Erlent Debby veldur neyðarástandi á Flórída Rick Scott, ríkisstjóri í Flórída, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu vegna hitabeltisstormsins Debby sem herjar nú á íbúa ríkisins. Erlent 26.6.2012 07:02 Gífurleg spenna í samskiptum Tyrkja og Sýrlendinga Gífurleg spenna ríkir nú í samskiptum Tyrklands og Sýrlands en Tyrkir hafa sakað Sýrlendinga um að hafa skotið á aðra herþotu sína í gærdag. Erlent 26.6.2012 06:46 Um 500 danskar netsíður með barnaklámi stofnaðar í fyrra Á síðasta ári voru stofnaðar um 500 nýjar netsíður með ólöglegu barnaklámi í Danmörku eða nær 10 síður í hverri viku ársins. Erlent 26.6.2012 06:39 Fornleifafundur vekur furðu á Bretlandseyjum og víðar Fornleifafundur í Cambridge héraði í Englandi hefur vakið mikla furðu á Bretlandseyjum og víðar í Evrópu. Erlent 26.6.2012 06:35 MI5 berst við óvenjumikið af tölvuárásum á Bretland Breska leyniþjónustan MI5 segir að hún sé nú að berjast við óvenjumikið af tölvuárásum á bresk iðnaðarfyrirtæki og opinberar stofnanir. Erlent 26.6.2012 06:25 Allir fá netfang hjá Facebook Allir notendur Facebook hafa nýlega fengið netfang @facebook.com. Þetta er nýjung sem Facebook teymið tók upp á og vakti athygli í dag. Erlent 25.6.2012 23:53 Hægt að breyta athugasemdum á Facebook Facebook hefur nú tekið upp nýjan fídus sem gerir notendum kleift að breyta athugasemdum sem þeir hafa sett inn. Ekki þarf því lengur að ergja sig svo yfir innsláttar- eða stafsetningarvillum að heilu athugasemdunum sé eytt út, þó enn sé boðið upp á þann möguleika. Erlent 25.6.2012 22:45 Netanyahu býst við samstarfi við Bræðralag múslima Benjamin Netanyahu sagði á fundi með Vladimir Putin, rússneska forsetanum, að hann byggist við að ná samstarfi við Bræðralag múslima, nýja stjórn Egyptalands, sem byggi á friðarsáttmála landanna. Erlent 25.6.2012 16:22 Konur hrifnari af samskiptasíðum en karlmenn Konur eru hrifnari af samskiptasíðum en karlmenn, sem kjósa heldur leikja- og fjárhættuspilasíður. Erlent 25.6.2012 15:24 Sádí - Arabískar konur fá leyfi til að keppa á Ólympíuleikunum Yfirvöld í Sádí - Arabíu hafa gefið út yfirlýsingu að þeir ætli að leyfa konum að taka þátt í Ólympíuleikunum í ár. Erlent 25.6.2012 13:44 Magaminnkun dregur úr einkennum sykursýki hjá offitusjúklingum Ný rannsókn sem gerð var í Mayo heilsugæslunni í Scottsdale sýnir að magaminnkunaraðgerð dragi úr einkennum sykursýki 2. Skoðaðar voru læknaskýrslur 72 sjúklinga sem fóru í slíka aðgerð á árunum 2000-2007. Erlent 25.6.2012 11:56 Vilhjálmur prins fagnar þrítugsafmæli sínu á gúmmídekki í ísköldum sjó Erlent 25.6.2012 10:38 Háttsettir herforingjar og hermenn flýja frá Sýrlandi Töluverður fjöldi háttsettra herforingja sem og hermenn hafa flúið úr sýrlenska hernum og yfir til Tyrklands um helgina. Erlent 25.6.2012 09:13 Yfir 11.000 manns flýja skógarelda í Colorado Yfir 11.000 manns hafa neyðst til að flýja heimili sín undan miklum skógareldum í Colorado og dvelur fólkið nú í neyðarskýlum. Erlent 25.6.2012 06:49 Hitabeltisstormurinn Debby herjar á íbúa Flórída Hitabeltisstormurinn Debby herjar nú á íbúa Flórída og hefur þegar kostað eitt mannslíf. Erlent 25.6.2012 06:45 Dýrategundum heimsins fækkar um eina Dýrategundum í heiminum fækkaði um eina í gærdag en þá dó risaskjaldbakan Einmanna George á Galapagoseyjum. Erlent 25.6.2012 