Erlent Franski flugherinn birtir myndband af „kjarnorkuárás“ Á myndbandinu má sjá hvernig orrustuþotan flýgur lágflug á 1000 kílómetra hraða. Erlent 9.12.2014 11:51 Sprengjuhótun í Stokkhólmi: Tvær flugvélar rýmdar á Arlanda Vélar Germanwings og SAS sem standa nú við flugstöð 5 hafa verið rýmdar. Sprengjusérfræðingar hafa verið kallaðir til. Erlent 9.12.2014 09:20 Kemur í ljós í dag hvort dómnum yfir Pistoriusi verði áfrýjað Dómari í Suður Afríku mun ákveða það í dag hvort saksóknarar í máli Oscars Pistoriusar fái að áfrýja dómnum yfir honum sem féll í október. Erlent 9.12.2014 08:09 Óttast hörð viðbrögð við nýrri CIA skýrslu Öryggisráðstafanir hafa verið hertar í sendiráðum og öðrum starfsstöðvum Bandaríkjastjórnar vítt og breitt um heiminn vegna þess að von er á nýrri skýrslu sem sögð er varpa ljósi á harkalegar yfirheyrsluaðferðir bandarísku leyniþjónustunnar CIA. Erlent 9.12.2014 08:08 Ójafnræði í heiminum sagt tefja fyrir efnahagsvexti Efnahags- og framfarastofnun Evrópu, OECD, hefur í nýrri skýrslu sem birt er í dag komist að þeirri niðurstöðu að svokölluð lekahagfræði, eða brauðmolakenning, þar sem gert er ráð fyrir því að fátækari íbúar heimsins hagnist á því að hinir ríku verði sífellt ríkari, standist ekki. Erlent 9.12.2014 08:06 Allt á floti eftir fellibylinn Hagupit Hagupit stráði salt í sárin sem Haiyan opnaði í fyrra. Erlent 9.12.2014 07:45 Stórhýsi brann til kaldra kola Yfir 250 slökkviliðsmenn þurfti til að ráða niðurlögum eldsins. Ekkert stóð eftir nema vinnupallar. Erlent 9.12.2014 07:15 Afganskar hersveitir taka við af NATO Þrettán þúsund hermenn á vegum NATO og Bandaríkjanna verða áfram í Afganistan til að þjálfa og aðstoða heimamenn, en hætta beinni þátttöku í hernaðarátökum. Smám saman er svo ætlunin að fækka í erlenda fjölþjóðaliðinu. Erlent 9.12.2014 07:00 Greiða átti 200 þúsund dali Suður-Afríkumenn voru langt komnir með að semja við mannræningjana í Jemen um að láta suðurafríska kennarann Pierre Korkie lausan þegar hann lést á laugardaginn í árás Bandaríkjamanna. Erlent 9.12.2014 07:00 21 látinn á Filippseyjum Að minnsta kosti 21 er látinn og vegna fellibylsins Hagupit sem nú gengur yfir Filippseyjar. Mikil hætta er nú á flóðum og skriðuföllum. Íslendingur á svæðinu segir ástandið verst hjá þeim sem urðu illa úti þegar stærri stærri fellibylur reið yfir fyrir um ári síðan. Erlent 8.12.2014 19:15 Vilja að innflytjendur tali saman á þýsku Hugmyndir íhaldsmanna í Bæjaralandi (CSU) hafa vakið mikið umtal í Þýskalandi. Erlent 8.12.2014 16:06 „Önugi kötturinn“ hefur skilað eiganda sínum 12 milljörðum Hin 28 ára Tabatha Bundesen segir að kötturinn hafi breytt lífi sínu. Erlent 8.12.2014 15:06 Tókst ekki að láta slönguna gleypa sig Náttúrufræðingnum Paul Rosolie tókst ekki að láta risaslöngu gleypa sig en þátturinn Eaten Alive var sýndur á sjónvarpsstöðinni Discovery í gærkvöldi. Erlent 8.12.2014 14:34 Hafna aðild að árásinni á Sony Norðurkóresk stjórnvöld segja þó árásina geta hafa verið réttmæta aðgerð