Fótbolti Enginn tapar fleiri boltum á Spáni en Messi Barcelonamaðurinn Lionel Messi er að flestum talinn vera besti fótboltamaður heims og hann hefur farið á kostum með Barcelona á þessu tímabili með 22 mörk og 9 stoðsendingar í fyrstu tuttugu umferðunum. Fótbolti 2.2.2012 19:45 Vitor Baia: Mourinho hefði verið góður þjálfari fyrir Barcelona Vitor Baia, fyrrum markvörður Barcelona, er örugglega einn af fáum Barcelona-mönnum sem væri tilbúinn að bjóða Jose Mourinho, þjálfara erkifjendanna í Real Madrid, velkominn til Barcelona. Vitor Baia hefði viljað sjá Mourinho þjálfa Barcelona-liðið. Fótbolti 2.2.2012 17:45 Fortune: Antonio Valencia er lykilmaður fyrir United í titilbaráttunnni Quinton Fortune, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að Antonio Valencia verði lykilmaður fyrir Manchester United í baráttunni um enska meistaratitilinn. Antonio Valencia er 26 ára gamall Ekvador-maður sem hefur verið öflugur á hægri væng United-liðsins að undanförnu en United er nú búið að ná nágrönnum í Manchester City á toppi deildarinnar. Enski boltinn 2.2.2012 17:00 Þrír landsliðsmenn Egypta hættir í fótbolta eftir óeirðirnar í gær Landsliðsmennirnir Mohamed Aboutrika, Emad Moteab og Mohamed Barakat, sem allir leika með Al-Ahly, hafa ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir að hafa orðið vitni af átökum stuðningsmanna Al-Ahly og Al-Masry í gærkvöldi. Þau kostuðu 74 manns lífið og yfir þúsund manns særðust. Fótbolti 2.2.2012 15:45 Miyaichi: Wilshere sagði að ég yrði betri leikmaður ef ég færi til Bolton Japanski framherjinn Ryo Miyaichi mun klára tímabilið með Bolton Wanderers en Owen Coyle, stjóri Bolton, fékk hann á láni frá Arsenal á lokadegi félagsskiptagluggans. Miyaichi hefur aðeins fengið að spila tvo leiki með Arsenal á tímabilinu og þeir voru báðir í deildabikarnum. Enski boltinn 2.2.2012 14:45 De Gea öruggur með sætið á næstunni | Lindegaard frá í fjórar vikur Spánverjinn David de Gea ætti að eiga fast sæti í markinu hjá Manchester United í næstu leikjum eftir að það kom í ljós að Daninn Anders Lindegaard verður frá í fjórar vikur vegna meiðsla. De Gea hefur mátt þola gagnrýni fyrir frammistöðuna á sínu fyrsta tímabili á Old Trafford. Enski boltinn 2.2.2012 14:15 Özil vill klára ferillinn hjá Real Madrid Mesut Özil, leikmaður Real Madrid og þýska landsliðsins, er aðeins 23 ára gamall en hefur samt þegar sett stefnuna á það að klára ferilinn hjá spænska liðinu. Hann lét hafa það eftir sér í viðtali við þýska blaðið Kicker. Fótbolti 2.2.2012 13:30 Wenger: Allir leikir okkar hér eftir eins og bikarúrslitaleikir Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er aftur undir mikilli pressu eftir skelfilegt gengi liðsins að undanförnu. Eftir markalaust jafntefli á móti Bolton í gær hefur liðið aðeins náð í eitt stig út úr síðustu fjórum deildarleikjum sínum. Arsenal er núna komið niður í söunda sæti en liðið hefur aldrei endaði neðar en í fjórða sæti í tíð Wenger. Enski boltinn 2.2.2012 11:45 Ásgeir Gunnar hættur hjá FH Ásgeir Gunnar Ásgeirsson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir FH en þetta kemur fram á Stuðningsmannasíðu félagsins. Ásgeir Gunnar sem verður 32 ára gamall í sumar hefur leikið með FH í áratug og