Fótbolti KSÍ tilkynnir um vináttulandsleik gegn Lúxemborg Knattspyrnusambönd Íslands og Lúxemborgar hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik 14. nóvember næstkomandi. Íslenski boltinn 14.9.2009 13:22 Dóra meidd - Kristín Ýr kölluð inn í landsliðshópinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur gert eina breytingu á landsliðshóp sínum fyrir leikinn gegn Eistlandi í undankeppni HM 2011. Íslenski boltinn 14.9.2009 13:11 Ribery gæti skrifað undir nýjan samning við Bæjara Frakkinn Franck Ribery hjá Bayern München hefur gefið sterklega í skyn að hann kunni að framlengja samning sinn við þýska félagið eftir allt saman en hann var sterklega orðaður við félagaskipti í sumar og mörg af stærstu félögum Evrópu á höttunum eftir honum. Fótbolti 14.9.2009 12:30 Park skrifar undir nýjan samning við United Umboðsmaður miðjumannsins Ji-Sung Park hjá Englandsmeisturum Manchester United hefur staðfest að leikmaðurinn sé búinn að samþykkja nýjan þriggja ára samning sem muni halda Suður-Kóreumanninum á Old Trafford til ársins 2012 að minnsta kosti. Enski boltinn 14.9.2009 12:00 Adebayor: Ég gerði ekkert rangt Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Manchester City hefur enn ekkert heyrt frá enska knattspyrnusambandinu eftir að hann fagnaði marki sínu í 4-2 sigrinum gegn sínum gömlu félögum í Arsenal fyrir framan stuðningsmenn Lundúnafélagsins. Enski boltinn 14.9.2009 11:30 Mourinho sannfærður um að Inter vinni Barcelona Knattspyrnustjórinn málglaði Jose Mourinho hjá Inter er alls ekkert smeykur fyrir heimsókn Meistataradeilarmeistaranna í Barcelona í fyrsta leik riðlakeppninnar á miðvikudag. Fótbolti 14.9.2009 11:00 Liverpool tilkynnir um nýjan styrktaraðila í stað Carlsberg Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur tilkynnt að frá og með júlí á næsta ári muni Standard Chartered Bank verða aðalstyrktaraðili félagsins. Enski boltinn 14.9.2009 10:30 Eiður Smári: Þetta var erfiður leikur fyrir mig „Þetta var erfiður leikur fyrir mig. Ég á enn eftir að venjast öllu og læra inn á samherjana, leikkerfið og völlinn sem er ekki góður," sagði Eiður Smári Guðjohnsen í viðtali við France Football eftir fyrsta leikinn sinn með AS Mónakó í gær. Mónakó vann þá 2-0 sigur á Paris-SG og spilaði Eiður fyrstu 87 mínúturnar í leiknum eða þar til að Mónakó-liðið komst í 1-0. Fótbolti 14.9.2009 09:00 Sir Alex: Vill fá annað tækifæri á móti Barcelona Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að óskamótherjar sínir í úrslitaleik Meistaradeildarinnar næsta vor séu Evrópumeistarar Barcelona en hann vill endilega fá tækifæri til að hefna fyrir tapið í úrslitaleiknum í Róm í vor. Fótbolti 14.9.2009 08:00 Roman Abramovich tókst ekki að komast á toppinn Roman Abramovich, eigandi Chelsea, var ekki að fylgjast með sínum mönnum vinna Stoke í ensku úrvalsdeildinni um helgina því hann var í ævintýraferð í Afríku þar sem hann gerði tilraun til þess að komast á topp Kilimanjaro, hæsta fjalls Afríku. Enski boltinn 14.9.2009 07:00 Atli Eðvaldsson: Gátum ekki komið til baka fyrir nokkrum vikum „Við segjum að þetta hafi verið pottþétt víti af því að Marel var haldið en Stjörnumenn segja að þetta hafi verið gefið. Það eru búin