Erlent Angry Birds fyrirbyggir Alzheimer Niðurstöður nýlegrar rannsóknar gefa til kynna að örvandi athafnir á borð við lestur, skrif og leiki geti minnkað líkur á Alzheimer. Erlent 24.1.2012 21:30 Fílahjörð syrgir látinn kálf Fílahjörð í dýragarðinum í München safnaðist saman við lík kálfs sem lést í kjölfar hjartaáfalls. Hin þriggja mánaða Lola átti að gangast undir skurðaðgerð en lést skömmu áður. Erlent 24.1.2012 21:00 Neyðarástandi aflétt á afmæli byltingar Herstjórnin í Egyptalandi hefur ákveðið að aflétta neyðarástandi á landinu á morgun. Ákvörðunin er táknræn en morgundagurinn markar ársafmæli byltingarinnar gegn fyrrverandi forseta landsins, Hosni Mubarak. Erlent 24.1.2012 15:52 Stuðningsmenn Gaddafís ná Bani Walid á sitt vald Stuðningsmenn hins fallna einræðisherra Múamars Gaddafís í Líbíu eru ekki af baki dottnir í baráttu sinni og í morgun náðu þeir borginni Bani Walid á sitt vald og flögguðu grænum fána Líbíu sem notaður var í valdatíð Gaddafís. Erlent 24.1.2012 13:44 Sextán látnir í Costa Concordia Tala látinna í skemmtiferðaskipinu Costa Concordia er nú komin í sextán eftir að björgunarmenn fundu annað lík í skipinu í dag. Enn er 16 saknað. Erlent 24.1.2012 13:44 Danir eignast nýja prinsessu Danir eignuðust nýja prinsessu í morgun en þá eignaðist Marie prinsessa, eiginkona Jóakims prins, dóttur sem vóg 12 merkur. Erlent 24.1.2012 09:12 Fundu einn af forfeðrum spendýra á jörðinni Vísindamenn hafa fundið steingerðar leifar rándýrs sem var uppi um 30 milljónum ára fyrir stórveldistíma risaeðlanna eða fyrir um 260 milljónum ára. Erlent 24.1.2012 07:38 Gingrich með afgerandi forystu í Flórída Newt Gingrich hefur tekið afgerandi forystu fyrir prófkjörið í Flórída samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum. Erlent 24.1.2012 07:25 Stuðningsmenn Gaddafi ná bænum Beni Walid Stuðningsmenn Muammar Gaddafi fyrrum leiðtoga Líbýu hafa náð bænum Bani Walid á sitt vald að nýju eftir bardaga í gærdag sem kostaði fimm manns lifið. Erlent 24.1.2012 07:23 Tilnefningar til Óskarsverðlauna kynntar í dag Tilnefningar til næstu Óskarsverðlauna verða tilkynntar í dag. Fastlega er búist við að George Clooney og Meryl Streep muni leiða baráttuna um hver verði kosinn sem besti karl- og kvennleikarinn í aðalhlutverki. Erlent 24.1.2012 07:21 Samskipti Frakkland og Tyrklands í frostmarkinu Samskipti Frakkland og Tyrklands eru í frostmarkinu eftir að öldungadeild franska þingsins samþykkti í gærkvöldi frumvarp sem felur í sér að refsivert sé að afneita fjöldamorðum Tyrkja á Armenum snemma á síðustu öld sem þjóðarmorði. Erlent 24.1.2012 07:19 Sjómælingum við Grænland verulega ábótavant Sjómælingum við Grænland er verulega ábótavant. Raunar eru aðeins til mælingar yfir 20% af farvatninu úti fyrir ströndum landsins. Erlent 24.1.2012 07:06 Niinistö mætir Haavisto Sauli Niinistö, fyrrum fjármálaráðherra úr flokki íhaldsmanna, og Pekka Haavisto, þingmaður úr flokki græningja, munu mætast í annarri umferð finnsku forsetakosninganna. Erlent 24.1.2012 02:00 Fimmtán hafa fundist látnir Talið er að laumufarþegar hafi verið um borð í ítalska skemmtiferðaskipinu Costa Concordia, sem strandaði við strendur Toscana-héraðs á Ítalíu 