Erlent Grænland hækkar mikið eftir því sem ísinn bráðnar Nýjar mjög nákvæmar GPS mælingar sýna að Grænland hækkar mikið eftir því sem íshellan yfir landinu bráðnar. Erlent 11.7.2012 06:51 Katie Holmes aftur orðin kaþólsk Katie Holmes er orðin kaþólsk að nýju. Daginn eftir skyndiskilnað sinn við Tom Cruise eða í gærkvöldi sagði Holmes sig úr Vísindakirkjunni og skráði sig og dóttur sína Suri inn í söfnuðinn við hina kaþólsku kirkju St. Francis Xavier í New York en í þeirri borg munu mæðgurnar búa til framtíðar. Erlent 11.7.2012 06:48 Notuðu hjólaskóflu til að fremja bankarán Tvö bankarán voru framin í Danmörku í nótt og í báðum tilvikum ollu bankaræningjarnir miklu tjóni. Erlent 11.7.2012 06:32 Dularfull kona í Norður Kóreu veldur vangaveltum Fjölmiðlar víða um heiminn velta því nú fyrir sér hver sé dularfull kona sem sést hefur tvisvar opinberlega við hlið Kim Jong-un einræðisherra Norður Kóreu. Erlent 11.7.2012 06:25 Efasemdir um McDonald‘s og Coca-Cola Jacques Rogge, forseti Alþjóðlegu ólympíunefndarinnar, segir í viðtali við Financial Times að nefndin hafi íhugað að hætta við að hafa hamborgararisann McDonald's sem styrktaraðila. Segir hann að gagnrýni samtaka sem berjast fyrir bættri heilsu á tengsl skyndibitakeðja við Ólympíuleikana hafi farið vaxandi. Erlent 11.7.2012 01:00 30 milljarðar til Spánar í júlílok Þrjátíu milljörðum evra verður dælt inn í spænska bankakerfið í lok júlímánaðar. Fjármálaráðherrar evruríkjanna sautján samþykktu þetta á fundi í fyrradag. Erlent 11.7.2012 00:30 Forseti og þing bjóða herforingjum birginn Hæstiréttur Egyptalands ógilti í gær tilskipun Mohammeds Morsi, forseta landsins, um að egypska þingið verði kallað saman á ný. Rétturinn, sem úrskurðaði nýlega að þingkosningarnar í vetur hefðu verið ólöglegar, sagði Morsi ekki hafa vald til að kalla þingið saman á ný. Erlent 11.7.2012 00:00 Sprautaði sósu á kærustuna fyrir að lesa "mömmuklám“ Það er óhætt að segja að skáldsagan Fifty Shades of Grey eftir rithöfundinn El James fari sigurför um allan heim. Bókin, sem hefur verið kölluð mömmuklám af gárungunum, hefur meðal annars orðið til þess að sérfræðingar í Bandaríkjunum búast við meiriháttar aukningu á barneignum þar í landi. Þannig er gert ráð fyrir ástleitnum afleiðingum skáldskaparins sem fjallar í örstuttu máli um konu sem á í ástarsambandi við hinn dularfulla Grey. Erlent 10.7.2012 22:00 Bjargaði björgunarmanni sem fékk þyrluspaða í höfuðið Herlækninum Jeremy Kilburn hefur líklega ekki grunað hvað væri í vændum þegar hann var á göngu í skóginum Shasta-Trinity í Bandaríkjunum á dögunum. Hundurinn hans gekk í veg fyrir hann með þeim afleiðingum að hann féll illa og fótbrotnaði. Þá voru góð ráð dýr, en samkvæmt AP fréttastofunni var kallað eftir þyrluaðstoð svo það væri hægt að flytja Kilburn á sjúkrahús. Erlent 10.7.2012 21:30 Tetra Pak erfingi handtekinn vegna andláts eiginkonu sinnar Sonur mannsins sem fann upp útbreiddustu matvælaumbúðir veraldar hefur verið handtekinn eftir að eiginkona hans fannst látin á heimili þeirra hjóna