Erlent

Af sjónarhóli Alþjóðlegu geimstöðvarinnar

Skjáskot úr myndbandinu.
Skjáskot úr myndbandinu. mynd/Knate Myers/NASA
Bandarískur ljósmyndir birti í gær ótrúlegt myndband sem sýnir Jörðina og stjarnfræðilega nágranna okkar í áður óséðu ljósi. Myndbandið var unnið í samstarfi við Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, en allar myndirnar voru teknar úr alþjóðlegu geimstöðinni sem æðir umhverfis jörðina á 30 þúsund kílómetra hraða.

Knate Myers hefur síðustu ár einbeitt sér að geim-ljósmyndum. Fyrir nokkrum vikum ákvað hún að taka saman nokkrar stórfenglegar sem geimfararnir hafa tekið í gegnum tíðina og setja saman í eitt myndband.

Hægt er að sjá myndbandið hér fyrir neðan:



View from the ISS at Night from Knate Myers on Vimeo.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×