Fótbolti Fabregas: Ég er enginn engill en enginn kynþáttahatari heldur Cesc Fabregas er einn af þeim stjörnuleikmönnum sem hafa verið ásakaðir um kynþáttafordóma að undanförnu. Hann bætist þar í hóp með mönnum eins og Luis Suarez hjá Liverpool og John Terry hjá Chelsea. Fabregas heldur fram sakleysi sínu alveg eins og hinir tveir. Fótbolti 26.10.2011 16:43 Guðmundur Steinarsson áfram í Keflavík Guðmundur Steinarsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Keflavík. Hann segir að hann hafi einnig skoða aðra möguleika. Íslenski boltinn 26.10.2011 16:30 Þetta fá íslensku félögin í styrk frá UEFA og KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið það út hvað íslensku félögin fá í árlegan styrk frá sambandinu en peningarnir koma bæði frá UEFA í gegnum tekjur af Meistaradeild UEFA 2010/2011 sem og frá framlagi frá KSÍ til þeirra félaga sem áttu ekki rétt á styrknum frá UEFA. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá KSÍ. Íslenski boltinn 26.10.2011 16:28 Beckenbauer vill einfalda rangstöðuregluna Franz Beckenbauer segir að til greina komi að einfalda rangstöðuregluna á nýjan leik en hann er óánægður með hversu flókin hún er í dag. Fótbolti 26.10.2011 16:00 Wenger: Park tilbúinn fyrir úrvalsdeildina Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var ánægður með framlag Kóreumannsins Park Chu-Young í leiknum gegn Bolton í enska deildabikarnum í gær, og segir hann tilbúinn fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 26.10.2011 15:30 John Terry ekki í hópnum hjá Chelsea í kvöld John Terry, fyrirliði Chelsea, er ekki í leikmannahópi liðsins í kvöld þegar liðið mætir Everton í enska deildarbikarnum. Það hefur verið mikið umstang í kringum John Terry frá leiknum á móti Queens Park Rangers um helgina en það er þó ekki ástæðan fyrir því að Terry verður ekki með í kvöld. Enski boltinn 26.10.2011 14:45 Jafntefli gegn Noregi ekki nóg Íslenska U-19 landslið karla er úr leik í undankeppni EM 2012 eftir 2-2 jafntefli gegn Noregi í dag. Ísland endaði í neðsta sæti riðilsins en samt hefði sigur dugað til að komast áfram. Fótbolti 26.10.2011 14:27 Guardiola: Toure bað um að fá að fara Pep Guardiola, stjóri Barcelona, hefur svarað ásökunum Yaya Toure um að honum hefði verið bolað í burtu frá félaginu. Toure er nú á mála hjá Manchester City. Enski boltinn 26.10.2011 14:15 Ferli Gattuso lauk næstum vegna augnskaða - sá ferfalt Gennaro Gattuso, leikmaður AC Milan, verður frá næsta hálfa árið vegna meiðsla en litlu mátti muna að þau hefðu bundið enda á feril hans. Fótbolti 26.10.2011 13:30 Ari Freyr þegar hafnað tilboðum frá Svíþjóð og Noregi Ari Freyr Skúlason, leikmaður sænska knattspyrnuliðsins GIF Sundsvall, er reiðubúinn að skoða möguleika sína en samningur hans við félagið rennur út í desember næstkomandi. Fótbolti 26.10.2011 13:00 Tevez er sár og reiður Fjölmiðlafulltrúi Carlos Tevez segir að leikmaðurinn sé sár og reiður vegna þeirra ásakana að hann hafi neitað að spila með félaginu. Enski boltinn 26.10.2011 12:45 Reynir til liðs við Víkinga Varnarmaðurinn sterki Reynir Leósson, 32 ára gengur í raðir Víkinga í fyrstu deildinni samkvæmt öruggum heimildum fréttastofu. Íslenski boltinn 26.10.2011 12:15 Balotelli er að þroskast David Platt, þjálfari hjá Manchester City, segir að þrátt fyrir allt sé Mario Balotelli að þroskast, bæði sem manneskja og leikmaður. Enski boltinn 26.10.2011 12:15 Sleppur Veigar Páll við keppnisbann? Norskir fjölmiðlar hafa fjallað ítarlega um umdeild atriði varðandi vistaskipti Veigars Páls Gunnarssonar í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Stabæk seldi sem kunnugt er Veigar Pál til Vålerenga í Osló og vakti það athygli hvernig staðið var að þeim viðskiptum. Á morgun mun norska knattspyrnusambandið taka ákvörðun um hvort ákæra verði lögð fram í málinu. Fótbolti 26.10.2011 11:30 Vermaelen meiddist aftur og missir af