13. janúar. Því má gera ráð fyrir að tala týndra sé hærri en greint var frá í fyrstu. Erlent 24.1.2012 01:00 Hafna hugmyndum Arababandalagsins Stjórnvöld í Sýrlandi höfnuðu í gær hugmyndum Arababandalagsins um að koma á friði í landinu. Þær fólu meðal annars í sér að Bashar a-Assad forseti færi frá völdum, þjóðstjórn yrði mynduð innan tveggja mánaða og lýðræðislegar kosningar færu fram undir alþjóðlegu eftirliti. Erlent 24.1.2012 00:30 Evrópusambandið í hart gegn Írönum Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna samþykktu í gær að öll olíuviðskipti við Íran verði bönnuð. Jafnframt verða eignir íranska seðlabankans í aðildarríkjum ESB frystar. Erlent 24.1.2012 00:00 Srí Lanka gefur heiminum sýn Þrátt fyrir að borgarastyrjöld hafi geisað í rúman aldarfjórðung á Srí Lanka er landið einn stærsti útflutningsaðili hornhimna í veröldinni. Íbúar landsins gefa rúmlega 3.000 augu á hverju ári. Erlent 23.1.2012 23:45 Biðlar til fíkniefnahringja að láta af ofbeldi í heimsókn páfans Mexíkóski erkibiskupinn, Jose Guadalupe Martin Rabago, biðlar til fíkniefnahringja í Mexíkó að láta af ofbeldi á meðan Benedikt páfi heimsækir landið í fyrsta skiptið. Páfinn kom til landsins í dag. Blóðugt fíkniefnastríð geisar nú í Mexíkó og varla líður dagur án þess að sagðar séu fréttir af yfirgengilegu ofbeldi fíkniefnahringja þar í landi. Erlent 23.1.2012 23:30 Bræður hittust eftir 60 ára aðskilnað Þó svo að þeir tali ekki lengur sama tungumálið voru endurfundirnir hjartnæmir þegar tveir bræður hittast í fyrsta sinn í 60 ár. Báðir eru sammála um að lítið hafi breyst í millitíðinni. Erlent 23.1.2012 23:00 Fórnarlamb mannræningja: "Ég ætla að bíða eftir mömmu" Níu ára gömul stúlka í Bandaríkjunum hefur fengið mikið lof fyrir að klekkja á mannræningja sínum. Hún hringdi sjálf á neyðarlínuna og sagði mannræningjanum síðan að snerta sig ekki. Erlent 23.1.2012 22:30 Lék sína eigin útgáfu af hringitóni Það er fátt sem á jafn auðvelt með að reita skemmtikrafta til reiði og hringitónninn. Þá sérstaklega Nokia-laglínan sem reglulega ómar í tónlistarsölum og kvikmyndahúsum víða um heim. Erlent 23.1.2012 21:30 Fimmtánda fórnarlambið fundið Björgunarmenn á Ítalíu hafa fundið tvö lík í skemmtiferðaskipinu Costa Concordia. Tala látinna er því komin upp í 15 og er 18 enn saknað. Kafarar leita enn á neðri dekkjum skipsins. Erlent 23.1.2012 15:51 Steven Tyler fór illa með þjóðsöng Bandaríkjanna Söngvarinn og Idol-dómarinn Steven Tyler flutti þjóðsöng Bandaríkjanna þegar ruðningsliðin New England Patriots og Baltimore Ravens mættust í undanúrslitum Ameríska fótboltans í gær. Miðað við framistöðuna í gær hefði Tyler eflaust ekki komist áfram til Hollywood. Erlent 23.1.2012 15:34 Endurgerð fyrstu Star Wars myndarinnar birt á Youtube Tveggja klukkutíma endurgerð á fyrstu Stjörnustríðsmyndinni hefur verið birt á Youtube. Þetta er þó engin venjuleg endurgerð því það voru ofurvenjulegir Stjörnustríðsnördar sem sáu um framleiðslu myndarinnar. Erlent 23.1.2012 15:14 Mikil leit gerð að morðingja sem slapp úr haldi Mikil leit er nú gerð á Englandi að fanga sem slapp úr haldi lögreglu þegar verið var að flytja hann úr fangelsi og í dómshús. Maðurinn var ákærður í síðustu viku