Fótbolti Michael Ball orðaður við Portsmouth Svo gæti farið að Michael Ball sé á leiðinni til Portsmouth en hann er sem stendur án félags. Enski boltinn 21.9.2009 12:45 Nistelrooy frá í sex vikur Ruud van Nistelrooy meiddist enn á ný í leik með Real Madrid í gær. Hann var nýbyrjaður að spila eftir níu mánaða fjarveru vegna erfiðra hnémeiðsla. Fótbolti 21.9.2009 12:19 Viðar Örn með slitið krossband Viðar Örn Kjartansson er með slitið krossband í hné og verður af þeim sökum frá eitthvað fram á næsta sumar ef af líkum lætur. Íslenski boltinn 21.9.2009 12:13 Harewood á leið til Newcastle Umboðsmaður Marlon Harewood hefur staðfest að leikmaðurinn verður lánaður til enska B-deildarfélagsins Newcastle frá Aston Villa. Enski boltinn 21.9.2009 11:30 Ólafur áfram hjá Brann Allar líkur eru á því að Ólafur Örn Bjarnason verði áfram í herbúðum norska úrvalsdeildarfélagsins Brann á næstu leiktíð. Fótbolti 21.9.2009 10:40 Bellamy sagður slá stuðningsmann Craig Bellamy mun hafa slegið áhorfenda sem hljóp inn á völlinn í lok leiks Manchester United og Manchester City í gær. Enski boltinn 21.9.2009 09:45 Diouf sakaður um að hafa úthúðað boltastrák Lögreglan í Liverpool ræddi í gær við El Hadji Diouf, leikmann Blackburn, um ásakanir að hann hafi úthúðað boltastrák á leiknum í gær. Enski boltinn 21.9.2009 09:14 Myndasyrpa af fögnuði FH-inga FH varð í dag Íslandsmeistari í knattspyrnu í fimmta sinn í sögu félagsins. Daníel Rúnarsson ljósmyndari var á Kaplakrika og fangaði stemninguna eftir leik. Íslenski boltinn 20.9.2009 23:16 Davíð Þór í Pepsi-mörkunum - Myndband Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, var gestur í Pepsi-mörkunum í kvöld þar sem 21. umferð deildarinnar var gerð upp í máli og myndum. Íslenski boltinn 20.9.2009 22:56 Tommy Nielsen: Til í eitt ár í viðbót Tommy Nielsen segist vel til í að spila í eitt ár til viðbótar með FH-ingum en hann er 37 ára gamall. Íslenski boltinn 20.9.2009 22:45 Ólafur Páll: Frábær skipti fyrir mig Ólafur Páll Snorrason gekk í raðir FH um mitt sumar frá Val og mætti í dag sínum gömlu félögum. Með 2-0 sigri FH í dag tryggði FH sér Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 20.9.2009 22:33 Ronaldo með tvennu í stórsigri Real Madrid Cristiano Ronaldo var enn og aftur á skotskónum þegar Real Madrid vann 5-0 sigur gegn Xerez í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 20.9.2009 22:30 Pétur: Hef verið áhorfandi hingað til Pétur Viðarsson, varnarmaður FH, var ánægður með að hafa fengið loksins að taka þátt í Íslandsmótinu með sínu liði eftir að hafa fylgst með frá hliðarlínunni undanfarin ár. Íslenski boltinn 20.9.2009 22:17 Tryggvi: Hefur verið sérstakt tímabil Tryggvi Guðmundsson var vitanlega alsæll með Íslandsmeistaratitil FH eftir 2-0 sigur á Val í dag. Íslenski boltinn 20.9.2009 21:47 Þorsteinn: Við vorum flottir í síðari hálfleik Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Þróttar, var tiltölulega sáttur með spilamennsku Þróttara í 2-2 jafnteflinu gegn Keflavík í Pepsi-deildinni á Valbjarnarvelli í kvöld. Íslenski boltinn 20.9.2009 20:30 Kristján: Enn eitt jafnteflið þegar við áttum að vinna Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, var heldur svekktur í leikslok eftir 2-2 jafntefli gegn Þrótti í Pepsi-deildinni á Valbjarnarvelli. Íslenski boltinn 20.9.2009 20:15 Logi: Verð áfram með KR „Ballinu lauk í dag, því miður. Það hefði verið gaman að hafa smá spennu í lokaumferðinni," sagði nokkuð svekktur þjálfari KR, Logi Ólafsson, eftir frábæran sigur