06:42 78% Þjóðverja vilja Grikkland af evrusvæðinu Wolfang Schäuble, fjármálaráðherra Þýskalands, tjáði sig um stöðu Grikklands innan Evrópusambandsins í samtali við dagblaðið Bild am Sonntag í gær. Í viðtalinu ráðlagði Schäuble Grikkjum og sagði að þeir þyrftu að hætta að biðja um meiri aðstoð og snúa sér frekar að því að framkvæma gefin loforð. Erlent 25.6.2012 00:15 Fékk 11 ára fangelsisdóm fyrir að hóta höfundum South Park Dómstólar í Bandaríkjunum hafa dæmt karlmann á fertugsaldri í ellefu ára fangelsi fyrir að hafa haft í hótunum við höfunda sjónvarpsþáttanna South Park. Erlent 24.6.2012 22:30 Mursi hvetur til áframhaldandi mótmæla Leiðtogi herráðs Egyptalands, Hussein Tantawi, hermarskálkur, hefur óskað Mohammed Mursi, nýkjörnum forseta Egyptalands, til hamingju með sigurinn. Erlent 24.6.2012 16:31 Grafhvelfing Elvis Presley fer ekki á uppboð Bandaríska uppboðshúsið Julien's Auction hefur hætt við fyrirhugað uppboð á grafhvelfingu Elvis Presley eftir að rúmlega tíu þúsund undirskriftir frá aðdáendum rokk konungsins bárust. Erlent 24.6.2012 16:00 Mohammed Mursi verður næsti forseti Egyptalands Mohammed Mursi, forsetaframbjóðandi Bræðralags múslima, verður næsti forseti Egyptalands. Formaður yfirkjörstjórnar landsins tilkynnti þetta í dag. Erlent 24.6.2012 14:39 Uppgötvuðu undarlegt sólkerfi Stjörnufræðingar hafa uppgötvað afar sérkennilegt sólkerfi í um 1.200 ljósára fjarlægð frá Jörðinni. Þar má finna tvær gerólíkar reikistjörnur, gasrisa og berghnött, á óvenju nálægum sporbrautum sem snúast á ógnarhraða um stjörnuna Kepler-36. Erlent 24.6.2012 14:00 Orrustuþota Tyrkja var í alþjóðlegri lofthelgi Tyrkir hafa óskað eftir því að NATO-ríkin fundi til að ræða viðbrögð við því að Sýrlendingar skutu niður tyrkneska orrustuþotu síðastliðinn föstudag. Erlent 24.6.2012 12:00 Þrekvirki kínverskra geimfara Blað var brotið í sögu kínverskra geimferða þegar Shenzhou-9 geimflaugin lagði að Tiangong-1 rannsóknarstöðinni. Geimfararnir notuðust ekki við sjálfvirkan búnað líkt og venja er, þess í stað var handstýring ferjunnar notuð. Erlent 24.6.2012 11:15 Næsti forseti Egyptalands opinberaður í dag Egyptar bíða nú niðurstöðu forsetakosninga sem birta á í dag. Vika er frá kosningunum og hefur mikil spenna verið í landinu síðustu daga. Erlent 24.6.2012 10:45 Úrslitin kynnt á morgun Úrslit forsetakosninganna í Egyptalandi verða kunngjörð á morgun. Þetta tilkynnti kjörstjórn Egyptalands í dag. Erlent 23.6.2012 23:00 Mugly er ljótastur Hvuttinn Mugly hefur verið valinn ljótasti hundur veraldar. Hann sigraði 28 forljóta hunda í Norður-Karólínu í gær og fékk að launum þúsund dollara sem og ársbirgðir af hundasnakki. Erlent 23.6.2012 22:00 Hitað upp fyrir alþjóðlega lúftgítarmótið Aristóteles bar sigur úr býtum í lúftgítarkeppninni í New York á dögunum. Gítarhetjan mætir ellefu rokkurum í Colorado í næsta mánuði en þeir munu berjast um sæti á alþjóðlega lúftgítarmótinu í Finnlandi. Erlent 23.6.2012 21:30 Bjóða fólki að ganga í skóm flóttamanna Flóttamannastofnun Sameinuðu Þjóðanna hefur opinberað nýstárlegan tölvuleik þar sem spilarar bregða sér í hlutverk flóttamanna. Erlent 23.6.2012 17:00 Þorparinn í 2 Guns opinberaður Sjónvarpsleikarinn Edward James Olmos hefur gengið til liðs við Baltasar Kormák og kemur til með að leika þorparann í næstu kvikmynd hans, 2 Guns. Erlent 23.6.2012 16:30 « ‹ ›
