Fótbolti Rio býst við brjáluðu Liverpool-liði Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, býst við ekki við neinu öðru en sterku Liverpool-liði um helgina þó svo liðinu hafi gengið flest í mót í upphafi tímabilsins. Enski boltinn 23.10.2009 09:00 Moyes: Benfica nýtti marktækifæri sín mjög vel Everton fékk slæma útreið í Evrópudeild UEFA í kvöld gegn Benfica á Estadio da Luz-leikvanginum og tapaði 5-0 en staðan í hálfleik var 1-0. Fótbolti 22.10.2009 23:00 Evrópudeild UEFA: Úrslit og markaskorarar Leikið var í Evrópudeild UEFA í kvöld og þar bar hæst að Benfica vann 5-0 stórsigur gegn Everton en staðan var 1-0 í hálfleik. Fótbolti 22.10.2009 21:04 Benitez: Aquilani þarf tíma til þess að venjast enska boltanum Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur varað stuðningsmenn félagsins við því að ítalski miðjumaðurinn Alberto Aquilani sé ekki strax reiðubúinn að spila með aðalliðinu. Enski boltinn 22.10.2009 19:15 Tryggvi: Er stoltur að fá að taka þátt í þessu verkefni „Ég hef oft hugsað um að snúa aftur heim til Vestmannaeyja og núna kom þetta upp og gekk nokkuð fljótt fyrir sig bara. Þetta er virkilega spennandi því ég hef alltaf fylgst vel með því hvað hefur verið að gerast hjá ÍBV og núna finnst mér eins og menn séu að setja stefnuna hátt og jafnvel hærra en síðustu ár og það er sannur heiður að þeir hafi leitað til mín. Íslenski boltinn 22.10.2009 18:30 Heimir: Þeir eiga báðir eftir að hjálpa okkur mikið ÍBV tilkynnti formlega á blaðamannafundi í dag að Tryggvi Guðmundsson og Ásgeir Aron Ásgeirsson muni spila með ÍBV næsta sumar en ljóst er koma leikmannana er mikill happafengur fyrir Eyjamenn. Íslenski boltinn 22.10.2009 18:00 Hodgson ætlar ekki að biðja um nýjan samning Roy Hodgson liggur ekkert á að framlengja samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Fulham Enski boltinn 22.10.2009 17:45 Robert Huth dæmdur í þriggja leikja bann Varnarmaðurinn Robert Huth hjá Stoke hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir viðskipti sín við Matthew Upson, varnarmann West Ham, í leik liðanna um síðustu helgi. Enski boltinn 22.10.2009 17:00 Ásgeir Aron líka til ÍBV Ásgeir Aron Ásgeirsson hefur komist að samkomulagi við ÍBV um að leika með félaginu næsta árið. Íslenski boltinn 22.10.2009 16:14 Vieri hættur og farinn í mál við Inter fyrir að hlera símann sinn Gamla markamaskínan Christian Vieri er í málaferlum við Inter þessa dagana og segist ekki hafa neinn áhuga á því að spila fótbolta lengur. Fótbolti 22.10.2009 16:00 Tryggvi Guðmundsson til ÍBV Tryggvi Guðmundsson hefur gengið til liðs við ÍBV samkvæmt heimildum Vísis. Þetta verður tilkynnt á blaðamannafundi síðar í dag. Íslenski boltinn 22.10.2009 15:59 Chelsea vill láta fresta banninu Chelsea hefur farið fram á að banni FIFA verði frestað þar til að niðurstaða fæst í málið frá alþjóðlegum áfrýjunardómstóli íþróttamála, CAS. Enski boltinn 22.10.2009 15:30 Laudrup og Aragones efstir á óskalista Atletico Madrid Það búast flestir fastlega við því að Abel Resino verði fljótlega rekinn sem þjálfari Atletico Madrid enda hefur liðið nákvæmlega ekkert getað í upphafi tímabilsins. Fótbolti 22.10.2009 15:00 Parreira sýnir sínu gamla starfi áhuga Brasilíumaðurinn Carlos Alberto Parreira segir að hann væri reiðubúinn til þess að skoða tilboð þess efnis að taka aftur við þjálfun landsliðs Suður-Afríku. Fótbolti 22.10.2009 14:30 Mourinho hugsar bara um að rífa kjaft Portúgalinn Jose Mourinho virðist fara óstjórnlega mikið í taugarnar á mörgum á Ítalíu og sá nýjasti til þess að senda honum sneið er framkvæmdastjóri Catania, Pietro Lo Monaco. Fótbolti 22.10.2009 14:00 Maradona: Hef ekki notað eiturlyf í fimm ár Maradona gaf viðtal í dag þar sem hann tjáir sig um hegðun sína eftir leik Argentínu og Úrúgvæ sem og um eiturlyfjanotkun sína. Fótbolti 22.10.2009 13:30 Ribery missir líklega af umspilsleikjunum Franck Ribery, leikmaður franska landsliðsins, mun líklega missa af leikjum Frakka og Íra í umspili um sæti á HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 22.10.2009 13:00 Ferguson fannst mikið til Akinfeev koma Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, lýsti yfir hrifningu sinni á Igor Akinfeev, markverði CSKA Moskvu, eftir leik liðanna á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 22.10.2009 12:30 Seiðkarl ætlar að binda enda á feril Ronaldo Seiðkarlinn Pepe er nýtt uppáhald spænskra fjölmiðla en þessi undarlegi maður heldur því fram að hann sé ábyrgur fyrir öllu því neikvæða sem hefur komið fyrir Cristiano Ronaldo. Fótbolti 22.10.2009 12:00 Klinsmann útilokar ekki að stýra liði á Englandi Maðurinn sem eigendur Liverpool hafa eitt sinn rætt við um að taka við af Rafa Benitez, Jurgen Klinsmann, vill stýra liði í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.10.2009 11:30 Petit hissa á að Wenger sé enn að stýra Arsenal Gamla Arsenal-stjarnan, Emmanuel Petit, hefur varað Arsene Wenger, stjóra Arsenal, við því að hann þurfi að vinna titil í ár eigi pressan á honum ekki að verða of mikil. Enski boltinn 22.10.2009 11:00 Strachan að taka við Boro Fastlega er búist við því að enska B-deildarfélagið Middlesbrough muni tilkynna fyrir helgi að Gordon Strachan hafi tekið við liðinu. Enski boltinn 22.10.2009 10:30 Barcelona ekki á eftir Robinho Barcelona hefur gefið það út að félagið sé ekki á höttunum eftir Brasilíumanninum Robinho hjá Man. City. Robinho hefur þráfaldlega verið orðaður við liðið síðustu vikur. Enski boltinn 22.10.2009 10:00 Carragher: Flott að fá leik gegn United núna Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, segir að það afar gott að fá leik gegn Man. Utd um helgina. Sigur í slíkum leik geti lyft liðinu aftur upp og komið því á skrið. Enski boltinn 22.10.2009 09:30 Gillett stendur með Benitez Þrátt fyrir afleitt gengi Liverpool í upphafi leiktíðar þá hefur George Gillett, annar eigandi Liverpool, sent frá sér stuðningsyfirlýsingu til handa Rafa Benitez, stjóra Liverpool. Enski boltinn 22.10.2009 09:00 Aquilani spilaði með varaliði Liverpool í kvöld Alberto Aquilani klæddist loksins treyju Liverpool í kvöld þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-0 sigri varaliðs félagsins gegn Sunderland en Guðlaugur Victor Pálsson var ekki með Liverpool að þessu sinni. Enski boltinn 21.10.2009 23:00 Andri gerði nýjan samning við ÍBV - hafnaði Grindavík Miðjumaðurinn Andri Ólafsson skrifaði í kvöld undir nýjan þriggja ára samning við ÍBV en fregnirnar eru staðfestar á heimsíðu ÍBV. Íslenski boltinn 21.10.2009 22:14 Leonardo efaðist aldrei um sigur sinna manna Leonardo segir að hann hefði ekki efast um það í eina mínútu að hans menn í AC Milan myndu vinna sigur á Real Madrid í kvöld. Fótbolti 21.10.2009 21:51 Lampard ánægður með að skora loksins Frank Lampard skoraði í kvöld eitt marka Chelsea í 4-0 sigri á Atletico Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann hafði ekki skorað í tíu leikjum í röð með Chelsea. Fótbolti 21.10.2009 21:35 Meistaradeildin: Úrslit og markaskorarar Þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í kvöld með átta leikjum í riðlum a til d. Ensku félögin Chelsea og Manchester United héldu sigurgöngu sinni áfram en Chelsea vann Atletico Madrid á heimavelli og United vann CSKA Moskva á útivelli. Enski boltinn 21.10.2009 20:45 « ‹ ›
