Erlent Morsi óskar þjóðinni til hamingju með stjórnarskrána Forseti Egyptalands hvetur andstæðar fylkingar til að sameinast í þjóðarumræðu. Erlent 26.12.2012 19:33 Skrifa skilaboð á hvert einasta kaffimál Starbucks hyggst nota kaffimál sín til að koma mikilvægum pólitískum skilaboðum á framfæri næstu daga. Erlent 26.12.2012 16:33 Gengur til liðs við uppreisnarmenn Yfirmaður herlögreglunnar í Sýrlandi er flúinn úr landi og gengin til liðs við uppreisnina gegn Bashar al-Assad, forseta landsins. Erlent 26.12.2012 16:01 Ættleiðingarfrumvarpið samþykkt Efri deild rússneska þingsins samþykkti samhljóða í morgun umdeilt frumvarp sem felur í sér bann við ættleiðingu rússneskra barna til Bandaríkjanna. Erlent 26.12.2012 11:56 Vígja lengstu hraðlestarteina heims Kínverjar taka í dag í notkun tæplega 2300 kílómetra langa hraðlestarteina. Erlent 26.12.2012 10:35 Morðinginn skildi eftir sig langt bréf Var að gera það sem hann gerir best: drepa annað fólk. Erlent 26.12.2012 10:29 Tugir hafa látist í kuldakasti Að minnsta kosti tuttugu og fimm hafa látið lífið í miklu kuldakasti sem nú gengur yfir norðurhluta Indlands. Erlent 26.12.2012 10:27 Abe aftur forsætisráðherra Shinzo Abe var kjörinn forsætisráðherra í japanska þinginu í morgun. Erlent 26.12.2012 10:05 Bílsprengja veldur manntjóni Þrír létu lífið og sex særðust í sprengingu í Afganistan. Erlent 26.12.2012 10:00 Gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir að vilja auka réttindi samkynhneigðra Vincent Nichols, erkibiskup rómversk-kaþólsku kirkjunnar í Englandi og Wales, gagnrýnir stjórnvöld þar í landi harðlega fyrir áform um að heimila hjónabönd samkynhneigra, en til stendur að slík hjónabönd verði leyfð á árinu 2014. Erlent 25.12.2012 21:18 Ölvaður ók stolnum bíl á flugbrautinni Breti var handtekinn á Schiphol flugvellinum í Amsterdam í morgun eftir að hann keyrði ölvaður á stolnum bíl á flugbrautinni. Maðurinn var á leiðinni heim til sín þegar hann ýtti á öryggishnapp við eitt hliðið, rauk út og stal bíl sem var í eigu eins flugvallarstarfsmanns. Erlent 25.12.2012 14:56 Þrjú börn létust í umferðarslysí í Englandi Þrjú börn létust í umferðarslysis á M6 hraðbrautinni í Staffordskíri í Englandi á hádegi í dag. Að sögn breska ríkissjónvarpsins hafa tvær konur verið fluttar á slysadeild mikið slasaðar. Miklar umferðartafir hafa verið á hraðbrautinni síðustu daga vegna rigningar í landinu. Erlent 25.12.2012 13:16 Hélt miðnætturmessuna tveimur tímum fyrr Þúsundir kristinna pílagríma eru nú í Betlehem til þess að fagna fæðingu frelsararans. Að venju var haldin messa í hinni sautjánhundruð ára gömlu fæðingarkirkju frelsarans, sem stendur þar sem talið er að Jesús hafi komið í heiminn. Erlent 25.12.2012 11:42 Tveir slökkviliðsmenn myrtir Tveir slökkviliðsmenn voru myrtir og tveir aðrir særðust þegar þeir brugðust við brunaútkalli í bænum Webster í New York ríki í gær. Erlent 25.12.2012 11:29 Samþykktu að hefja viðræður um gerð alþjóðasáttmála um vopnasölu Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær með yfirgnæfandi meirihluta að hefja viðræður um gerð alþjóðasáttmála um vopnasölu en um er að ræða 70 milljarða dollara markað á heimsvísu. Erlent 25.12.2012 11:17 Mandela á spítala yfir jólin Nelson Mandela, fyrsti þeldökki forseti Suður-Afríku, verður á spítala um jólin. Þetta kemur fram í tilkynningu sem forsetaembættið sendi fjölmiðlum í dag. Mandela, sem er orðinn 94 ára, var lagður inn á spítala fyrir tveimur vikum og hefur gengist undir meðferð vegna lungnasýki og gallsteinaaðgerð. Suður-Afríkubúar eru farnir að hafa verulegar áhyggjur af heilsu hans, eftir því sem fréttastofa