24.7.2011 14:30 Obama leyfir samkynhneigða hermenn Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, hefur ákveðið að aflétta hundrað ára gömlu banni í bandaríska hernum við samkynhneigð. Hann uppljóstraði þessu í ræðu á dögunum og tilkynnti varnarmálaráðherranum Leon Panetta þetta á föstudag. Barack Obama berst nú fyrir endurkjöri sem forseti Bandaríkjanna og þykir þetta skref hans lýsa dirfsku. Erlent 24.7.2011 13:32 Þrjátíu og tveir fórust í lestarslysi í Kína Að minnsta kosti 32 eru látni eftir lestarslys í austur kína á laugardag. Rafmagnsbilun olli því viðvörunarkerfi virkuðu ekki sem skildi. Hraðlest stöðvaðist á teinunum og önnur lest sem kom aðvífandi skall á henni með þeim afleiðingum að fjórir lestarvagnar féllu niður af bryggju. Auk þeirra þrjátíu og tveggja sem létust voru tvö hundruð fluttir slasaðir á spítala. Erlent 24.7.2011 12:30 Tuttugu og fimm enn saknað Tuttugu og fimm er enn saknað eftir fjöldamorðin þar sem nítíu og þrír féllu í Noregi á föstudag. Nítíu og sex manns eru særðir, þar af margir alvarlega. Erlent 24.7.2011 12:04 Sorglegt að heyra af voðaverkum í heiminum Benedikt Páfi 16. lýsti yfir samstöðu sinni með fórnarlömbum árásanna í Noregi. Í ræðu sem páfinn hélt fyrir pílagríma á Ítalíu á sunnudaginn sagðist hann finna fyrir djúpri sorg vegna hryðjuverkaárásanna í Noregi. Erlent 24.7.2011 11:42 Myndbandið sem morðinginn setti á netið rétt fyrir ódæðin Lögreglan í Noregi segir framburð og gögn á heimili Anders Behring Breivik benda til þess að hann hafi undirbúið fjöldamorðin í Noregi í um tvö ár. Í yfirheyrslum hjá lögreglu hefur hann gengist við morðunum og að þau hafi verið grimmileg, en segir þau engu að síður hafa verið nauðsynleg. Erlent 24.7.2011 10:30 Fá ekki ís ef þeir leifa mat Þremur gestum á veitingastaðnum Mongolian Barbeque í Gautaborg var neitað um eftirrétt og þeim vísað út þar sem þeir borðuðu ekki allt sem þeir höfðu raðað á diskana sína af hlaðborði. Erlent 24.7.2011 07:00 Voðaverkin voru grimm - en nauðsynleg Fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik, sem varð að minnsta kosti níutíu og tveimur að bana með sprengju í miðborg Oslóar og í skotárás á eyjunni Útey í gær, segir að voðaverkin hafi verið grimm en nauðsynleg. Erlent 23.7.2011 22:25 Harmleikurinn í Noregi: Sprengjan var 500 kíló að þyngd Sprengjan sem sprakk í Osló í gær var að minnsta kosti 500 kíló að þyngd, segir yfirmaður norsku sprengjudeildarinnar, Per Nergaard. Erlent 23.7.2011 22:15 Hrikalegt lestarslys í Kína Að minnsta kosti þrjátíu og tveir hafi farist og yfir hundrað hafi slasast þegar hraðlest klessti á kyrrstæða lest í Zhejiang, sem er í austurhluta Kína, í dag. Erlent 23.7.2011 20:45 Passaði sig á því að skjóta alla tvisvar Nú er talið að minnsta kosti nítíu og átta manns hafi fallið í sprengju- og skotárásunum í Noregi í gær og um tuttugu manns eru alvarlega sárir. Skýrari mynd er að fást af atburðum gærdagsins. Erlent 23.7.2011 18:30 Urðu ekki eldri en 27 ára Segja má að 28. aldursárið sé mörgum heimsfrægum tónlistarmönnum erfitt. Amy Winehouse er í það minnsta sú fimmta sem fellur frá þegar 27 ára afmælið er liðið. Erlent 