leiknum gegn Chelsea Meiðsli eru enn og aftur að plaga Thomas Vermaelen, varnarmann Arsenal, og mun hann missa af leik sinna manna gegn Chelsea um helgina. Enski boltinn 26.10.2011 10:45 Terry að berjast fyrir landsliðsferlinum - heyrði Ferdinand ekki í honum? John Terry gæti misst fyrirliðabandið sitt hjá enska landsliðinu enn á ný og jafnvel sæti sitt í liðinu reynist ásakanir um kynþáttaníð á rökum reistar. Enski boltinn 26.10.2011 10:15 Meiðsli Hargreaves ekki alvarleg Sögusagnir um að Owen Hargreaves sé enn og aftur alvarlega meiddur eru ekki réttar, eftir því sem forráðamenn Manchester City segja. Enski boltinn 26.10.2011 09:30 Bannan settur í bann hjá Villa Barry Bannan hefur verið settur í tímabundið bann hjá félagi sínu, Aston Villa, á meðan rannsókn á meintum ölvunarakstri Bannan stendur yfir. Enski boltinn 26.10.2011 09:00 Viljum enda árið vel Ísland leikur í dag sinn síðasta leik á árinu er stelpurnar okkar mæta Norður-Írlandi í Belfast í undankeppni EM 2013. Ísland er taplaust í riðlinum og segir Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari að stefnan sé að kóróna frábært ár með landsliðinu með sigri. Fótbolti 26.10.2011 07:45 Fjalar fer frá Fylki: Kannski rætist loksins spá Þórhalls miðils „Ég er laus allra mála og kannski er komið að því að spáin hans Þórhalls miðils rætist loksins,“ sagði markvörðurinn Fjalar Þorgeirsson léttur, en hann er laus allra mála hjá Fylki og í leit að nýju félagi. Íslenski boltinn 26.10.2011 06:00 Man. Utd ætlar að verða heitasta liðið í Pakistan Forráðamenn Man. Utd hafa sett sér það einstaka markmið að eignast 10 milljón stuðningsmenn í Pakistan. Markmið sem ekki allir setja sér. Enski boltinn 25.10.2011 23:45 Clemente rekinn frá Kamerún Spánverjinn Javier Clemente hefur verið rekinn sem landsliðsþjálfari Kamerún. Brottreksturinn hefur legið í loftinu í margar vikur enda komst Kamerún ekki í úrslit Afríkubikarsins. Fótbolti 25.10.2011 23:30 Dalglish ánægður með Bellamy Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er hæstánægður með framherjann Craig Bellamy en Dalglish segir að leikmaðurinn hafi þroskast mikið frá því hann var síðast hjá félaginu. Enski boltinn 25.10.2011 23:00 Átta leikmenn Þórs framlengja við félagið Stuðningsmenn 1. deildarliðs Þórs fengu fín tíðindi í kvöld þegar einir átta leikmenn félagsins framlengdu samning sinn við félagið. Íslenski boltinn 25.10.2011 22:50 Tevez íhugar að fara í mál við Mancini Argentínumaðurinn Carlos Tevez virðist vera búinn að fá nóg af skítkasti í sinn garð og hann íhugar nú að snúa vörn í sókn. Enski boltinn 25.10.2011 22:43 Þrefalda refsingin afnumin næsta sumar Eitt af því sem truflar knattspyrnuáhugamenn hvað mest er hin svokallaða þrefalda refsing. Það er þegar dæmt er víti á leikmann, hann fær rautt spjald og fer í bann. Það finnst mörgum allt of grimmt. Fótbolti 25.10.2011 22:15 Tevez sektaður um fjögurra vikna laun Forráðamenn enska knattspyrnuliðsins Man. City ákváðu í dag að sekta framherjann Carlos Tevez um fjögurra vikna laun vegna hegðunar hans í Meistaradeildarleiknum gegn FC Bayern. Enski boltinn 25.10.2011 20:54 Engin flugeldasýning hjá Man. Utd Man. Utd, Arsenal, Cardiff City og Crystal Palace komust öll áfram í enska deildarbikarnum í kvöld. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, skipti út öllu sínu liði fyrir leikinn gegn D-deildarliði Aldershot en það kom ekki að sök þar sem gæði Aldershot eru takmörkuð. Enski boltinn 25.10.2011 20:41 Matri skaut Juventus á toppinn Juventus komst í kvöld á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er það vann góðan heimasigur, 2-1, á Fiorentina. Fótbolti 25.10.2011 20:38 Tvær breytingar á byrjunarliði kvennalandsliðsins Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnti í kvöld hvernig byrjunarliðið gegn Norður-Írum verður skipað. Leikurinn er liður í undankeppni EM. Fótbolti 25.10.2011 20:22 « ‹ ›