hans liðs á Stjörnunni. Sigurinn dugði aftur á móti ekki til. Íslenski boltinn 20.9.2009 19:43 Bjarni Jóh.: Okkur var refsað grimmilega „Djarfur sóknarleikur kostaði okkur þetta í dag," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leik KR og Stjörnunnar í kvöld. Íslenski boltinn 20.9.2009 19:37 Óskar Örn: Vonbrigði að vinna engan titil „Ég skoraði síðast þrennu með Njarðvík gegn Dalvík árið 2003," sagði brosmildur Óskar Örn Hauksson en hann skoraði þrjú mörk fyrir KR í 7-3 stórsigrinum á Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 20.9.2009 19:30 Gunnar Már: Við viljum ekki lenda neðstir „Við vildum gera betur í síðasta heimaleiknum. Við reyndum í seinni hálfleik en við komum ekkert inn í leikinn fyrr en í seinni hálfleiknum. Við fáum þá ódýrt mark í andlitið," sagði Gunnar Már Guðmundsson, leikmaður Fjölnis eftir 0-2 tap fyrir Blikum á Fjölnisvellinum í dag. Íslenski boltinn 20.9.2009 19:25 Ólafur: Vorum skynsamir og leystum þetta ágætlega „Ég veit ekki hvort að þetta hafi verið létt því við þurftum að spila leikinn," sagði Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Blika eftir 2-0 sigur á föllnum Fjölnismönnum í Grafarvoginum í dag. Íslenski boltinn 20.9.2009 19:24 Þorvaldur: Sýndum hvers við erum megnugir Þorvaldur Örlygsson var ánægður með að vera svo gott sem búinn að tryggja sér fjórða sæti deildarinnar eftir sigurinn á Grindavík í dag. Íslenski boltinn 20.9.2009 19:20 Óli Stefán: Ógeðslega fúll Óli Stefán Flóventsson var allt annað en ánægður eftir ósigurinn gegn Fram og sérstaklega í ljósi þess að hann var líklega að kveðja Grindavíkurvöll sem leikmaður. Íslenski boltinn 20.9.2009 19:18 Chelsea óstöðvandi Það er ekkert lát á góðu gengi Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Liðið vann enn einn leikinn í dag þegar Tottenham kom í heimsókn. Lokatölur 3-0. Enski boltinn 20.9.2009 17:52 Everton vann auðveldan sigur gegn Blackburn Ófarir Sam Allardyce og lærisveina hans í Blackburn héldu áfram á í dag þegar Everton vann auðveldan 3-0 sigur í ensku úrvalsdeildinni á Goodison Park-leikvanginum í Liverpoolborg. Enski boltinn 20.9.2009 16:08 Umfjöllun: Fjórða sætið blasir við Fram Fram vann góðan, 3-1, sigur i Grindavík og fór langt með að tryggja sér fjórða sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 20.9.2009 16:00 Umfjöllun: FH Íslandsmeistari í fimmta sinn FH varð í dag Íslandsmeistari karla í knattspyrnu annað árið í röð og í fimmta sinn í sögu félagsins. Íslenski boltinn 20.9.2009 16:00 Umfjöllun: Sjötti útisigur Breiðabliks í röð Breiðablik þurfti ekki að hafa mikið fyrir 2-0 sigri á Fjölni í Grafarvogi í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Blikar höfðu tögl og haldir allan leikinn en létu sér nægja að skora tvö mörk þrátt fyrir mikla yfirburði. Íslenski boltinn 20.9.2009 16:00 AC Milan og Inter með sigra - Samdoria á toppinn Mílanóborgarfélögin AC Milan og Inter náðu bæði að vinna sína leiki í Serie A-deildinni í dag. AC Milan vann 1-0 sigur gegn Bologna á heimavelli en Hollendingurinn Clarence Seedorf skoraði eina mark leiksins fyrir heimamenn. Fótbolti 20.9.2009 15:30 Wolves upp úr fallsæti eftir sigur gegn Fulham Nýliðar Wolves unnu 2-1 sigur gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni á Molineux-leikvanginum í dag en staðan í hálfleik var 1-0 fyrir Wolves. Kevin Doyle skoraði eina mark fyrri hálfleiks fyrir heimamenn og David Edwards kom Wolves í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks. Enski boltinn 20.9.2009 14:56 « ‹ ›
