Erlent Mikill viðbúnaður í Oakland - sex sagðir látnir Enn er mikill viðbúnaður við Oikos-háskólann í Oakland í Bandaríkjunum. Lögreglan hefur handtekið karlmann sem grunaður er um árásina. Erlent 2.4.2012 21:36 Fimm látnir í Oakland - árásarmaðurinn í haldi Lögreglan í Oakland hefur haft hendur í hári mannsins sem hóf skotárás í kristilegum skóla fyrir stuttu. Samkvæmt AP fréttastofunni eru að minnsta kosti fimm látnir. Þá eru nokkrir særðir og hafa fjórir verið fluttir á spítala. Erlent 2.4.2012 20:05 Að minnsta kosti einn látinn í Oakland Að minnsta kosti einn er látinn og átta særðir eftir skotárás í skóla í Oakland í Bandaríkjunum. Fjórir hafa verið fluttir á spítala. Erlent 2.4.2012 19:46 Fimm særðir eftir skotárás í Oakland Mikill viðbúnaður er við Oikos-háskólann í Oakland í Bandaríkjunum. Að minnsta kosti fimm eru sárir eftir skotárás í skólanum. Erlent 2.4.2012 19:20 Seinna útboði vegna Drekasvæðisins lokið Seinna útboði vegna sérleyfa á Drekasvæðinu lauk í dag. Alls sóttu þrjú félög um sérleyfi vegna rannsókna og vinnslu kolvetnis á svæðinu. Erlent 2.4.2012 17:39 Sykurneysla að fara með Bandaríkjamenn í gröfina Í fréttaþættinum 60 Minutes á CBS sjónvarpsstöðinni í gærkvöldi var fjallað um það að sykurneysla væri að fara með Bandaríkjamenn í gröfina. Erlent 2.4.2012 08:00 Valdaránsstjórn hersins lofar lýðræði á ný Amadou Haya, leiðtogi valdaránsstjórnar hermanna í Malí, hét því í gær að endurreisa stjórnskipan landsins. Um svipað leyti bárust fréttir af því að uppreisnarsveitir túarega hefðu náð borginni Timbúktú á sitt vald. Erlent 2.4.2012 07:30 Minnast þess að 30 ár eru liðin frá Falklandseyjastríðinu Bæði Bretar og Argentínumenn munu minnast þess með sérstökum athöfnum að 30 ár eru liðin í dag frá upphafi Falklandseyjastríðsins. Erlent 2.4.2012 06:56 Yfir 600 dorgveiðimönnum bjargað af íshellu við Sakhalineyju Yfir 600 dorgveiðimönnum var um helgina bjargað af stórri íshellu undan ströndum Sakhalineyjar í Rússlandi. Erlent 2.4.2012 06:54 Obama með forskot á Romney í lykilríkjum Barack Obama, Bandaríkjaforseti hefur nú 9% forskot á Mitt Romney í 12 lykilríkjunum í Bandaríkjunum. Erlent 2.4.2012 06:50 Bankamaður mafíunnar handtekinn eftir áratugi á flótta Vito Palazzolo, 64 ára gamall ítalskur bankamaður með náin tengsl við mafíuna, hefur verið handtekinn í Taílandi. Erlent 2.4.2012 06:48 Vísindamenn þróa GPS tækni fyrir geimför Þýskir vísindamenn eru nú að þróa nýja GPS staðsetningartækni fyrir geimför sem fara út fyrir sólkerfi okkar. Erlent 2.4.2012 06:45 Skotar varaðir við mikilli snjókomu í dag Skoska veðurstofan hefur gefið út viðvörun um mikla snjókomu í Skotlandi í dag og fram á kvöld. Erlent 2.4.2012 06:42 Talið að 32 manns hafi farist í flugslysi í Síberíu Talið er að minnsta kosti 32 manns hafi farist af þegar farþegavél af gerðinni ATR 72 hrapaði til jarðar í Síberíu í nótt. 43 voru um borð í vélinni en tölur um fjölda þeirra sem komust af eru nokkuð á reiki eða frá 11 til 16 manns. Erlent 2.4.2012 06:39 Suu Kyi sögð komin á þing Staðfesti herforingjastjórnin í Búrma sigur Aung San Suu Kyi í aukaþingkosningum í Kawhmu, þá tekur hún von bráðar sæti á þingi í fyrsta sinn. Flokkur hennar, Lýðræðisfylkingin, fullyrðir að frambjóðendur flokksins hafi unnið sigur í 40 kjördæmum af þeim 45 sem kosið var í. Lýðræðisfylkingin bauð fram í 44 þeirra. Erlent 2.4.2012 06:30 Rauða torginu í Moskvu lokað