Erlent Náði myndum af fornum árfarvegum á Mars Geimjeppinn Curiosity hefur náð myndum af uppþornuðum árfarvegum á Mars sem sýna að í fortíðinni var rennandi vatn til staðar á plánetunni. Erlent 28.9.2012 06:54 Bók J.K. Rowling ekkert meistaraverk en þó ekki svo slæm Bókin er ekkert meistaraverk en þó ekki svo slæm, segja gagnrýnendur nýjustu bókar metsöluhöfundarins J.K. Rowling, Casual Vacancy, sem kom út í Bretlandi í gær. Erlent 28.9.2012 06:52 Assange skilgreindur sem óvinur bandaríska ríkisins Bandaríski herinn hefur skilgreint Julian Assange og Wikileaks sem óvini bandaríska ríkisins. Þar með hefur Assange fengið sömu stöðu í Bandaríkjunum og al kaída og Talibanar. Erlent 28.9.2012 06:47 Leikstjóri Múhammeðsmyndarinnar settur í fangelsi Nakoula BasseleyNakoula leikstjóri myndarinnar þar sem Múhammeð spámaður er móðgaður hefur verið handtekinn í Los Angeles og settur í fangelsi án möguleika á að losna gegn tryggingu. Erlent 28.9.2012 06:43 Sprengjuárás gegn Gyðingum í Malmö Engin slasaðist þegar sprengja sprakk fyrir utan byggingu samtaka Gyðinga við Kamrergötu í Malmö í Svíþjóð í nótt. Erlent 28.9.2012 06:40 Danskir prestar messa fyrir tómum kirkjum Á sex mánaða tímabili fyrr í ár messuðu prestar á Fjóni í Danmörku fyrir galtómum kirkjum í yfir 60 sunnudagsmessum. Erlent 28.9.2012 06:32 Telja möguleika skapandi starfa vera vanmetna Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur komist að því að möguleikar menningar og skapandi starfa séu vanmetnir, þegar hugað er að hagvexti til framtíðar. Erlent 28.9.2012 02:00 Sakar Ísraela um þjóðernishreinsanir Þeir Mahmoud Abbas, forseti Palestínustjórnar, og Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, stigu báðir í ræðustól á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. Erlent 28.9.2012 01:00 Átökin aldrei verið harðari Sýrlenski stjórnarherinn sendi í gær smáskilaboð í farsíma flestra íbúa landsins þar sem skorað var á uppreisnarherinn í landinu að gefast upp, og sagt að barátta hans væri hvort eð er töpuð. Erlent 28.9.2012 00:00 Myrti móður sína vegna deilna um útivistartíma Sextán ára unglingur búsettur í Bronx-hverfinu í New York játaði í gær að hafa skotið móður sína þar sem hún var sofandi á heimili þeirra. Samkvæmt New York Post lést móðir hans ekki strax af sárum sínum, heldur lamdi unglingurinn móður sína að lokum til bana með hafnaboltakylfu. Erlent 27.9.2012 21:30 Búddalíkneski nasista var meitlað úr loftsteini Vísindamenn hafa komist að því að rúmlega þúsund ára gamalt Búddalíkneski, sem nasistar stálu úr hofi í Tíbet árið 1938, sé í raun skorið úr heilsteyptum loftsteini. Erlent 27.9.2012 15:28 Leiðtogar sértrúarsafnaðar teknir af lífi Tveir fyrrverandi leiðtogar sértrúarsafnaðar í Japan voru teknir af lífi í nótt. Um er að ræða karl og konu en þau voru fundin sek um að hafa myrt sex einstaklinga í særingarathöfnum á nokkurra ára tímabili. Erlent 27.9.2012 14:49 Fyrstu ljósmyndirnar innan úr Ryuyong Hið alræmda Ryuyong-hótel í hjarta Pyonyang, höfuðborg Norður-Kóreu, hefur heillað marga í gegnum tíðina. Hótelið hefur staðið tómt í rúman aldarfjórðung — stjórnvöld í Norður-Kóreu létu þó