Erlent ESB kallar heim alla sendiherra sína frá Hvítarússlandi Evrópusambandið ákvað í gærkvöldi að kalla heim alla sendiherra þeirra landa innan sambandsins sem staðsettir eru í Hvítarússlandi. Erlent 29.2.2012 07:07 Örvæntingafullar húsmæður hittast í réttarsalnum Allar leikkonurnar fimm sem leika örvæntingarfullar húsmæður í samnefndum sjónvarpsþáttum munu hittast í dómsal í Los Angeles á næstunni. Erlent 29.2.2012 06:58 Eystri Landsréttur notaði yfir 300 ára gömul lög í gjaldþrotamáli Eystri Landsréttur í Danmörku notaði 329 ára gömul lög sem forsendu fyrir nýlegum úrskurði sinum í gjaldþrotamáli. Erlent 29.2.2012 06:53 Romney sigraði í Michigan og Arizona Mitt Romney náði að sigra í prófkjöri Repúblikanaflokksins í Michigan í nótt. Þegar nær öll atkvæði voru talin var Romney með 41% atkvæða á móti 38% hjá Rick Santorum helsta keppinaut hans. Erlent 29.2.2012 06:45 Kung Fu hæfileikar Pamirs vekja hrifningu Myndband af rússneskum skógarbirnir sem sýnir Kung Fu hæfileika sína hefur vakið gríðarlega athygli. Rúmlega 200.000 manns hafa horft á myndbandið frá því að það birtist á YouTube í síðustu viku. Erlent 28.2.2012 23:00 Sektuð fyrir að hlusta á Rihanna Par í Bretlandi hefur verið sektað fyrir að hlusta of hátt á plötur söngkonunnar Rihanna. Þau voru afar ósátt við niðurstöðuna og sögðu fyrir rétti að tónlist söngkonunnar hentaði öllum og að hún væri afar myndarleg. Erlent 28.2.2012 22:30 Samkynhneigður hermaður tók "fyrsta kossinn" Samkynhneigður landgönguliði hefur mikla athygli eftir að hann heilsaði kærasta sínum með kossi þegar hann formlega lauk herþjónustu sinni í Afganistan. Erlent 28.2.2012 22:00 Ökuþór "twittaði" í miðjum kappakstri Ökuþórinn Brad Keselowski lét sér ekki leiðast þegar Daytona 500 kappakstrinum var frestað tímabundið. Hann dró fram snjallsímann og "twittaði" beint úr bílnum. Erlent 28.2.2012 21:30 Smástirni ferðast óþægilega nálægt Jörðinni árið 2040 Vísindamenn hjá NASA hafa uppgötvað smástirni sem gæti mögulega skollið á Jörðinni 5. febrúar árið 2040. Smástirnið er 140 metrar að breidd og er kallað 2011 AG5. Erlent 28.2.2012 21:00 Þýskur raðmorðingi í lífstíðarfangelsi Þýski raðmorðinginn Martin Ney var dæmdur í ævilangt fangelsi í dag fyrir að nema á brott og drepa þrjá unga drengi. Ney er 41 árs gamall og uppeldismenntaður. Hann braust inn á heimili fólks og réðst á börn. Brotin áttu sér stað með nokkurra ára millibili og í þremur tilfellum enduðu slíkar árásir með því að börnin dóu. Þrettán ára piltur dó 1992, átta ára strákur dó 1995 og níu ára drengur dó 2001. Ney játaði öll morðin á sig og viðurkenndi jafnframt að hafa ráðist á eitt barn til viðbótar fyrir síðustu aldamót, eftir því sem fullyrt er á vef þýska blaðsins bild. Erlent 28.2.2012 19:49 Tólf látnir eftir óeirðir í Kína Að minnsta kost 12 létust í óeirðum í borginni Kashgar í vesturhluta Kína í dag. Erlent 28.2.2012 15:44 Tveir létust í björgunaraðgerðum danska sjóhersins Tveir gíslar létust þegar danska herskipið Absalon réðst gegn sjóræningjum