spilað í ýmsum stöðum. Íslenski boltinn 2.2.2012 11:31 Warnock hefur áhuga á því að taka við Leeds Neil Warnock, fyrrum stjóri Queens Park Rangers, hefur mikinn áhuga á því að komast í stjórastólinn hjá Leeds United eftir að Leeds rak í gær Simon Grayson. Warnock var sjálfur rekinn frá QPR í síðasta mánuði. Enski boltinn 2.2.2012 11:15 Terry mun ekki segja af sér sem fyrirliði enska landsliðsins John Terry, fyrirliði Chelsea og enska landsliðsins, er staðráðinn í að standa af sér erfiða tíma vegna ásakanna á hendur honum um kynþáttaníð. Hann mun því halda áfram ótrauður sem fyrirliði enska landsliðsins. Þetta hefur BBC eftir heimildarmanni sem þekkir vel til leikmannsins. Enski boltinn 2.2.2012 10:45 Nelsen til Tottenham: Redknapp vildi fá reynslubolta í vörnina Ryan Nelsen, fyrirliði landsliðs Nýja-Sjálands, er kominn til Tottenham og er enn einn gamli refurinn sem Harry Redknapp, stjóri Tottenham, veðjar á. Redknapp hefur lífgað við ferill mjög margra leikmanna undanfarin ár og Nelsen er líklegur til að bætast í þann hóp. Enski boltinn 2.2.2012 10:15 Getur Capello valið bæði Terry og Ferdinand í EM-hópinn? Knattspyrnuspekingar í Englandi hafa margir tjáð þá skoðun sína að Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, eigi ekki að velja John Terry í hóp sinn fyrir Evrópumótið í sumar vegna ásakanna á hendur fyrirliðans um kynþáttaníð og málaferla þeim tengdum. Enski boltinn 2.2.2012 09:45 Eigandi Úlfanna mætti í búningsklefann og lét leikmenn heyra það Steve Morgan, eigandi Wolves, var allt annað en sáttur eftir 3-0 tap á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á þriðjudagskvöldið. Hann rauk niður í búningsklefa í leikslok til þess að lesa yfir leikmönnum liðsins sem létu Liverpool fara illa með sig á heimavelli. Enski boltinn 2.2.2012 09:15 Nýjar reglur settu svip sinn á "janúargluggann“ Óvenjudauft var á leikmannamarkaðinum á Englandi í janúar. Nýjar reglur UEFA um fjárhagslega háttvísi eru þegar farnar að hafa áhrif. Cisse dýrastur. Enski boltinn 2.2.2012 07:00 Arsenal aldrei tapað fjórum í röð undir stjórn Wenger Þó svo að leikmenn og stuðningsmenn Arsenal hafi fundist það ansi súrt í broti að þurfa að sætta sig við markalaust jafntefli við Bolton var stigið þó kærkomið fyrir stjórann Arsene Wenger. Liðið hefur aldrei tapað fjórum deildarleikjum í röð undir hans stjórn. Enski boltinn 1.2.2012 23:15 Milito með fernu fyrir Inter | AC Milan tapaði AC Milan mistókst að komast upp í efsta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld en liðið tapaði fyrir Lazio, 2-0, í Róm. Inter og Palermo gerðu 4-4 jafntefli í fjörugum leik. Fótbolti 1.2.2012 22:47 Jóhann Berg og félagar í undanúrslit bikarsins Jóhann Berg Guðmundsson spilaði síðustu 20 mínúturnar þegar að lið hans, AZ Alkmaar, komst í undanúrslit hollensku bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á neðrideildarliðinu GVVV. Fótbolti 1.2.2012 22:10 Valencia náði jafntefli gegn Barcelona í bikarnum Valencia náði að halda jöfnu gegn Barcelona í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Lionel Messi brenndi af vítaspyrnu í síðari hálfleik. Fótbolti 1.2.2012 22:09 82 leikmenn settir í bann í Zimbabwe Knattspyrnusamband Zimbabwe hefur ákveðið að setja 82 