fullklára glervegginn sem umlykur hótelið. Erlent 27.9.2012 12:11 Nýjasta skáldsaga J.K. Rowling komin út Nýjasta skáldsaga breska rithöfundarins J.K. Rowling, The Casual Vacancy, kom út í dag. Gríðarleg eftirvænting hefur verið fyrir bókinni en 2.6 milljón eintök af henni seldust í forsölu. Erlent 27.9.2012 11:47 Dauðvona sjúklingur segist vita hvar Jimmy Hoffa er grafinn Dauðvona krabbameinssjúklingur er sagður hafa komið bandarisku lögreglunni á sporið um hvar lík verkalýðsforingjans Jimmy Hoffa er að finna. Erlent 27.9.2012 10:47 Obama og Romney berjast hart um Ohio Bæði Barack Obama Bandaríkjaforseti og Mitt Romney forsetaframbjóðandi Repúblikana leggja nú mikla áherslu á kosningabaráttu sína í Ohio. Erlent 27.9.2012 07:08 Kókaínræktun í Perú heldur áfram að aukast Ný úttekt á vegum Sameinuðu þjóðanna sýnir að kókaínræktun í Perú hefur aukist sjötta árið í röð. Erlent 27.9.2012 06:43 Tékkar aflétta áfengisbanni að hluta til Yfirvöld í Tékklandi hafa ákveðið að aflétta að hluta til algeru banni við sölu á sterku áfengi í landinu. Erlent 27.9.2012 06:41 Selja nákvæmar eftirlíkingar af Litlu hafmeyjunni Þeir sem hafa látið sig dreyma um að eignast styttu af Litlu hafmeyjunni í Kaupmannahöfn, og þeir eru eflaust fjölmargir, geta nú látið drauminn rætast en danskt fyrirtæki hefur nú til sölu eða leigu þrjár styttur, nákvæmar eftirlíkingar af styttunni frægu við Löngulínu í Kaupmannahöfn. Erlent 27.9.2012 06:31 Slæmt að fylgjast með sínum fyrrverandi Þeir sem fylgjast með sínum fyrrverandi á Face-book eru lengur að ná sér eftir sambandsslit en þeir sem gera það ekki. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem gerð var í San Diego í Bandaríkjunum. Í rannsókninni var fylgst með hvernig 464 einstaklingum, sem notuðu Facebook, tókst að jafna sig eftir sambandsslit. Erlent 27.9.2012 03:00 Segir ákærur vera pólitískar „Ég hef ekkert að fela,“ sagði Julius Malema, suðurafrískur stjórnmálamaður sem kom fyrir rétt í gær sakaður um spillingu, skattsvik og peningaþvætti. „Þeir eru að eyða tíma sínum,“ sagði hann. Erlent 27.9.2012 02:30 Mörg landsvæði standa höllum fæti þrátt fyrir olíugróða Þrátt fyrir að efnahagsuppgangur Noregs hafi verið fordæmalítill síðustu fjóra áratugi eru í dag margar atvinnugreinar sem standa höllum fæti. Mótsögnin felst einmitt í því að umsvif og gróði af olíugeiranum hefur í för með sér aukinn framfærslukostnað, hærri laun og sterkara gengi norsku krónunnar sem kemur niður á samkeppnishæfi annarra greina. Erlent 27.9.2012 02:00 Leyniréttarhöldum hafnað Fulltrúar á landsfundi flokks frjálsra demókrata í Bretlandi höfnuðu frumvarpi um leyniréttarhöld, sem breska stjórnin hugðist fá þjóðþingið til að samþykkja. Erlent 27.9.2012 01:30 Hundruð manna án heimilis Í Bretlandi hefur ekki rignt jafn mikið í september í þrjátíu ár. Í norðurhluta Englands hafa hundruð manna þurft að forða sér að heiman, eða að minnsta kosti að koma sér fyrir á efri hæðum húsa, meðan mestu flóðin ganga yfir. Spáð er úrhellisrigningu áfram og fólk beðið um að hafa varann á. Erlent 27.9.2012 01:00 Bar við stóreflis ostaframleiðslu Karlmaður á fertugsaldri var á dögunum dæmdur