í Lundúnum. Breski fréttavefurinn The Daily Mail greinir frá því að Hans Kristian Rausing, sonur Svíans Hans Rausing, hafi verið handtekinn í dag eftir að lögreglan fann eiginkonu hans látna á heimili þeirra. Svo virðist sem hún hafi látist af of stórum skammti lyfja eða fíkniefna. Erlent 10.7.2012 20:30 Tökur á Oblivion hafnar að nýju Tökur á myndinni Oblivion eru hafnar að nýju. Tökur stóðu yfir hér á Íslandi seinni hluta júnímánaðar, en Íslandstökunum lauk á mánudag í síðustu viku. Erlent 10.7.2012 16:41 Sérstakur dagur vegna offjölgunar mannkyns Dagur mannfjölda jarðarinnar (world population day) var haldinn í dag í því skyni að vekja athygli fólks á offjölgun mannkyns. Hugmyndin að deginum kviknaði þann 11. júlí árið 1987, sem er nokkurn veginn sá dagur sem íbúafjöldi jarðarinnar náði fimm milljörðum. Nú eru íbúar jarðarinnar um það bil 7.025.071.966. Erlent 10.7.2012 15:50 Stríðsherra dæmdur fyrir að nota börn í hernað Thomas Lubanga er stríðsherra frá Kongó sem notaði börn sem hermenn. Hann var í dag dæmdur til 14 ára fangelsisvistar fyrir Alþjóðlega sakamáladómstólnum. Þetta er fyrsti dómurinn sem fellur hjá dómstólnum. Erlent 10.7.2012 15:37 Gíslar í haldi í barnaskóla Vopnaður maður tók gísla í barnaskóla í rétt sunnan við París í morgun. Upphaflega voru börn meðal gíslanna en nú virðist sem aðeins einn fullorðinn einstaklingur sé í haldi. Erlent 10.7.2012 09:25 Heitasta árið í Bandaríkjunum frá 1895 Bandaríkjamenn upplifa nú heitasta árið í sögu sinni frá því að nútímaskráning á veðurfari hófst þarlendis árið 1895. Erlent 10.7.2012 06:44 Töluverð aukning á amfetamínsmygli til Danmerkur Lögreglan í Danmörku lagði hald á samtals 240 kíló af amfetamíni í fyrra. Þetta er mesta magn af þessu fíkniefni sem náðst hefur á einu ári undanfarin 12 ár. Erlent 10.7.2012 06:35 Orsökin líklega gin- og klaufaveiki Læknar telja líklegt að gin- og klaufaveiki sé valdur að miklum barnadauða í Kambódíu. Uppruni veikindanna liggur þó ekki endanlega fyrir. Veikindin eru sögð hafa dregið 57 börn til dauða á síðustu fjórum mánuðum. Flest hafa börnin verið á aldrinum tveggja til þriggja ára og aðeins eitt lifað sjúkdóminn af. Erlent 10.7.2012 02:00 Forsetinn og herinn takast á um völdin Hæstiréttur Egyptalands gerði að engu í gær tilskipun forsetans, Mohammeds Morsi, um að þingið kæmi aftur saman. Hæstiréttur hafði úrskurðað þingið ólöglegt, þar sem ágallar hefðu verið á kosningunum. Forsetinn tilkynnti hins vegar á sunnudag að þingið kæmi saman á ný. Erlent 10.7.2012 01:00 Assad ánægður með friðaráætlun Kofi Annan, sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna, og Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, sögðu að loknum fundi sínum í Damaskus í gær að viðræður þeirra hefðu verið uppbyggjandi, að því er greint var á vef sænska ríkisútvarpsins. Erlent 10.7.2012 00:00 Tom og Katie semja um skilnað - Cruise fær að umgangast Suri Tom Cruise og Katie Holmes hafa komist að samkomulagi vegna skilnaðar síns sem Katie sótti um fyrir um tveimur vikum síðan. Eins