23.7.2011 17:55 Amy Winehouse fannst látin í íbúð sinni Breska söngkonan Amy Winehouse er látin. Hún fannst látin á heimili sínu í norðurhluta Lundúnarborgar í dag og rannsakar lögregla málið sem óútskýrt dauðsfall. Winehouse hefur átt við alkahólisma að stríða í mörg ár og neytti sömuleiðis ólöglegra vímuefna. Erlent 23.7.2011 16:27 Skipulagði voðaverkin í litlu einbýlishúsi Norskir fjölmiðlar hafa birt mynd af húsinu sem fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik bjó í og skipulagði voðaverkin sem hann framdi í gær. Hann sprengdi upp bifreið í miðborg Oslóar og skaut svo ungmenni á eyjunni Útey sem er skammt frá Osló. Norska lögreglan hefur staðfest að minnsta kosti 92 hafi látið lífið. Erlent 23.7.2011 14:12 Hver er Anders Breivik? Anders Behring Breivik, norski byssumaðurinn sem handtekinn var í gær og er talinn bera ábyrgð bæði á sprengjuárásinni í Osló og skotárusunum í Útey, hlaut þjálfun í norska hernum, átti fjölda vopna og er sagður hægrisinnaður trúarofstækismaður. Erlent 23.7.2011 12:19 Skaut á fólk sem reyndi að synda af eyjunni Nýjustu fréttir norska ríkissjónvarpsins herma að annar maður hafi verið handtekinn í tengslum við fjöldamorðin á Útey í gær. Norska lögreglan staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Breivik, sem handtekinn var í gær, hafi átt sér vitorðsmann. Erlent 23.7.2011 12:03 Hugsanlegt að annar byssumaður hafi verið á eyjunni Fjölmörg vitni á eyjunni Útey segjast handviss um að byssumaðurinn á eyjunni í gær hafi ekki verið einn að verki þegar hann varð að minnsta kosti áttatíum og fjórum að bana. Þau segja að skothljóð hafi heyrst á mismunandi stöðum á eyjunni. Erlent 23.7.2011 11:19 Við erum öll Norðmenn Carl Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar, lofaði í gær að Norðurlöndin myndu standa saman eftir árásirnar í gær. Bildt tjáði sig á Twitter og sendi samúðarkveðjur til Norðmanna og bauð fram aðstoð. "Við erum öll Norðmenn,“ sagði hann jafnframt. Erlent 23.7.2011 11:00 Umheimurinn hugsar til Norðmanna Fjölmargir þjóðhöfðingjar hafa sent Norðmönnum samúðarkveðjur og sagt hug þjóðar sinnar vera með Norðmönnum. Erlent 23.7.2011 10:24 Mannskæðasta árás á Noreg frá stríði Lögregla hafði í gærkvöldi staðfest að tíu manns hefðu látist í skotárás í Útey, skammt vestan Óslóar í gær. Vitni segja að á bilinu tuttugu til þrjátíu hafi látist. Lögregla telur að árásin þar og sprengjuárás sem varð skömmu áður í Ósló tengist. Sprengiefni fannst einnig á eyjunni. Erlent 23.7.2011 06:30 Herinn vaktar miðborgina Að minnsta kosti sjö létust og tíu eru alvarlega slasaðir eftir að mikil sprenging varð í miðborg Óslóar síðdegis í gær, í miðju hverfi opinberra stjórnarbygginga þar sem nokkur ráðuneyti hafa aðsetur ásamt hæstarétti landsins og lögreglunni. Erlent 23.7.2011 04:00 Hadzic sendur frá Serbíu í gær Goran Hadzic var framseldur í gær frá Serbíu til Alþjóðlega sakadómstólsins í Haag, þar sem hann er ákærður fyrir stríðsglæpi. Erlent 23.7.2011 03:30 Í það minnsta 91 fallinn í Noregi Norska lögreglan hefur staðfest að a.m.k. 91 hafi fallið í hryðjuverkaárásunum í Noregi í gær. Þar af féllu 84 í skotárásinni í Útey. Þetta