BBC greinir frá. Erlent 24.12.2012 20:10 Upptökur frá jólahaldi árið 1902 Fólki gefst nú færi á að kynna sér jólahald eins og það var í Bretlandi árið 1902. Sérfræðingar við Lundúnarsafn hafa uppgötvað nokkrar upptökur frá Wall-fjölskyldunni þar sem heyra frá jólasöngva. Erlent 24.12.2012 14:52 Monti mun ekki gefa kost á sér Mario Monti, sem leitt hefur sérfræðingaríkisstjórn á Ítalíu í rúmt ár, mun ekki bjóða sig fram í þingkosningunum þar í landi í febrúar næstkomandi þrátt áskoranir þess efnis. Erlent 24.12.2012 09:18 Mikill snjór í Danmörku - samgöngur liggja víða niðri Samgöngur í Danmörku eru víða lamaðar eða liggja niðri vegna mikils fannfergis síðustu daga. Erlent 23.12.2012 17:25 Konunglegt brúðkaup í Svíþjóð Sænska kongunsfjölskydlan færði sænsku þjóðinni gleðitíðindi í dag þegar hún tilkynnti að Madeleine prinsessa og unnusti hennar Christopher O'Neill ætli að gifta sig í júní næstkomandi. Erlent 23.12.2012 14:46 Jólin án Maddie litlu erfiðasti tími ársins - trúa enn að hún sé á lífi Kate McCann, móðir Madeleine McCann sem hvarf sporlaust í Portúgal árið 2007, vonast til að portúgalska lögreglan hefji rannsókn á hvarfi hennar á nýjan leik. Erlent 23.12.2012 14:44 Ný stjórnarskrá samþykkt Egyptar samþykktu nýja stjórnarskrá í þjóðaratkvæðagreiðslu sem lauk í gær. Boðað verður til þingkosninga innan þriggja mánaða. Erlent 23.12.2012 13:34 Var með 96 snáka í töskunni Egypskur karlmaður var handtekinn í gærkvöldi á flugvellinum í Cairó en tollverðir fundu 96 snáka í farangri hans. Maðurinn var við það að ganga um borð í flugvélina sem var á leið til Sádí Arabíu þegar þetta uppgötvaðist. Erlent 23.12.2012 10:23 Eldflaugar Norður-Kóreu drífa til Bandaríkjanna Nýlegt eldflaugarskot Norður-Kóreumanna sýnir að flaugar þeirra geta drifið meira en tíu þúsund kílómetra. Þetta fullyrða stjórnvöld í Suður-Kóreu. Þetta þýðir flaugarnar geta verið ógn við íbúa á vesturströnd Bandaríkjanna. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur sagt eldflaugaskotið brot á samkomulagi sem í gildi er. Erlent 23.12.2012 10:20 Hundrað dauðsföll á viku Yfir hundrað dauðsföll, þar sem skotvopn hafa komið við sögu, hafa orðið í Bandaríkjunum á rétt rúmri viku. Þetta kemur fram á vef Huffington Post. Á föstudag fyrir rúmri viku lét óður byssumaður til skarar skríða í Sandy Hook barnaskólanum í Connecticut. 26 manns, mest allt sex og sjö ára gömul börn, létu lífið í árásinni. Síðan þá hefur verið hart deilt um skotvopnalöggjöfina í Bandaríkjunum. Erlent 23.12.2012 08:16 Páfinn náðaði bryta sinn Benedikt sextándi páfi náðaði í dag fyrrverandi bryta sinn, Paolo Gabriele, sem var dæmdur í átján mánaða fangelsi í október síðastliðnum fyrir að koma leynilegum minnisblöðum til fjölmiðla. Erlent 22.12.2012 17:06 Nauðguðu konu í strætó og hentu henni út á ferð Táragasi og vatnsbyssum hefur verið beitt á mótmælendur í Dehli á Indlandi sem hafa síðustu daga krafist réttlætis í hryllilegu nauðgunarmáli sem kom upp síðustu helgi. Erlent 22.12.2012 14:37 Vilja vopnaða verði í hvern einasta skóla "Það eina sem getur stöðvað illmenni með byssu er góðmenni með byssu,“ segir Wayne LaPierre, framkvæmdastjóri Landssamtaka bandarískra byssueigenda (NRA). Erlent 22.12.2012 00:30 Fjárlagaþverhnípið blasir við Vonir hafa á ný dvínað um að lausn finnist á deilum repúblikana og demókrata um fjárlagaþverhnípið svonefnda í tæka tíð fyrir áramót. Erlent 22.12.2012 00:00 Milljarður búinn að horfa á Gangnam Style Einn milljarður manna hafa horft á myndbandið með Suður-kóreska tónlistarmanninum Psy - það er að segja við lagið Gangnam Style, á Youtube. Erlent 21.12.2012 21:08 « ‹ ›