stuðningsmanna ríkisins. Erlent 8.12.2014 13:33 Suður-afrískur dómstóll vísar máli Dewani frá Breski viðskiptamaðurinn Shrien Dewani var sakaður um að skipuleggja morð á eiginkonu sinni Anni árið 2010. Erlent 8.12.2014 13:29 Hópur hakkara réðst á netverslun PlayStation Tölvuþrjótarnir í Liqard Squad hafa lýst yfir ábyrgð á árás á netverslun PlayStation sem liggur nú niðri. Erlent 8.12.2014 11:52 Þjóðverjar lausir við tölvupósta utan vinnutíma Þjóðverjar á vinnumarkaði verða mögulega lagalega varðir gegn því að þurfa að skoða eða svara vinnutengdum símtölum eða tölvupóstum utan vinnutíma. Erlent 8.12.2014 11:40 Mikill eldur í miðborg Los Angeles Rúmlega 250 slökkviliðsmenn reyna nú að ná tökum á miklum eldi sem geisar í miðborg Los Angeles. Erlent 8.12.2014 11:01 Norska lögreglan fær ekki að vopnbúast til frambúðar Meirihluti þingmanna í norska Stórþinginu er andsnúinn nýju frumvarpi ríkisstjórnarinnar sem gerir ráð fyrir því að almenna lögreglan í landinu geti búist skotvopnum, telji viðkomandi lögreglustjórar það nauðsynlegt. Erlent 8.12.2014 09:41 Yfirvöld búast við flóðum og skriðuföllum Fellibylurinn Hagupit gekk yfir austurhluta Filippseyja í gær með töluverðu tjóni. Dregið hefur úr vindhraða en væta gæti skapað vandræði. Erlent 8.12.2014 07:45 Sjötíu flóttamenn látnir eftir að bát hvolfdi Bátur flóttamanna frá Afríku sökk við strendur Jemen. Erlent 7.12.2014 21:31 Útborgun launa drepur um hundrað Svía á ári Starfsfólk hins opinbera er 23 prósent líklegra til að deyja á þeim dögum sem það fær útborgað. Erlent 7.12.2014 17:37 Salmond vill á breska þingið Alex Salmond, fyrrverandi forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar, hyggst bjóða sig fram til breska þingsins í næstu kosningum í Bretlandi í maí. Erlent 7.12.2014 16:55 Vilja að innflytjendur tali þýsku Lagt er til að innflytjendum í Þýskalandi verði gert skylt að tala þýsku við aðra fjölskyldumeðlimi. Erlent 7.12.2014 14:48 Réðust á lögregluþjóna og kveiktu í lögreglubílum Ellefu ungmenni voru handtekin í Stokkhólmi í Svíþjóð í nótt eftir þau gengu berserksgang um götur borgarinnar og kveiktu í sex bílum. Erlent 7.12.2014 14:43 Fjórir látnir eftir fellibyl í Filippseyjum Hálf milljón manna hefur flúið heimkynni sín en fellibylurinn hefur valdið mikilli eyðileggingu. Erlent 7.12.2014 12:55 Báru kennsl á bein eins nemanda Fjörutíu og þrír nemar hurfu sporlaust í Mexíkó í september og hefur þeirra verið leitað logandi ljósi síðan. Erlent 7.12.2014 09:59 Töluverð eyðilegging á Filippseyjum Fellibylurinn Hagupit gengur nú yfir austurhluta Filippseyja. Erlent 7.12.2014 09:34 Óeirðir brutust út við minningarathöfn Heiftugar óeirðir brutust út í Grikklandi í dag þegar þúsundir Grikkja fylktu liði niður stræti Aþenu til að minnast fimmtán ára pilts sem skotinn var til bana af lögreglu 6.desember 2008. Erlent 6.12.2014 23:48 Lögreglurannsókn hafin vegna ásakana í garð Cosby Fjölmargar konur hafa borið á Bill Cosby alvarlegar ásakanir. Erlent 6.12.2014 22:45 « ‹ ›
