Erlent Holdétandi eiturlyf vekur óhug í Evrópu Talið er að banvænt eiturlyf fari í dreifingu í Evrópu á næstu mánuðum. Lyfið er stórhættulegt og étur hold þeirra sem nota það. Erlent 18.11.2011 21:09 Hriktir í stoðum kenningar Albert Einstein Franskir og ítalskir eðlisfræðingar birtu í dag niðurstöður rannsóknar sem hófst þegar vísindamenn við Stóra sterkeindahraðalinn uppgötvuðu fiseindir sem ferðuðust hraðar en ljós. Erlent 18.11.2011 20:45 Sagðist vera sonur guðs - Obama er andkristur Bandaríski karlmaðurinn sem sakaður er um morðtilræði á hendur bandaríkjaforseta segir í myndbandi að hann sé kristur endurfæddur og að Barack Obama sé andkristur. Erlent 18.11.2011 20:19 Breivik ætlaði að myrða þrjá pólitíska leiðtoga Ný gögn í máli hryðuverkjamannsins Anders Behring Breivik gefa til kynna að hann hafi ætlað að myrða þrjá pólitíska leiðtoga í Noregi. Erlent 18.11.2011 19:47 Wagner beið klukkustundum saman áður en kallað var á hjálp Hollywoodleikarinn Robert Wagner beið klukkustundum saman áður en kallað var eftir aðstoð frá bandarísku strandgæslunni þegar eiginkona hans, Natalie Wood, hvarf af snekkju þeirra árið 1981. Þetta sagði Dennis Davern, skipstjóri á snekkjunni, í dag. Skömmu eftir að ljóst varð að Wood var horfin fannst hún látin. Talið er að hún hafi drukknað. Erlent 18.11.2011 19:40 Svisslendingar mega sekta nakta göngumenn í Ölpunum Hæstiréttur Sviss hefur kveðið upp þann úrskurð að sveitarstjórnum landsins sé heimilt að sekta fólk sem gengur um nakið í Ölpunum. Erlent 18.11.2011 07:38 Yfir 300 handteknir í Hertökum Wall Street mótmælum Lögreglan í New York handtók að minnsta kosti 300 manns í fjölmennum mótmælum Hertökum Wall Street hreyfingarinnar í gærkvöldi. Erlent 18.11.2011 07:28 Neydd til að baða nakin í hópi hermanna Norska varnarmálaráðuneytið kannar nú mál sem kom upp á þriggja daga herhæfingu í september síðastliðnum. Erlent 18.11.2011 07:18 Uppnám á ráðstefnu öldungaráðs Afganistan Fjölmenn ráðstefna öldungaráðs Afganistan sem haldin var í Kabúl komst í uppnám þegar fjöldi nefnda á henni varð ljós. Erlent 18.11.2011 06:49 Kínverjar gagnrýna Asíuáform Obama Heimsókn Baracks Obama Bandaríkjaforseta setur svip sinn á leiðtogafund tíu Suðaustur-Asíuríkja sem hófst á eyjunni Balí í Indónesíu í gær. Obama hefur kynnt margvísleg áform um sterkari ítök Bandaríkjanna á Kyrrahafinu og allt til Asíu. Þau áform hafa mætt gagnrýni, ekki síst frá Kínverjum, sem virðast telja þessi auknu umsvif beinast gegn sér. Erlent 18.11.2011 06:00 Kaupa gull í gríð og erg Seðlabankar víða um heim hafa keypt gull í stórum skömmtum undanfarið. Á þriðja fjórðungi ársins keyptu þeir samtals nærri 150 tonn af gulli, sem er mesta magn sem þeir hafa keypt áratugum saman. Erlent 18.11.2011 05:30 Gert að greiða fyrir eldsneytið Farþegar austurríska flugfélagsins Comtel, sem biðu á flugvelli í Amritsar á Indlandi eftir fari til Bretlands, urðu harla undrandi þegar starfsfólk flugfélagsins