Erlent Fundu stökkbreytt gen sem stóreykur líkurnar á Alzheimer Tvö teymi alþjóðlegra vísindamanna hafa komist að því að stökkbreytt gen valdi stóraukinni áhættu á því að fólk fái algengustu tegundina af Alzheimer sjúkdóminum. Erlent 15.11.2012 06:19 Fjöldi Dana hefur ekki lengur efni á að jarða ættingja sína Sveita- og bæjarstjórnir í Danmörku þurfa í sívaxandi mæli að standa straum af kostnaði við jarðarfarir þegna sinna. Annaðhvort finnast engir ættingjar eða þá að ættingjarnir segjast einfaldlega ekki hafa efni á jarðarförinni. Erlent 15.11.2012 06:13 Xi Jinping nýr leiðtogi í stað Hu Jintao Hu Jintao, forseti Kína, lét í gær af embætti leiðtoga Kommúnistaflokksins í Kína. Reiknað var með að hann segði sig úr fleiri embættum, þar á meðal sem yfirmaður herráðsins. Erlent 15.11.2012 05:00 Hörðustu árásir Ísraela á Gasaströndina í fjögur ár Yfirmaður herafla Hamas-samtakanna var fyrsta skotmark ísraelska hersins í nýrri hrinu árása gegn herskáum Palestínumönnum á Gasa. Hamas segja Ísraela hafa „opnað gáttir eigin vítis“ með árásunum. Erlent 15.11.2012 05:00 Nefsprey getur komið í veg fyrir framhjáhald Niðurstöður nýlegrar rannsóknar gefa til kynna að boðefnið oxytocin, sem oft hefur verið kallað "ástarhormónið," gæti alfarið komið í veg fyrir framhjáhald. Erlent 14.11.2012 22:01 Þúsundir mótmæla víða í Evrópu Þúsundir launþega, víða að úr Evrópu, taka þátt í verkföllum og opinberum mótmælum í dag til þess að mótmæla auknu atvinnuleysi og niðurskurði á fjárlögum víða í ríkjum. Erlent 14.11.2012 11:45 Fjöldi sykursjúkra muni tvöfaldast Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin telur að 346 milljónir manna um allan heim séu sykursjúkir. Þessi tala mun líklega meir en tvöfaldast fyrir 2030 ef ekki er að gert. Á hverju ári látast 3.4 milljónir manna vegna of hás blóðsykurs. Nærri 80% þeirra sem látast af völdum sykursýki búa í mið- eða lágtekjuríkjum. Erlent 14.11.2012 09:35 Rannsaka fjölda óleystra morðmála á ný Dönsk lögregluyfirvöld eru vongóð um að ná að leysa mörg óleyst morðmál frá fyrri árum. Rannsókn hefur verið hafin á ný í tólf málum hið minnsta eftir að ný tækni varpaði ljósi á nothæf lífsýni í málsgögnum í geymslu. Af mörgum þeirra mátti greina erfðaefni sem gæti varpað nýju ljósi á mál, eða sannað sekt grunaðra. Erlent 14.11.2012 09:00 Viðamikil verkföll og mótmæli víða í Evrópu í dag Búast má við truflunum á daglegu lífi fólks víða í Evrópu í dag vegna umfangsmikilla verkfalla og mótmæla í álfunni. Erlent 14.11.2012 08:13 Flokksþingi kínverska kommúnistaflokksins lokið Vikulöngu flokksþingi Kommúnistaflokks Kína lauk í morgun með kosningu 350 manna miðstjórnar flokksins. Miðstjórnin kýs síðan níu manna stjórnmálaráð. Erlent 14.11.2012 06:44 Yfir 100.000 manns vilja aðskilnað ríkja sinna frá Bandaríkjunum Yfir 100.000 manns í einum 20 ríkjum Bandaríkjanna hafa skrifað undir áskorun til Hvíta hússins þess efni að ríkin fái að aðskilja sig frá Bandaríkjunum. Erlent 