Erlent

Stórfurðulegt að vera í New York núna

Það er stórfurðulegt að vera í New York núna. Þetta segir Margrét Valdimarsdóttir, íbúi í New York, sem ræddi um fellibylinn Sandy í útvarpsþættinum Reykjavík Síðdegis í dag.

Erlent

Fordæma dóminn yfir vísindamönnum

Alþjóðleg samtök um jarðskjálftafræði og innri gerð jarðar (IASPEI) fordæmir dóm ítalskra dómstóla yfir sjö jarðfræðingum í l'Aquila á Ítalíu í tilkynningu sem þeir hafa sent frá sér. Dómurinn dæmdi mennina í síðustu viku fyrir manndráp af gáleysi, en mannfall og gríðarleg eyðilegging varð vegna skjálftanna.

Erlent

Deilur og átök um 800 milljarða fjárfestingu á Grænlandi

Mikil átök og deilur eru nú uppi á Landsþinginu á Grænlandi vegna frumvarps sem heimilar fleiri þúsund kínverskir og austurevrópskir verkamenn verði fluttir til landsins til að vinna við námurekstur á vegum Kínverja og byggingu nýs álvers á vegum Alcoa.

Erlent

Glysrokkarinn Gary Glitter handtekinn

Hneykslið í kringum fyrrverandi sjónvarpsmann BBC, Jimmy Savile, vatt upp á sig í gær þegar lögreglan handtók glysrokkarann og dæmda barnaníðinginn Gary Glitter.

Erlent

Milljónir eru í hættu

Tugum þúsunda íbúa norðausturstrandar Bandaríkjanna var gert að yfirgefa heimili sín í gær vegna fellibyljarins Sandy sem á að ganga yfir Bandaríkin í dag.

Erlent

New York nánast lokuð

Í kvöld verður svo öllum almenningssamgöngum lokað, þar á meðal neðanjarðarlestakerfi borgarinnar og strætisvagnar. Á morgun verður svo öllum skólum í borginni lokað.

Erlent

Bítlarnir hættu ekki vegna Yoko Ono

Bítlarnir hættu ekki vegna Yoko Ono, líkt og lengi hefur verið haldið fram. Þetta segir Bítillinn Sir Paul McCartney í viðtali við sjónvarpsmanninn David Frost, sem sýnt verður á Al Jazeera-sjónvarpsstöðinni í næsta mánuði.

Erlent

Flóðbylgjuviðvaranir dregnar til baka

Áttatíu þúsund manns þurftu að rýma heimili sín á Hawai í nótt af ótta við fljóðbylgju eftir að mjög öflugur skjálfti varð við vesturströnd Kanada. Fljóðbylgjurnur reyndust þó minni en svartsýnustu spár gerðu ráð fyrir og hafa fljóðbylgjuviðvaranir verið dregnar tilbaka

Erlent

Sandy hefur áhrif á kosningabaráttuna

Fellibylurinn Sandy hefur sett kosningabaráttu forstaframbjóðendanna í Bandaríkjunum úr skorðum. Talið er að fellibylurinn komi að landi á morgun og geti haft víðtæk áhrif um alla austurströnd Bandaríkjanna en íbúum er sagt að búa sig undir jafnvel margra daga rafmagnsleysi.

Erlent

Óhugnanlegt morð í New York

Barnfóstra sem grunuð er um að hafa stungið tvö börn í hennar umsjá til bana í New York fyrir helgi er í lífshættu, en hún reyndi að svipta sig lífi. Lögregla hefur enn ekki getað yfirheyrt hana vegna málsins, sem vakið hefur mikinn óhug vestanhafs.

Erlent

Ætlar að halda áfram í stjórnmálum

Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, segist vera skuldbundinn til að halda áfram sem stjórnmálamaður þrátt fyrir að verið í gær dæmdur í fangelsi fyrir skattsvik.

Erlent

Er þetta ekki aðeins of mikil snilld?

Raftækjaframleiðandinn Panasonic hefur nú hannað vélmenni sem sérhæfir sig í því að nudda höfuð. Vélmennið er keimlíkt öðru vélmenni frá Panasonic sem sér um að þvo hár.

Erlent

Kosningabaráttan var skrautleg

Kosningabaráttan fyrir þingkosningar í Úkraínu á sunnudag hefur verið harla skrautleg. Flokkarnir hafa stillt upp á lista hjá sér þekktum einstaklingum úr þjóðlífinu, sem margir hafa litla sem enga reynslu af stjórnmálum.

Erlent