að vera hundrað svona víti dæmd og í 500 skipti hefur þeim verið sleppt," sagði Atli Eðvaldsson, þjálfari Vals eftir 3-3 jafntefli við Stjörnuna í dag en Valsliðið skoraði jöfnunarmarkið úr umdeildri vítaspyrnur á 88. mínúu. Íslenski boltinn 13.9.2009 22:30 Katrín Ómarsdóttir skoraði sigurmark CAL Það vakti athygli að Katrín Ómarsdóttir var ekki valin í landsliðshópinn á móti Eistum í undankeppni HM sem fram fer í næstu viku. Ástæðan er sú að Katrín stundar nám við CAL-háskólann í Berkeley í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum og hún fékk því frí í þennan eina leik. Fótbolti 13.9.2009 22:00 Sigur í fyrsta leik Eiðs Smára með Mónakó-liðinu Eiður Smári Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta leik með franska liðinu AS Monakó í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Paris Saint Germain á heimavelli í frönsku úrvalsdeildinni. Bæði mörkin komu á fjórum síðustu mínútum leiksins. Fótbolti 13.9.2009 20:47 Eto’o á skotskónum í 2-0 sigri Inter á Parma Samuel Eto’o og Diego Milito skoruðu mörk Inter í 2-0 sigri á Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Inter er því tveimur stigum á eftir Juventus og Sampdoria sem hafa bæði unnið fyrstu þrjá leiki sína á tímabilinu. Fótbolti 13.9.2009 20:22 Bjarni Jóhannssson: Við áttum að vinna hérna í dag Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var eins og aðrir í Stjörnuliðinu mjög svekktur eftir 3-3 jafntefli á móti Vals á Hlíðarenda í dag. Stjörnumenn voru miklu betri í seinni hálfleik en fengu á sig ódýra vítaspyrnu í lok leiksins. Íslenski boltinn 13.9.2009 19:14 Skemmtilegasta stundin á EM var frammistaða íslenska stuðningsfólksins Barry Johnston, fréttaritari UEFA í Tampere var eins og aðrir mjög hrifnir af frammistöðu íslensku stuðningsmannanna á Evrópumótinu í Finnlandi. Johnson skrifaði í uppgjöri sínu á EM að skemmtilegasta stundin á mótinu að hans mati hafi verið hvernig íslenska stuðningsfólkið stóð á bak við sitt lið í lokaleiknum þegar stelpurnar okkar áttu ekki lengur möguleika á að komast áfram. Fótbolti 13.9.2009 19:00 Kristján Guðmundsson: Hefur áhrif að komast ekki í Evrópukeppni Kristján Guðmundsson var mjög vonsvikinn að ná ekki að sigra Breiðablik í undanúrslitum VISA-bikarsins eftir að hafa unnið upp tveggja marka forskot. Íslenski boltinn 13.9.2009 18:50 Arnar Grétarsson: Tókum meðbyrinn með okkur Arnar Grétarsson var brosmildur eftir að Breiðablik tryggði sér sæti í úrslitum VISA-bikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 13.9.2009 18:48 Damien Duff fullkomnaði endurkomu Fulham á móti Everton Damien Duff tryggði Fulham 2-1 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni með því að skora sigurmarkið ellefu mínútum fyrir leikslok. Everton hafði komist í 1-0 í fyrri hálfleik með skallamarki Tim Cahill. Enski boltinn 13.9.2009 17:56 Selfyssingar biðja um leyfi hjá KR til að ræða við Gumma Ben Knattspyrnudeild Selfoss hefur óskað eftir leyfi hjá KR til að ræða við Guðmund Benediktsson með það fyrir augum að hann taki við þjálfun liðsins. Bylgjan greindi frá þessi í hádeginu. Íslenski boltinn 13.9.2009 17:54 Yngvi Borgþórs: Áttum að nýta færin í byrjun Eyjamenn fóru tómhentir heim úr Kaplakrika