Michael Ball orðaður við Portsmouth Svo gæti farið að Michael Ball sé á leiðinni til Portsmouth en hann er sem stendur án félags. Enski boltinn 21.9.2009 12:45
Nistelrooy frá í sex vikur Ruud van Nistelrooy meiddist enn á ný í leik með Real Madrid í gær. Hann var nýbyrjaður að spila eftir níu mánaða fjarveru vegna erfiðra hnémeiðsla. Fótbolti 21.9.2009 12:19
Viðar Örn með slitið krossband Viðar Örn Kjartansson er með slitið krossband í hné og verður af þeim sökum frá eitthvað fram á næsta sumar ef af líkum lætur. Íslenski boltinn 21.9.2009 12:13
Harewood á leið til Newcastle Umboðsmaður Marlon Harewood hefur staðfest að leikmaðurinn verður lánaður til enska B-deildarfélagsins Newcastle frá Aston Villa. Enski boltinn 21.9.2009 11:30
Ólafur áfram hjá Brann Allar líkur eru á því að Ólafur Örn Bjarnason verði áfram í herbúðum norska úrvalsdeildarfélagsins Brann á næstu leiktíð. Fótbolti 21.9.2009 10:40
Bellamy sagður slá stuðningsmann Craig Bellamy mun hafa slegið áhorfenda sem hljóp inn á völlinn í lok leiks Manchester United og Manchester City í gær. Enski boltinn 21.9.2009 09:45
Diouf sakaður um að hafa úthúðað boltastrák Lögreglan í Liverpool ræddi í gær við El Hadji Diouf, leikmann Blackburn, um ásakanir að hann hafi úthúðað boltastrák á leiknum í gær. Enski boltinn 21.9.2009 09:14
Myndasyrpa af fögnuði FH-inga FH varð í dag Íslandsmeistari í knattspyrnu í fimmta sinn í sögu félagsins. Daníel Rúnarsson ljósmyndari var á Kaplakrika og fangaði stemninguna eftir leik. Íslenski boltinn 20.9.2009 23:16
Davíð Þór í Pepsi-mörkunum - Myndband Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, var gestur í Pepsi-mörkunum í kvöld þar sem 21. umferð deildarinnar var gerð upp í máli og myndum. Íslenski boltinn 20.9.2009 22:56
Tommy Nielsen: Til í eitt ár í viðbót Tommy Nielsen segist vel til í að spila í eitt ár til viðbótar með FH-ingum en hann er 37 ára gamall. Íslenski boltinn 20.9.2009 22:45
Ólafur Páll: Frábær skipti fyrir mig Ólafur Páll Snorrason gekk í raðir FH um mitt sumar frá Val og mætti í dag sínum gömlu félögum. Með 2-0 sigri FH í dag tryggði FH sér Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 20.9.2009 22:33
Ronaldo með tvennu í stórsigri Real Madrid Cristiano Ronaldo var enn og aftur á skotskónum þegar Real Madrid vann 5-0 sigur gegn Xerez í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 20.9.2009 22:30
Pétur: Hef verið áhorfandi hingað til Pétur Viðarsson, varnarmaður FH, var ánægður með að hafa fengið loksins að taka þátt í Íslandsmótinu með sínu liði eftir að hafa fylgst með frá hliðarlínunni undanfarin ár. Íslenski boltinn 20.9.2009 22:17
Tryggvi: Hefur verið sérstakt tímabil Tryggvi Guðmundsson var vitanlega alsæll með Íslandsmeistaratitil FH eftir 2-0 sigur á Val í dag. Íslenski boltinn 20.9.2009 21:47
Þorsteinn: Við vorum flottir í síðari hálfleik Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Þróttar, var tiltölulega sáttur með spilamennsku Þróttara í 2-2 jafnteflinu gegn Keflavík í Pepsi-deildinni á Valbjarnarvelli í kvöld. Íslenski boltinn 20.9.2009 20:30
Kristján: Enn eitt jafnteflið þegar við áttum að vinna Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, var heldur svekktur í leikslok eftir 2-2 jafntefli gegn Þrótti í Pepsi-deildinni á Valbjarnarvelli. Íslenski boltinn 20.9.2009 20:15
Logi: Verð áfram með KR „Ballinu lauk í dag, því miður. Það hefði verið gaman að hafa smá spennu í lokaumferðinni," sagði nokkuð svekktur þjálfari KR, Logi Ólafsson, eftir frábæran sigur hans liðs á Stjörnunni. Sigurinn dugði aftur á móti ekki til. Íslenski boltinn 20.9.2009 19:43