Debby veldur neyðarástandi á Flórída Rick Scott, ríkisstjóri í Flórída, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu vegna hitabeltisstormsins Debby sem herjar nú á íbúa ríkisins. Erlent 26.6.2012 07:02
Gífurleg spenna í samskiptum Tyrkja og Sýrlendinga Gífurleg spenna ríkir nú í samskiptum Tyrklands og Sýrlands en Tyrkir hafa sakað Sýrlendinga um að hafa skotið á aðra herþotu sína í gærdag. Erlent 26.6.2012 06:46
Um 500 danskar netsíður með barnaklámi stofnaðar í fyrra Á síðasta ári voru stofnaðar um 500 nýjar netsíður með ólöglegu barnaklámi í Danmörku eða nær 10 síður í hverri viku ársins. Erlent 26.6.2012 06:39
Fornleifafundur vekur furðu á Bretlandseyjum og víðar Fornleifafundur í Cambridge héraði í Englandi hefur vakið mikla furðu á Bretlandseyjum og víðar í Evrópu. Erlent 26.6.2012 06:35
MI5 berst við óvenjumikið af tölvuárásum á Bretland Breska leyniþjónustan MI5 segir að hún sé nú að berjast við óvenjumikið af tölvuárásum á bresk iðnaðarfyrirtæki og opinberar stofnanir. Erlent 26.6.2012 06:25
Allir fá netfang hjá Facebook Allir notendur Facebook hafa nýlega fengið netfang @facebook.com. Þetta er nýjung sem Facebook teymið tók upp á og vakti athygli í dag. Erlent 25.6.2012 23:53
Hægt að breyta athugasemdum á Facebook Facebook hefur nú tekið upp nýjan fídus sem gerir notendum kleift að breyta athugasemdum sem þeir hafa sett inn. Ekki þarf því lengur að ergja sig svo yfir innsláttar- eða stafsetningarvillum að heilu athugasemdunum sé eytt út, þó enn sé boðið upp á þann möguleika. Erlent 25.6.2012 22:45
Netanyahu býst við samstarfi við Bræðralag múslima Benjamin Netanyahu sagði á fundi með Vladimir Putin, rússneska forsetanum, að hann byggist við að ná samstarfi við Bræðralag múslima, nýja stjórn Egyptalands, sem byggi á friðarsáttmála landanna. Erlent 25.6.2012 16:22
Konur hrifnari af samskiptasíðum en karlmenn Konur eru hrifnari af samskiptasíðum en karlmenn, sem kjósa heldur leikja- og fjárhættuspilasíður. Erlent 25.6.2012 15:24
Sádí - Arabískar konur fá leyfi til að keppa á Ólympíuleikunum Yfirvöld í Sádí - Arabíu hafa gefið út yfirlýsingu að þeir ætli að leyfa konum að taka þátt í Ólympíuleikunum í ár. Erlent 25.6.2012 13:44
Magaminnkun dregur úr einkennum sykursýki hjá offitusjúklingum Ný rannsókn sem gerð var í Mayo heilsugæslunni í Scottsdale sýnir að magaminnkunaraðgerð dragi úr einkennum sykursýki 2. Skoðaðar voru læknaskýrslur 72 sjúklinga sem fóru í slíka aðgerð á árunum 2000-2007. Erlent 25.6.2012 11:56
Háttsettir herforingjar og hermenn flýja frá Sýrlandi Töluverður fjöldi háttsettra herforingja sem og hermenn hafa flúið úr sýrlenska hernum og yfir til Tyrklands um helgina. Erlent 25.6.2012 09:13
Yfir 11.000 manns flýja skógarelda í Colorado Yfir 11.000 manns hafa neyðst til að flýja heimili sín undan miklum skógareldum í Colorado og dvelur fólkið nú í neyðarskýlum. Erlent 25.6.2012 06:49
Hitabeltisstormurinn Debby herjar á íbúa Flórída Hitabeltisstormurinn Debby herjar nú á íbúa Flórída og hefur þegar kostað eitt mannslíf. Erlent 25.6.2012 06:45
Dýrategundum heimsins fækkar um eina Dýrategundum í heiminum fækkaði um eina í gærdag en þá dó risaskjaldbakan Einmanna George á Galapagoseyjum. Erlent 25.6.2012 06:42