krafðist þess að þeir reiddu fram fé svo hægt væri að kaupa eldsneyti til flugsins. Annars væri ekki hægt að fljúga. Erlent 18.11.2011 04:30 Betri ending og hlaðast hraðar Ný tegund rafhlaðna með tífalt betri endingu en þær rafhlöður sem notaðar eru í raftækjum á borð við farsíma og fartölvur mun koma á markað innan fimm ára að sögn vísindamanna við Northwestern háskólann í Bandaríkjunum. Erlent 18.11.2011 03:30 Óheppinn smiður ræktar sinn eigin fingur Kínverski húsgagnasmiðurinn Wang Yongjun varð fyrir því óláni að skera framan af fingri sínum. Læknar ákváðu að sauma stubbinn við magann á Yongjun og vona hið besta. Erlent 17.11.2011 23:26 Með Twilight húðflúr á bakinu Twilight aðdáandi gekk skrefinu lengra en aðrir og lét húðflúra persónur bókanna á bakið á sér. Erlent 17.11.2011 22:18 Bin Laden var tilfinningaríkur einstaklingur Arftaki hryðuverkamannsins Osama Bin Laden segir forvera sinn hafa verið viðkvæmann og tilfinningaríkann einstakling. Erlent 17.11.2011 21:28 Sakaður um morðtilræði á hendur Bandaríkjaforseta Maður sem handtekinn var í tengslum við skotárás á Hvíta húsið í Washington hefur verið ákærður fyrir morðtilræði á hendur Barack Obama, forseta Bandaríkjanna. Erlent 17.11.2011 21:01 Curiosity mun rannsaka Mars næstu tvö ár Í næstu viku mun NASA skjóta hreyfanlegu rannsóknarstöðinni Curiosity á loft. Markmið verkefnisins er að framkvæma nákvæmari rannsóknir á yfirborði Mars. Erlent 17.11.2011 20:39 Berlusconi gefur út hljómplötu Nú styttist í að Silvio Berlusconi gefi út sína nýjustu hljómplötu. Berlusconi, sem nýlega yfirgaf embætti forsætisráðherra Ítalíu, samdi lögin sjálfur með hjálp frá góðkunningja sínum. Á plötunni má finna mörg af ástarljóðum Berlusconis. Erlent 17.11.2011 20:09 Fundu enn ein göngin milli Mexíkó og Bandaríkjanna Lögreglan í Kaliforníu hefur fundið enn ein smyglgöngin milli Mexíkó og Bandaríkjanna. Göngin voru 370 metra löng og lágu á milli Tijuana í Mexíkó og Otay Mesa í Kaliforníu. Erlent 17.11.2011 07:42 Monti kynnir efnahagsaðgerðir sínar í dag Mario Monti nýr forsætisráðherra Ítalíu mun kynna efnahagsaðgerðir sínar í öldungadeild ítalska þingsins í dag. Erlent 17.11.2011 07:38 Fyrsta morðmálið í Færeyjum frá árinu 1988 Óhugur ríkir meðal Færeyinga þessa stundina þar sem færeyska lögreglan rannsakar nú það sem virðist vera fyrsta morðmálið sem kemur upp á eyjunum frá árinu 1988. Erlent 17.11.2011 07:29 Arababandalagið setur Sýrlandi úrslitakosti Arababandalagið hefur gefið stjórnvöldum í Sýrlandi þriggja daga frest til þess að stöðva blóðbaðið í landinu og hleypa alþjóðlegum eftirlitsmönnum inn fyrir landamærin. Erlent 17.11.2011 07:27 Rúgbrauðsneysla heftir útbreiðslu krabbameins í blöðruhálskirtli Mikil neysla á rúgbrauði samfara líkamsrækt virðist hefta útbreiðslu krabbameins í blöðruhálskirtli hjá karlmönnum. Erlent 17.11.2011 07:20 Ferðamenn streyma enn til Southfork tuttugu árum eftir Dallas Þrátt fyrir að 20 ár séu liðin frá því að