Lögreglan í Rússlandi handtók í gær 55 mótmælendur, sem höfðu komið saman fyrir utan hlið Rauða torgsins í Moskvu til að mótmæla Vladimír Pútín og ríkisstjórn landsins. Rauða torginu var aldrei þessu vant lokað til þess að koma í veg fyrir mótmælin, þannig að ferðamenn komust ekki inn á torgið frekar en aðrir. Erlent 2.4.2012 05:30 Uppreisnarmenn fá stuðning Fulltrúar um 70 ríkja strengdu þess heit í gær að útvega nokkrar milljónir Bandaríkjadala á mánuði handa uppreisnarmönnum og stjórnarandstæðingum í Sýrlandi. Einnig ætla þeir að útvega þeim samskiptabúnað. Erlent 2.4.2012 05:30 Rak stjórnlaust í sólarhring Skemmtiferðaskipið Azamara Quest komst til hafnar í Malasíu í gær meira en sólarhring eftir að eldur kom upp í vélarými. Eldurinn kom upp á föstudagskvöld og rak skipið stjórnlaust um hafið í sólarhring með þúsund manns um borð. Fimm manns úr áhöfninni slösuðust. Erlent 2.4.2012 04:30 Þykir eiga góðar líkur á sigri Khayrat el-Shater, varaformaður Bræðralags múslima, verður í framboði til forseta í Egyptalandi. Forysta samtakanna skýrði frá þessu í gær. Flokkur á vegum Bræðralags múslima náði góðum árangri í þingkosningunum, sem haldnar voru í vetur. Samtökin höfðu ætlað að halda sig til hlés í forsetakosningunum, sem haldnar verða seint í maí. Erlent 2.4.2012 04:30 Mótmæli gegn NATO í Belgíu Lögreglan í Belgíu handtók í gær um það bil 200 manns sem efndu til mótmæla við höfuðstöðvar Atlantshafsbandalagsins í Belgíu. Fólkið mætti á staðinn til að krefjast kjarnorkuafvopnunar og brotthvarfs herliðs allra aðildarríkja NATO frá Afganistan. Mótmælendurnir reyndu að komast inn fyrir girðinguna, sem er í kringum um höfuðstöðvarnar, en þeim tókst það ekki. Lögreglumenn þurftu að elta marga mótmælendurna góðan spöl áður en þeim tókst að handtaka þá. Erlent 2.4.2012 03:30 Páfinn hélt messu í tilefni af Pálmasunndeginum Benedikt páfi sextándi hélt messu á Péturstorgi í Vatíkaninu í morgun en í dag. Í dag er Pálmasunnudagur sem fellur á sunnudaginn fyrir páskana og er fyrsti dagur dymbilviku. Erlent 1.4.2012 14:43 Aung San Suu Kyi sögð hafa náð kjöri á þing Aung San Suu Kyi er sögð hafa ná kjöri á þing í Myanmar, áður Burma, en þær fregnir hafa ekki fengist staðfestar samkvæmt fréttaveitu AP. Það er stjórnmálaflokkur Suu Kyi sem heldur því fram að hún hafi komist á þing, sem yrði þá stærsti pólitíski sigur ferils hennar. Hún kæmist þar með á þing í fyrsta skiptið. Erlent 1.4.2012 14:36 Íslendingar handteknir í óeirðum í Árósum Fimm af þeim 89 sem voru handteknir í róstunum í Árósum í gær verða leiddir fyrir dómara í dag. Þeir eru sakaðir um ofbeldi í garð lögreglu. Tveir Íslendingar voru meðal hinna handteknu. Erlent 1.4.2012 12:45 Kosningar í Myanmar í dag Aung San Suu Kyi, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Myanmar, sem hét áður Burma, er í framboði til þingsins í landinu í aukakosningum sem þar fara fram í dag. Kosið verður um fulltrúa í 45 þingsæti og hafa erlendir fjölmiðlar fengið meiri aðgang að landinu en nokkru sinni fyrr til að fylgjast með kosningunum. Erlent 1.4.2012 10:26 Viskí til sölu - kostar 50 milljónir króna Viskí sem var framleitt til þess að fagna 60 ára valdatíð Elísabetar drottningar er til sölu í Singapore, en verðmiðinn eru litlar fimmtíu milljónir króna. Og það sem meira er, þá þykir líklegt að einhver milljónamæringurinn láti sig hafa það að kaupa viskíið samkvæmt frétt