Fabregas: Ég er enginn engill en enginn kynþáttahatari heldur Cesc Fabregas er einn af þeim stjörnuleikmönnum sem hafa verið ásakaðir um kynþáttafordóma að undanförnu. Hann bætist þar í hóp með mönnum eins og Luis Suarez hjá Liverpool og John Terry hjá Chelsea. Fabregas heldur fram sakleysi sínu alveg eins og hinir tveir. Fótbolti 26.10.2011 16:43
Guðmundur Steinarsson áfram í Keflavík Guðmundur Steinarsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Keflavík. Hann segir að hann hafi einnig skoða aðra möguleika. Íslenski boltinn 26.10.2011 16:30
Þetta fá íslensku félögin í styrk frá UEFA og KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið það út hvað íslensku félögin fá í árlegan styrk frá sambandinu en peningarnir koma bæði frá UEFA í gegnum tekjur af Meistaradeild UEFA 2010/2011 sem og frá framlagi frá KSÍ til þeirra félaga sem áttu ekki rétt á styrknum frá UEFA. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá KSÍ. Íslenski boltinn 26.10.2011 16:28
Beckenbauer vill einfalda rangstöðuregluna Franz Beckenbauer segir að til greina komi að einfalda rangstöðuregluna á nýjan leik en hann er óánægður með hversu flókin hún er í dag. Fótbolti 26.10.2011 16:00
Wenger: Park tilbúinn fyrir úrvalsdeildina Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var ánægður með framlag Kóreumannsins Park Chu-Young í leiknum gegn Bolton í enska deildabikarnum í gær, og segir hann tilbúinn fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 26.10.2011 15:30
John Terry ekki í hópnum hjá Chelsea í kvöld John Terry, fyrirliði Chelsea, er ekki í leikmannahópi liðsins í kvöld þegar liðið mætir Everton í enska deildarbikarnum. Það hefur verið mikið umstang í kringum John Terry frá leiknum á móti Queens Park Rangers um helgina en það er þó ekki ástæðan fyrir því að Terry verður ekki með í kvöld. Enski boltinn 26.10.2011 14:45
Jafntefli gegn Noregi ekki nóg Íslenska U-19 landslið karla er úr leik í undankeppni EM 2012 eftir 2-2 jafntefli gegn Noregi í dag. Ísland endaði í neðsta sæti riðilsins en samt hefði sigur dugað til að komast áfram. Fótbolti 26.10.2011 14:27
Guardiola: Toure bað um að fá að fara Pep Guardiola, stjóri Barcelona, hefur svarað ásökunum Yaya Toure um að honum hefði verið bolað í burtu frá félaginu. Toure er nú á mála hjá Manchester City. Enski boltinn 26.10.2011 14:15
Ferli Gattuso lauk næstum vegna augnskaða - sá ferfalt Gennaro Gattuso, leikmaður AC Milan, verður frá næsta hálfa árið vegna meiðsla en litlu mátti muna að þau hefðu bundið enda á feril hans. Fótbolti 26.10.2011 13:30
Ari Freyr þegar hafnað tilboðum frá Svíþjóð og Noregi Ari Freyr Skúlason, leikmaður sænska knattspyrnuliðsins GIF Sundsvall, er reiðubúinn að skoða möguleika sína en samningur hans við félagið rennur út í desember næstkomandi. Fótbolti 26.10.2011 13:00
Tevez er sár og reiður Fjölmiðlafulltrúi Carlos Tevez segir að leikmaðurinn sé sár og reiður vegna þeirra ásakana að hann hafi neitað að spila með félaginu. Enski boltinn 26.10.2011 12:45
Reynir til liðs við Víkinga Varnarmaðurinn sterki Reynir Leósson, 32 ára gengur í raðir Víkinga í fyrstu deildinni samkvæmt öruggum heimildum fréttastofu. Íslenski boltinn 26.10.2011 12:15
Balotelli er að þroskast David Platt, þjálfari hjá Manchester City, segir að þrátt fyrir allt sé Mario Balotelli að þroskast, bæði sem manneskja og leikmaður. Enski boltinn 26.10.2011 12:15
Sleppur Veigar Páll við keppnisbann? Norskir fjölmiðlar hafa fjallað ítarlega um umdeild atriði varðandi vistaskipti Veigars Páls Gunnarssonar í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Stabæk seldi sem kunnugt er Veigar Pál til Vålerenga í Osló og vakti það athygli hvernig staðið var að þeim viðskiptum. Á morgun mun norska knattspyrnusambandið taka ákvörðun um hvort ákæra verði lögð fram í málinu. Fótbolti 26.10.2011 11:30