og kunnugt er var leikarinn staddur hér á landi við tökur á kvikmyndinni Oblivion þegar Katie sótti um skilnað í New York. Fregnirnar virtust hafa komið stórleikaranum í opna skjöldu, enda sást síðast til þeirra hér á landi um miðjan júní þar sem allt virtist vera í himnalagi. Erlent 9.7.2012 23:30 Óttast að Al-Kaída fremji tölvuhryðjuverk í náinni framtíð Yfirmaður tölvuhernaðardeildar varnamálaráðuneytisins í Bandaríkjunum, Keith Alexander, óttast að hryðjuverkasamtökin Al-Kaída gætu tileinkað sér nýja tækni á næstu árum og þannig reynt að fremja hryðjuverk gegn Bandaríkjunum í gegnum tölvur. Erlent 9.7.2012 22:30 Leðurblökumaðurinn þarf stærri skikkju að mati eðlisfræðinema Nokkrir nemar í eðlisfræði í háskólanum í Leicester í Bretlandi hafa reiknað út að ofurhetjan Batman gæti hugsanlega svifið, en fallið myndi verða honum að bana. Þannig tóku nemarnir út atriði úr kvikmyndinni Batman Begins, en þar má sjá ofurhetjuna svífa töluverða vegalengd og lenda svo óskaddaða eins og ofurhetjum er tamt. Erlent 9.7.2012 20:30 Námsumsóknum fækkar eftir hækkun skólagjalda Umsóknir um háskólanám í Bretlandi eru 7,7% færri í ár en í fyrra eftir að skólagjöld hækkuðu í landinu. Erlent 9.7.2012 14:52 Þingið kemur ekki aftur saman í Egyptalandi Hæstiréttur í Egyptalandi sneri í dag við ákvörðun hins nýkjörna forseta landsins, Mohammed Mursi, um að þingið í landinu kæmi aftur saman og fengi að sitja þar til nýjar kosningar fara fram. Erlent 9.7.2012 14:24 Réttarhöld yfir Mladic halda áfram Réttarhöldin yfir slátraranum frá Bosníu, Ratko Mladic, hófust aftur í dag með vitnaleiðslum í Haag fyrir Alþjóðadómstólnum um stríðsglæpi í fyrrum Júgóslavíu. Erlent 9.7.2012 14:05 Eurovision í Malmö á næsta ári Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, verður haldin í Malmö á næsta ári. Sænska ríkissjónvarpið greindi frá þessu í gær. Á vef söngvakeppninnar kemur fram að mikill áhugi hafi verið á því að halda keppnina en bæði yfirvöld í Malmö og Stokkhólmi höfðu áhuga á því að halda keppnina. "Þetta var ekki auðveld ákvörðun,“ segir Martin Österdahl, framleiðslustjóri keppninnar. Erlent 9.7.2012 10:33 Fundu prótein sem ver krabbamein gegn geislameðferð Vísindamenn hjá Krabbameinsmiðstöð Danmerkur hafa fundið prótein sem gerir það að verkum að krabbameinsfrumur geta lifað af geislameðferð þá sem notuð hefur verið til að drepa frumurnar. Erlent 9.7.2012 06:49 Þjóðarsorg í Rússlandi í dag Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Rússlandi í dag vegna flóðanna í Krasnodar í suðurhluta landsins fyrir helgina. Erlent 9.7.2012 06:43 Obama með forskot á Romney í lykilríkjum Ný skoðanakönnun í Bandaríkjunum sýnir að Barack Obama Bandaríkjaforseti er með 2 prósentustiga forskot á keppninaut sinn Mitt Romney í tólf lykilríkjum fyrir forsetakosningarnar í haust. Erlent 9.7.2012 06:38 Oxfam samtökin græddu 20 milljónir á sigri Federer Bresku góðgerðarsamtökin Oxfam nutu óvænt góðs af því að Roger Federer vann einliðaleik karla á Wimbledon tennismótinu í gærdag. Erlent 9.7.2012 06:35 « ‹ ›