Rio býst við brjáluðu Liverpool-liði Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, býst við ekki við neinu öðru en sterku Liverpool-liði um helgina þó svo liðinu hafi gengið flest í mót í upphafi tímabilsins. Enski boltinn 23.10.2009 09:00
Moyes: Benfica nýtti marktækifæri sín mjög vel Everton fékk slæma útreið í Evrópudeild UEFA í kvöld gegn Benfica á Estadio da Luz-leikvanginum og tapaði 5-0 en staðan í hálfleik var 1-0. Fótbolti 22.10.2009 23:00
Evrópudeild UEFA: Úrslit og markaskorarar Leikið var í Evrópudeild UEFA í kvöld og þar bar hæst að Benfica vann 5-0 stórsigur gegn Everton en staðan var 1-0 í hálfleik. Fótbolti 22.10.2009 21:04
Benitez: Aquilani þarf tíma til þess að venjast enska boltanum Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur varað stuðningsmenn félagsins við því að ítalski miðjumaðurinn Alberto Aquilani sé ekki strax reiðubúinn að spila með aðalliðinu. Enski boltinn 22.10.2009 19:15
Tryggvi: Er stoltur að fá að taka þátt í þessu verkefni „Ég hef oft hugsað um að snúa aftur heim til Vestmannaeyja og núna kom þetta upp og gekk nokkuð fljótt fyrir sig bara. Þetta er virkilega spennandi því ég hef alltaf fylgst vel með því hvað hefur verið að gerast hjá ÍBV og núna finnst mér eins og menn séu að setja stefnuna hátt og jafnvel hærra en síðustu ár og það er sannur heiður að þeir hafi leitað til mín. Íslenski boltinn 22.10.2009 18:30
Heimir: Þeir eiga báðir eftir að hjálpa okkur mikið ÍBV tilkynnti formlega á blaðamannafundi í dag að Tryggvi Guðmundsson og Ásgeir Aron Ásgeirsson muni spila með ÍBV næsta sumar en ljóst er koma leikmannana er mikill happafengur fyrir Eyjamenn. Íslenski boltinn 22.10.2009 18:00
Hodgson ætlar ekki að biðja um nýjan samning Roy Hodgson liggur ekkert á að framlengja samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Fulham Enski boltinn 22.10.2009 17:45
Robert Huth dæmdur í þriggja leikja bann Varnarmaðurinn Robert Huth hjá Stoke hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir viðskipti sín við Matthew Upson, varnarmann West Ham, í leik liðanna um síðustu helgi. Enski boltinn 22.10.2009 17:00
Ásgeir Aron líka til ÍBV Ásgeir Aron Ásgeirsson hefur komist að samkomulagi við ÍBV um að leika með félaginu næsta árið. Íslenski boltinn 22.10.2009 16:14
Vieri hættur og farinn í mál við Inter fyrir að hlera símann sinn Gamla markamaskínan Christian Vieri er í málaferlum við Inter þessa dagana og segist ekki hafa neinn áhuga á því að spila fótbolta lengur. Fótbolti 22.10.2009 16:00
Tryggvi Guðmundsson til ÍBV Tryggvi Guðmundsson hefur gengið til liðs við ÍBV samkvæmt heimildum Vísis. Þetta verður tilkynnt á blaðamannafundi síðar í dag. Íslenski boltinn 22.10.2009 15:59
Chelsea vill láta fresta banninu Chelsea hefur farið fram á að banni FIFA verði frestað þar til að niðurstaða fæst í málið frá alþjóðlegum áfrýjunardómstóli íþróttamála, CAS. Enski boltinn 22.10.2009 15:30
Laudrup og Aragones efstir á óskalista Atletico Madrid Það búast flestir fastlega við því að Abel Resino verði fljótlega rekinn sem þjálfari Atletico Madrid enda hefur liðið nákvæmlega ekkert getað í upphafi tímabilsins. Fótbolti 22.10.2009 15:00
Parreira sýnir sínu gamla starfi áhuga Brasilíumaðurinn Carlos Alberto Parreira segir að hann væri reiðubúinn til þess að skoða tilboð þess efnis að taka aftur við þjálfun landsliðs Suður-Afríku. Fótbolti 22.10.2009 14:30
Mourinho hugsar bara um að rífa kjaft Portúgalinn Jose Mourinho virðist fara óstjórnlega mikið í taugarnar á mörgum á Ítalíu og sá nýjasti til þess að senda honum sneið er framkvæmdastjóri Catania, Pietro Lo Monaco. Fótbolti 22.10.2009 14:00