fyrir morð en félagar hans óku í veg fyrir fangaflutningabílinn og hótuðu ökumanninum með hnífi. Lögregla lýsir manninum sem mjög hættulegum morðingja og hefur víðtæk leit verið gerð að honum frá því atvikið átti sér stað snemma í morgun. Erlent 23.1.2012 13:45 ESB samþykkir olíuviðskiptabann á Íran Íranskir ráðamenn segja nú fullvíst að Hormuz sundi verði lokað. Evrópusambandið hefur nú formlega ákveðið að setja viðskiptabann á olíu frá Íran en bannið tekur þó ekki gildi fyrr en 1. júlí. Erlent 23.1.2012 13:23 Krefjast afsökunarbeiðni frá Jay Leno Spjallþáttastjórnandinn Jay Leno sætir nú harðri gagnrýni fyrir að hafa smánað helga byggingu Síka á Indlandi. Í þætti sínum sagði Leno að Hið Gullna Hof væri sumarbústaður forsetaframbjóðandans Mitt Romney. Erlent 23.1.2012 12:12 Stofnandi Megaupload fer fram á lausn gegn tryggingu Stofnandi skráarskiptasíðunnar Megaupload fer fram á að verða látin laus gegn tryggingu. Hann var dreginn fyrir dóm í Nýja-Sjálandi í gær en hann er sakaður um að hafa haft rúmlega 500 milljónir dollara af skemmtanaiðnaðinum í Bandaríkjunum. Erlent 23.1.2012 11:33 Þrettán látnir í Costa Concordia Björgunarmenn á Ítalíu hafa fundið lík konu í skemmtiferðaskipinu Costa Concordia. Tala látinn er nú komin í 13 en 20 er enn saknað. Erlent 23.1.2012 11:12 Gabrielle Giffords hættir þingmennsku Bandaríski demókratinn Gabrielle Giffords hefur ákveðið að segja af sér embætti. Á síðustu árum hefur Giffords gegnt embætti í fulltrúadeild Bandaríska þingsins. Fyrir rúmi ári var Giffords skotin í höfuðið á kosningafundi í Arizona. Erlent 23.1.2012 10:47 « ‹ ›
Angry Birds fyrirbyggir Alzheimer Niðurstöður nýlegrar rannsóknar gefa til kynna að örvandi athafnir á borð við lestur, skrif og leiki geti minnkað líkur á Alzheimer. Erlent 24.1.2012 21:30
Fílahjörð syrgir látinn kálf Fílahjörð í dýragarðinum í München safnaðist saman við lík kálfs sem lést í kjölfar hjartaáfalls. Hin þriggja mánaða Lola átti að gangast undir skurðaðgerð en lést skömmu áður. Erlent 24.1.2012 21:00
Neyðarástandi aflétt á afmæli byltingar Herstjórnin í Egyptalandi hefur ákveðið að aflétta neyðarástandi á landinu á morgun. Ákvörðunin er táknræn en morgundagurinn markar ársafmæli byltingarinnar gegn fyrrverandi forseta landsins, Hosni Mubarak. Erlent 24.1.2012 15:52
Stuðningsmenn Gaddafís ná Bani Walid á sitt vald Stuðningsmenn hins fallna einræðisherra Múamars Gaddafís í Líbíu eru ekki af baki dottnir í baráttu sinni og í morgun náðu þeir borginni Bani Walid á sitt vald og flögguðu grænum fána Líbíu sem notaður var í valdatíð Gaddafís. Erlent 24.1.2012 13:44
Sextán látnir í Costa Concordia Tala látinna í skemmtiferðaskipinu Costa Concordia er nú komin í sextán eftir að björgunarmenn fundu annað lík í skipinu í dag. Enn er 16 saknað. Erlent 24.1.2012 13:44
Danir eignast nýja prinsessu Danir eignuðust nýja prinsessu í morgun en þá eignaðist Marie prinsessa, eiginkona Jóakims prins, dóttur sem vóg 12 merkur. Erlent 24.1.2012 09:12
Fundu einn af forfeðrum spendýra á jörðinni Vísindamenn hafa fundið steingerðar leifar rándýrs sem var uppi um 30 milljónum ára fyrir stórveldistíma risaeðlanna eða fyrir um 260 milljónum ára. Erlent 24.1.2012 07:38