til sektar sem nemur um 125 þúsund íslenskum krónum fyrir smygl á mjólk og kjúklingum. Erlent 27.9.2012 00:30 Aðhaldi mótmælt í Aþenu Óeirðalögreglan í Grikklandi lenti í hörðum átökum við mótmælendur í gær eftir að fjölmennur mótmælafundur í Aþenu snerist upp í óeirðir. Mótmælendur köstuðu eldsprengjum, grjóti og glerflöskum í lögregluna. Erlent 27.9.2012 00:00 Ellefu ára piltur varð fyrir eldingu Ellefu ára gamall piltur varð fyrir eldingu í Swindon í Bretlandi í dag. Drengurinn er sagður vera stórslasaður en hann fór í hjartastopp eftir að eldingunni laust niður. Erlent 26.9.2012 23:00 Leigðar fartölvur geta tekið myndir af þér í stofunni Sjö tölvur, sem viðskiptavinir leigðu af tölvuleigum, tóku myndir af þeim, þar á meðal pari í miðjum ástarlotum. Þetta kemur fram á vef BBC en um er að ræða fartölvur sem fólk leigir en í þeim er forrit sem kallast "PC Rental Agent“ og er hugsað til þess að endurheimta tölvurnar greiði viðskiptavinur ekki af þeim eða neitar að skila gripnum. Erlent 26.9.2012 22:00 Mikil flóð í Newcastle Mikil flóð geysa nú í Bretlandi og Wales og hafa þúsundir neyðst til að yfirgefa heimili sín. Gefnar hafa verið út flóðaviðvaranir á fimmtíu og sjö stöðum en hættuástandi hefur verið lýst yfir á rúmlega hundrað stöðum í Bretlandi. Erlent 26.9.2012 16:30 Býður fúlgu fjár fyrir hönd samkynhneigðrar dóttur Kínverski auðjöfurinn Cecil Chao hefur heitið hverjum þeim karlmanni sem gengur að eiga dóttur sína 65 milljónir dollara í verðlaunafé. Upphæðin samsvarar rúmlega átta milljörðum íslenskra króna. Erlent 26.9.2012 15:30 « ‹ ›
Náði myndum af fornum árfarvegum á Mars Geimjeppinn Curiosity hefur náð myndum af uppþornuðum árfarvegum á Mars sem sýna að í fortíðinni var rennandi vatn til staðar á plánetunni. Erlent 28.9.2012 06:54
Bók J.K. Rowling ekkert meistaraverk en þó ekki svo slæm Bókin er ekkert meistaraverk en þó ekki svo slæm, segja gagnrýnendur nýjustu bókar metsöluhöfundarins J.K. Rowling, Casual Vacancy, sem kom út í Bretlandi í gær. Erlent 28.9.2012 06:52
Assange skilgreindur sem óvinur bandaríska ríkisins Bandaríski herinn hefur skilgreint Julian Assange og Wikileaks sem óvini bandaríska ríkisins. Þar með hefur Assange fengið sömu stöðu í Bandaríkjunum og al kaída og Talibanar. Erlent 28.9.2012 06:47
Leikstjóri Múhammeðsmyndarinnar settur í fangelsi Nakoula BasseleyNakoula leikstjóri myndarinnar þar sem Múhammeð spámaður er móðgaður hefur verið handtekinn í Los Angeles og settur í fangelsi án möguleika á að losna gegn tryggingu. Erlent 28.9.2012 06:43
Sprengjuárás gegn Gyðingum í Malmö Engin slasaðist þegar sprengja sprakk fyrir utan byggingu samtaka Gyðinga við Kamrergötu í Malmö í Svíþjóð í nótt. Erlent 28.9.2012 06:40
Danskir prestar messa fyrir tómum kirkjum Á sex mánaða tímabili fyrr í ár messuðu prestar á Fjóni í Danmörku fyrir galtómum kirkjum í yfir 60 sunnudagsmessum. Erlent 28.9.2012 06:32
Telja möguleika skapandi starfa vera vanmetna Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur komist að því að möguleikar menningar og skapandi starfa séu vanmetnir, þegar hugað er að hagvexti til framtíðar. Erlent 28.9.2012 02:00