Vermaelen meiddist aftur og missir af leiknum gegn Chelsea Meiðsli eru enn og aftur að plaga Thomas Vermaelen, varnarmann Arsenal, og mun hann missa af leik sinna manna gegn Chelsea um helgina. Enski boltinn 26.10.2011 10:45
Terry að berjast fyrir landsliðsferlinum - heyrði Ferdinand ekki í honum? John Terry gæti misst fyrirliðabandið sitt hjá enska landsliðinu enn á ný og jafnvel sæti sitt í liðinu reynist ásakanir um kynþáttaníð á rökum reistar. Enski boltinn 26.10.2011 10:15
Meiðsli Hargreaves ekki alvarleg Sögusagnir um að Owen Hargreaves sé enn og aftur alvarlega meiddur eru ekki réttar, eftir því sem forráðamenn Manchester City segja. Enski boltinn 26.10.2011 09:30
Bannan settur í bann hjá Villa Barry Bannan hefur verið settur í tímabundið bann hjá félagi sínu, Aston Villa, á meðan rannsókn á meintum ölvunarakstri Bannan stendur yfir. Enski boltinn 26.10.2011 09:00
Viljum enda árið vel Ísland leikur í dag sinn síðasta leik á árinu er stelpurnar okkar mæta Norður-Írlandi í Belfast í undankeppni EM 2013. Ísland er taplaust í riðlinum og segir Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari að stefnan sé að kóróna frábært ár með landsliðinu með sigri. Fótbolti 26.10.2011 07:45
Fjalar fer frá Fylki: Kannski rætist loksins spá Þórhalls miðils „Ég er laus allra mála og kannski er komið að því að spáin hans Þórhalls miðils rætist loksins,“ sagði markvörðurinn Fjalar Þorgeirsson léttur, en hann er laus allra mála hjá Fylki og í leit að nýju félagi. Íslenski boltinn 26.10.2011 06:00
Man. Utd ætlar að verða heitasta liðið í Pakistan Forráðamenn Man. Utd hafa sett sér það einstaka markmið að eignast 10 milljón stuðningsmenn í Pakistan. Markmið sem ekki allir setja sér. Enski boltinn 25.10.2011 23:45
Clemente rekinn frá Kamerún Spánverjinn Javier Clemente hefur verið rekinn sem landsliðsþjálfari Kamerún. Brottreksturinn hefur legið í loftinu í margar vikur enda komst Kamerún ekki í úrslit Afríkubikarsins. Fótbolti 25.10.2011 23:30
Dalglish ánægður með Bellamy Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er hæstánægður með framherjann Craig Bellamy en Dalglish segir að leikmaðurinn hafi þroskast mikið frá því hann var síðast hjá félaginu. Enski boltinn 25.10.2011 23:00
Átta leikmenn Þórs framlengja við félagið Stuðningsmenn 1. deildarliðs Þórs fengu fín tíðindi í kvöld þegar einir átta leikmenn félagsins framlengdu samning sinn við félagið. Íslenski boltinn 25.10.2011 22:50
Tevez íhugar að fara í mál við Mancini Argentínumaðurinn Carlos Tevez virðist vera búinn að fá nóg af skítkasti í sinn garð og hann íhugar nú að snúa vörn í sókn. Enski boltinn 25.10.2011 22:43
Þrefalda refsingin afnumin næsta sumar Eitt af því sem truflar knattspyrnuáhugamenn hvað mest er hin svokallaða þrefalda refsing. Það er þegar dæmt er víti á leikmann, hann fær rautt spjald og fer í bann. Það finnst mörgum allt of grimmt. Fótbolti 25.10.2011 22:15
Tevez sektaður um fjögurra vikna laun Forráðamenn enska knattspyrnuliðsins Man. City ákváðu í dag að sekta framherjann Carlos Tevez um fjögurra vikna laun vegna hegðunar hans í Meistaradeildarleiknum gegn FC Bayern. Enski boltinn 25.10.2011 20:54
Engin flugeldasýning hjá Man. Utd Man. Utd, Arsenal, Cardiff City og Crystal Palace komust öll áfram í enska deildarbikarnum í kvöld. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, skipti út öllu sínu liði fyrir leikinn gegn D-deildarliði Aldershot en það kom ekki að sök þar sem gæði Aldershot eru takmörkuð. Enski boltinn 25.10.2011 20:41
Matri skaut Juventus á toppinn Juventus komst í kvöld á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er það vann góðan heimasigur, 2-1, á Fiorentina. Fótbolti 25.10.2011 20:38
Tvær breytingar á byrjunarliði kvennalandsliðsins Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnti í kvöld hvernig byrjunarliðið gegn Norður-Írum verður skipað. Leikurinn er liður í undankeppni EM. Fótbolti 25.10.2011 20:22