leikmenn í bann og meina þeim að spila með landsliðinu í óákveðinn tíma. Fótbolti 1.2.2012 21:30 Ballack boðið sjónvarpshlutverk í Bandaríkjunum Michael Ballack, fyrrverandi landsliðsfyriliða Þýskalands, hefur verið boðið að vera sérfræðingur bandarísku ESPN-sjónvarpsstöðvarinnar í umfjöllun hennar um EM í fótbolta í sumar. Enski boltinn 1.2.2012 20:30 Keita tryggði Malí sigur | Fjórðungsúrslitin klár Riðlakeppninni í Afríkukeppninni í knattspyrnu lauk í kvöld með síðustu tveimur leikjunum í D-riðli. Það er því ljóst hvaða lið mætast í fjórðungsúrslitunum um helgina. Fótbolti 1.2.2012 20:17 Í beinni: Bolton - Arsenal | Grétar Rafn byrjar Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Bolton og Arsenal í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 1.2.2012 18:45 Ferguson: Best fyrir Morrison að flytja frá Manchester Táningurinn Ravel Morrison gekk í gær raðir West Ham fyrir eina milljón punda en forráðamenn Manchester United voru þar með greinilega búnir að gefast upp á honum. Enski boltinn 1.2.2012 18:45 Draumabyrjun QPR dugði ekki til | Cisse skoraði Aston Villa og QPR skildu jöfn, 2-2, í Birmingham í kvöld eftir að gestirnir frá Lundúnum komust í 2-0 forystu strax í fyrri hálfleik. Enski boltinn 1.2.2012 18:44 Newcastle upp í fimmta sætið | Markalaust hjá Arsenal Grétar Rafn Steinsson átti stórleik með Bolton sem gerði markalaust jafntefli við Arsenal í fjörugum leik á heimavelli. Newcastle nýtti tækifærið og skaust upp í fimmta sætið með 2-0 sigri á lánlausum leikmönnum Blackburn. Enski boltinn 1.2.2012 18:43 Kristinn Freyr til Valsmanna Kristinn Freyr Sigurðsson, 22 ára leikmaður úr Fjölni, gerði í dag fjögurra ára samning við Val og mun því spila með liðinu á komandi leiktíð í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 1.2.2012 18:20 FIFA gæti leyft fjórðu skiptinguna Alþjóðaknattspyrnusambandið ætlar að taka fyrir hugmynd um að bæta fjórðu skiptingunni við í framlengingum fótboltaleikja þegar knattspyrnulaganefnd sambandsins hittist í næsta mánuði. Fundurinn fer fram í Englandi 3. mars næstkomandi. Fótbolti 1.2.2012 18:15 Fimm mörk á fjórum dögum hjá Llorente Fernando Llorente, leikmaður Athletic Bilbao og spænska landsliðsins, hefur verið sjóðheitur í þessari viku og skoraði tvö mörk fyrir framan landsliðsþjálfarann Vicente Del Bosque þegar Athletic Bilbao sló þriðju deildarliðið CD Mirandés úr úr bikarnum í gær. Fótbolti 1.2.2012 17:30 Hangeland óskar þess að Hodsgon fái hlýjar móttökur í kvöld Norðmaðurinn Brede Hangeland hjá Fulham vonast til þess að Roy Hodgson, fyrrum stjóri félagsins, fái hlýjar móttökur þegar hann mætir með lið sitt West Brom á Craven Cottage í kvöld. Enski boltinn 1.2.2012 16:00 « ‹ ›
Enginn tapar fleiri boltum á Spáni en Messi Barcelonamaðurinn Lionel Messi er að flestum talinn vera besti fótboltamaður heims og hann hefur farið á kostum með Barcelona á þessu tímabili með 22 mörk og 9 stoðsendingar í fyrstu tuttugu umferðunum. Fótbolti 2.2.2012 19:45
Vitor Baia: Mourinho hefði verið góður þjálfari fyrir Barcelona Vitor Baia, fyrrum markvörður Barcelona, er örugglega einn af fáum Barcelona-mönnum sem væri tilbúinn að bjóða Jose Mourinho, þjálfara erkifjendanna í Real Madrid, velkominn til Barcelona. Vitor Baia hefði viljað sjá Mourinho þjálfa Barcelona-liðið. Fótbolti 2.2.2012 17:45