sýningum á hinum geysivinsælu sjónvarpsþáttum Dallas var hætt streyma ferðamenn enn á Southfork búgarðinn í Texas. Erlent 17.11.2011 06:56 Sýrland rekið úr Arababandalaginu „Það sem hefur gerst í Sýrlandi er mjög sorglegt fyrir okkur öll. Við getum ekki sætt okkur við að fólk sé drepið eins og nú er verið að gera. Við erum að grípa til ráðstafana til að stöðva þetta blóðbað,“ sagði Hamad bin Jassim, utanríkisráðherra Katar, á fundi Arababandalagsins í Marokkó í gær. „Sýrlenska stjórnin verður að fallast á áætlun Arababandalagsins.“ Erlent 17.11.2011 04:00 Sérfræðingastjórn tekur við Hagfræðingurinn Mario Monti kynnti í gær ríkisstjórn sína, sem ekki er skipuð neinum atvinnustjórnmálamanni. Sjálfur ætlar hann að vera bæði forsætisráðhera og efnahagsráðherra, en aðrir ráðherrar koma úr röðum bankamanna, háskólamanna, stjórnarerindreka og framkvæmdastjóra stórfyrirtækja. Erlent 17.11.2011 03:30 Segir landa sína ekki óttast Kína Barack Obama Bandaríkjaforseti fullyrðir að Bandaríkjamenn óttist ekki vaxandi mátt Kína. Erlent 17.11.2011 03:00 Papademos fær stuðning þings Gríska þjóðþingið samþykkti í gær traustsyfirlýsingu til nýju samsteypustjórnarinnar, sem tók við af stjórn Georgs Papandreú í síðustu viku. Erlent 17.11.2011 02:30 Fórnarlömb ofbeldis í fangelsi Heimildarmynd sem Evrópusambandið lét gera um konur í fangelsum í Afganistan verður ekki sýnd – að sögn af ótta við að sýningin gæti stefnt öryggi kvennanna í hættu. Erlent 17.11.2011 02:00 « ‹ ›
Holdétandi eiturlyf vekur óhug í Evrópu Talið er að banvænt eiturlyf fari í dreifingu í Evrópu á næstu mánuðum. Lyfið er stórhættulegt og étur hold þeirra sem nota það. Erlent 18.11.2011 21:09
Hriktir í stoðum kenningar Albert Einstein Franskir og ítalskir eðlisfræðingar birtu í dag niðurstöður rannsóknar sem hófst þegar vísindamenn við Stóra sterkeindahraðalinn uppgötvuðu fiseindir sem ferðuðust hraðar en ljós. Erlent 18.11.2011 20:45
Sagðist vera sonur guðs - Obama er andkristur Bandaríski karlmaðurinn sem sakaður er um morðtilræði á hendur bandaríkjaforseta segir í myndbandi að hann sé kristur endurfæddur og að Barack Obama sé andkristur. Erlent 18.11.2011 20:19
Breivik ætlaði að myrða þrjá pólitíska leiðtoga Ný gögn í máli hryðuverkjamannsins Anders Behring Breivik gefa til kynna að hann hafi ætlað að myrða þrjá pólitíska leiðtoga í Noregi. Erlent 18.11.2011 19:47
Wagner beið klukkustundum saman áður en kallað var á hjálp Hollywoodleikarinn Robert Wagner beið klukkustundum saman áður en kallað var eftir aðstoð frá bandarísku strandgæslunni þegar eiginkona hans, Natalie Wood, hvarf af snekkju þeirra árið 1981. Þetta sagði Dennis Davern, skipstjóri á snekkjunni, í dag. Skömmu eftir að ljóst varð að Wood var horfin fannst hún látin. Talið er að hún hafi drukknað. Erlent 18.11.2011 19:40
Svisslendingar mega sekta nakta göngumenn í Ölpunum Hæstiréttur Sviss hefur kveðið upp þann úrskurð að sveitarstjórnum landsins sé heimilt að sekta fólk sem gengur um nakið í Ölpunum. Erlent 18.11.2011 07:38
