Fótbolti

Guðmundur leggur flest upp í Pepsi-deildinni

Guðmundur Steinarsson hefur ekki skoraði í 805 mínútur í Pepsi-deildinni en hefur á sama tíma tekið forystuna á listanum yfir þá sem hafa átt flestar stoðsendingar. Guðmundur ætlar að bæta tvö félagsmet í næsta leik Keflavíkur.

Íslenski boltinn

Úttekt BBC: Engin hefur búið til fleiri færi en Fabregas

David Ornstein, blaðamaður á BBC, skrifaði í dag grein á heimasíðu BBC, þar sem að hann fór yfir það hversu mikið Cesc Fabregas hefur gert fyrir Arsenal-liðið á undanförnum fimm árum. Mikilvægi Fabregas sést þar vel, bæði á gengi Arsenal án hans sem og á hversu mörg færi hann skapar fyrir liðsfélaga sína.

Enski boltinn

Matthäus framlengir við Búlgaríu

Þjóðverjinn Lothar Matthäus hefur framlengt samning sinn sem landsliðsþjálfari Búlgaríu til 2013. Borislav Mihaylov, forseti búlgarska knattspyrnusambandsins og fyrrum landsliðsmarkvörður, tilkynnti fréttamönnum um ákvörðunina í dag.

Fótbolti

Westerfeld semur við Ajax í Höfðaborg

Hollendingurinn Sander Westerveld, fyrrum markvörður Liverpool, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Ajax Cape Twon í Suður-Afríku. Westerveld hefur verið á mála hjá Monza í neðri deildum Ítalíu undanfarin ár.

Fótbolti

UEFA vísar Olympiakos Volos úr Evrópudeildinni

Gríska knattspyrnufélaginu Olympiakos Volos hefur verið vísað úr Evrópudeildinni. Félagið átti að mæta Paris Saint Germain í 4. umferð forkeppninnar í næstu viku en varð uppvíst um hagræðingu úrslita í heimalandinu.

Fótbolti

Heimir Hallgrímson fær UEFA Pro þjálfaragráðu

Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla, hefur útskrifast með UEFA Pro þjálfaragráðu. Heimir, sem starfar dagsdaglega sem tannlæknir, er áttundi Íslendingurinn til þess að útskrifast með gráðuna. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ.

Íslenski boltinn

Enrique á leið í læknisskoðun hjá Liverpool

Enskir vefmiðlar greina frá því að Liverpool og Newcastle hafi komist að samkomulagi um kaupverðið á vinstri bakverðinum Jose Enrique. Talið er að kaupverðið sé sex milljónir punda eða sem nemur rúmum milljarði íslenskra króna.

Enski boltinn

Löw: Götze gerir einföldu hlutina svo vel

Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, segist eiga við afar jákvætt vandamál að stríða þegar kemur að því að velja lið sitt. Þýskaland lagði Brasilíu 3-2 í vináttulandsleik í gær.

Fótbolti

Þarf bara að finna heimilisfang á gáminn

Ármann Smári Björnsson hefur verið samningslaus síðan hann yfirgaf Hartlepool í lok síðustu leiktíðar. Ármann Smári hefur varið stórum hluta sumarsins hér á landi, æft sjálfur og haldið sér í standi.

Fótbolti

Hversu langt getur liðið sokkið?

Íslenska landsliðið í fótbolta beið afhroð í vináttulandsleik á móti Ungverjum í Búdapest í gærkvöldi en liðið steinlá 0-4 og hefur aldrei tapað stærra undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. Ungverjar refsuðu íslensku strákunum fyrir mistökin og brutu á endanu

Íslenski boltinn