Reuters um málið. Erlent 31.3.2012 23:00 80 handteknir í átökum í Árósum Vinstri og hægri mönnum laust saman í Árósum í dag. Lögreglan í Árósum í Danmörku stóð í ströngu í dag þegar hópum vinstri og hægrisinnaðra mótmælenda laust saman en hægri öfgamenn höfðu boðað til mótmæla gegn búsetu múslima í landinu. Erlent 31.3.2012 20:00 Þrír með allar tölur réttar - hver fær 27 milljarða Þrír Bandaríkjamenn fagna eflaust ógurlega þessa stundina en þeir eru 213 milljónum dollurum ríkari. Allir keyptu þeir miða í ofurlottóinu í Bandaríkjunum en dregið var út í gærkvöldi. Sigurvegararnir eru frá Illinois, Kansas og Maryland. Erlent 31.3.2012 16:23 Ellefu létust í mannskæðu hryðjuverki í Tælandi Ellefu létust og 110 slösuðust í bílasprengjum í borginni Yala í suðurhluta Tælands í dag. Herskáir múslimar eru grunaðir um verknaðinn en sprengjurnar voru staðsettar á fjölförnum verslunargötum. Sprengjurnar sprungu með 20 mínútna millibili. Erlent 31.3.2012 16:09 Orðrómur um valdarán í Kína - sex handteknir og endurmenntaðir Sex einstaklingar hafa verið handteknir í Kína auk þess sem yfirvöld þar í landi hafa lokað sextán netsíðum vegna orðróms um yfirvofandi valdarán í Kína. Þannig greindu vefsíðurnar frá faratækjum frá hernum á götum Peking. Erlent 31.3.2012 14:12 Heppni lottó-spilarinn ófundinn Heppinn lottóspilari frá Baltimore í Bandaríkjunum virðist hafa fengið allar tölur réttar í ofurlottóinu sem dregið var úr í gær. Mikið fár greip um sig á meðal Bandaríkjamanna vegna leiksins en vinningurinn voru litlar 640 milljónir dollara. Það gera 81 milljarður íslenskra króna. Það eru 20 milljörðum meira en sjávarútvegurinn græddi á Íslandi á síðasta ári. Erlent 31.3.2012 11:17 « ‹ ›
Mikill viðbúnaður í Oakland - sex sagðir látnir Enn er mikill viðbúnaður við Oikos-háskólann í Oakland í Bandaríkjunum. Lögreglan hefur handtekið karlmann sem grunaður er um árásina. Erlent 2.4.2012 21:36
Fimm látnir í Oakland - árásarmaðurinn í haldi Lögreglan í Oakland hefur haft hendur í hári mannsins sem hóf skotárás í kristilegum skóla fyrir stuttu. Samkvæmt AP fréttastofunni eru að minnsta kosti fimm látnir. Þá eru nokkrir særðir og hafa fjórir verið fluttir á spítala. Erlent 2.4.2012 20:05
Að minnsta kosti einn látinn í Oakland Að minnsta kosti einn er látinn og átta særðir eftir skotárás í skóla í Oakland í Bandaríkjunum. Fjórir hafa verið fluttir á spítala. Erlent 2.4.2012 19:46
Fimm særðir eftir skotárás í Oakland Mikill viðbúnaður er við Oikos-háskólann í Oakland í Bandaríkjunum. Að minnsta kosti fimm eru sárir eftir skotárás í skólanum. Erlent 2.4.2012 19:20
Seinna útboði vegna Drekasvæðisins lokið Seinna útboði vegna sérleyfa á Drekasvæðinu lauk í dag. Alls sóttu þrjú félög um sérleyfi vegna rannsókna og vinnslu kolvetnis á svæðinu. Erlent 2.4.2012 17:39
Sykurneysla að fara með Bandaríkjamenn í gröfina Í fréttaþættinum 60 Minutes á CBS sjónvarpsstöðinni í gærkvöldi var fjallað um það að sykurneysla væri að fara með Bandaríkjamenn í gröfina. Erlent 2.4.2012 08:00
Valdaránsstjórn hersins lofar lýðræði á ný Amadou Haya, leiðtogi valdaránsstjórnar hermanna í Malí, hét því í gær að endurreisa stjórnskipan landsins. Um svipað leyti bárust fréttir af því að uppreisnarsveitir túarega hefðu náð borginni Timbúktú á sitt vald. Erlent 2.4.2012 07:30
