Versti dagur byltingarinnar til þessa 19. júlí 2012 23:42 Frá mótmælafundi í Damaskus í dag. mynd/AFP Stjórnarandstæðingar í Sýrlandi hafa hertekið allar helstu eftirlitsstöðvar landsins við landamæri Írak. Á meðan harðna bardagar í Damaskus, höfuðborg Sýrlands, þar sem stjórnarhermenn og uppreisnarmenn takast á í kjölfar sjálfsmorðsárásar sem kostaði þrjá háttsetta meðlimi sýrlensku ríkisstjórnarinnar lífið. Dagurinn í dag hefur verið einn sá allra versti frá því að stjórnarbyltingin hófst í landinu fyrir 16 mánuðum. Talið er að um 250 manns, þarf af fjöldi óbreyttra borgara, hafi fallið í átökum í landinu í dag. Þá hafa borist fregnir af því að vígbúnar Shabiha-sveitir hafi gengið um þorpin Mezze og Kafr Sousseh, vestan við Damaskus, og myrt alla sem urðu á vegi þeirra. Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, flutti stutt ávarp á einum af ríkisfjölmiðlum landsins í kvöld. Þar blés hann á orðróm um að hann hafi særst og jafnvel fallið í sjálfsmorðsárásinni á miðvikudag.Frá fundi Öryggisráðsins í dag.mynd/APÞá tókst Öryggisráði Sameinuðu Þjóðanna ekki að samþykkja ályktun um hertar efnahagsþvinganir gegn Sýrlandi í dag. Rússland og Kína beittu neitunarvaldi sínu í ráðinu og uppskáru um leið gagnrýni nær allra aðildaríkja Öryggisráðsins. William Hague, utanríkisráðherra Sýrlands, sagði í kjölfar atkvæðagreiðslunnar að löndin tvö hefðu endanlega snúið baki við sýrlensku þjóðinni og gert það þegar þörfin fyrir aðstoð alþjóðasamfélagsins hafi verið hvað mest. Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, tók í sama streng. Talsmaður hans sagði í dag að augljóst væri að völd al-Assads færu minnkandi og að dagar hans væru taldir. Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Stjórnarandstæðingar í Sýrlandi hafa hertekið allar helstu eftirlitsstöðvar landsins við landamæri Írak. Á meðan harðna bardagar í Damaskus, höfuðborg Sýrlands, þar sem stjórnarhermenn og uppreisnarmenn takast á í kjölfar sjálfsmorðsárásar sem kostaði þrjá háttsetta meðlimi sýrlensku ríkisstjórnarinnar lífið. Dagurinn í dag hefur verið einn sá allra versti frá því að stjórnarbyltingin hófst í landinu fyrir 16 mánuðum. Talið er að um 250 manns, þarf af fjöldi óbreyttra borgara, hafi fallið í átökum í landinu í dag. Þá hafa borist fregnir af því að vígbúnar Shabiha-sveitir hafi gengið um þorpin Mezze og Kafr Sousseh, vestan við Damaskus, og myrt alla sem urðu á vegi þeirra. Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, flutti stutt ávarp á einum af ríkisfjölmiðlum landsins í kvöld. Þar blés hann á orðróm um að hann hafi særst og jafnvel fallið í sjálfsmorðsárásinni á miðvikudag.Frá fundi Öryggisráðsins í dag.mynd/APÞá tókst Öryggisráði Sameinuðu Þjóðanna ekki að samþykkja ályktun um hertar efnahagsþvinganir gegn Sýrlandi í dag. Rússland og Kína beittu neitunarvaldi sínu í ráðinu og uppskáru um leið gagnrýni nær allra aðildaríkja Öryggisráðsins. William Hague, utanríkisráðherra Sýrlands, sagði í kjölfar atkvæðagreiðslunnar að löndin tvö hefðu endanlega snúið baki við sýrlensku þjóðinni og gert það þegar þörfin fyrir aðstoð alþjóðasamfélagsins hafi verið hvað mest. Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, tók í sama streng. Talsmaður hans sagði í dag að augljóst væri að völd al-Assads færu minnkandi og að dagar hans væru taldir.
Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira