Erlent Obama söng um baráttumál sín Barack Obama, Bandaríkjaforseti, steig á stokk með þáttastjórnandanum Jimmy Fallon í gær. Félagarnir sungu saman undirspili hljómsveitarinnar The Roots. Erlent 25.4.2012 21:30 Hernaðaraðgerðir gegn Sýrlandi möguleiki Yfirvöld í Frakklandi segja að Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna ætti að íhuga hernaðaraðgerðir gegn Sýrlandi ef friðaráætlun Kofi Annans fer út um þúfur. Erlent 25.4.2012 16:55 Gingrich mun draga sig í hlé Fjölmiðlar í Bandaríkjunum fullyrða að Newt Gingrich, sem nú sækist eftir útnefningu Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningar þar í landi, ætli að draga sig út úr kosningabaráttunni. Erlent 25.4.2012 15:50 Mein Kampf endurútgefin Yfirvöld í Bæjaralandi í Þýskalandi undirbúa nú endurútgáfu ritverksins Mein Kampf sem Adolf Hitler skrifaði árið 1924. Erlent 25.4.2012 11:56 Líkur á að Maddie sé á lífi Lundúnalögreglan, Scotland Yard, segir að enn sé möguleiki á að Madeleine McCann sé á lífi. Tæknideild lögreglunnar opinbera ljósmynd í dag sem sýnir hvernig Maddie litle myndi líta út í dag, fimm árum eftir að hún hvarf í Portúgal. Erlent 25.4.2012 11:18 Vilja hækka verð á sígarettupakkanum í tíu þúsund krónur Heilbrigðisyfirvöld á Nýja Sjálandi vinna nú að áætlun sem felur í sér að verð á sígarettupakkanum verði hækkað í 100 nýsjálenska dollara að yfir 10.000 krónur. Erlent 25.4.2012 07:30 Kúariða fannst í Kaliforníu Kúariða fannst í kúabúi í Kaliforníu í vikunni en þetta er í fjórða sinn síðan árið 2003 sem kúariða finnst í Bandaríkjunum. Erlent 25.4.2012 07:26 Júlía Tymoshenko komin í hungurverkfall Júlía Tymoshenko fyrrum forsætisráðherra Úkraníu er komin í hungurverkfall í fangelsinu þar sem hún afplánar sjö ára fangelsisdóm fyrir að hafa misbeitt valdi sínu þegar hún var ráðherra. Erlent 25.4.2012 07:22 Romney vann stórsigur í fimm ríkjum Mitt Romney vann stórsigur í prófkjörum í fimm ríkjum í gærkvöldi. Um var að ræða New York, Pennsilvaníu, Connecticut, Rhode Island og Delaware. Erlent 25.4.2012 07:19 Ætla að hefja námuvinnslu á smástirnum Nýtt bandarískt fyrirtæki ætlar að hefja námuvinnslu á smástirnum í grennd við jörðina í náinni framtíð. Erlent 25.4.2012 07:00 Hjálpuðu særðum hermönnum Harry Bretaprins hefur hlotið verðlaun Atlantshafsráðsins fyrir leiðandi mannúðarstarf í sjálfboðaliðastarfi til aðstoðar særðum hermönnum. Erlent 25.4.2012 03:00 Skelfileg aðkoma eftir árásina Norski öryggisvörðurinn Tor Inge Kristoffersen segir að ástandið í miðborg Óslóar hafi einna helst líkst stríðsvettvangi eftir að Anders Behring Breivik hafði sprengt 950 kílógramma sprengju fyrir utan stjórnsýslubygginguna, þar sem forsætisráðherrann hafði aðsetur. Erlent 25.4.2012 02:30 Barist hart um olíu og landamæri „Nágrannar okkar í Khartoum hafa lýst yfir stríði gegn lýðveldinu Suður-Súdan,“ sagði Salva Kiir, forseti Suður-Súdans, í Kína í gær á fundi sínum með Hu Jintao, forseta Kína. Erlent 25.4.2012 02:00 Segir engan vafa leika á sök ákærða Enginn vafi er á að maður sem er ákærður fyrir að hafa myrt miðaldra hjón í nágrenni Óðinsvéa fyrir rúmu ári sé sekur. Þetta segir saksóknarinn í málinu, sem hefur vakið mikla athygli í Danmörku. Erlent 25.4.2012 01:30 Allt starfsfólkið fékk uppsögn Starfsmenn breska fjárfestingafyrirtækisins Aviva Investors fengu allir sent uppsagnarbréf með tölvupósti á föstudaginn. Erlent 25.4.2012 01:00 Tóbaksrisi í mál vegna bannsins Tóbaksrisinn Philip Morris mætir norsku lýðheilsustofnuninni fyrir rétti í júní. Fulltrúar Philip Morris telja að bann við að hafa tóbak sýnilegt í verslunum í Noregi brjóti í bága við reglur EES um frjálst vöruflæði. Bannið tók gildi í janúar 2010. Erlent 25.4.2012 01:00 Vísindamenn ráða í leyndardóma Satúrnusar Vísindamenn við Geimferðastofnun Bandaríkjanna hafa náð ótrúlegum myndum af smávöxnum snjóboltum sem þjóta í gegnum hringi Satúrnusar. Erlent 24.4.2012 23:00 Heiladauð kona eignaðist tvíbura Þunguð kona í Bandaríkjunum sem hneig niður eftir að hafa fengið slagæðargúlp í heila eignaðist tvíbura fyrr nokkrum vikum - tæpum mánuði eftir að hún var úrskurðuð heiladauð. Erlent 24.4.2012 22:30 Mæður heiðraðar í aðdraganda Ólympíuleikanna Ólympíuleikarnir verða settir í Lundúnum 27. júlí næstkomandi og íþróttamenn um allan heim leggja nú lokahönd á undirbúning sinn. Helsti styrktaraðili leikanna, Procter & Gamble, birti fyrir stuttu myndskeið þar sem hinar sönnu hetjur leikanna eru heiðraðar - mömmurnar. Erlent 24.4.2012 22:00 Vilt þú ilma eins og glænýr iPad? Ilmefna framleiðandinn Air Aroma hefur þróað heldur sérkennilegt ilmvatn en það lyktar nákvæmlega eins og glænýtt raftæki frá Apple. Erlent 24.4.2012 21:30 Grunaðir hryðjuverkamenn handteknir í Luton Lögreglan í Bretlandi handtók fimm menn á aldrinum 21 til 30 ára í morgun en þeir eru grunaðir um að hafa skipulagt hryðjuverk í Lundúnum. Erlent 24.4.2012 13:57 Jörðin gleypti hana Skólastúlka átti sér einskis ills von þar sem hún var á göngu í Norður Kína á dögunum en eins og meðfylgjandi myndband sýnir er eins og jörðin hafi gleypt hana. Gangstéttin brotnaði undan henni og hún féll niður í sex metra djúpa holu. Erlent 24.4.2012 09:11 Erfitt að spá fyrir um niðurstöðu í maí - fréttaskýring Í fyrstu umferð frönsku forsetakosninganna á sunnudag gerðist það í fyrsta sinn að sitjandi forseti varð undir í atkvæðagreiðslunni. Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, var með næstflest atkvæði í kosningunni, og 27 prósenta fylgi. Í fyrsta sætinu var François Hollande, með 28,44 prósenta fylgi. Í frönskum fjölmiðlum er því haldið fram að staða Hollande sé sterkari en forsetans fyrir kosningarnar 6. maí þegar kosið verður á milli þeirra, enda hafi hann haft betur í fyrstu umferðinni. Erlent 24.4.2012 09:00 Ríkisstjórn Hollands fallin Ríkisstjórn Hollands er fallin og boðað verður til þingkosninga í landinu bráðlega. Erlent 24.4.2012 06:47 Fleiri Mexíkanar flytja nú frá Bandaríkjunum en til þeirra Ný rannsókn leiðir í ljós að í fyrsta sinn í fjóra áratugi flytja fleiri Mexíkanar frá Bandaríkjunum en til þeirra. Erlent 24.4.2012 06:40 Sarkozy biðlar til stuðningsmanna Le Pen Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti biðlar nú ákaft til hægri manna, og þá einkum stuðningsmanna Marine Le Pen formanns Þjóðfylkingarinnar. Erlent 24.4.2012 06:37 Kosið um afnám dauðarefsingar í Kaliforníu Kaliforníubúar munu kjósa um hvort afnema eigi dauðarefsingu í ríkinu eða ekki samhliða forsetakosningunum í Bandaríkjunum í haust. Erlent 24.4.2012 06:35 Búast við öflugu eldgosi í Mexíkó Mexíkóbúar fylgjast nú náið með eldfjallinu Popocatépetl en búist er við öflugu eldgosi í því á hverri stundu. Erlent 24.4.2012 06:30 Norður-Kórea hótar árásum Yfirmenn hersins í Norður-Kóreu hótuðu í gær að eyða stjórnvöldum í Suður-Kóreu á örskotsstundu, ef ekki yrði lát á meintum ögrunum þaðan. Erlent 24.4.2012 01:00 Segist fórnarlamb kynþáttamisréttis Fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik segir umræðu um geðheilsu sína einkennast af kynþáttamisrétti. Þetta sagði hann fyrir dómi í gær, en þar með lauk vitnisburði hans í málinu. Erlent 24.4.2012 00:00 « ‹ ›