Grænland hækkar mikið eftir því sem ísinn bráðnar Nýjar mjög nákvæmar GPS mælingar sýna að Grænland hækkar mikið eftir því sem íshellan yfir landinu bráðnar. Erlent 11.7.2012 06:51
Katie Holmes aftur orðin kaþólsk Katie Holmes er orðin kaþólsk að nýju. Daginn eftir skyndiskilnað sinn við Tom Cruise eða í gærkvöldi sagði Holmes sig úr Vísindakirkjunni og skráði sig og dóttur sína Suri inn í söfnuðinn við hina kaþólsku kirkju St. Francis Xavier í New York en í þeirri borg munu mæðgurnar búa til framtíðar. Erlent 11.7.2012 06:48
Notuðu hjólaskóflu til að fremja bankarán Tvö bankarán voru framin í Danmörku í nótt og í báðum tilvikum ollu bankaræningjarnir miklu tjóni. Erlent 11.7.2012 06:32
Dularfull kona í Norður Kóreu veldur vangaveltum Fjölmiðlar víða um heiminn velta því nú fyrir sér hver sé dularfull kona sem sést hefur tvisvar opinberlega við hlið Kim Jong-un einræðisherra Norður Kóreu. Erlent 11.7.2012 06:25
Efasemdir um McDonald‘s og Coca-Cola Jacques Rogge, forseti Alþjóðlegu ólympíunefndarinnar, segir í viðtali við Financial Times að nefndin hafi íhugað að hætta við að hafa hamborgararisann McDonald's sem styrktaraðila. Segir hann að gagnrýni samtaka sem berjast fyrir bættri heilsu á tengsl skyndibitakeðja við Ólympíuleikana hafi farið vaxandi. Erlent 11.7.2012 01:00
30 milljarðar til Spánar í júlílok Þrjátíu milljörðum evra verður dælt inn í spænska bankakerfið í lok júlímánaðar. Fjármálaráðherrar evruríkjanna sautján samþykktu þetta á fundi í fyrradag. Erlent 11.7.2012 00:30
Forseti og þing bjóða herforingjum birginn Hæstiréttur Egyptalands ógilti í gær tilskipun Mohammeds Morsi, forseta landsins, um að egypska þingið verði kallað saman á ný. Rétturinn, sem úrskurðaði nýlega að þingkosningarnar í vetur hefðu verið ólöglegar, sagði Morsi ekki hafa vald til að kalla þingið saman á ný. Erlent 11.7.2012 00:00
Sprautaði sósu á kærustuna fyrir að lesa "mömmuklám“ Það er óhætt að segja að skáldsagan Fifty Shades of Grey eftir rithöfundinn El James fari sigurför um allan heim. Bókin, sem hefur verið kölluð mömmuklám af gárungunum, hefur meðal annars orðið til þess að sérfræðingar í Bandaríkjunum búast við meiriháttar aukningu á barneignum þar í landi. Þannig er gert ráð fyrir ástleitnum afleiðingum skáldskaparins sem fjallar í örstuttu máli um konu sem á í ástarsambandi við hinn dularfulla Grey. Erlent 10.7.2012 22:00
Bjargaði björgunarmanni sem fékk þyrluspaða í höfuðið Herlækninum Jeremy Kilburn hefur líklega ekki grunað hvað væri í vændum þegar hann var á göngu í skóginum Shasta-Trinity í Bandaríkjunum á dögunum. Hundurinn hans gekk í veg fyrir hann með þeim afleiðingum að hann féll illa og fótbrotnaði. Þá voru góð ráð dýr, en samkvæmt AP fréttastofunni var kallað eftir þyrluaðstoð svo það væri hægt að flytja Kilburn á sjúkrahús. Erlent 10.7.2012 21:30