Fortune: Antonio Valencia er lykilmaður fyrir United í titilbaráttunnni Quinton Fortune, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að Antonio Valencia verði lykilmaður fyrir Manchester United í baráttunni um enska meistaratitilinn. Antonio Valencia er 26 ára gamall Ekvador-maður sem hefur verið öflugur á hægri væng United-liðsins að undanförnu en United er nú búið að ná nágrönnum í Manchester City á toppi deildarinnar. Enski boltinn 2.2.2012 17:00
Þrír landsliðsmenn Egypta hættir í fótbolta eftir óeirðirnar í gær Landsliðsmennirnir Mohamed Aboutrika, Emad Moteab og Mohamed Barakat, sem allir leika með Al-Ahly, hafa ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir að hafa orðið vitni af átökum stuðningsmanna Al-Ahly og Al-Masry í gærkvöldi. Þau kostuðu 74 manns lífið og yfir þúsund manns særðust. Fótbolti 2.2.2012 15:45
Miyaichi: Wilshere sagði að ég yrði betri leikmaður ef ég færi til Bolton Japanski framherjinn Ryo Miyaichi mun klára tímabilið með Bolton Wanderers en Owen Coyle, stjóri Bolton, fékk hann á láni frá Arsenal á lokadegi félagsskiptagluggans. Miyaichi hefur aðeins fengið að spila tvo leiki með Arsenal á tímabilinu og þeir voru báðir í deildabikarnum. Enski boltinn 2.2.2012 14:45
De Gea öruggur með sætið á næstunni | Lindegaard frá í fjórar vikur Spánverjinn David de Gea ætti að eiga fast sæti í markinu hjá Manchester United í næstu leikjum eftir að það kom í ljós að Daninn Anders Lindegaard verður frá í fjórar vikur vegna meiðsla. De Gea hefur mátt þola gagnrýni fyrir frammistöðuna á sínu fyrsta tímabili á Old Trafford. Enski boltinn 2.2.2012 14:15
Özil vill klára ferillinn hjá Real Madrid Mesut Özil, leikmaður Real Madrid og þýska landsliðsins, er aðeins 23 ára gamall en hefur samt þegar sett stefnuna á það að klára ferilinn hjá spænska liðinu. Hann lét hafa það eftir sér í viðtali við þýska blaðið Kicker. Fótbolti 2.2.2012 13:30
Wenger: Allir leikir okkar hér eftir eins og bikarúrslitaleikir Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er aftur undir mikilli pressu eftir skelfilegt gengi liðsins að undanförnu. Eftir markalaust jafntefli á móti Bolton í gær hefur liðið aðeins náð í eitt stig út úr síðustu fjórum deildarleikjum sínum. Arsenal er núna komið niður í söunda sæti en liðið hefur aldrei endaði neðar en í fjórða sæti í tíð Wenger. Enski boltinn 2.2.2012 11:45
Ásgeir Gunnar hættur hjá FH Ásgeir Gunnar Ásgeirsson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir FH en þetta kemur fram á Stuðningsmannasíðu félagsins. Ásgeir Gunnar sem verður 32 ára gamall í sumar hefur leikið með FH í áratug og spilað í ýmsum stöðum. Íslenski boltinn 2.2.2012 11:31
Warnock hefur áhuga á því að taka við Leeds Neil Warnock, fyrrum stjóri Queens Park Rangers, hefur mikinn áhuga á því að komast í stjórastólinn hjá Leeds United eftir að Leeds rak í gær Simon Grayson. Warnock var sjálfur rekinn frá QPR í síðasta mánuði. Enski boltinn 2.2.2012 11:15
Terry mun ekki segja af sér sem fyrirliði enska landsliðsins John Terry, fyrirliði Chelsea og enska landsliðsins, er staðráðinn í að standa af sér erfiða tíma vegna ásakanna á hendur honum um kynþáttaníð. Hann mun því halda áfram ótrauður sem fyrirliði enska landsliðsins. Þetta hefur BBC eftir heimildarmanni sem þekkir vel til leikmannsins. Enski boltinn 2.2.2012 10:45