Sakar Ísraela um þjóðernishreinsanir Þeir Mahmoud Abbas, forseti Palestínustjórnar, og Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, stigu báðir í ræðustól á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. Erlent 28.9.2012 01:00
Átökin aldrei verið harðari Sýrlenski stjórnarherinn sendi í gær smáskilaboð í farsíma flestra íbúa landsins þar sem skorað var á uppreisnarherinn í landinu að gefast upp, og sagt að barátta hans væri hvort eð er töpuð. Erlent 28.9.2012 00:00
Myrti móður sína vegna deilna um útivistartíma Sextán ára unglingur búsettur í Bronx-hverfinu í New York játaði í gær að hafa skotið móður sína þar sem hún var sofandi á heimili þeirra. Samkvæmt New York Post lést móðir hans ekki strax af sárum sínum, heldur lamdi unglingurinn móður sína að lokum til bana með hafnaboltakylfu. Erlent 27.9.2012 21:30
Búddalíkneski nasista var meitlað úr loftsteini Vísindamenn hafa komist að því að rúmlega þúsund ára gamalt Búddalíkneski, sem nasistar stálu úr hofi í Tíbet árið 1938, sé í raun skorið úr heilsteyptum loftsteini. Erlent 27.9.2012 15:28
Leiðtogar sértrúarsafnaðar teknir af lífi Tveir fyrrverandi leiðtogar sértrúarsafnaðar í Japan voru teknir af lífi í nótt. Um er að ræða karl og konu en þau voru fundin sek um að hafa myrt sex einstaklinga í særingarathöfnum á nokkurra ára tímabili. Erlent 27.9.2012 14:49
Fyrstu ljósmyndirnar innan úr Ryuyong Hið alræmda Ryuyong-hótel í hjarta Pyonyang, höfuðborg Norður-Kóreu, hefur heillað marga í gegnum tíðina. Hótelið hefur staðið tómt í rúman aldarfjórðung — stjórnvöld í Norður-Kóreu létu þó fullklára glervegginn sem umlykur hótelið. Erlent 27.9.2012 12:11
Nýjasta skáldsaga J.K. Rowling komin út Nýjasta skáldsaga breska rithöfundarins J.K. Rowling, The Casual Vacancy, kom út í dag. Gríðarleg eftirvænting hefur verið fyrir bókinni en 2.6 milljón eintök af henni seldust í forsölu. Erlent 27.9.2012 11:47
Dauðvona sjúklingur segist vita hvar Jimmy Hoffa er grafinn Dauðvona krabbameinssjúklingur er sagður hafa komið bandarisku lögreglunni á sporið um hvar lík verkalýðsforingjans Jimmy Hoffa er að finna. Erlent 27.9.2012 10:47
Obama og Romney berjast hart um Ohio Bæði Barack Obama Bandaríkjaforseti og Mitt Romney forsetaframbjóðandi Repúblikana leggja nú mikla áherslu á kosningabaráttu sína í Ohio. Erlent 27.9.2012 07:08
Kókaínræktun í Perú heldur áfram að aukast Ný úttekt á vegum Sameinuðu þjóðanna sýnir að kókaínræktun í Perú hefur aukist sjötta árið í röð. Erlent 27.9.2012 06:43
Tékkar aflétta áfengisbanni að hluta til Yfirvöld í Tékklandi hafa ákveðið að aflétta að hluta til algeru banni við sölu á sterku áfengi í landinu. Erlent 27.9.2012 06:41
Selja nákvæmar eftirlíkingar af Litlu hafmeyjunni Þeir sem hafa látið sig dreyma um að eignast styttu af Litlu hafmeyjunni í Kaupmannahöfn, og þeir eru eflaust fjölmargir, geta nú látið drauminn rætast en danskt fyrirtæki hefur nú til sölu eða leigu þrjár styttur, nákvæmar eftirlíkingar af styttunni frægu við Löngulínu í Kaupmannahöfn. Erlent 27.9.2012 06:31