í dag þar sem þeir steinlágu fyrir Íslandsmeisturum FH. Hafnarfjarðarliðið var mun sterkara og vann a endanum 5-0 sigur. Íslenski boltinn 13.9.2009 17:16 Þorvaldur Árnason: Þetta var alveg hrikalega ódýrt víti Stjörnumaðurinn Þorvaldur Árnason opnaði markareikninginn sinn í Pepsi-deild karla á Vodafone-vellinum í dag þegar hann skoraði tvíveigis í 3-3 jafntefli við Val. Íslenski boltinn 13.9.2009 17:01 Pape: Markaleysið var farið að kosta andvökunætur Blaðamaður Vísis hefur sjaldan séð sáttari mann eftir knattspyrnuleik en hinn unga og efnilega Pape Mamadou Faye eftir sigurleik Fylkis gegn Þrótti í dag. Pape skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild í leiknum. Fallegt skallamark eftir hornspyrnu. Íslenski boltinn 13.9.2009 16:52 Arnar Sveinn: Búinn að bíða eftir þessu síðan að ég var fimm ára Arnar Sveinn Geirsson lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði Vals í dag, stóð sig vel og skoraði laglegt mark í 3-3 jafntefli liðsins á móti Stjörnunni. Íslenski boltinn 13.9.2009 16:38 Tryggvi: Erum minnugir þess sem gerðist í fyrra „Það er hægt að segja það að þetta hafi verið verðskuldað," sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður FH, eftir 5-0 sigur Hafnarfjarðarliðsins á ÍBV í dag. Tryggvi bar fyrirliðabandið í leiknum þar sem Davíð Þór Viðarsson tók út leikbann. Íslenski boltinn 13.9.2009 16:30 Heimir Hallgríms: Þú spilar ekki með hausinn í bringunni gegn FH Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, segir að FH hafi verið of stór biti fyrir sína menn í dag. FH-ingar unnu öruggan 5-0 sigur á heimavelli sínum. Íslenski boltinn 13.9.2009 16:22 Aðeins eitt félag hefur tapað þrjú ár í röð í undanúrslitum bikarsins Breiðablik mætir Keflavík í undanúrslitaleik VISA-bikars karla á Laugardalsvellinum í dag og reynir þar að enda átta leikja taphrinu félagsins í undanúrslitum bikarsins. Blikar hafa meðal annars tapað í undanúrslitum undanfarin tvö ár en aðeins eitt félag hefur þurft að sætta sig við að tapa undanúrslitaleik þrjú ár í röð. Það var lið Keflavíkur á árunum 1961-63. Íslenski boltinn 13.9.2009 15:30 Umfjöllun: Breiðablik í úrslit bikarsins í fyrsta sinn síðan 1971 Breiðablik er komið í úrslit VISA-bikars karla í fyrsta sinn frá árinu 1971 eftir, 3-2, sigur á Keflavík í undanúrslitum á Laugardalsvelli. Breiðablik mætir Fram í úrslitum. Íslenski boltinn 13.9.2009 15:00 Ryan Giggs: Ánægður með að fá að taka aukaspyrnurnar á nýjan leik Ryan Giggs er aftur farinn að fá að taka aukaspyrnur fyrir Manchester United nú þegar Cristiano Ronaldo er farinn til Real Madrid. Giggs nýtti tækifærið vel í gær þegar hann jafnaði leikinn á móti Tottenham með laglegu marki beint úr aukaspyrnu. Manchester United vann leikinn síðan 3-1. Enski boltinn 13.9.2009 14:30 Umfjöllun: Vítaspyrna Sigurbjarnar tryggði Val stig annan leikinn í röð Valur og Stjarnan gerðu 3-3 jafntefli á Vodafone-vellinum í Pepsi-deild karla í dag. Fyrirliði Valsmanna, Sigurbjörn Hreiðarsson, tryggði sínum mönnum stig þegar hann skoraði af öryggi úr vítaspyrnu tveimur mínútum fyrir leikslok. Þorvaldur Árnason hafði áður komið Stjörnunni í 3-2 með tveimur mörkum á einni og hálfri mínútu. Íslenski boltinn 13.9.2009 13:00 « ‹ ›