við strendur Sómalíu í dag. Erlent 28.2.2012 14:48 Tveir látnir eftir skotárás í skóla í Ohio Tveir eru nú látnir eftir skotárásina í skólanum Chardon í Ohio í gær. Læknar hafa staðfest að sautján ára gamall piltur hafi verið úrskurðaður heiladauður en hann var fluttur á sjúkrahúsið í Cleveland stuttu eftir árásina. Erlent 28.2.2012 13:34 Mannréttindaráð biður um vopnahlé í Sýrlandi Mannréttindaráð Sameinuðu Þjóðanna fundaði um ástandið í Sýrlandi í dag og biðlar til andspyrnu hópa og stjórnvalda í landinu um að leggja niður vopn. Erlent 28.2.2012 13:14 Íhuguðu að rýma Tókíó Í nýrri óháðri skýrslu um kjarnorkuslysið í japönsku borginni Fukushima segir að yfirvöld hafi alvarlega íhugað að rýma Tókíó, eina stærstu borg heims, þegar ástandið var sem alvarlegast. Erlent 28.2.2012 08:38 Demókratar styðja Santorum í Michigan Spenna er fyrir forkosningar Repúblikana í Michigan sem fram fara í dag en þeir Mitt Romney og Rick Santorum eru hnífjafnir í skoðanakönnunum. Forkosningar fara einnig fram í Arizona en þar þykir Romney hafa yfirburðastöðu. Erlent 28.2.2012 08:14 Herða refsiaðgerðir gegn Assad Utanríkisráðherrar ESB ákváðu í gær að herða enn refsiaðgerðir sínar gegn stjórnvöldum í Sýrlandi. Markmiðið er að þrýsta á um að stjórnvöld slaki á klónni í aðgerðum gegn stjórnarandstæðingum í landinu. Erlent 28.2.2012 04:00 Útvarpssendingar mannkyns eiga langt ferðalag fyrir höndum Frá því að ítalski eðlisfræðingurinn Guglielmo Marconi fékk einkaleyfi á þráðlausar skeytasendir árið 1895 hefur mannkynið sent útvarpsbylgjur út í alheiminn. En þrátt fyrir að rúm öld sé liðin frá upphafi útvarpssendinga þá ná þær aðeins yfir brotabrot af Vetrarbrautinni. Erlent 27.2.2012 23:00 Afmæliskveðja flugmanns túlkuð sem hryðjuverkaárás Flugmaður neyddist til að róa taugaveiklaða farþega eftir að afmæliskveðja hans var misskilin. Erlent 27.2.2012 22:30 IKEA birtir leiðbeiningar á YouTube IKEA hefur bænheyrt þá sem þjást af slæmri rýmisskynjun og stofnað sérstaka rás á myndbandasíðunni YouTube. Erlent 27.2.2012 22:00 Angela Merkel fékk óvænta bjórsturtu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, fékk óvænta sturtu þegar taugaveiklaður þjónn hellti fimm bjórum yfir hana í gær. Erlent 27.2.2012 21:30 Benedikt XVI mætir á Twitter Nú stendur til að Benedikt XVI páfi fái sinn eigin Twitter reikning. Páfinn mun miðla guðspjöllunum í 140 stöfum. Erlent 27.2.2012 21:00 Sarah Palin tilnefnd sem versta leikkona - lék sjálfa sig Sarah Palin, fyrrverandi ríkisstjóri Alaska, hefur verið tilnefnd sem versta leikkona ársins en hún lék sjálfa sig í heimildarmyndinni "The Undefeated.