Slæmt að fylgjast með sínum fyrrverandi Þeir sem fylgjast með sínum fyrrverandi á Face-book eru lengur að ná sér eftir sambandsslit en þeir sem gera það ekki. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem gerð var í San Diego í Bandaríkjunum. Í rannsókninni var fylgst með hvernig 464 einstaklingum, sem notuðu Facebook, tókst að jafna sig eftir sambandsslit. Erlent 27.9.2012 03:00
Segir ákærur vera pólitískar „Ég hef ekkert að fela,“ sagði Julius Malema, suðurafrískur stjórnmálamaður sem kom fyrir rétt í gær sakaður um spillingu, skattsvik og peningaþvætti. „Þeir eru að eyða tíma sínum,“ sagði hann. Erlent 27.9.2012 02:30
Mörg landsvæði standa höllum fæti þrátt fyrir olíugróða Þrátt fyrir að efnahagsuppgangur Noregs hafi verið fordæmalítill síðustu fjóra áratugi eru í dag margar atvinnugreinar sem standa höllum fæti. Mótsögnin felst einmitt í því að umsvif og gróði af olíugeiranum hefur í för með sér aukinn framfærslukostnað, hærri laun og sterkara gengi norsku krónunnar sem kemur niður á samkeppnishæfi annarra greina. Erlent 27.9.2012 02:00
Leyniréttarhöldum hafnað Fulltrúar á landsfundi flokks frjálsra demókrata í Bretlandi höfnuðu frumvarpi um leyniréttarhöld, sem breska stjórnin hugðist fá þjóðþingið til að samþykkja. Erlent 27.9.2012 01:30
Hundruð manna án heimilis Í Bretlandi hefur ekki rignt jafn mikið í september í þrjátíu ár. Í norðurhluta Englands hafa hundruð manna þurft að forða sér að heiman, eða að minnsta kosti að koma sér fyrir á efri hæðum húsa, meðan mestu flóðin ganga yfir. Spáð er úrhellisrigningu áfram og fólk beðið um að hafa varann á. Erlent 27.9.2012 01:00
Bar við stóreflis ostaframleiðslu Karlmaður á fertugsaldri var á dögunum dæmdur til sektar sem nemur um 125 þúsund íslenskum krónum fyrir smygl á mjólk og kjúklingum. Erlent 27.9.2012 00:30
Aðhaldi mótmælt í Aþenu Óeirðalögreglan í Grikklandi lenti í hörðum átökum við mótmælendur í gær eftir að fjölmennur mótmælafundur í Aþenu snerist upp í óeirðir. Mótmælendur köstuðu eldsprengjum, grjóti og glerflöskum í lögregluna. Erlent 27.9.2012 00:00
Ellefu ára piltur varð fyrir eldingu Ellefu ára gamall piltur varð fyrir eldingu í Swindon í Bretlandi í dag. Drengurinn er sagður vera stórslasaður en hann fór í hjartastopp eftir að eldingunni laust niður. Erlent 26.9.2012 23:00
Leigðar fartölvur geta tekið myndir af þér í stofunni Sjö tölvur, sem viðskiptavinir leigðu af tölvuleigum, tóku myndir af þeim, þar á meðal pari í miðjum ástarlotum. Þetta kemur fram á vef BBC en um er að ræða fartölvur sem fólk leigir en í þeim er forrit sem kallast "PC Rental Agent“ og er hugsað til þess að endurheimta tölvurnar greiði viðskiptavinur ekki af þeim eða neitar að skila gripnum. Erlent 26.9.2012 22:00
Mikil flóð í Newcastle Mikil flóð geysa nú í Bretlandi og Wales og hafa þúsundir neyðst til að yfirgefa heimili sín. Gefnar hafa verið út flóðaviðvaranir á fimmtíu og sjö stöðum en hættuástandi hefur verið lýst yfir á rúmlega hundrað stöðum í Bretlandi. Erlent 26.9.2012 16:30
Býður fúlgu fjár fyrir hönd samkynhneigðrar dóttur Kínverski auðjöfurinn Cecil Chao hefur heitið hverjum þeim karlmanni sem gengur að eiga dóttur sína 65 milljónir dollara í verðlaunafé. Upphæðin samsvarar rúmlega átta milljörðum íslenskra króna. Erlent 26.9.2012 15:30