Franski flugherinn birtir myndband af „kjarnorkuárás“ Á myndbandinu má sjá hvernig orrustuþotan flýgur lágflug á 1000 kílómetra hraða. Erlent 9.12.2014 11:51
Sprengjuhótun í Stokkhólmi: Tvær flugvélar rýmdar á Arlanda Vélar Germanwings og SAS sem standa nú við flugstöð 5 hafa verið rýmdar. Sprengjusérfræðingar hafa verið kallaðir til. Erlent 9.12.2014 09:20
Kemur í ljós í dag hvort dómnum yfir Pistoriusi verði áfrýjað Dómari í Suður Afríku mun ákveða það í dag hvort saksóknarar í máli Oscars Pistoriusar fái að áfrýja dómnum yfir honum sem féll í október. Erlent 9.12.2014 08:09
Óttast hörð viðbrögð við nýrri CIA skýrslu Öryggisráðstafanir hafa verið hertar í sendiráðum og öðrum starfsstöðvum Bandaríkjastjórnar vítt og breitt um heiminn vegna þess að von er á nýrri skýrslu sem sögð er varpa ljósi á harkalegar yfirheyrsluaðferðir bandarísku leyniþjónustunnar CIA. Erlent 9.12.2014 08:08
Ójafnræði í heiminum sagt tefja fyrir efnahagsvexti Efnahags- og framfarastofnun Evrópu, OECD, hefur í nýrri skýrslu sem birt er í dag komist að þeirri niðurstöðu að svokölluð lekahagfræði, eða brauðmolakenning, þar sem gert er ráð fyrir því að fátækari íbúar heimsins hagnist á því að hinir ríku verði sífellt ríkari, standist ekki. Erlent 9.12.2014 08:06
Allt á floti eftir fellibylinn Hagupit Hagupit stráði salt í sárin sem Haiyan opnaði í fyrra. Erlent 9.12.2014 07:45
Stórhýsi brann til kaldra kola Yfir 250 slökkviliðsmenn þurfti til að ráða niðurlögum eldsins. Ekkert stóð eftir nema vinnupallar. Erlent 9.12.2014 07:15
Afganskar hersveitir taka við af NATO Þrettán þúsund hermenn á vegum NATO og Bandaríkjanna verða áfram í Afganistan til að þjálfa og aðstoða heimamenn, en hætta beinni þátttöku í hernaðarátökum. Smám saman er svo ætlunin að fækka í erlenda fjölþjóðaliðinu. Erlent 9.12.2014 07:00
Greiða átti 200 þúsund dali Suður-Afríkumenn voru langt komnir með að semja við mannræningjana í Jemen um að láta suðurafríska kennarann Pierre Korkie lausan þegar hann lést á laugardaginn í árás Bandaríkjamanna. Erlent 9.12.2014 07:00
21 látinn á Filippseyjum Að minnsta kosti 21 er látinn og vegna fellibylsins Hagupit sem nú gengur yfir Filippseyjar. Mikil hætta er nú á flóðum og skriðuföllum. Íslendingur á svæðinu segir ástandið verst hjá þeim sem urðu illa úti þegar stærri stærri fellibylur reið yfir fyrir um ári síðan. Erlent 8.12.2014 19:15
Vilja að innflytjendur tali saman á þýsku Hugmyndir íhaldsmanna í Bæjaralandi (CSU) hafa vakið mikið umtal í Þýskalandi. Erlent 8.12.2014 16:06
„Önugi kötturinn“ hefur skilað eiganda sínum 12 milljörðum Hin 28 ára Tabatha Bundesen segir að kötturinn hafi breytt lífi sínu. Erlent 8.12.2014 15:06
Tókst ekki að láta slönguna gleypa sig Náttúrufræðingnum Paul Rosolie tókst ekki að láta risaslöngu gleypa sig en þátturinn Eaten Alive var sýndur á sjónvarpsstöðinni Discovery í gærkvöldi. Erlent 8.12.2014 14:34
Hafna aðild að árásinni á Sony Norðurkóresk stjórnvöld segja þó árásina geta hafa verið réttmæta aðgerð stuðningsmanna ríkisins. Erlent 8.12.2014 13:33