Gingrich með afgerandi forystu í Flórída Newt Gingrich hefur tekið afgerandi forystu fyrir prófkjörið í Flórída samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum. Erlent 24.1.2012 07:25
Stuðningsmenn Gaddafi ná bænum Beni Walid Stuðningsmenn Muammar Gaddafi fyrrum leiðtoga Líbýu hafa náð bænum Bani Walid á sitt vald að nýju eftir bardaga í gærdag sem kostaði fimm manns lifið. Erlent 24.1.2012 07:23
Tilnefningar til Óskarsverðlauna kynntar í dag Tilnefningar til næstu Óskarsverðlauna verða tilkynntar í dag. Fastlega er búist við að George Clooney og Meryl Streep muni leiða baráttuna um hver verði kosinn sem besti karl- og kvennleikarinn í aðalhlutverki. Erlent 24.1.2012 07:21
Samskipti Frakkland og Tyrklands í frostmarkinu Samskipti Frakkland og Tyrklands eru í frostmarkinu eftir að öldungadeild franska þingsins samþykkti í gærkvöldi frumvarp sem felur í sér að refsivert sé að afneita fjöldamorðum Tyrkja á Armenum snemma á síðustu öld sem þjóðarmorði. Erlent 24.1.2012 07:19
Sjómælingum við Grænland verulega ábótavant Sjómælingum við Grænland er verulega ábótavant. Raunar eru aðeins til mælingar yfir 20% af farvatninu úti fyrir ströndum landsins. Erlent 24.1.2012 07:06
Niinistö mætir Haavisto Sauli Niinistö, fyrrum fjármálaráðherra úr flokki íhaldsmanna, og Pekka Haavisto, þingmaður úr flokki græningja, munu mætast í annarri umferð finnsku forsetakosninganna. Erlent 24.1.2012 02:00
Fimmtán hafa fundist látnir Talið er að laumufarþegar hafi verið um borð í ítalska skemmtiferðaskipinu Costa Concordia, sem strandaði við strendur Toscana-héraðs á Ítalíu 13. janúar. Því má gera ráð fyrir að tala týndra sé hærri en greint var frá í fyrstu. Erlent 24.1.2012 01:00
Hafna hugmyndum Arababandalagsins Stjórnvöld í Sýrlandi höfnuðu í gær hugmyndum Arababandalagsins um að koma á friði í landinu. Þær fólu meðal annars í sér að Bashar a-Assad forseti færi frá völdum, þjóðstjórn yrði mynduð innan tveggja mánaða og lýðræðislegar kosningar færu fram undir alþjóðlegu eftirliti. Erlent 24.1.2012 00:30
Evrópusambandið í hart gegn Írönum Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna samþykktu í gær að öll olíuviðskipti við Íran verði bönnuð. Jafnframt verða eignir íranska seðlabankans í aðildarríkjum ESB frystar. Erlent 24.1.2012 00:00
Srí Lanka gefur heiminum sýn Þrátt fyrir að borgarastyrjöld hafi geisað í rúman aldarfjórðung á Srí Lanka er landið einn stærsti útflutningsaðili hornhimna í veröldinni. Íbúar landsins gefa rúmlega 3.000 augu á hverju ári. Erlent 23.1.2012 23:45
Biðlar til fíkniefnahringja að láta af ofbeldi í heimsókn páfans Mexíkóski erkibiskupinn, Jose Guadalupe Martin Rabago, biðlar til fíkniefnahringja í Mexíkó að láta af ofbeldi á meðan Benedikt páfi heimsækir landið í fyrsta skiptið. Páfinn kom til landsins í dag. Blóðugt fíkniefnastríð geisar nú í Mexíkó og varla líður dagur án þess að sagðar séu fréttir af yfirgengilegu ofbeldi fíkniefnahringja þar í landi. Erlent 23.1.2012 23:30
Bræður hittust eftir 60 ára aðskilnað Þó svo að þeir tali ekki lengur sama tungumálið voru endurfundirnir hjartnæmir þegar tveir bræður hittast í fyrsta sinn í 60 ár. Báðir eru sammála um að lítið hafi breyst í millitíðinni. Erlent 23.1.2012 23:00