Morsi óskar þjóðinni til hamingju með stjórnarskrána Forseti Egyptalands hvetur andstæðar fylkingar til að sameinast í þjóðarumræðu. Erlent 26.12.2012 19:33
Skrifa skilaboð á hvert einasta kaffimál Starbucks hyggst nota kaffimál sín til að koma mikilvægum pólitískum skilaboðum á framfæri næstu daga. Erlent 26.12.2012 16:33
Gengur til liðs við uppreisnarmenn Yfirmaður herlögreglunnar í Sýrlandi er flúinn úr landi og gengin til liðs við uppreisnina gegn Bashar al-Assad, forseta landsins. Erlent 26.12.2012 16:01
Ættleiðingarfrumvarpið samþykkt Efri deild rússneska þingsins samþykkti samhljóða í morgun umdeilt frumvarp sem felur í sér bann við ættleiðingu rússneskra barna til Bandaríkjanna. Erlent 26.12.2012 11:56
Vígja lengstu hraðlestarteina heims Kínverjar taka í dag í notkun tæplega 2300 kílómetra langa hraðlestarteina. Erlent 26.12.2012 10:35
Morðinginn skildi eftir sig langt bréf Var að gera það sem hann gerir best: drepa annað fólk. Erlent 26.12.2012 10:29
Tugir hafa látist í kuldakasti Að minnsta kosti tuttugu og fimm hafa látið lífið í miklu kuldakasti sem nú gengur yfir norðurhluta Indlands. Erlent 26.12.2012 10:27
Abe aftur forsætisráðherra Shinzo Abe var kjörinn forsætisráðherra í japanska þinginu í morgun. Erlent 26.12.2012 10:05
Bílsprengja veldur manntjóni Þrír létu lífið og sex særðust í sprengingu í Afganistan. Erlent 26.12.2012 10:00
Gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir að vilja auka réttindi samkynhneigðra Vincent Nichols, erkibiskup rómversk-kaþólsku kirkjunnar í Englandi og Wales, gagnrýnir stjórnvöld þar í landi harðlega fyrir áform um að heimila hjónabönd samkynhneigra, en til stendur að slík hjónabönd verði leyfð á árinu 2014. Erlent 25.12.2012 21:18
Ölvaður ók stolnum bíl á flugbrautinni Breti var handtekinn á Schiphol flugvellinum í Amsterdam í morgun eftir að hann keyrði ölvaður á stolnum bíl á flugbrautinni. Maðurinn var á leiðinni heim til sín þegar hann ýtti á öryggishnapp við eitt hliðið, rauk út og stal bíl sem var í eigu eins flugvallarstarfsmanns. Erlent 25.12.2012 14:56
Þrjú börn létust í umferðarslysí í Englandi Þrjú börn létust í umferðarslysis á M6 hraðbrautinni í Staffordskíri í Englandi á hádegi í dag. Að sögn breska ríkissjónvarpsins hafa tvær konur verið fluttar á slysadeild mikið slasaðar. Miklar umferðartafir hafa verið á hraðbrautinni síðustu daga vegna rigningar í landinu. Erlent 25.12.2012 13:16
Hélt miðnætturmessuna tveimur tímum fyrr Þúsundir kristinna pílagríma eru nú í Betlehem til þess að fagna fæðingu frelsararans. Að venju var haldin messa í hinni sautjánhundruð ára gömlu fæðingarkirkju frelsarans, sem stendur þar sem talið er að Jesús hafi komið í heiminn. Erlent 25.12.2012 11:42
Tveir slökkviliðsmenn myrtir Tveir slökkviliðsmenn voru myrtir og tveir aðrir særðust þegar þeir brugðust við brunaútkalli í bænum Webster í New York ríki í gær. Erlent 25.12.2012 11:29
Samþykktu að hefja viðræður um gerð alþjóðasáttmála um vopnasölu Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær með yfirgnæfandi meirihluta að hefja viðræður um gerð alþjóðasáttmála um vopnasölu en um er að ræða 70 milljarða dollara markað á heimsvísu. Erlent 25.12.2012 11:17
Mandela á spítala yfir jólin Nelson Mandela, fyrsti þeldökki forseti Suður-Afríku, verður á spítala um jólin. Þetta kemur fram í tilkynningu sem forsetaembættið sendi fjölmiðlum í dag. Mandela, sem er orðinn 94 ára, var lagður inn á spítala fyrir tveimur vikum og hefur gengist undir meðferð vegna lungnasýki og gallsteinaaðgerð. Suður-Afríkubúar eru farnir að hafa verulegar áhyggjur af heilsu hans, eftir því sem fréttastofa BBC greinir frá. Erlent 24.12.2012 20:10