Minnast þess að 30 ár eru liðin frá Falklandseyjastríðinu Bæði Bretar og Argentínumenn munu minnast þess með sérstökum athöfnum að 30 ár eru liðin í dag frá upphafi Falklandseyjastríðsins. Erlent 2.4.2012 06:56
Yfir 600 dorgveiðimönnum bjargað af íshellu við Sakhalineyju Yfir 600 dorgveiðimönnum var um helgina bjargað af stórri íshellu undan ströndum Sakhalineyjar í Rússlandi. Erlent 2.4.2012 06:54
Obama með forskot á Romney í lykilríkjum Barack Obama, Bandaríkjaforseti hefur nú 9% forskot á Mitt Romney í 12 lykilríkjunum í Bandaríkjunum. Erlent 2.4.2012 06:50
Bankamaður mafíunnar handtekinn eftir áratugi á flótta Vito Palazzolo, 64 ára gamall ítalskur bankamaður með náin tengsl við mafíuna, hefur verið handtekinn í Taílandi. Erlent 2.4.2012 06:48
Vísindamenn þróa GPS tækni fyrir geimför Þýskir vísindamenn eru nú að þróa nýja GPS staðsetningartækni fyrir geimför sem fara út fyrir sólkerfi okkar. Erlent 2.4.2012 06:45
Skotar varaðir við mikilli snjókomu í dag Skoska veðurstofan hefur gefið út viðvörun um mikla snjókomu í Skotlandi í dag og fram á kvöld. Erlent 2.4.2012 06:42
Talið að 32 manns hafi farist í flugslysi í Síberíu Talið er að minnsta kosti 32 manns hafi farist af þegar farþegavél af gerðinni ATR 72 hrapaði til jarðar í Síberíu í nótt. 43 voru um borð í vélinni en tölur um fjölda þeirra sem komust af eru nokkuð á reiki eða frá 11 til 16 manns. Erlent 2.4.2012 06:39
Suu Kyi sögð komin á þing Staðfesti herforingjastjórnin í Búrma sigur Aung San Suu Kyi í aukaþingkosningum í Kawhmu, þá tekur hún von bráðar sæti á þingi í fyrsta sinn. Flokkur hennar, Lýðræðisfylkingin, fullyrðir að frambjóðendur flokksins hafi unnið sigur í 40 kjördæmum af þeim 45 sem kosið var í. Lýðræðisfylkingin bauð fram í 44 þeirra. Erlent 2.4.2012 06:30
Rauða torginu í Moskvu lokað Lögreglan í Rússlandi handtók í gær 55 mótmælendur, sem höfðu komið saman fyrir utan hlið Rauða torgsins í Moskvu til að mótmæla Vladimír Pútín og ríkisstjórn landsins. Rauða torginu var aldrei þessu vant lokað til þess að koma í veg fyrir mótmælin, þannig að ferðamenn komust ekki inn á torgið frekar en aðrir. Erlent 2.4.2012 05:30
Uppreisnarmenn fá stuðning Fulltrúar um 70 ríkja strengdu þess heit í gær að útvega nokkrar milljónir Bandaríkjadala á mánuði handa uppreisnarmönnum og stjórnarandstæðingum í Sýrlandi. Einnig ætla þeir að útvega þeim samskiptabúnað. Erlent 2.4.2012 05:30
Rak stjórnlaust í sólarhring Skemmtiferðaskipið Azamara Quest komst til hafnar í Malasíu í gær meira en sólarhring eftir að eldur kom upp í vélarými. Eldurinn kom upp á föstudagskvöld og rak skipið stjórnlaust um hafið í sólarhring með þúsund manns um borð. Fimm manns úr áhöfninni slösuðust. Erlent 2.4.2012 04:30
Þykir eiga góðar líkur á sigri Khayrat el-Shater, varaformaður Bræðralags múslima, verður í framboði til forseta í Egyptalandi. Forysta samtakanna skýrði frá þessu í gær. Flokkur á vegum Bræðralags múslima náði góðum árangri í þingkosningunum, sem haldnar voru í vetur. Samtökin höfðu ætlað að halda sig til hlés í forsetakosningunum, sem haldnar verða seint í maí. Erlent 2.4.2012 04:30
Mótmæli gegn NATO í Belgíu Lögreglan í Belgíu handtók í gær um það bil 200 manns sem efndu til mótmæla við höfuðstöðvar Atlantshafsbandalagsins í Belgíu. Fólkið mætti á staðinn til að krefjast kjarnorkuafvopnunar og brotthvarfs herliðs allra aðildarríkja NATO frá Afganistan. Mótmælendurnir reyndu að komast inn fyrir girðinguna, sem er í kringum um höfuðstöðvarnar, en þeim tókst það ekki. Lögreglumenn þurftu að elta marga mótmælendurna góðan spöl áður en þeim tókst að handtaka þá. Erlent 2.4.2012 03:30