staðfesti lögreglustjórinn Øystein Mæland á blaðamannafundi um klukkan hálffjögur í nótt. Hann segir þó tölu látinna að öllum líkindum eiga eftir að hækka. Erlent 23.7.2011 02:29 Meintur byssumaður nafngreindur Norska sjónvarpsstöðin TV 2 fullyrðir að Norðmaðurinn sem var handtekinn í dag fyrir skotárásina í Útey í Noregi heiti Anders Behring Breivik. Hann er sagður tilheyra hægriöfgahreyfingu á austurhluta Noregs. Hann er sagður vera skráður fyrir tveimur skotvopnum. Sjálfvirkri byssu og skammbyssu af gerðinni Glock. Maðurinn er grunaður um að hafa banað minnst 10 manns í Útey Erlent 23.7.2011 00:01 Fangelsin hafa loksins skánað Átján mánuðum eftir jarðskjálftann mikla, sem reið yfir á Haítí, hefur aðstoð frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Kanada, Sameinuðu þjóðunum og Rauða krossinum meðal annars skilað því, að ástandið í fangelsum landsins hefur skánað töluvert. Erlent 22.7.2011 23:30 Staðfest að sprengja fannst í Útey Ósprengdar sprengdur fundust í Útey í dag. Ekki er vitað hverskonar sprengjur er um að ræða. Þetta staðfesti lögreglustjórinn í Osló á blaðamannafundi sem var haldinn um klukkan ellefu að dönskum tíma í nótt. Erlent 22.7.2011 23:20 Húsleit hjá byssumanninum Norska lögreglan gerði nú ellefta tímanum í kvöld húsleit í íbúð mannsins sem handtekinn var í Útey seinnipartinn í dag. Maðurinn fór klæddur eins og lögreglumaður í Útey og sagðist vera kominn þangað vegna sprengjunnar sem sprakk í Osló fyrr í dag. Skömmu síðar hóf hann að skjóta á fólk í kringum sig. Lögreglan hefur staðfest að 10 eru látnir en fullyrt er að tala fallinna muni hækka. Fyrr í kvöld var í norskum fjölmiðlum haft eftir sjónarvottum að allt að 30 væru látnir. Erlent 22.7.2011 22:54 Skildu eftir sig sprengjugildrur Uppreisnarherinn í Líbíu segir að liðsmenn Múammars Gaddafís hafi skilið eftir sig fullt af sprengjugildrum í olíuvinnslumannvirkjum hafnarborgarinnar Brega. Erlent 22.7.2011 22:45 Lögreglan staðfestir að minnst 10 hafi fallið í skotárásinni Við höfum fengið upplýsingar um það að tíu hafi fallið, en við búumst við því að tala fallinna munu hækka, segir norska lögreglan í fréttatilkynningu um skotárásina í Útey í dag. Norska ríkissjónvarpið og Verdens Gang höfðu eftir vitnum í dag að á þriðja tug manna væru látnir Norska Aftenposten segir að 17 manns hafi verið fluttir á sjúkrahús. "Miðað við það sem ég hef séð hafa minnst fjórir verið skotnir og drepnir,“ segir umdæmisstjóri ungliðahreyfingar norska Verkamannaflokksins í Þelamörk. Erlent 22.7.2011 22:07 Segist til viðræðu um hvaðeina "Allt er til umræðu. En við verðum að setjast niður,“ sagði Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, í viðtali á arabísku sjónvarpsstöðinni Al Arabiya í gær. Hann setti sem fyrr þau skilyrði að aðeins yrði rætt við þá sem viðurkenna tilverurétt Ísraelsríkis, en sagðist gera sér grein fyrir að hann þyrfti að gera erfiðar málamiðlanir. Erlent 22.7.2011 21:45 « ‹ ›