Suður-afrískur dómstóll vísar máli Dewani frá Breski viðskiptamaðurinn Shrien Dewani var sakaður um að skipuleggja morð á eiginkonu sinni Anni árið 2010. Erlent 8.12.2014 13:29
Hópur hakkara réðst á netverslun PlayStation Tölvuþrjótarnir í Liqard Squad hafa lýst yfir ábyrgð á árás á netverslun PlayStation sem liggur nú niðri. Erlent 8.12.2014 11:52
Þjóðverjar lausir við tölvupósta utan vinnutíma Þjóðverjar á vinnumarkaði verða mögulega lagalega varðir gegn því að þurfa að skoða eða svara vinnutengdum símtölum eða tölvupóstum utan vinnutíma. Erlent 8.12.2014 11:40
Mikill eldur í miðborg Los Angeles Rúmlega 250 slökkviliðsmenn reyna nú að ná tökum á miklum eldi sem geisar í miðborg Los Angeles. Erlent 8.12.2014 11:01
Norska lögreglan fær ekki að vopnbúast til frambúðar Meirihluti þingmanna í norska Stórþinginu er andsnúinn nýju frumvarpi ríkisstjórnarinnar sem gerir ráð fyrir því að almenna lögreglan í landinu geti búist skotvopnum, telji viðkomandi lögreglustjórar það nauðsynlegt. Erlent 8.12.2014 09:41
Yfirvöld búast við flóðum og skriðuföllum Fellibylurinn Hagupit gekk yfir austurhluta Filippseyja í gær með töluverðu tjóni. Dregið hefur úr vindhraða en væta gæti skapað vandræði. Erlent 8.12.2014 07:45
Sjötíu flóttamenn látnir eftir að bát hvolfdi Bátur flóttamanna frá Afríku sökk við strendur Jemen. Erlent 7.12.2014 21:31
Útborgun launa drepur um hundrað Svía á ári Starfsfólk hins opinbera er 23 prósent líklegra til að deyja á þeim dögum sem það fær útborgað. Erlent 7.12.2014 17:37
Salmond vill á breska þingið Alex Salmond, fyrrverandi forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar, hyggst bjóða sig fram til breska þingsins í næstu kosningum í Bretlandi í maí. Erlent 7.12.2014 16:55
Vilja að innflytjendur tali þýsku Lagt er til að innflytjendum í Þýskalandi verði gert skylt að tala þýsku við aðra fjölskyldumeðlimi. Erlent 7.12.2014 14:48
Réðust á lögregluþjóna og kveiktu í lögreglubílum Ellefu ungmenni voru handtekin í Stokkhólmi í Svíþjóð í nótt eftir þau gengu berserksgang um götur borgarinnar og kveiktu í sex bílum. Erlent 7.12.2014 14:43
Fjórir látnir eftir fellibyl í Filippseyjum Hálf milljón manna hefur flúið heimkynni sín en fellibylurinn hefur valdið mikilli eyðileggingu. Erlent 7.12.2014 12:55
Báru kennsl á bein eins nemanda Fjörutíu og þrír nemar hurfu sporlaust í Mexíkó í september og hefur þeirra verið leitað logandi ljósi síðan. Erlent 7.12.2014 09:59
Töluverð eyðilegging á Filippseyjum Fellibylurinn Hagupit gengur nú yfir austurhluta Filippseyja. Erlent 7.12.2014 09:34
Óeirðir brutust út við minningarathöfn Heiftugar óeirðir brutust út í Grikklandi í dag þegar þúsundir Grikkja fylktu liði niður stræti Aþenu til að minnast fimmtán ára pilts sem skotinn var til bana af lögreglu 6.desember 2008. Erlent 6.12.2014 23:48
Lögreglurannsókn hafin vegna ásakana í garð Cosby Fjölmargar konur hafa borið á Bill Cosby alvarlegar ásakanir. Erlent 6.12.2014 22:45