Maradona: Hef ekki notað eiturlyf í fimm ár Maradona gaf viðtal í dag þar sem hann tjáir sig um hegðun sína eftir leik Argentínu og Úrúgvæ sem og um eiturlyfjanotkun sína. Fótbolti 22.10.2009 13:30
Ribery missir líklega af umspilsleikjunum Franck Ribery, leikmaður franska landsliðsins, mun líklega missa af leikjum Frakka og Íra í umspili um sæti á HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 22.10.2009 13:00
Ferguson fannst mikið til Akinfeev koma Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, lýsti yfir hrifningu sinni á Igor Akinfeev, markverði CSKA Moskvu, eftir leik liðanna á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 22.10.2009 12:30
Seiðkarl ætlar að binda enda á feril Ronaldo Seiðkarlinn Pepe er nýtt uppáhald spænskra fjölmiðla en þessi undarlegi maður heldur því fram að hann sé ábyrgur fyrir öllu því neikvæða sem hefur komið fyrir Cristiano Ronaldo. Fótbolti 22.10.2009 12:00
Klinsmann útilokar ekki að stýra liði á Englandi Maðurinn sem eigendur Liverpool hafa eitt sinn rætt við um að taka við af Rafa Benitez, Jurgen Klinsmann, vill stýra liði í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.10.2009 11:30
Petit hissa á að Wenger sé enn að stýra Arsenal Gamla Arsenal-stjarnan, Emmanuel Petit, hefur varað Arsene Wenger, stjóra Arsenal, við því að hann þurfi að vinna titil í ár eigi pressan á honum ekki að verða of mikil. Enski boltinn 22.10.2009 11:00
Strachan að taka við Boro Fastlega er búist við því að enska B-deildarfélagið Middlesbrough muni tilkynna fyrir helgi að Gordon Strachan hafi tekið við liðinu. Enski boltinn 22.10.2009 10:30
Barcelona ekki á eftir Robinho Barcelona hefur gefið það út að félagið sé ekki á höttunum eftir Brasilíumanninum Robinho hjá Man. City. Robinho hefur þráfaldlega verið orðaður við liðið síðustu vikur. Enski boltinn 22.10.2009 10:00
Carragher: Flott að fá leik gegn United núna Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, segir að það afar gott að fá leik gegn Man. Utd um helgina. Sigur í slíkum leik geti lyft liðinu aftur upp og komið því á skrið. Enski boltinn 22.10.2009 09:30
Gillett stendur með Benitez Þrátt fyrir afleitt gengi Liverpool í upphafi leiktíðar þá hefur George Gillett, annar eigandi Liverpool, sent frá sér stuðningsyfirlýsingu til handa Rafa Benitez, stjóra Liverpool. Enski boltinn 22.10.2009 09:00
Aquilani spilaði með varaliði Liverpool í kvöld Alberto Aquilani klæddist loksins treyju Liverpool í kvöld þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-0 sigri varaliðs félagsins gegn Sunderland en Guðlaugur Victor Pálsson var ekki með Liverpool að þessu sinni. Enski boltinn 21.10.2009 23:00
Andri gerði nýjan samning við ÍBV - hafnaði Grindavík Miðjumaðurinn Andri Ólafsson skrifaði í kvöld undir nýjan þriggja ára samning við ÍBV en fregnirnar eru staðfestar á heimsíðu ÍBV. Íslenski boltinn 21.10.2009 22:14
Leonardo efaðist aldrei um sigur sinna manna Leonardo segir að hann hefði ekki efast um það í eina mínútu að hans menn í AC Milan myndu vinna sigur á Real Madrid í kvöld. Fótbolti 21.10.2009 21:51
Lampard ánægður með að skora loksins Frank Lampard skoraði í kvöld eitt marka Chelsea í 4-0 sigri á Atletico Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann hafði ekki skorað í tíu leikjum í röð með Chelsea. Fótbolti 21.10.2009 21:35
Meistaradeildin: Úrslit og markaskorarar Þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í kvöld með átta leikjum í riðlum a til d. Ensku félögin Chelsea og Manchester United héldu sigurgöngu sinni áfram en Chelsea vann Atletico Madrid á heimavelli og United vann CSKA Moskva á útivelli. Enski boltinn 21.10.2009 20:45