Fórnarlamb mannræningja: "Ég ætla að bíða eftir mömmu" Níu ára gömul stúlka í Bandaríkjunum hefur fengið mikið lof fyrir að klekkja á mannræningja sínum. Hún hringdi sjálf á neyðarlínuna og sagði mannræningjanum síðan að snerta sig ekki. Erlent 23.1.2012 22:30
Lék sína eigin útgáfu af hringitóni Það er fátt sem á jafn auðvelt með að reita skemmtikrafta til reiði og hringitónninn. Þá sérstaklega Nokia-laglínan sem reglulega ómar í tónlistarsölum og kvikmyndahúsum víða um heim. Erlent 23.1.2012 21:30
Fimmtánda fórnarlambið fundið Björgunarmenn á Ítalíu hafa fundið tvö lík í skemmtiferðaskipinu Costa Concordia. Tala látinna er því komin upp í 15 og er 18 enn saknað. Kafarar leita enn á neðri dekkjum skipsins. Erlent 23.1.2012 15:51
Steven Tyler fór illa með þjóðsöng Bandaríkjanna Söngvarinn og Idol-dómarinn Steven Tyler flutti þjóðsöng Bandaríkjanna þegar ruðningsliðin New England Patriots og Baltimore Ravens mættust í undanúrslitum Ameríska fótboltans í gær. Miðað við framistöðuna í gær hefði Tyler eflaust ekki komist áfram til Hollywood. Erlent 23.1.2012 15:34
Endurgerð fyrstu Star Wars myndarinnar birt á Youtube Tveggja klukkutíma endurgerð á fyrstu Stjörnustríðsmyndinni hefur verið birt á Youtube. Þetta er þó engin venjuleg endurgerð því það voru ofurvenjulegir Stjörnustríðsnördar sem sáu um framleiðslu myndarinnar. Erlent 23.1.2012 15:14
Mikil leit gerð að morðingja sem slapp úr haldi Mikil leit er nú gerð á Englandi að fanga sem slapp úr haldi lögreglu þegar verið var að flytja hann úr fangelsi og í dómshús. Maðurinn var ákærður í síðustu viku fyrir morð en félagar hans óku í veg fyrir fangaflutningabílinn og hótuðu ökumanninum með hnífi. Lögregla lýsir manninum sem mjög hættulegum morðingja og hefur víðtæk leit verið gerð að honum frá því atvikið átti sér stað snemma í morgun. Erlent 23.1.2012 13:45
ESB samþykkir olíuviðskiptabann á Íran Íranskir ráðamenn segja nú fullvíst að Hormuz sundi verði lokað. Evrópusambandið hefur nú formlega ákveðið að setja viðskiptabann á olíu frá Íran en bannið tekur þó ekki gildi fyrr en 1. júlí. Erlent 23.1.2012 13:23
Krefjast afsökunarbeiðni frá Jay Leno Spjallþáttastjórnandinn Jay Leno sætir nú harðri gagnrýni fyrir að hafa smánað helga byggingu Síka á Indlandi. Í þætti sínum sagði Leno að Hið Gullna Hof væri sumarbústaður forsetaframbjóðandans Mitt Romney. Erlent 23.1.2012 12:12
Stofnandi Megaupload fer fram á lausn gegn tryggingu Stofnandi skráarskiptasíðunnar Megaupload fer fram á að verða látin laus gegn tryggingu. Hann var dreginn fyrir dóm í Nýja-Sjálandi í gær en hann er sakaður um að hafa haft rúmlega 500 milljónir dollara af skemmtanaiðnaðinum í Bandaríkjunum. Erlent 23.1.2012 11:33
Þrettán látnir í Costa Concordia Björgunarmenn á Ítalíu hafa fundið lík konu í skemmtiferðaskipinu Costa Concordia. Tala látinn er nú komin í 13 en 20 er enn saknað. Erlent 23.1.2012 11:12
Gabrielle Giffords hættir þingmennsku Bandaríski demókratinn Gabrielle Giffords hefur ákveðið að segja af sér embætti. Á síðustu árum hefur Giffords gegnt embætti í fulltrúadeild Bandaríska þingsins. Fyrir rúmi ári var Giffords skotin í höfuðið á kosningafundi í Arizona. Erlent 23.1.2012 10:47