“ Erlent 27.2.2012 20:30 Einn látinn eftir skotárás í skóla Einn lést og fjórir særðust í skotárás í grunnskóla í Ohio í Bandaríkjunum fyrr í dag. Vígamaðurinn var samnemandi fórnarlambanna. Erlent 27.2.2012 17:28 Byssumaðurinn yfirbugaður Lögreglan hefur handsamað mann sem hóf skothríð í matsal Chardon menntaskólans Ohi í Bandaríkjunum fyrr í dag. Fjórir eru særðir þar af þrír alvarlega. Að sögn fréttastofu CNN fannst maðurinn eftir víðtæka leit á svæðinu. Öðrum skólum í nágrenninu var lokað en um þúsund nemendur sækja Chardon menntaskólann. Erlent 27.2.2012 14:41 Forseti Afganistan fordæmir sjálfsmorðsárás Hamid Karzai, forseti Afganistan, fordæmir sjálfsmorðsárásina sem átti sér stað í austurhluta landsins í dag. Erlent 27.2.2012 14:15 Skotárás í bandarískum menntaskóla Skotárás var gerð í Chardon menntaskólanum í Ohio í Bandaríkjunum fyrir stundu. Fregnir af málinu eru enn óljósar en sagt er að fjórir séu særðir hið minnsta, þrír alvarlega en einn minna. Þá segja óstaðfestar heimildir að einn byssumaður hafi verið handtekinn en að annar gangi enn laus. Mikill viðbúnaður lögreglu er við skólann. Erlent 27.2.2012 13:48 Wikileaks birtir gögn frá Stratfor Uppljóstrunarsíðan Wikileaks hefur hafið birtingu á rúmlega fimm milljón tölvuskeytum frá bandaríska öryggisfyrirtækinu Stratfor. Mikil leynd hvílir yfir fyrirtækinu og eru gögnin sögð varpa ljósi á starfshætti fyrirtækisins. Erlent 27.2.2012 13:33 Fjársjóður upp á yfir 60 milljarða kominn heim til Spánar Spænsk herflugvél með 17 tonn af gulli og silfri innanborðs lenti á flugvelli við Madrid um helgina og lauk þar með fimm ára löngu dómsmáli um eignarhaldið á þessum fjársjóð. Erlent 27.2.2012 07:50 Réttarhöldum vegna olíulekans á Mexíkóflóa frestað Réttarhöldum vegna olíulekans á Mexíkóflóa árið 2010 hefur verið frestað um viku en þau áttu að hefjast í dag í borginni New Orleans. Erlent 27.2.2012 07:46 « ‹ ›
ESB kallar heim alla sendiherra sína frá Hvítarússlandi Evrópusambandið ákvað í gærkvöldi að kalla heim alla sendiherra þeirra landa innan sambandsins sem staðsettir eru í Hvítarússlandi. Erlent 29.2.2012 07:07
Örvæntingafullar húsmæður hittast í réttarsalnum Allar leikkonurnar fimm sem leika örvæntingarfullar húsmæður í samnefndum sjónvarpsþáttum munu hittast í dómsal í Los Angeles á næstunni. Erlent 29.2.2012 06:58
Eystri Landsréttur notaði yfir 300 ára gömul lög í gjaldþrotamáli Eystri Landsréttur í Danmörku notaði 329 ára gömul lög sem forsendu fyrir nýlegum úrskurði sinum í gjaldþrotamáli. Erlent 29.2.2012 06:53
Romney sigraði í Michigan og Arizona Mitt Romney náði að sigra í prófkjöri Repúblikanaflokksins í Michigan í nótt. Þegar nær öll atkvæði voru talin var Romney með 41% atkvæða á móti 38% hjá Rick Santorum helsta keppinaut hans. Erlent 29.2.2012 06:45
Kung Fu hæfileikar Pamirs vekja hrifningu Myndband af rússneskum skógarbirnir sem sýnir Kung Fu hæfileika sína hefur vakið gríðarlega athygli. Rúmlega 200.000 manns hafa horft á myndbandið frá því að það birtist á YouTube í síðustu viku. Erlent 28.2.2012 23:00
Sektuð fyrir að hlusta á Rihanna Par í Bretlandi hefur verið sektað fyrir að hlusta of hátt á plötur söngkonunnar Rihanna. Þau voru afar ósátt við niðurstöðuna og sögðu fyrir rétti að tónlist söngkonunnar hentaði öllum og að hún væri afar myndarleg. Erlent 28.2.2012 22:30