78% Þjóðverja vilja Grikkland af evrusvæðinu Wolfang Schäuble, fjármálaráðherra Þýskalands, tjáði sig um stöðu Grikklands innan Evrópusambandsins í samtali við dagblaðið Bild am Sonntag í gær. Í viðtalinu ráðlagði Schäuble Grikkjum og sagði að þeir þyrftu að hætta að biðja um meiri aðstoð og snúa sér frekar að því að framkvæma gefin loforð. Erlent 25.6.2012 00:15
Fékk 11 ára fangelsisdóm fyrir að hóta höfundum South Park Dómstólar í Bandaríkjunum hafa dæmt karlmann á fertugsaldri í ellefu ára fangelsi fyrir að hafa haft í hótunum við höfunda sjónvarpsþáttanna South Park. Erlent 24.6.2012 22:30
Mursi hvetur til áframhaldandi mótmæla Leiðtogi herráðs Egyptalands, Hussein Tantawi, hermarskálkur, hefur óskað Mohammed Mursi, nýkjörnum forseta Egyptalands, til hamingju með sigurinn. Erlent 24.6.2012 16:31
Grafhvelfing Elvis Presley fer ekki á uppboð Bandaríska uppboðshúsið Julien's Auction hefur hætt við fyrirhugað uppboð á grafhvelfingu Elvis Presley eftir að rúmlega tíu þúsund undirskriftir frá aðdáendum rokk konungsins bárust. Erlent 24.6.2012 16:00
Mohammed Mursi verður næsti forseti Egyptalands Mohammed Mursi, forsetaframbjóðandi Bræðralags múslima, verður næsti forseti Egyptalands. Formaður yfirkjörstjórnar landsins tilkynnti þetta í dag. Erlent 24.6.2012 14:39
Uppgötvuðu undarlegt sólkerfi Stjörnufræðingar hafa uppgötvað afar sérkennilegt sólkerfi í um 1.200 ljósára fjarlægð frá Jörðinni. Þar má finna tvær gerólíkar reikistjörnur, gasrisa og berghnött, á óvenju nálægum sporbrautum sem snúast á ógnarhraða um stjörnuna Kepler-36. Erlent 24.6.2012 14:00
Orrustuþota Tyrkja var í alþjóðlegri lofthelgi Tyrkir hafa óskað eftir því að NATO-ríkin fundi til að ræða viðbrögð við því að Sýrlendingar skutu niður tyrkneska orrustuþotu síðastliðinn föstudag. Erlent 24.6.2012 12:00
Þrekvirki kínverskra geimfara Blað var brotið í sögu kínverskra geimferða þegar Shenzhou-9 geimflaugin lagði að Tiangong-1 rannsóknarstöðinni. Geimfararnir notuðust ekki við sjálfvirkan búnað líkt og venja er, þess í stað var handstýring ferjunnar notuð. Erlent 24.6.2012 11:15
Næsti forseti Egyptalands opinberaður í dag Egyptar bíða nú niðurstöðu forsetakosninga sem birta á í dag. Vika er frá kosningunum og hefur mikil spenna verið í landinu síðustu daga. Erlent 24.6.2012 10:45
Úrslitin kynnt á morgun Úrslit forsetakosninganna í Egyptalandi verða kunngjörð á morgun. Þetta tilkynnti kjörstjórn Egyptalands í dag. Erlent 23.6.2012 23:00
Mugly er ljótastur Hvuttinn Mugly hefur verið valinn ljótasti hundur veraldar. Hann sigraði 28 forljóta hunda í Norður-Karólínu í gær og fékk að launum þúsund dollara sem og ársbirgðir af hundasnakki. Erlent 23.6.2012 22:00
Hitað upp fyrir alþjóðlega lúftgítarmótið Aristóteles bar sigur úr býtum í lúftgítarkeppninni í New York á dögunum. Gítarhetjan mætir ellefu rokkurum í Colorado í næsta mánuði en þeir munu berjast um sæti á alþjóðlega lúftgítarmótinu í Finnlandi. Erlent 23.6.2012 21:30
Bjóða fólki að ganga í skóm flóttamanna Flóttamannastofnun Sameinuðu Þjóðanna hefur opinberað nýstárlegan tölvuleik þar sem spilarar bregða sér í hlutverk flóttamanna. Erlent 23.6.2012 17:00
Þorparinn í 2 Guns opinberaður Sjónvarpsleikarinn Edward James Olmos hefur gengið til liðs við Baltasar Kormák og kemur til með að leika þorparann í næstu kvikmynd hans, 2 Guns. Erlent 23.6.2012 16:30