Bjarni Jóh.: Okkur var refsað grimmilega „Djarfur sóknarleikur kostaði okkur þetta í dag," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leik KR og Stjörnunnar í kvöld. Íslenski boltinn 20.9.2009 19:37
Óskar Örn: Vonbrigði að vinna engan titil „Ég skoraði síðast þrennu með Njarðvík gegn Dalvík árið 2003," sagði brosmildur Óskar Örn Hauksson en hann skoraði þrjú mörk fyrir KR í 7-3 stórsigrinum á Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 20.9.2009 19:30
Gunnar Már: Við viljum ekki lenda neðstir „Við vildum gera betur í síðasta heimaleiknum. Við reyndum í seinni hálfleik en við komum ekkert inn í leikinn fyrr en í seinni hálfleiknum. Við fáum þá ódýrt mark í andlitið," sagði Gunnar Már Guðmundsson, leikmaður Fjölnis eftir 0-2 tap fyrir Blikum á Fjölnisvellinum í dag. Íslenski boltinn 20.9.2009 19:25
Ólafur: Vorum skynsamir og leystum þetta ágætlega „Ég veit ekki hvort að þetta hafi verið létt því við þurftum að spila leikinn," sagði Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Blika eftir 2-0 sigur á föllnum Fjölnismönnum í Grafarvoginum í dag. Íslenski boltinn 20.9.2009 19:24
Þorvaldur: Sýndum hvers við erum megnugir Þorvaldur Örlygsson var ánægður með að vera svo gott sem búinn að tryggja sér fjórða sæti deildarinnar eftir sigurinn á Grindavík í dag. Íslenski boltinn 20.9.2009 19:20
Óli Stefán: Ógeðslega fúll Óli Stefán Flóventsson var allt annað en ánægður eftir ósigurinn gegn Fram og sérstaklega í ljósi þess að hann var líklega að kveðja Grindavíkurvöll sem leikmaður. Íslenski boltinn 20.9.2009 19:18
Chelsea óstöðvandi Það er ekkert lát á góðu gengi Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Liðið vann enn einn leikinn í dag þegar Tottenham kom í heimsókn. Lokatölur 3-0. Enski boltinn 20.9.2009 17:52
Everton vann auðveldan sigur gegn Blackburn Ófarir Sam Allardyce og lærisveina hans í Blackburn héldu áfram á í dag þegar Everton vann auðveldan 3-0 sigur í ensku úrvalsdeildinni á Goodison Park-leikvanginum í Liverpoolborg. Enski boltinn 20.9.2009 16:08
Umfjöllun: Fjórða sætið blasir við Fram Fram vann góðan, 3-1, sigur i Grindavík og fór langt með að tryggja sér fjórða sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 20.9.2009 16:00
Umfjöllun: FH Íslandsmeistari í fimmta sinn FH varð í dag Íslandsmeistari karla í knattspyrnu annað árið í röð og í fimmta sinn í sögu félagsins. Íslenski boltinn 20.9.2009 16:00
Umfjöllun: Sjötti útisigur Breiðabliks í röð Breiðablik þurfti ekki að hafa mikið fyrir 2-0 sigri á Fjölni í Grafarvogi í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Blikar höfðu tögl og haldir allan leikinn en létu sér nægja að skora tvö mörk þrátt fyrir mikla yfirburði. Íslenski boltinn 20.9.2009 16:00
AC Milan og Inter með sigra - Samdoria á toppinn Mílanóborgarfélögin AC Milan og Inter náðu bæði að vinna sína leiki í Serie A-deildinni í dag. AC Milan vann 1-0 sigur gegn Bologna á heimavelli en Hollendingurinn Clarence Seedorf skoraði eina mark leiksins fyrir heimamenn. Fótbolti 20.9.2009 15:30
Wolves upp úr fallsæti eftir sigur gegn Fulham Nýliðar Wolves unnu 2-1 sigur gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni á Molineux-leikvanginum í dag en staðan í hálfleik var 1-0 fyrir Wolves. Kevin Doyle skoraði eina mark fyrri hálfleiks fyrir heimamenn og David Edwards kom Wolves í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks. Enski boltinn 20.9.2009 14:56