Páfinn hélt messu í tilefni af Pálmasunndeginum Benedikt páfi sextándi hélt messu á Péturstorgi í Vatíkaninu í morgun en í dag. Í dag er Pálmasunnudagur sem fellur á sunnudaginn fyrir páskana og er fyrsti dagur dymbilviku. Erlent 1.4.2012 14:43
Aung San Suu Kyi sögð hafa náð kjöri á þing Aung San Suu Kyi er sögð hafa ná kjöri á þing í Myanmar, áður Burma, en þær fregnir hafa ekki fengist staðfestar samkvæmt fréttaveitu AP. Það er stjórnmálaflokkur Suu Kyi sem heldur því fram að hún hafi komist á þing, sem yrði þá stærsti pólitíski sigur ferils hennar. Hún kæmist þar með á þing í fyrsta skiptið. Erlent 1.4.2012 14:36
Íslendingar handteknir í óeirðum í Árósum Fimm af þeim 89 sem voru handteknir í róstunum í Árósum í gær verða leiddir fyrir dómara í dag. Þeir eru sakaðir um ofbeldi í garð lögreglu. Tveir Íslendingar voru meðal hinna handteknu. Erlent 1.4.2012 12:45
Kosningar í Myanmar í dag Aung San Suu Kyi, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Myanmar, sem hét áður Burma, er í framboði til þingsins í landinu í aukakosningum sem þar fara fram í dag. Kosið verður um fulltrúa í 45 þingsæti og hafa erlendir fjölmiðlar fengið meiri aðgang að landinu en nokkru sinni fyrr til að fylgjast með kosningunum. Erlent 1.4.2012 10:26
Viskí til sölu - kostar 50 milljónir króna Viskí sem var framleitt til þess að fagna 60 ára valdatíð Elísabetar drottningar er til sölu í Singapore, en verðmiðinn eru litlar fimmtíu milljónir króna. Og það sem meira er, þá þykir líklegt að einhver milljónamæringurinn láti sig hafa það að kaupa viskíið samkvæmt frétt Reuters um málið. Erlent 31.3.2012 23:00
80 handteknir í átökum í Árósum Vinstri og hægri mönnum laust saman í Árósum í dag. Lögreglan í Árósum í Danmörku stóð í ströngu í dag þegar hópum vinstri og hægrisinnaðra mótmælenda laust saman en hægri öfgamenn höfðu boðað til mótmæla gegn búsetu múslima í landinu. Erlent 31.3.2012 20:00
Þrír með allar tölur réttar - hver fær 27 milljarða Þrír Bandaríkjamenn fagna eflaust ógurlega þessa stundina en þeir eru 213 milljónum dollurum ríkari. Allir keyptu þeir miða í ofurlottóinu í Bandaríkjunum en dregið var út í gærkvöldi. Sigurvegararnir eru frá Illinois, Kansas og Maryland. Erlent 31.3.2012 16:23
Ellefu létust í mannskæðu hryðjuverki í Tælandi Ellefu létust og 110 slösuðust í bílasprengjum í borginni Yala í suðurhluta Tælands í dag. Herskáir múslimar eru grunaðir um verknaðinn en sprengjurnar voru staðsettar á fjölförnum verslunargötum. Sprengjurnar sprungu með 20 mínútna millibili. Erlent 31.3.2012 16:09
Orðrómur um valdarán í Kína - sex handteknir og endurmenntaðir Sex einstaklingar hafa verið handteknir í Kína auk þess sem yfirvöld þar í landi hafa lokað sextán netsíðum vegna orðróms um yfirvofandi valdarán í Kína. Þannig greindu vefsíðurnar frá faratækjum frá hernum á götum Peking. Erlent 31.3.2012 14:12
Heppni lottó-spilarinn ófundinn Heppinn lottóspilari frá Baltimore í Bandaríkjunum virðist hafa fengið allar tölur réttar í ofurlottóinu sem dregið var úr í gær. Mikið fár greip um sig á meðal Bandaríkjamanna vegna leiksins en vinningurinn voru litlar 640 milljónir dollara. Það gera 81 milljarður íslenskra króna. Það eru 20 milljörðum meira en sjávarútvegurinn græddi á Íslandi á síðasta ári. Erlent 31.3.2012 11:17