Tetra Pak erfingi handtekinn vegna andláts eiginkonu sinnar Sonur mannsins sem fann upp útbreiddustu matvælaumbúðir veraldar hefur verið handtekinn eftir að eiginkona hans fannst látin á heimili þeirra hjóna í Lundúnum. Breski fréttavefurinn The Daily Mail greinir frá því að Hans Kristian Rausing, sonur Svíans Hans Rausing, hafi verið handtekinn í dag eftir að lögreglan fann eiginkonu hans látna á heimili þeirra. Svo virðist sem hún hafi látist af of stórum skammti lyfja eða fíkniefna. Erlent 10.7.2012 20:30
Tökur á Oblivion hafnar að nýju Tökur á myndinni Oblivion eru hafnar að nýju. Tökur stóðu yfir hér á Íslandi seinni hluta júnímánaðar, en Íslandstökunum lauk á mánudag í síðustu viku. Erlent 10.7.2012 16:41
Sérstakur dagur vegna offjölgunar mannkyns Dagur mannfjölda jarðarinnar (world population day) var haldinn í dag í því skyni að vekja athygli fólks á offjölgun mannkyns. Hugmyndin að deginum kviknaði þann 11. júlí árið 1987, sem er nokkurn veginn sá dagur sem íbúafjöldi jarðarinnar náði fimm milljörðum. Nú eru íbúar jarðarinnar um það bil 7.025.071.966. Erlent 10.7.2012 15:50
Stríðsherra dæmdur fyrir að nota börn í hernað Thomas Lubanga er stríðsherra frá Kongó sem notaði börn sem hermenn. Hann var í dag dæmdur til 14 ára fangelsisvistar fyrir Alþjóðlega sakamáladómstólnum. Þetta er fyrsti dómurinn sem fellur hjá dómstólnum. Erlent 10.7.2012 15:37
Gíslar í haldi í barnaskóla Vopnaður maður tók gísla í barnaskóla í rétt sunnan við París í morgun. Upphaflega voru börn meðal gíslanna en nú virðist sem aðeins einn fullorðinn einstaklingur sé í haldi. Erlent 10.7.2012 09:25
Heitasta árið í Bandaríkjunum frá 1895 Bandaríkjamenn upplifa nú heitasta árið í sögu sinni frá því að nútímaskráning á veðurfari hófst þarlendis árið 1895. Erlent 10.7.2012 06:44
Töluverð aukning á amfetamínsmygli til Danmerkur Lögreglan í Danmörku lagði hald á samtals 240 kíló af amfetamíni í fyrra. Þetta er mesta magn af þessu fíkniefni sem náðst hefur á einu ári undanfarin 12 ár. Erlent 10.7.2012 06:35
Orsökin líklega gin- og klaufaveiki Læknar telja líklegt að gin- og klaufaveiki sé valdur að miklum barnadauða í Kambódíu. Uppruni veikindanna liggur þó ekki endanlega fyrir. Veikindin eru sögð hafa dregið 57 börn til dauða á síðustu fjórum mánuðum. Flest hafa börnin verið á aldrinum tveggja til þriggja ára og aðeins eitt lifað sjúkdóminn af. Erlent 10.7.2012 02:00
Forsetinn og herinn takast á um völdin Hæstiréttur Egyptalands gerði að engu í gær tilskipun forsetans, Mohammeds Morsi, um að þingið kæmi aftur saman. Hæstiréttur hafði úrskurðað þingið ólöglegt, þar sem ágallar hefðu verið á kosningunum. Forsetinn tilkynnti hins vegar á sunnudag að þingið kæmi saman á ný. Erlent 10.7.2012 01:00
Assad ánægður með friðaráætlun Kofi Annan, sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna, og Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, sögðu að loknum fundi sínum í Damaskus í gær að viðræður þeirra hefðu verið uppbyggjandi, að því er greint var á vef sænska ríkisútvarpsins. Erlent 10.7.2012 00:00