Fjöldamorðinginn stal texta af þekktum hryðjuverkamanni Nú komið hefur komið í ljós að efni í fimmtán hundruð síðna skjali sem Anders Behring Breivik skildi eftir sig, var að mestu leyti stolið annars staðar frá. Stór hluti skjalsins var tekinn úr riti hryðjuverkamannsins Theodore Kaczynski, sem var kallaður uni-bomber og gerði sprengjuárásir í Bandaríkjunum með póstsendingum á 17 ára tímabili. Erlent 24.7.2011 14:30
Obama leyfir samkynhneigða hermenn Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, hefur ákveðið að aflétta hundrað ára gömlu banni í bandaríska hernum við samkynhneigð. Hann uppljóstraði þessu í ræðu á dögunum og tilkynnti varnarmálaráðherranum Leon Panetta þetta á föstudag. Barack Obama berst nú fyrir endurkjöri sem forseti Bandaríkjanna og þykir þetta skref hans lýsa dirfsku. Erlent 24.7.2011 13:32
Þrjátíu og tveir fórust í lestarslysi í Kína Að minnsta kosti 32 eru látni eftir lestarslys í austur kína á laugardag. Rafmagnsbilun olli því viðvörunarkerfi virkuðu ekki sem skildi. Hraðlest stöðvaðist á teinunum og önnur lest sem kom aðvífandi skall á henni með þeim afleiðingum að fjórir lestarvagnar féllu niður af bryggju. Auk þeirra þrjátíu og tveggja sem létust voru tvö hundruð fluttir slasaðir á spítala. Erlent 24.7.2011 12:30
Tuttugu og fimm enn saknað Tuttugu og fimm er enn saknað eftir fjöldamorðin þar sem nítíu og þrír féllu í Noregi á föstudag. Nítíu og sex manns eru særðir, þar af margir alvarlega. Erlent 24.7.2011 12:04
Sorglegt að heyra af voðaverkum í heiminum Benedikt Páfi 16. lýsti yfir samstöðu sinni með fórnarlömbum árásanna í Noregi. Í ræðu sem páfinn hélt fyrir pílagríma á Ítalíu á sunnudaginn sagðist hann finna fyrir djúpri sorg vegna hryðjuverkaárásanna í Noregi. Erlent 24.7.2011 11:42
Myndbandið sem morðinginn setti á netið rétt fyrir ódæðin Lögreglan í Noregi segir framburð og gögn á heimili Anders Behring Breivik benda til þess að hann hafi undirbúið fjöldamorðin í Noregi í um tvö ár. Í yfirheyrslum hjá lögreglu hefur hann gengist við morðunum og að þau hafi verið grimmileg, en segir þau engu að síður hafa verið nauðsynleg. Erlent 24.7.2011 10:30
Fá ekki ís ef þeir leifa mat Þremur gestum á veitingastaðnum Mongolian Barbeque í Gautaborg var neitað um eftirrétt og þeim vísað út þar sem þeir borðuðu ekki allt sem þeir höfðu raðað á diskana sína af hlaðborði. Erlent 24.7.2011 07:00
Voðaverkin voru grimm - en nauðsynleg Fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik, sem varð að minnsta kosti níutíu og tveimur að bana með sprengju í miðborg Oslóar og í skotárás á eyjunni Útey í gær, segir að voðaverkin hafi verið grimm en nauðsynleg. Erlent 23.7.2011 22:25
Harmleikurinn í Noregi: Sprengjan var 500 kíló að þyngd Sprengjan sem sprakk í Osló í gær var að minnsta kosti 500 kíló að þyngd, segir yfirmaður norsku sprengjudeildarinnar, Per Nergaard. Erlent 23.7.2011 22:15
Hrikalegt lestarslys í Kína Að minnsta kosti þrjátíu og tveir hafi farist og yfir hundrað hafi slasast þegar hraðlest klessti á kyrrstæða lest í Zhejiang, sem er í austurhluta Kína, í dag. Erlent 23.7.2011 20:45
Passaði sig á því að skjóta alla tvisvar Nú er talið að minnsta kosti nítíu og átta manns hafi fallið í sprengju- og skotárásunum í Noregi í gær og um tuttugu manns eru alvarlega sárir. Skýrari mynd er að fást af atburðum gærdagsins. Erlent 23.7.2011 18:30