Yfir 300 handteknir í Hertökum Wall Street mótmælum Lögreglan í New York handtók að minnsta kosti 300 manns í fjölmennum mótmælum Hertökum Wall Street hreyfingarinnar í gærkvöldi. Erlent 18.11.2011 07:28
Neydd til að baða nakin í hópi hermanna Norska varnarmálaráðuneytið kannar nú mál sem kom upp á þriggja daga herhæfingu í september síðastliðnum. Erlent 18.11.2011 07:18
Uppnám á ráðstefnu öldungaráðs Afganistan Fjölmenn ráðstefna öldungaráðs Afganistan sem haldin var í Kabúl komst í uppnám þegar fjöldi nefnda á henni varð ljós. Erlent 18.11.2011 06:49
Kínverjar gagnrýna Asíuáform Obama Heimsókn Baracks Obama Bandaríkjaforseta setur svip sinn á leiðtogafund tíu Suðaustur-Asíuríkja sem hófst á eyjunni Balí í Indónesíu í gær. Obama hefur kynnt margvísleg áform um sterkari ítök Bandaríkjanna á Kyrrahafinu og allt til Asíu. Þau áform hafa mætt gagnrýni, ekki síst frá Kínverjum, sem virðast telja þessi auknu umsvif beinast gegn sér. Erlent 18.11.2011 06:00
Kaupa gull í gríð og erg Seðlabankar víða um heim hafa keypt gull í stórum skömmtum undanfarið. Á þriðja fjórðungi ársins keyptu þeir samtals nærri 150 tonn af gulli, sem er mesta magn sem þeir hafa keypt áratugum saman. Erlent 18.11.2011 05:30
Gert að greiða fyrir eldsneytið Farþegar austurríska flugfélagsins Comtel, sem biðu á flugvelli í Amritsar á Indlandi eftir fari til Bretlands, urðu harla undrandi þegar starfsfólk flugfélagsins krafðist þess að þeir reiddu fram fé svo hægt væri að kaupa eldsneyti til flugsins. Annars væri ekki hægt að fljúga. Erlent 18.11.2011 04:30
Betri ending og hlaðast hraðar Ný tegund rafhlaðna með tífalt betri endingu en þær rafhlöður sem notaðar eru í raftækjum á borð við farsíma og fartölvur mun koma á markað innan fimm ára að sögn vísindamanna við Northwestern háskólann í Bandaríkjunum. Erlent 18.11.2011 03:30
Óheppinn smiður ræktar sinn eigin fingur Kínverski húsgagnasmiðurinn Wang Yongjun varð fyrir því óláni að skera framan af fingri sínum. Læknar ákváðu að sauma stubbinn við magann á Yongjun og vona hið besta. Erlent 17.11.2011 23:26
Með Twilight húðflúr á bakinu Twilight aðdáandi gekk skrefinu lengra en aðrir og lét húðflúra persónur bókanna á bakið á sér. Erlent 17.11.2011 22:18
Bin Laden var tilfinningaríkur einstaklingur Arftaki hryðuverkamannsins Osama Bin Laden segir forvera sinn hafa verið viðkvæmann og tilfinningaríkann einstakling. Erlent 17.11.2011 21:28
Sakaður um morðtilræði á hendur Bandaríkjaforseta Maður sem handtekinn var í tengslum við skotárás á Hvíta húsið í Washington hefur verið ákærður fyrir morðtilræði á hendur Barack Obama, forseta Bandaríkjanna. Erlent 17.11.2011 21:01
Curiosity mun rannsaka Mars næstu tvö ár Í næstu viku mun NASA skjóta hreyfanlegu rannsóknarstöðinni Curiosity á loft. Markmið verkefnisins er að framkvæma nákvæmari rannsóknir á yfirborði Mars. Erlent 17.11.2011 20:39