Tom og Katie semja um skilnað - Cruise fær að umgangast Suri Tom Cruise og Katie Holmes hafa komist að samkomulagi vegna skilnaðar síns sem Katie sótti um fyrir um tveimur vikum síðan. Eins og kunnugt er var leikarinn staddur hér á landi við tökur á kvikmyndinni Oblivion þegar Katie sótti um skilnað í New York. Fregnirnar virtust hafa komið stórleikaranum í opna skjöldu, enda sást síðast til þeirra hér á landi um miðjan júní þar sem allt virtist vera í himnalagi. Erlent 9.7.2012 23:30
Óttast að Al-Kaída fremji tölvuhryðjuverk í náinni framtíð Yfirmaður tölvuhernaðardeildar varnamálaráðuneytisins í Bandaríkjunum, Keith Alexander, óttast að hryðjuverkasamtökin Al-Kaída gætu tileinkað sér nýja tækni á næstu árum og þannig reynt að fremja hryðjuverk gegn Bandaríkjunum í gegnum tölvur. Erlent 9.7.2012 22:30
Leðurblökumaðurinn þarf stærri skikkju að mati eðlisfræðinema Nokkrir nemar í eðlisfræði í háskólanum í Leicester í Bretlandi hafa reiknað út að ofurhetjan Batman gæti hugsanlega svifið, en fallið myndi verða honum að bana. Þannig tóku nemarnir út atriði úr kvikmyndinni Batman Begins, en þar má sjá ofurhetjuna svífa töluverða vegalengd og lenda svo óskaddaða eins og ofurhetjum er tamt. Erlent 9.7.2012 20:30
Námsumsóknum fækkar eftir hækkun skólagjalda Umsóknir um háskólanám í Bretlandi eru 7,7% færri í ár en í fyrra eftir að skólagjöld hækkuðu í landinu. Erlent 9.7.2012 14:52
Þingið kemur ekki aftur saman í Egyptalandi Hæstiréttur í Egyptalandi sneri í dag við ákvörðun hins nýkjörna forseta landsins, Mohammed Mursi, um að þingið í landinu kæmi aftur saman og fengi að sitja þar til nýjar kosningar fara fram. Erlent 9.7.2012 14:24
Réttarhöld yfir Mladic halda áfram Réttarhöldin yfir slátraranum frá Bosníu, Ratko Mladic, hófust aftur í dag með vitnaleiðslum í Haag fyrir Alþjóðadómstólnum um stríðsglæpi í fyrrum Júgóslavíu. Erlent 9.7.2012 14:05
Eurovision í Malmö á næsta ári Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, verður haldin í Malmö á næsta ári. Sænska ríkissjónvarpið greindi frá þessu í gær. Á vef söngvakeppninnar kemur fram að mikill áhugi hafi verið á því að halda keppnina en bæði yfirvöld í Malmö og Stokkhólmi höfðu áhuga á því að halda keppnina. "Þetta var ekki auðveld ákvörðun,“ segir Martin Österdahl, framleiðslustjóri keppninnar. Erlent 9.7.2012 10:33
Fundu prótein sem ver krabbamein gegn geislameðferð Vísindamenn hjá Krabbameinsmiðstöð Danmerkur hafa fundið prótein sem gerir það að verkum að krabbameinsfrumur geta lifað af geislameðferð þá sem notuð hefur verið til að drepa frumurnar. Erlent 9.7.2012 06:49
Þjóðarsorg í Rússlandi í dag Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Rússlandi í dag vegna flóðanna í Krasnodar í suðurhluta landsins fyrir helgina. Erlent 9.7.2012 06:43
Obama með forskot á Romney í lykilríkjum Ný skoðanakönnun í Bandaríkjunum sýnir að Barack Obama Bandaríkjaforseti er með 2 prósentustiga forskot á keppninaut sinn Mitt Romney í tólf lykilríkjum fyrir forsetakosningarnar í haust. Erlent 9.7.2012 06:38
Oxfam samtökin græddu 20 milljónir á sigri Federer Bresku góðgerðarsamtökin Oxfam nutu óvænt góðs af því að Roger Federer vann einliðaleik karla á Wimbledon tennismótinu í gærdag. Erlent 9.7.2012 06:35