14.11.2012 06:31 Milljónir manna fylgdust með almyrkva á sólu Talið er að milljónir manna hafi fylgst með hinu sjaldgæfa fyrirbrigði almyrkva á sólu í Ástralíu í gærdag. Erlent 14.11.2012 06:29 Omnishambles eða allsherjarklúður er nýyrði ársins í ensku Forráðamenn ensku orðabókarinnar í Oxford hafa ákveðið að velja orðið Omnishambles sem nýyrði ársins í enskri tungu. Lauslega mætti þýða þetta orð yfir á íslensku sem allsherjarklúður. Erlent 14.11.2012 06:16 Framhjáhald veldur fjaðrafoki í hernum John Allen, yfirmaður bandaríska herliðsins í Afganistan, sætir nú rannsókn í tengslum við framhjáhald Davids Petraeus. Í síðustu viku sagði Petraeus af sér sem yfirmaður CIA vegna framhjáhaldsins. Erlent 13.11.2012 23:45 Greiðslu úr neyðarsjóði frestað Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins hafa samþykkt að Grikkir fái frest til ársins 2016, eða tveimur árum lengur en áður hafði verið krafist, til þess að gera nauðsynlegar ráðstafanir í efnahagsmálum svo hægt verði að hefjast handa við að draga úr skuldabyrði gríska ríkisins. Erlent 13.11.2012 23:45 Undarlegt háttalag hjartardýra vekur furðu Náttúruverndarsamtök í Idaho í Bandaríkjunum standa ráðþrota gagnvart heldur undarlegri hegðun hjartardýra í suðurhluta ríkisins. Erlent 13.11.2012 23:19 Líkamsleifar Yasser Arafat grafnar upp í dag Vinna er hafin við að grafa upp líkamsleifar Yasser Arafat fyrrum leiðtoga Palestínu í Ramallah á Vesturbakkanum. Ástæðan fyrir þessu er að mikil vafi leikur á dánarorsök Arafats og raunar hefur hún aldrei fengist á hreint. Erlent 13.11.2012 09:36 Hamfaraferðamenn flykkjast til New York og New Jersey Svokallaðir hamfaraferðamenn flykkjast nú til New York og New Jersey íbúum þar til töluverðrar armæðu. Erlent 13.11.2012 06:51 Mikill fjöldi atvinnulausra ungra kennara í Danmörku Fjöldi ungra atvinnulausra grunnskólakennara í Danmörku hefur tvöfaldast milli ára. Í fyrrahaust voru 350 af grunnskólakennurum undir þrítugu atvinnulausir í Danmörku en í haust er þessi tala komin upp í 750 kennara. Erlent 13.11.2012 06:39 Bíræfinn þjófur stal lyklakippu úr Tower of London Rannsókn er hafin í London á því hvernig bífræfnum þjófi tókst að stela lyklakippu úr Tower of London þar sem bresku krúnudjásnin eru geymd undir lás og slá. Erlent 13.11.2012 06:29 Grikkir fá tveggja ára frest í viðbót Fjármálaráðherrar evrusvæðisins hafa samþykkt að gefa Grikkjum tveggja ára frest í viðbót, eða til ársins 2016, til að mæta kröfunum um niðurskurð í rekstri hins opinbera í Grikklandi. Erlent 13.11.2012 06:24 Gagnrýni á 92 milljóna starfslokasamning Helen Boaden, fréttastjóri breska ríkisútvarpsins BBC, og Stephen Mitchell, aðstoðarmaður hennar, hafa vikið tímabundið úr starfi vegna mistaka í fréttaflutningi. Erlent 12.11.2012 23:45 Bandaríkin verða aðalolíuveldið Erlent 12.11.2012 23:45 Mannkynið verður hægt og bítandi heimskara Mannkynið er hægt og bítandi að glata vitsmuna- og tilfinningalegum hæfileikum sínum