Berlusconi gefur út hljómplötu Nú styttist í að Silvio Berlusconi gefi út sína nýjustu hljómplötu. Berlusconi, sem nýlega yfirgaf embætti forsætisráðherra Ítalíu, samdi lögin sjálfur með hjálp frá góðkunningja sínum. Á plötunni má finna mörg af ástarljóðum Berlusconis. Erlent 17.11.2011 20:09
Fundu enn ein göngin milli Mexíkó og Bandaríkjanna Lögreglan í Kaliforníu hefur fundið enn ein smyglgöngin milli Mexíkó og Bandaríkjanna. Göngin voru 370 metra löng og lágu á milli Tijuana í Mexíkó og Otay Mesa í Kaliforníu. Erlent 17.11.2011 07:42
Monti kynnir efnahagsaðgerðir sínar í dag Mario Monti nýr forsætisráðherra Ítalíu mun kynna efnahagsaðgerðir sínar í öldungadeild ítalska þingsins í dag. Erlent 17.11.2011 07:38
Fyrsta morðmálið í Færeyjum frá árinu 1988 Óhugur ríkir meðal Færeyinga þessa stundina þar sem færeyska lögreglan rannsakar nú það sem virðist vera fyrsta morðmálið sem kemur upp á eyjunum frá árinu 1988. Erlent 17.11.2011 07:29
Arababandalagið setur Sýrlandi úrslitakosti Arababandalagið hefur gefið stjórnvöldum í Sýrlandi þriggja daga frest til þess að stöðva blóðbaðið í landinu og hleypa alþjóðlegum eftirlitsmönnum inn fyrir landamærin. Erlent 17.11.2011 07:27
Rúgbrauðsneysla heftir útbreiðslu krabbameins í blöðruhálskirtli Mikil neysla á rúgbrauði samfara líkamsrækt virðist hefta útbreiðslu krabbameins í blöðruhálskirtli hjá karlmönnum. Erlent 17.11.2011 07:20
Ferðamenn streyma enn til Southfork tuttugu árum eftir Dallas Þrátt fyrir að 20 ár séu liðin frá því að sýningum á hinum geysivinsælu sjónvarpsþáttum Dallas var hætt streyma ferðamenn enn á Southfork búgarðinn í Texas. Erlent 17.11.2011 06:56
Sýrland rekið úr Arababandalaginu „Það sem hefur gerst í Sýrlandi er mjög sorglegt fyrir okkur öll. Við getum ekki sætt okkur við að fólk sé drepið eins og nú er verið að gera. Við erum að grípa til ráðstafana til að stöðva þetta blóðbað,“ sagði Hamad bin Jassim, utanríkisráðherra Katar, á fundi Arababandalagsins í Marokkó í gær. „Sýrlenska stjórnin verður að fallast á áætlun Arababandalagsins.“ Erlent 17.11.2011 04:00
Sérfræðingastjórn tekur við Hagfræðingurinn Mario Monti kynnti í gær ríkisstjórn sína, sem ekki er skipuð neinum atvinnustjórnmálamanni. Sjálfur ætlar hann að vera bæði forsætisráðhera og efnahagsráðherra, en aðrir ráðherrar koma úr röðum bankamanna, háskólamanna, stjórnarerindreka og framkvæmdastjóra stórfyrirtækja. Erlent 17.11.2011 03:30
Segir landa sína ekki óttast Kína Barack Obama Bandaríkjaforseti fullyrðir að Bandaríkjamenn óttist ekki vaxandi mátt Kína. Erlent 17.11.2011 03:00
Papademos fær stuðning þings Gríska þjóðþingið samþykkti í gær traustsyfirlýsingu til nýju samsteypustjórnarinnar, sem tók við af stjórn Georgs Papandreú í síðustu viku. Erlent 17.11.2011 02:30
Fórnarlömb ofbeldis í fangelsi Heimildarmynd sem Evrópusambandið lét gera um konur í fangelsum í Afganistan verður ekki sýnd – að sögn af ótta við að sýningin gæti stefnt öryggi kvennanna í hættu. Erlent 17.11.2011 02:00