Samkynhneigður hermaður tók "fyrsta kossinn" Samkynhneigður landgönguliði hefur mikla athygli eftir að hann heilsaði kærasta sínum með kossi þegar hann formlega lauk herþjónustu sinni í Afganistan. Erlent 28.2.2012 22:00
Ökuþór "twittaði" í miðjum kappakstri Ökuþórinn Brad Keselowski lét sér ekki leiðast þegar Daytona 500 kappakstrinum var frestað tímabundið. Hann dró fram snjallsímann og "twittaði" beint úr bílnum. Erlent 28.2.2012 21:30
Smástirni ferðast óþægilega nálægt Jörðinni árið 2040 Vísindamenn hjá NASA hafa uppgötvað smástirni sem gæti mögulega skollið á Jörðinni 5. febrúar árið 2040. Smástirnið er 140 metrar að breidd og er kallað 2011 AG5. Erlent 28.2.2012 21:00
Þýskur raðmorðingi í lífstíðarfangelsi Þýski raðmorðinginn Martin Ney var dæmdur í ævilangt fangelsi í dag fyrir að nema á brott og drepa þrjá unga drengi. Ney er 41 árs gamall og uppeldismenntaður. Hann braust inn á heimili fólks og réðst á börn. Brotin áttu sér stað með nokkurra ára millibili og í þremur tilfellum enduðu slíkar árásir með því að börnin dóu. Þrettán ára piltur dó 1992, átta ára strákur dó 1995 og níu ára drengur dó 2001. Ney játaði öll morðin á sig og viðurkenndi jafnframt að hafa ráðist á eitt barn til viðbótar fyrir síðustu aldamót, eftir því sem fullyrt er á vef þýska blaðsins bild. Erlent 28.2.2012 19:49
Tólf látnir eftir óeirðir í Kína Að minnsta kost 12 létust í óeirðum í borginni Kashgar í vesturhluta Kína í dag. Erlent 28.2.2012 15:44
Tveir létust í björgunaraðgerðum danska sjóhersins Tveir gíslar létust þegar danska herskipið Absalon réðst gegn sjóræningjum við strendur Sómalíu í dag. Erlent 28.2.2012 14:48
Tveir látnir eftir skotárás í skóla í Ohio Tveir eru nú látnir eftir skotárásina í skólanum Chardon í Ohio í gær. Læknar hafa staðfest að sautján ára gamall piltur hafi verið úrskurðaður heiladauður en hann var fluttur á sjúkrahúsið í Cleveland stuttu eftir árásina. Erlent 28.2.2012 13:34
Mannréttindaráð biður um vopnahlé í Sýrlandi Mannréttindaráð Sameinuðu Þjóðanna fundaði um ástandið í Sýrlandi í dag og biðlar til andspyrnu hópa og stjórnvalda í landinu um að leggja niður vopn. Erlent 28.2.2012 13:14
Íhuguðu að rýma Tókíó Í nýrri óháðri skýrslu um kjarnorkuslysið í japönsku borginni Fukushima segir að yfirvöld hafi alvarlega íhugað að rýma Tókíó, eina stærstu borg heims, þegar ástandið var sem alvarlegast. Erlent 28.2.2012 08:38
Demókratar styðja Santorum í Michigan Spenna er fyrir forkosningar Repúblikana í Michigan sem fram fara í dag en þeir Mitt Romney og Rick Santorum eru hnífjafnir í skoðanakönnunum. Forkosningar fara einnig fram í Arizona en þar þykir Romney hafa yfirburðastöðu. Erlent 28.2.2012 08:14
Herða refsiaðgerðir gegn Assad Utanríkisráðherrar ESB ákváðu í gær að herða enn refsiaðgerðir sínar gegn stjórnvöldum í Sýrlandi. Markmiðið er að þrýsta á um að stjórnvöld slaki á klónni í aðgerðum gegn stjórnarandstæðingum í landinu. Erlent 28.2.2012 04:00