KSÍ tilkynnir um vináttulandsleik gegn Lúxemborg Knattspyrnusambönd Íslands og Lúxemborgar hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik 14. nóvember næstkomandi. Íslenski boltinn 14.9.2009 13:22
Dóra meidd - Kristín Ýr kölluð inn í landsliðshópinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur gert eina breytingu á landsliðshóp sínum fyrir leikinn gegn Eistlandi í undankeppni HM 2011. Íslenski boltinn 14.9.2009 13:11
Ribery gæti skrifað undir nýjan samning við Bæjara Frakkinn Franck Ribery hjá Bayern München hefur gefið sterklega í skyn að hann kunni að framlengja samning sinn við þýska félagið eftir allt saman en hann var sterklega orðaður við félagaskipti í sumar og mörg af stærstu félögum Evrópu á höttunum eftir honum. Fótbolti 14.9.2009 12:30
Park skrifar undir nýjan samning við United Umboðsmaður miðjumannsins Ji-Sung Park hjá Englandsmeisturum Manchester United hefur staðfest að leikmaðurinn sé búinn að samþykkja nýjan þriggja ára samning sem muni halda Suður-Kóreumanninum á Old Trafford til ársins 2012 að minnsta kosti. Enski boltinn 14.9.2009 12:00
Adebayor: Ég gerði ekkert rangt Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Manchester City hefur enn ekkert heyrt frá enska knattspyrnusambandinu eftir að hann fagnaði marki sínu í 4-2 sigrinum gegn sínum gömlu félögum í Arsenal fyrir framan stuðningsmenn Lundúnafélagsins. Enski boltinn 14.9.2009 11:30
Mourinho sannfærður um að Inter vinni Barcelona Knattspyrnustjórinn málglaði Jose Mourinho hjá Inter er alls ekkert smeykur fyrir heimsókn Meistataradeilarmeistaranna í Barcelona í fyrsta leik riðlakeppninnar á miðvikudag. Fótbolti 14.9.2009 11:00
Liverpool tilkynnir um nýjan styrktaraðila í stað Carlsberg Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur tilkynnt að frá og með júlí á næsta ári muni Standard Chartered Bank verða aðalstyrktaraðili félagsins. Enski boltinn 14.9.2009 10:30
Eiður Smári: Þetta var erfiður leikur fyrir mig „Þetta var erfiður leikur fyrir mig. Ég á enn eftir að venjast öllu og læra inn á samherjana, leikkerfið og völlinn sem er ekki góður," sagði Eiður Smári Guðjohnsen í viðtali við France Football eftir fyrsta leikinn sinn með AS Mónakó í gær. Mónakó vann þá 2-0 sigur á Paris-SG og spilaði Eiður fyrstu 87 mínúturnar í leiknum eða þar til að Mónakó-liðið komst í 1-0. Fótbolti 14.9.2009 09:00
Sir Alex: Vill fá annað tækifæri á móti Barcelona Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að óskamótherjar sínir í úrslitaleik Meistaradeildarinnar næsta vor séu Evrópumeistarar Barcelona en hann vill endilega fá tækifæri til að hefna fyrir tapið í úrslitaleiknum í Róm í vor. Fótbolti 14.9.2009 08:00
Roman Abramovich tókst ekki að komast á toppinn Roman Abramovich, eigandi Chelsea, var ekki að fylgjast með sínum mönnum vinna Stoke í ensku úrvalsdeildinni um helgina því hann var í ævintýraferð í Afríku þar sem hann gerði tilraun til þess að komast á topp Kilimanjaro, hæsta fjalls Afríku. Enski boltinn 14.9.2009 07:00
