Fótbolti

Galliani: Endanlega staðfest að Beckham snýr aftur

Stjórnarformaðurinn Adriano Galliani hjá AC Milan hefur nú formlega líst því yfir að félagið sé búið að ná samkomulagi við LA Galaxy vegna lánssamnings stórstjörnunnar David Beckham og mun enski landsliðsmaðurinn því snúa aftur á San Siro í janúar.

Fótbolti

Everton komið í kapphlaupið um Adam Johnson

Fastlega er búist við því að fyrrum enski U-21 árs landsliðsmaðurinn Adam Johnson hjá enska b-deildarfélaginu Middlesbrough verði eftirsóttur þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar en knattspyrnustjórarar enskra úrvalsdeildarfélaga hafa verið tíðir gestir á Riverside-leikvanginn á leiki Boro á þessu tímabili.

Enski boltinn

Nesta bjargaði AC Milan

AC Milan fylgdi eftir sigrinum góða á Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld er liðið lagði Chievo í ítölsku deildinni. Lokatölur 1-2 fyrir Milan.

Fótbolti

Wenger gríðarlega svekktur

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, átti erfitt með leyna vonbrigðum sínum eftir að hans menn höfðu misst niður tveggja marka forskot gegn West Ham í dag.

Enski boltinn

Stemning á Anfield - myndir

Þá er viðburðarríkum degi á Anfield lokið. Hann hófst fyrir utan völlinn er hópur stuðningsmanna Liverpool fór í mótmælagöngu gegn hinum bandarísku eigendum liðsins sem þeir eru ekki hrifnir af.

Enski boltinn

Meiðslavandræði hjá Real Madrid

Stórlið Real Madrid er í smá vandræðum þessa dagana enda leikmenn að meiðast. Xabi Alonso, Pepe og Ezequiel Garay meiddust allir í leiknum gegn Sporting Gijon í gær.

Fótbolti

Sundboltastrákurinn ældi eftir leikinn

Unglingsstrákurinn sem er ábyrgur fyrir líklega furðulegasta marki i sögu ensku úrvalsdeildarinnar er kominn úr felum og hefur beðist afsökunar. Strákurinn heitir Callum Campbell og er aðeins 16 ára.

Enski boltinn