ef marka má nýlega rannsókn. Erlent 12.11.2012 22:43 Erótíska skáldsagan hvetur konur til skilja við eiginmenn sína Metsölubókin Fifty Shades of Grey hvetur konur til að skilja við eiginmenn sína, þetta segir eiginmaður breskrar kaupsýlsukonu sem hefur sótt um skilnað við hann. Erlent 12.11.2012 14:38 Ætluðu að ráðast á Karl prins Lögreglan á Nýja Sjálandi hefur handtekið mann sem er grunaður um að hafa verið að skipuleggja árás á Karl Bretaprins og Camillu Parker Bowles eiginkonu hans. Erlent 12.11.2012 13:08 Um 70% af Feneyjum eru undir vatni Íbúar í borginni Feneyjum glíma nú við verstu flóð í sögu sinni á undanförnum 150 árum. Um 70% af borginni liggja undir vatni og jafnvel á sjálfu Markúsartorginu er ekki nóg að ganga um í stígvélum til að halda fótunum þurrum. Erlent 12.11.2012 10:18 Langvarandi þurrkar lögðu menningu Mayana að velli Vísindamenn hafa komist að því að það var veðurfarið sem lagði hina voldugu menningu Mayanna í Suður Ameríku að velli. Erlent 12.11.2012 07:41 Stór jarðskjálfti skók Gvatemala að nýju Jarðskjálfti upp á rúmlega sex stig skók Gvatemala í gærkvöldi aðeins nokkrum dögum eftir að mjög öflugur jarðskjálfti kostaði 52 manns lífið í landinu. Erlent 12.11.2012 06:53 Lögreglan í Paragvæ lagði hald á 1.700 kg af kókaíni Fíkniefnalögreglan í Paragvæ lagði hald á 1.700 kíló af kókaíni á litlum flugvelli við landamærin að Brasilíu um helgina. Verið var að undirbúa flutning á kókaíninu með litlum flugvélum yfir landamærin. Erlent 12.11.2012 06:46 « ‹ ›
Fundu stökkbreytt gen sem stóreykur líkurnar á Alzheimer Tvö teymi alþjóðlegra vísindamanna hafa komist að því að stökkbreytt gen valdi stóraukinni áhættu á því að fólk fái algengustu tegundina af Alzheimer sjúkdóminum. Erlent 15.11.2012 06:19
Fjöldi Dana hefur ekki lengur efni á að jarða ættingja sína Sveita- og bæjarstjórnir í Danmörku þurfa í sívaxandi mæli að standa straum af kostnaði við jarðarfarir þegna sinna. Annaðhvort finnast engir ættingjar eða þá að ættingjarnir segjast einfaldlega ekki hafa efni á jarðarförinni. Erlent 15.11.2012 06:13
Xi Jinping nýr leiðtogi í stað Hu Jintao Hu Jintao, forseti Kína, lét í gær af embætti leiðtoga Kommúnistaflokksins í Kína. Reiknað var með að hann segði sig úr fleiri embættum, þar á meðal sem yfirmaður herráðsins. Erlent 15.11.2012 05:00
Hörðustu árásir Ísraela á Gasaströndina í fjögur ár Yfirmaður herafla Hamas-samtakanna var fyrsta skotmark ísraelska hersins í nýrri hrinu árása gegn herskáum Palestínumönnum á Gasa. Hamas segja Ísraela hafa „opnað gáttir eigin vítis“ með árásunum. Erlent 15.11.2012 05:00
Nefsprey getur komið í veg fyrir framhjáhald Niðurstöður nýlegrar rannsóknar gefa til kynna að boðefnið oxytocin, sem oft hefur verið kallað "ástarhormónið," gæti alfarið komið í veg fyrir framhjáhald. Erlent 14.11.2012 22:01
Þúsundir mótmæla víða í Evrópu Þúsundir launþega, víða að úr Evrópu, taka þátt í verkföllum og opinberum mótmælum í dag til þess að mótmæla auknu atvinnuleysi og niðurskurði á fjárlögum víða í ríkjum. Erlent 14.11.2012 11:45