Upptökur frá jólahaldi árið 1902 Fólki gefst nú færi á að kynna sér jólahald eins og það var í Bretlandi árið 1902. Sérfræðingar við Lundúnarsafn hafa uppgötvað nokkrar upptökur frá Wall-fjölskyldunni þar sem heyra frá jólasöngva. Erlent 24.12.2012 14:52
Monti mun ekki gefa kost á sér Mario Monti, sem leitt hefur sérfræðingaríkisstjórn á Ítalíu í rúmt ár, mun ekki bjóða sig fram í þingkosningunum þar í landi í febrúar næstkomandi þrátt áskoranir þess efnis. Erlent 24.12.2012 09:18
Mikill snjór í Danmörku - samgöngur liggja víða niðri Samgöngur í Danmörku eru víða lamaðar eða liggja niðri vegna mikils fannfergis síðustu daga. Erlent 23.12.2012 17:25
Konunglegt brúðkaup í Svíþjóð Sænska kongunsfjölskydlan færði sænsku þjóðinni gleðitíðindi í dag þegar hún tilkynnti að Madeleine prinsessa og unnusti hennar Christopher O'Neill ætli að gifta sig í júní næstkomandi. Erlent 23.12.2012 14:46
Jólin án Maddie litlu erfiðasti tími ársins - trúa enn að hún sé á lífi Kate McCann, móðir Madeleine McCann sem hvarf sporlaust í Portúgal árið 2007, vonast til að portúgalska lögreglan hefji rannsókn á hvarfi hennar á nýjan leik. Erlent 23.12.2012 14:44
Ný stjórnarskrá samþykkt Egyptar samþykktu nýja stjórnarskrá í þjóðaratkvæðagreiðslu sem lauk í gær. Boðað verður til þingkosninga innan þriggja mánaða. Erlent 23.12.2012 13:34
Var með 96 snáka í töskunni Egypskur karlmaður var handtekinn í gærkvöldi á flugvellinum í Cairó en tollverðir fundu 96 snáka í farangri hans. Maðurinn var við það að ganga um borð í flugvélina sem var á leið til Sádí Arabíu þegar þetta uppgötvaðist. Erlent 23.12.2012 10:23
Eldflaugar Norður-Kóreu drífa til Bandaríkjanna Nýlegt eldflaugarskot Norður-Kóreumanna sýnir að flaugar þeirra geta drifið meira en tíu þúsund kílómetra. Þetta fullyrða stjórnvöld í Suður-Kóreu. Þetta þýðir flaugarnar geta verið ógn við íbúa á vesturströnd Bandaríkjanna. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur sagt eldflaugaskotið brot á samkomulagi sem í gildi er. Erlent 23.12.2012 10:20
Hundrað dauðsföll á viku Yfir hundrað dauðsföll, þar sem skotvopn hafa komið við sögu, hafa orðið í Bandaríkjunum á rétt rúmri viku. Þetta kemur fram á vef Huffington Post. Á föstudag fyrir rúmri viku lét óður byssumaður til skarar skríða í Sandy Hook barnaskólanum í Connecticut. 26 manns, mest allt sex og sjö ára gömul börn, létu lífið í árásinni. Síðan þá hefur verið hart deilt um skotvopnalöggjöfina í Bandaríkjunum. Erlent 23.12.2012 08:16
Páfinn náðaði bryta sinn Benedikt sextándi páfi náðaði í dag fyrrverandi bryta sinn, Paolo Gabriele, sem var dæmdur í átján mánaða fangelsi í október síðastliðnum fyrir að koma leynilegum minnisblöðum til fjölmiðla. Erlent 22.12.2012 17:06
Nauðguðu konu í strætó og hentu henni út á ferð Táragasi og vatnsbyssum hefur verið beitt á mótmælendur í Dehli á Indlandi sem hafa síðustu daga krafist réttlætis í hryllilegu nauðgunarmáli sem kom upp síðustu helgi. Erlent 22.12.2012 14:37
Vilja vopnaða verði í hvern einasta skóla "Það eina sem getur stöðvað illmenni með byssu er góðmenni með byssu,“ segir Wayne LaPierre, framkvæmdastjóri Landssamtaka bandarískra byssueigenda (NRA). Erlent 22.12.2012 00:30
Fjárlagaþverhnípið blasir við Vonir hafa á ný dvínað um að lausn finnist á deilum repúblikana og demókrata um fjárlagaþverhnípið svonefnda í tæka tíð fyrir áramót. Erlent 22.12.2012 00:00
Milljarður búinn að horfa á Gangnam Style Einn milljarður manna hafa horft á myndbandið með Suður-kóreska tónlistarmanninum Psy - það er að segja við lagið Gangnam Style, á Youtube. Erlent 21.12.2012 21:08