Atli Eðvaldsson: Gátum ekki komið til baka fyrir nokkrum vikum „Við segjum að þetta hafi verið pottþétt víti af því að Marel var haldið en Stjörnumenn segja að þetta hafi verið gefið. Það eru búin að vera hundrað svona víti dæmd og í 500 skipti hefur þeim verið sleppt," sagði Atli Eðvaldsson, þjálfari Vals eftir 3-3 jafntefli við Stjörnuna í dag en Valsliðið skoraði jöfnunarmarkið úr umdeildri vítaspyrnur á 88. mínúu. Íslenski boltinn 13.9.2009 22:30
Katrín Ómarsdóttir skoraði sigurmark CAL Það vakti athygli að Katrín Ómarsdóttir var ekki valin í landsliðshópinn á móti Eistum í undankeppni HM sem fram fer í næstu viku. Ástæðan er sú að Katrín stundar nám við CAL-háskólann í Berkeley í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum og hún fékk því frí í þennan eina leik. Fótbolti 13.9.2009 22:00
Sigur í fyrsta leik Eiðs Smára með Mónakó-liðinu Eiður Smári Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta leik með franska liðinu AS Monakó í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Paris Saint Germain á heimavelli í frönsku úrvalsdeildinni. Bæði mörkin komu á fjórum síðustu mínútum leiksins. Fótbolti 13.9.2009 20:47
Eto’o á skotskónum í 2-0 sigri Inter á Parma Samuel Eto’o og Diego Milito skoruðu mörk Inter í 2-0 sigri á Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Inter er því tveimur stigum á eftir Juventus og Sampdoria sem hafa bæði unnið fyrstu þrjá leiki sína á tímabilinu. Fótbolti 13.9.2009 20:22
Bjarni Jóhannssson: Við áttum að vinna hérna í dag Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var eins og aðrir í Stjörnuliðinu mjög svekktur eftir 3-3 jafntefli á móti Vals á Hlíðarenda í dag. Stjörnumenn voru miklu betri í seinni hálfleik en fengu á sig ódýra vítaspyrnu í lok leiksins. Íslenski boltinn 13.9.2009 19:14
Skemmtilegasta stundin á EM var frammistaða íslenska stuðningsfólksins Barry Johnston, fréttaritari UEFA í Tampere var eins og aðrir mjög hrifnir af frammistöðu íslensku stuðningsmannanna á Evrópumótinu í Finnlandi. Johnson skrifaði í uppgjöri sínu á EM að skemmtilegasta stundin á mótinu að hans mati hafi verið hvernig íslenska stuðningsfólkið stóð á bak við sitt lið í lokaleiknum þegar stelpurnar okkar áttu ekki lengur möguleika á að komast áfram. Fótbolti 13.9.2009 19:00
Kristján Guðmundsson: Hefur áhrif að komast ekki í Evrópukeppni Kristján Guðmundsson var mjög vonsvikinn að ná ekki að sigra Breiðablik í undanúrslitum VISA-bikarsins eftir að hafa unnið upp tveggja marka forskot. Íslenski boltinn 13.9.2009 18:50
Arnar Grétarsson: Tókum meðbyrinn með okkur Arnar Grétarsson var brosmildur eftir að Breiðablik tryggði sér sæti í úrslitum VISA-bikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 13.9.2009 18:48
Damien Duff fullkomnaði endurkomu Fulham á móti Everton Damien Duff tryggði Fulham 2-1 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni með því að skora sigurmarkið ellefu mínútum fyrir leikslok. Everton hafði komist í 1-0 í fyrri hálfleik með skallamarki Tim Cahill. Enski boltinn 13.9.2009 17:56
Selfyssingar biðja um leyfi hjá KR til að ræða við Gumma Ben Knattspyrnudeild Selfoss hefur óskað eftir leyfi hjá KR til að ræða við Guðmund Benediktsson með það fyrir augum að hann taki við þjálfun liðsins. Bylgjan greindi frá þessi í hádeginu. Íslenski boltinn 13.9.2009 17:54