Obama söng um baráttumál sín Barack Obama, Bandaríkjaforseti, steig á stokk með þáttastjórnandanum Jimmy Fallon í gær. Félagarnir sungu saman undirspili hljómsveitarinnar The Roots. Erlent 25.4.2012 21:30
Hernaðaraðgerðir gegn Sýrlandi möguleiki Yfirvöld í Frakklandi segja að Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna ætti að íhuga hernaðaraðgerðir gegn Sýrlandi ef friðaráætlun Kofi Annans fer út um þúfur. Erlent 25.4.2012 16:55
Gingrich mun draga sig í hlé Fjölmiðlar í Bandaríkjunum fullyrða að Newt Gingrich, sem nú sækist eftir útnefningu Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningar þar í landi, ætli að draga sig út úr kosningabaráttunni. Erlent 25.4.2012 15:50
Mein Kampf endurútgefin Yfirvöld í Bæjaralandi í Þýskalandi undirbúa nú endurútgáfu ritverksins Mein Kampf sem Adolf Hitler skrifaði árið 1924. Erlent 25.4.2012 11:56
Líkur á að Maddie sé á lífi Lundúnalögreglan, Scotland Yard, segir að enn sé möguleiki á að Madeleine McCann sé á lífi. Tæknideild lögreglunnar opinbera ljósmynd í dag sem sýnir hvernig Maddie litle myndi líta út í dag, fimm árum eftir að hún hvarf í Portúgal. Erlent 25.4.2012 11:18
Vilja hækka verð á sígarettupakkanum í tíu þúsund krónur Heilbrigðisyfirvöld á Nýja Sjálandi vinna nú að áætlun sem felur í sér að verð á sígarettupakkanum verði hækkað í 100 nýsjálenska dollara að yfir 10.000 krónur. Erlent 25.4.2012 07:30
Kúariða fannst í Kaliforníu Kúariða fannst í kúabúi í Kaliforníu í vikunni en þetta er í fjórða sinn síðan árið 2003 sem kúariða finnst í Bandaríkjunum. Erlent 25.4.2012 07:26
Júlía Tymoshenko komin í hungurverkfall Júlía Tymoshenko fyrrum forsætisráðherra Úkraníu er komin í hungurverkfall í fangelsinu þar sem hún afplánar sjö ára fangelsisdóm fyrir að hafa misbeitt valdi sínu þegar hún var ráðherra. Erlent 25.4.2012 07:22
Romney vann stórsigur í fimm ríkjum Mitt Romney vann stórsigur í prófkjörum í fimm ríkjum í gærkvöldi. Um var að ræða New York, Pennsilvaníu, Connecticut, Rhode Island og Delaware. Erlent 25.4.2012 07:19
Ætla að hefja námuvinnslu á smástirnum Nýtt bandarískt fyrirtæki ætlar að hefja námuvinnslu á smástirnum í grennd við jörðina í náinni framtíð. Erlent 25.4.2012 07:00
Hjálpuðu særðum hermönnum Harry Bretaprins hefur hlotið verðlaun Atlantshafsráðsins fyrir leiðandi mannúðarstarf í sjálfboðaliðastarfi til aðstoðar særðum hermönnum. Erlent 25.4.2012 03:00
Skelfileg aðkoma eftir árásina Norski öryggisvörðurinn Tor Inge Kristoffersen segir að ástandið í miðborg Óslóar hafi einna helst líkst stríðsvettvangi eftir að Anders Behring Breivik hafði sprengt 950 kílógramma sprengju fyrir utan stjórnsýslubygginguna, þar sem forsætisráðherrann hafði aðsetur. Erlent 25.4.2012 02:30
Barist hart um olíu og landamæri „Nágrannar okkar í Khartoum hafa lýst yfir stríði gegn lýðveldinu Suður-Súdan,“ sagði Salva Kiir, forseti Suður-Súdans, í Kína í gær á fundi sínum með Hu Jintao, forseta Kína. Erlent 25.4.2012 02:00
Segir engan vafa leika á sök ákærða Enginn vafi er á að maður sem er ákærður fyrir að hafa myrt miðaldra hjón í nágrenni Óðinsvéa fyrir rúmu ári sé sekur. Þetta segir saksóknarinn í málinu, sem hefur vakið mikla athygli í Danmörku. Erlent 25.4.2012 01:30
Allt starfsfólkið fékk uppsögn Starfsmenn breska fjárfestingafyrirtækisins Aviva Investors fengu allir sent uppsagnarbréf með tölvupósti á föstudaginn. Erlent 25.4.2012 01:00
Tóbaksrisi í mál vegna bannsins Tóbaksrisinn Philip Morris mætir norsku lýðheilsustofnuninni fyrir rétti í júní. Fulltrúar Philip Morris telja að bann við að hafa tóbak sýnilegt í verslunum í Noregi brjóti í bága við reglur EES um frjálst vöruflæði. Bannið tók gildi í janúar 2010. Erlent 25.4.2012 01:00