Fjöldi sykursjúkra muni tvöfaldast Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin telur að 346 milljónir manna um allan heim séu sykursjúkir. Þessi tala mun líklega meir en tvöfaldast fyrir 2030 ef ekki er að gert. Á hverju ári látast 3.4 milljónir manna vegna of hás blóðsykurs. Nærri 80% þeirra sem látast af völdum sykursýki búa í mið- eða lágtekjuríkjum. Erlent 14.11.2012 09:35
Rannsaka fjölda óleystra morðmála á ný Dönsk lögregluyfirvöld eru vongóð um að ná að leysa mörg óleyst morðmál frá fyrri árum. Rannsókn hefur verið hafin á ný í tólf málum hið minnsta eftir að ný tækni varpaði ljósi á nothæf lífsýni í málsgögnum í geymslu. Af mörgum þeirra mátti greina erfðaefni sem gæti varpað nýju ljósi á mál, eða sannað sekt grunaðra. Erlent 14.11.2012 09:00
Viðamikil verkföll og mótmæli víða í Evrópu í dag Búast má við truflunum á daglegu lífi fólks víða í Evrópu í dag vegna umfangsmikilla verkfalla og mótmæla í álfunni. Erlent 14.11.2012 08:13
Flokksþingi kínverska kommúnistaflokksins lokið Vikulöngu flokksþingi Kommúnistaflokks Kína lauk í morgun með kosningu 350 manna miðstjórnar flokksins. Miðstjórnin kýs síðan níu manna stjórnmálaráð. Erlent 14.11.2012 06:44
Yfir 100.000 manns vilja aðskilnað ríkja sinna frá Bandaríkjunum Yfir 100.000 manns í einum 20 ríkjum Bandaríkjanna hafa skrifað undir áskorun til Hvíta hússins þess efni að ríkin fái að aðskilja sig frá Bandaríkjunum. Erlent 14.11.2012 06:31
Milljónir manna fylgdust með almyrkva á sólu Talið er að milljónir manna hafi fylgst með hinu sjaldgæfa fyrirbrigði almyrkva á sólu í Ástralíu í gærdag. Erlent 14.11.2012 06:29
Omnishambles eða allsherjarklúður er nýyrði ársins í ensku Forráðamenn ensku orðabókarinnar í Oxford hafa ákveðið að velja orðið Omnishambles sem nýyrði ársins í enskri tungu. Lauslega mætti þýða þetta orð yfir á íslensku sem allsherjarklúður. Erlent 14.11.2012 06:16
Framhjáhald veldur fjaðrafoki í hernum John Allen, yfirmaður bandaríska herliðsins í Afganistan, sætir nú rannsókn í tengslum við framhjáhald Davids Petraeus. Í síðustu viku sagði Petraeus af sér sem yfirmaður CIA vegna framhjáhaldsins. Erlent 13.11.2012 23:45
Greiðslu úr neyðarsjóði frestað Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins hafa samþykkt að Grikkir fái frest til ársins 2016, eða tveimur árum lengur en áður hafði verið krafist, til þess að gera nauðsynlegar ráðstafanir í efnahagsmálum svo hægt verði að hefjast handa við að draga úr skuldabyrði gríska ríkisins. Erlent 13.11.2012 23:45
Undarlegt háttalag hjartardýra vekur furðu Náttúruverndarsamtök í Idaho í Bandaríkjunum standa ráðþrota gagnvart heldur undarlegri hegðun hjartardýra í suðurhluta ríkisins. Erlent 13.11.2012 23:19
Líkamsleifar Yasser Arafat grafnar upp í dag Vinna er hafin við að grafa upp líkamsleifar Yasser Arafat fyrrum leiðtoga Palestínu í Ramallah á Vesturbakkanum. Ástæðan fyrir þessu er að mikil vafi leikur á dánarorsök Arafats og raunar hefur hún aldrei fengist á hreint. Erlent 13.11.2012 09:36