Urðu ekki eldri en 27 ára Segja má að 28. aldursárið sé mörgum heimsfrægum tónlistarmönnum erfitt. Amy Winehouse er í það minnsta sú fimmta sem fellur frá þegar 27 ára afmælið er liðið. Erlent 23.7.2011 17:55
Amy Winehouse fannst látin í íbúð sinni Breska söngkonan Amy Winehouse er látin. Hún fannst látin á heimili sínu í norðurhluta Lundúnarborgar í dag og rannsakar lögregla málið sem óútskýrt dauðsfall. Winehouse hefur átt við alkahólisma að stríða í mörg ár og neytti sömuleiðis ólöglegra vímuefna. Erlent 23.7.2011 16:27
Skipulagði voðaverkin í litlu einbýlishúsi Norskir fjölmiðlar hafa birt mynd af húsinu sem fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik bjó í og skipulagði voðaverkin sem hann framdi í gær. Hann sprengdi upp bifreið í miðborg Oslóar og skaut svo ungmenni á eyjunni Útey sem er skammt frá Osló. Norska lögreglan hefur staðfest að minnsta kosti 92 hafi látið lífið. Erlent 23.7.2011 14:12
Hver er Anders Breivik? Anders Behring Breivik, norski byssumaðurinn sem handtekinn var í gær og er talinn bera ábyrgð bæði á sprengjuárásinni í Osló og skotárusunum í Útey, hlaut þjálfun í norska hernum, átti fjölda vopna og er sagður hægrisinnaður trúarofstækismaður. Erlent 23.7.2011 12:19
Skaut á fólk sem reyndi að synda af eyjunni Nýjustu fréttir norska ríkissjónvarpsins herma að annar maður hafi verið handtekinn í tengslum við fjöldamorðin á Útey í gær. Norska lögreglan staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Breivik, sem handtekinn var í gær, hafi átt sér vitorðsmann. Erlent 23.7.2011 12:03
Hugsanlegt að annar byssumaður hafi verið á eyjunni Fjölmörg vitni á eyjunni Útey segjast handviss um að byssumaðurinn á eyjunni í gær hafi ekki verið einn að verki þegar hann varð að minnsta kosti áttatíum og fjórum að bana. Þau segja að skothljóð hafi heyrst á mismunandi stöðum á eyjunni. Erlent 23.7.2011 11:19
Við erum öll Norðmenn Carl Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar, lofaði í gær að Norðurlöndin myndu standa saman eftir árásirnar í gær. Bildt tjáði sig á Twitter og sendi samúðarkveðjur til Norðmanna og bauð fram aðstoð. "Við erum öll Norðmenn,“ sagði hann jafnframt. Erlent 23.7.2011 11:00
Umheimurinn hugsar til Norðmanna Fjölmargir þjóðhöfðingjar hafa sent Norðmönnum samúðarkveðjur og sagt hug þjóðar sinnar vera með Norðmönnum. Erlent 23.7.2011 10:24
Mannskæðasta árás á Noreg frá stríði Lögregla hafði í gærkvöldi staðfest að tíu manns hefðu látist í skotárás í Útey, skammt vestan Óslóar í gær. Vitni segja að á bilinu tuttugu til þrjátíu hafi látist. Lögregla telur að árásin þar og sprengjuárás sem varð skömmu áður í Ósló tengist. Sprengiefni fannst einnig á eyjunni. Erlent 23.7.2011 06:30
Herinn vaktar miðborgina Að minnsta kosti sjö létust og tíu eru alvarlega slasaðir eftir að mikil sprenging varð í miðborg Óslóar síðdegis í gær, í miðju hverfi opinberra stjórnarbygginga þar sem nokkur ráðuneyti hafa aðsetur ásamt hæstarétti landsins og lögreglunni. Erlent 23.7.2011 04:00
Hadzic sendur frá Serbíu í gær Goran Hadzic var framseldur í gær frá Serbíu til Alþjóðlega sakadómstólsins í Haag, þar sem hann er ákærður fyrir stríðsglæpi. Erlent 23.7.2011 03:30