Vísindamenn ráða í leyndardóma Satúrnusar Vísindamenn við Geimferðastofnun Bandaríkjanna hafa náð ótrúlegum myndum af smávöxnum snjóboltum sem þjóta í gegnum hringi Satúrnusar. Erlent 24.4.2012 23:00
Heiladauð kona eignaðist tvíbura Þunguð kona í Bandaríkjunum sem hneig niður eftir að hafa fengið slagæðargúlp í heila eignaðist tvíbura fyrr nokkrum vikum - tæpum mánuði eftir að hún var úrskurðuð heiladauð. Erlent 24.4.2012 22:30
Mæður heiðraðar í aðdraganda Ólympíuleikanna Ólympíuleikarnir verða settir í Lundúnum 27. júlí næstkomandi og íþróttamenn um allan heim leggja nú lokahönd á undirbúning sinn. Helsti styrktaraðili leikanna, Procter & Gamble, birti fyrir stuttu myndskeið þar sem hinar sönnu hetjur leikanna eru heiðraðar - mömmurnar. Erlent 24.4.2012 22:00
Vilt þú ilma eins og glænýr iPad? Ilmefna framleiðandinn Air Aroma hefur þróað heldur sérkennilegt ilmvatn en það lyktar nákvæmlega eins og glænýtt raftæki frá Apple. Erlent 24.4.2012 21:30
Grunaðir hryðjuverkamenn handteknir í Luton Lögreglan í Bretlandi handtók fimm menn á aldrinum 21 til 30 ára í morgun en þeir eru grunaðir um að hafa skipulagt hryðjuverk í Lundúnum. Erlent 24.4.2012 13:57
Jörðin gleypti hana Skólastúlka átti sér einskis ills von þar sem hún var á göngu í Norður Kína á dögunum en eins og meðfylgjandi myndband sýnir er eins og jörðin hafi gleypt hana. Gangstéttin brotnaði undan henni og hún féll niður í sex metra djúpa holu. Erlent 24.4.2012 09:11
Erfitt að spá fyrir um niðurstöðu í maí - fréttaskýring Í fyrstu umferð frönsku forsetakosninganna á sunnudag gerðist það í fyrsta sinn að sitjandi forseti varð undir í atkvæðagreiðslunni. Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, var með næstflest atkvæði í kosningunni, og 27 prósenta fylgi. Í fyrsta sætinu var François Hollande, með 28,44 prósenta fylgi. Í frönskum fjölmiðlum er því haldið fram að staða Hollande sé sterkari en forsetans fyrir kosningarnar 6. maí þegar kosið verður á milli þeirra, enda hafi hann haft betur í fyrstu umferðinni. Erlent 24.4.2012 09:00
Ríkisstjórn Hollands fallin Ríkisstjórn Hollands er fallin og boðað verður til þingkosninga í landinu bráðlega. Erlent 24.4.2012 06:47
Fleiri Mexíkanar flytja nú frá Bandaríkjunum en til þeirra Ný rannsókn leiðir í ljós að í fyrsta sinn í fjóra áratugi flytja fleiri Mexíkanar frá Bandaríkjunum en til þeirra. Erlent 24.4.2012 06:40
Sarkozy biðlar til stuðningsmanna Le Pen Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti biðlar nú ákaft til hægri manna, og þá einkum stuðningsmanna Marine Le Pen formanns Þjóðfylkingarinnar. Erlent 24.4.2012 06:37
Kosið um afnám dauðarefsingar í Kaliforníu Kaliforníubúar munu kjósa um hvort afnema eigi dauðarefsingu í ríkinu eða ekki samhliða forsetakosningunum í Bandaríkjunum í haust. Erlent 24.4.2012 06:35
Búast við öflugu eldgosi í Mexíkó Mexíkóbúar fylgjast nú náið með eldfjallinu Popocatépetl en búist er við öflugu eldgosi í því á hverri stundu. Erlent 24.4.2012 06:30
Norður-Kórea hótar árásum Yfirmenn hersins í Norður-Kóreu hótuðu í gær að eyða stjórnvöldum í Suður-Kóreu á örskotsstundu, ef ekki yrði lát á meintum ögrunum þaðan. Erlent 24.4.2012 01:00
Segist fórnarlamb kynþáttamisréttis Fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik segir umræðu um geðheilsu sína einkennast af kynþáttamisrétti. Þetta sagði hann fyrir dómi í gær, en þar með lauk vitnisburði hans í málinu. Erlent 24.4.2012 00:00