Yngvi Borgþórs: Áttum að nýta færin í byrjun Eyjamenn fóru tómhentir heim úr Kaplakrika í dag þar sem þeir steinlágu fyrir Íslandsmeisturum FH. Hafnarfjarðarliðið var mun sterkara og vann a endanum 5-0 sigur. Íslenski boltinn 13.9.2009 17:16
Þorvaldur Árnason: Þetta var alveg hrikalega ódýrt víti Stjörnumaðurinn Þorvaldur Árnason opnaði markareikninginn sinn í Pepsi-deild karla á Vodafone-vellinum í dag þegar hann skoraði tvíveigis í 3-3 jafntefli við Val. Íslenski boltinn 13.9.2009 17:01
Pape: Markaleysið var farið að kosta andvökunætur Blaðamaður Vísis hefur sjaldan séð sáttari mann eftir knattspyrnuleik en hinn unga og efnilega Pape Mamadou Faye eftir sigurleik Fylkis gegn Þrótti í dag. Pape skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild í leiknum. Fallegt skallamark eftir hornspyrnu. Íslenski boltinn 13.9.2009 16:52
Arnar Sveinn: Búinn að bíða eftir þessu síðan að ég var fimm ára Arnar Sveinn Geirsson lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði Vals í dag, stóð sig vel og skoraði laglegt mark í 3-3 jafntefli liðsins á móti Stjörnunni. Íslenski boltinn 13.9.2009 16:38
Tryggvi: Erum minnugir þess sem gerðist í fyrra „Það er hægt að segja það að þetta hafi verið verðskuldað," sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður FH, eftir 5-0 sigur Hafnarfjarðarliðsins á ÍBV í dag. Tryggvi bar fyrirliðabandið í leiknum þar sem Davíð Þór Viðarsson tók út leikbann. Íslenski boltinn 13.9.2009 16:30
Heimir Hallgríms: Þú spilar ekki með hausinn í bringunni gegn FH Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, segir að FH hafi verið of stór biti fyrir sína menn í dag. FH-ingar unnu öruggan 5-0 sigur á heimavelli sínum. Íslenski boltinn 13.9.2009 16:22
Aðeins eitt félag hefur tapað þrjú ár í röð í undanúrslitum bikarsins Breiðablik mætir Keflavík í undanúrslitaleik VISA-bikars karla á Laugardalsvellinum í dag og reynir þar að enda átta leikja taphrinu félagsins í undanúrslitum bikarsins. Blikar hafa meðal annars tapað í undanúrslitum undanfarin tvö ár en aðeins eitt félag hefur þurft að sætta sig við að tapa undanúrslitaleik þrjú ár í röð. Það var lið Keflavíkur á árunum 1961-63. Íslenski boltinn 13.9.2009 15:30
Umfjöllun: Breiðablik í úrslit bikarsins í fyrsta sinn síðan 1971 Breiðablik er komið í úrslit VISA-bikars karla í fyrsta sinn frá árinu 1971 eftir, 3-2, sigur á Keflavík í undanúrslitum á Laugardalsvelli. Breiðablik mætir Fram í úrslitum. Íslenski boltinn 13.9.2009 15:00
Ryan Giggs: Ánægður með að fá að taka aukaspyrnurnar á nýjan leik Ryan Giggs er aftur farinn að fá að taka aukaspyrnur fyrir Manchester United nú þegar Cristiano Ronaldo er farinn til Real Madrid. Giggs nýtti tækifærið vel í gær þegar hann jafnaði leikinn á móti Tottenham með laglegu marki beint úr aukaspyrnu. Manchester United vann leikinn síðan 3-1. Enski boltinn 13.9.2009 14:30
Umfjöllun: Vítaspyrna Sigurbjarnar tryggði Val stig annan leikinn í röð Valur og Stjarnan gerðu 3-3 jafntefli á Vodafone-vellinum í Pepsi-deild karla í dag. Fyrirliði Valsmanna, Sigurbjörn Hreiðarsson, tryggði sínum mönnum stig þegar hann skoraði af öryggi úr vítaspyrnu tveimur mínútum fyrir leikslok. Þorvaldur Árnason hafði áður komið Stjörnunni í 3-2 með tveimur mörkum á einni og hálfri mínútu. Íslenski boltinn 13.9.2009 13:00