Í það minnsta 91 fallinn í Noregi Norska lögreglan hefur staðfest að a.m.k. 91 hafi fallið í hryðjuverkaárásunum í Noregi í gær. Þar af féllu 84 í skotárásinni í Útey. Þetta staðfesti lögreglustjórinn Øystein Mæland á blaðamannafundi um klukkan hálffjögur í nótt. Hann segir þó tölu látinna að öllum líkindum eiga eftir að hækka. Erlent 23.7.2011 02:29
Meintur byssumaður nafngreindur Norska sjónvarpsstöðin TV 2 fullyrðir að Norðmaðurinn sem var handtekinn í dag fyrir skotárásina í Útey í Noregi heiti Anders Behring Breivik. Hann er sagður tilheyra hægriöfgahreyfingu á austurhluta Noregs. Hann er sagður vera skráður fyrir tveimur skotvopnum. Sjálfvirkri byssu og skammbyssu af gerðinni Glock. Maðurinn er grunaður um að hafa banað minnst 10 manns í Útey Erlent 23.7.2011 00:01
Fangelsin hafa loksins skánað Átján mánuðum eftir jarðskjálftann mikla, sem reið yfir á Haítí, hefur aðstoð frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Kanada, Sameinuðu þjóðunum og Rauða krossinum meðal annars skilað því, að ástandið í fangelsum landsins hefur skánað töluvert. Erlent 22.7.2011 23:30
Staðfest að sprengja fannst í Útey Ósprengdar sprengdur fundust í Útey í dag. Ekki er vitað hverskonar sprengjur er um að ræða. Þetta staðfesti lögreglustjórinn í Osló á blaðamannafundi sem var haldinn um klukkan ellefu að dönskum tíma í nótt. Erlent 22.7.2011 23:20
Húsleit hjá byssumanninum Norska lögreglan gerði nú ellefta tímanum í kvöld húsleit í íbúð mannsins sem handtekinn var í Útey seinnipartinn í dag. Maðurinn fór klæddur eins og lögreglumaður í Útey og sagðist vera kominn þangað vegna sprengjunnar sem sprakk í Osló fyrr í dag. Skömmu síðar hóf hann að skjóta á fólk í kringum sig. Lögreglan hefur staðfest að 10 eru látnir en fullyrt er að tala fallinna muni hækka. Fyrr í kvöld var í norskum fjölmiðlum haft eftir sjónarvottum að allt að 30 væru látnir. Erlent 22.7.2011 22:54
Skildu eftir sig sprengjugildrur Uppreisnarherinn í Líbíu segir að liðsmenn Múammars Gaddafís hafi skilið eftir sig fullt af sprengjugildrum í olíuvinnslumannvirkjum hafnarborgarinnar Brega. Erlent 22.7.2011 22:45
Lögreglan staðfestir að minnst 10 hafi fallið í skotárásinni Við höfum fengið upplýsingar um það að tíu hafi fallið, en við búumst við því að tala fallinna munu hækka, segir norska lögreglan í fréttatilkynningu um skotárásina í Útey í dag. Norska ríkissjónvarpið og Verdens Gang höfðu eftir vitnum í dag að á þriðja tug manna væru látnir Norska Aftenposten segir að 17 manns hafi verið fluttir á sjúkrahús. "Miðað við það sem ég hef séð hafa minnst fjórir verið skotnir og drepnir,“ segir umdæmisstjóri ungliðahreyfingar norska Verkamannaflokksins í Þelamörk. Erlent 22.7.2011 22:07
Segist til viðræðu um hvaðeina "Allt er til umræðu. En við verðum að setjast niður,“ sagði Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, í viðtali á arabísku sjónvarpsstöðinni Al Arabiya í gær. Hann setti sem fyrr þau skilyrði að aðeins yrði rætt við þá sem viðurkenna tilverurétt Ísraelsríkis, en sagðist gera sér grein fyrir að hann þyrfti að gera erfiðar málamiðlanir. Erlent 22.7.2011 21:45