Útvarpssendingar mannkyns eiga langt ferðalag fyrir höndum Frá því að ítalski eðlisfræðingurinn Guglielmo Marconi fékk einkaleyfi á þráðlausar skeytasendir árið 1895 hefur mannkynið sent útvarpsbylgjur út í alheiminn. En þrátt fyrir að rúm öld sé liðin frá upphafi útvarpssendinga þá ná þær aðeins yfir brotabrot af Vetrarbrautinni. Erlent 27.2.2012 23:00
Afmæliskveðja flugmanns túlkuð sem hryðjuverkaárás Flugmaður neyddist til að róa taugaveiklaða farþega eftir að afmæliskveðja hans var misskilin. Erlent 27.2.2012 22:30
IKEA birtir leiðbeiningar á YouTube IKEA hefur bænheyrt þá sem þjást af slæmri rýmisskynjun og stofnað sérstaka rás á myndbandasíðunni YouTube. Erlent 27.2.2012 22:00
Angela Merkel fékk óvænta bjórsturtu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, fékk óvænta sturtu þegar taugaveiklaður þjónn hellti fimm bjórum yfir hana í gær. Erlent 27.2.2012 21:30
Benedikt XVI mætir á Twitter Nú stendur til að Benedikt XVI páfi fái sinn eigin Twitter reikning. Páfinn mun miðla guðspjöllunum í 140 stöfum. Erlent 27.2.2012 21:00
Sarah Palin tilnefnd sem versta leikkona - lék sjálfa sig Sarah Palin, fyrrverandi ríkisstjóri Alaska, hefur verið tilnefnd sem versta leikkona ársins en hún lék sjálfa sig í heimildarmyndinni "The Undefeated.“ Erlent 27.2.2012 20:30
Einn látinn eftir skotárás í skóla Einn lést og fjórir særðust í skotárás í grunnskóla í Ohio í Bandaríkjunum fyrr í dag. Vígamaðurinn var samnemandi fórnarlambanna. Erlent 27.2.2012 17:28
Byssumaðurinn yfirbugaður Lögreglan hefur handsamað mann sem hóf skothríð í matsal Chardon menntaskólans Ohi í Bandaríkjunum fyrr í dag. Fjórir eru særðir þar af þrír alvarlega. Að sögn fréttastofu CNN fannst maðurinn eftir víðtæka leit á svæðinu. Öðrum skólum í nágrenninu var lokað en um þúsund nemendur sækja Chardon menntaskólann. Erlent 27.2.2012 14:41
Forseti Afganistan fordæmir sjálfsmorðsárás Hamid Karzai, forseti Afganistan, fordæmir sjálfsmorðsárásina sem átti sér stað í austurhluta landsins í dag. Erlent 27.2.2012 14:15
Skotárás í bandarískum menntaskóla Skotárás var gerð í Chardon menntaskólanum í Ohio í Bandaríkjunum fyrir stundu. Fregnir af málinu eru enn óljósar en sagt er að fjórir séu særðir hið minnsta, þrír alvarlega en einn minna. Þá segja óstaðfestar heimildir að einn byssumaður hafi verið handtekinn en að annar gangi enn laus. Mikill viðbúnaður lögreglu er við skólann. Erlent 27.2.2012 13:48
Wikileaks birtir gögn frá Stratfor Uppljóstrunarsíðan Wikileaks hefur hafið birtingu á rúmlega fimm milljón tölvuskeytum frá bandaríska öryggisfyrirtækinu Stratfor. Mikil leynd hvílir yfir fyrirtækinu og eru gögnin sögð varpa ljósi á starfshætti fyrirtækisins. Erlent 27.2.2012 13:33
Fjársjóður upp á yfir 60 milljarða kominn heim til Spánar Spænsk herflugvél með 17 tonn af gulli og silfri innanborðs lenti á flugvelli við Madrid um helgina og lauk þar með fimm ára löngu dómsmáli um eignarhaldið á þessum fjársjóð. Erlent 27.2.2012 07:50
Réttarhöldum vegna olíulekans á Mexíkóflóa frestað Réttarhöldum vegna olíulekans á Mexíkóflóa árið 2010 hefur verið frestað um viku en þau áttu að hefjast í dag í borginni New Orleans. Erlent 27.2.2012 07:46