Hamfaraferðamenn flykkjast til New York og New Jersey Svokallaðir hamfaraferðamenn flykkjast nú til New York og New Jersey íbúum þar til töluverðrar armæðu. Erlent 13.11.2012 06:51
Mikill fjöldi atvinnulausra ungra kennara í Danmörku Fjöldi ungra atvinnulausra grunnskólakennara í Danmörku hefur tvöfaldast milli ára. Í fyrrahaust voru 350 af grunnskólakennurum undir þrítugu atvinnulausir í Danmörku en í haust er þessi tala komin upp í 750 kennara. Erlent 13.11.2012 06:39
Bíræfinn þjófur stal lyklakippu úr Tower of London Rannsókn er hafin í London á því hvernig bífræfnum þjófi tókst að stela lyklakippu úr Tower of London þar sem bresku krúnudjásnin eru geymd undir lás og slá. Erlent 13.11.2012 06:29
Grikkir fá tveggja ára frest í viðbót Fjármálaráðherrar evrusvæðisins hafa samþykkt að gefa Grikkjum tveggja ára frest í viðbót, eða til ársins 2016, til að mæta kröfunum um niðurskurð í rekstri hins opinbera í Grikklandi. Erlent 13.11.2012 06:24
Gagnrýni á 92 milljóna starfslokasamning Helen Boaden, fréttastjóri breska ríkisútvarpsins BBC, og Stephen Mitchell, aðstoðarmaður hennar, hafa vikið tímabundið úr starfi vegna mistaka í fréttaflutningi. Erlent 12.11.2012 23:45
Mannkynið verður hægt og bítandi heimskara Mannkynið er hægt og bítandi að glata vitsmuna- og tilfinningalegum hæfileikum sínum ef marka má nýlega rannsókn. Erlent 12.11.2012 22:43
Erótíska skáldsagan hvetur konur til skilja við eiginmenn sína Metsölubókin Fifty Shades of Grey hvetur konur til að skilja við eiginmenn sína, þetta segir eiginmaður breskrar kaupsýlsukonu sem hefur sótt um skilnað við hann. Erlent 12.11.2012 14:38
Ætluðu að ráðast á Karl prins Lögreglan á Nýja Sjálandi hefur handtekið mann sem er grunaður um að hafa verið að skipuleggja árás á Karl Bretaprins og Camillu Parker Bowles eiginkonu hans. Erlent 12.11.2012 13:08
Um 70% af Feneyjum eru undir vatni Íbúar í borginni Feneyjum glíma nú við verstu flóð í sögu sinni á undanförnum 150 árum. Um 70% af borginni liggja undir vatni og jafnvel á sjálfu Markúsartorginu er ekki nóg að ganga um í stígvélum til að halda fótunum þurrum. Erlent 12.11.2012 10:18
Langvarandi þurrkar lögðu menningu Mayana að velli Vísindamenn hafa komist að því að það var veðurfarið sem lagði hina voldugu menningu Mayanna í Suður Ameríku að velli. Erlent 12.11.2012 07:41
Stór jarðskjálfti skók Gvatemala að nýju Jarðskjálfti upp á rúmlega sex stig skók Gvatemala í gærkvöldi aðeins nokkrum dögum eftir að mjög öflugur jarðskjálfti kostaði 52 manns lífið í landinu. Erlent 12.11.2012 06:53
Lögreglan í Paragvæ lagði hald á 1.700 kg af kókaíni Fíkniefnalögreglan í Paragvæ lagði hald á 1.700 kíló af kókaíni á litlum flugvelli við landamærin að Brasilíu um helgina. Verið var að undirbúa flutning á kókaíninu með litlum flugvélum yfir landamærin. Erlent 12.11.2012 06:46