Nelsen til Tottenham: Redknapp vildi fá reynslubolta í vörnina Ryan Nelsen, fyrirliði landsliðs Nýja-Sjálands, er kominn til Tottenham og er enn einn gamli refurinn sem Harry Redknapp, stjóri Tottenham, veðjar á. Redknapp hefur lífgað við ferill mjög margra leikmanna undanfarin ár og Nelsen er líklegur til að bætast í þann hóp. Enski boltinn 2.2.2012 10:15
Getur Capello valið bæði Terry og Ferdinand í EM-hópinn? Knattspyrnuspekingar í Englandi hafa margir tjáð þá skoðun sína að Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, eigi ekki að velja John Terry í hóp sinn fyrir Evrópumótið í sumar vegna ásakanna á hendur fyrirliðans um kynþáttaníð og málaferla þeim tengdum. Enski boltinn 2.2.2012 09:45
Eigandi Úlfanna mætti í búningsklefann og lét leikmenn heyra það Steve Morgan, eigandi Wolves, var allt annað en sáttur eftir 3-0 tap á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á þriðjudagskvöldið. Hann rauk niður í búningsklefa í leikslok til þess að lesa yfir leikmönnum liðsins sem létu Liverpool fara illa með sig á heimavelli. Enski boltinn 2.2.2012 09:15
Nýjar reglur settu svip sinn á "janúargluggann“ Óvenjudauft var á leikmannamarkaðinum á Englandi í janúar. Nýjar reglur UEFA um fjárhagslega háttvísi eru þegar farnar að hafa áhrif. Cisse dýrastur. Enski boltinn 2.2.2012 07:00
Arsenal aldrei tapað fjórum í röð undir stjórn Wenger Þó svo að leikmenn og stuðningsmenn Arsenal hafi fundist það ansi súrt í broti að þurfa að sætta sig við markalaust jafntefli við Bolton var stigið þó kærkomið fyrir stjórann Arsene Wenger. Liðið hefur aldrei tapað fjórum deildarleikjum í röð undir hans stjórn. Enski boltinn 1.2.2012 23:15
Milito með fernu fyrir Inter | AC Milan tapaði AC Milan mistókst að komast upp í efsta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld en liðið tapaði fyrir Lazio, 2-0, í Róm. Inter og Palermo gerðu 4-4 jafntefli í fjörugum leik. Fótbolti 1.2.2012 22:47
Jóhann Berg og félagar í undanúrslit bikarsins Jóhann Berg Guðmundsson spilaði síðustu 20 mínúturnar þegar að lið hans, AZ Alkmaar, komst í undanúrslit hollensku bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á neðrideildarliðinu GVVV. Fótbolti 1.2.2012 22:10
Valencia náði jafntefli gegn Barcelona í bikarnum Valencia náði að halda jöfnu gegn Barcelona í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Lionel Messi brenndi af vítaspyrnu í síðari hálfleik. Fótbolti 1.2.2012 22:09
82 leikmenn settir í bann í Zimbabwe Knattspyrnusamband Zimbabwe hefur ákveðið að setja 82 leikmenn í bann og meina þeim að spila með landsliðinu í óákveðinn tíma. Fótbolti 1.2.2012 21:30
Ballack boðið sjónvarpshlutverk í Bandaríkjunum Michael Ballack, fyrrverandi landsliðsfyriliða Þýskalands, hefur verið boðið að vera sérfræðingur bandarísku ESPN-sjónvarpsstöðvarinnar í umfjöllun hennar um EM í fótbolta í sumar. Enski boltinn 1.2.2012 20:30
Keita tryggði Malí sigur | Fjórðungsúrslitin klár Riðlakeppninni í Afríkukeppninni í knattspyrnu lauk í kvöld með síðustu tveimur leikjunum í D-riðli. Það er því ljóst hvaða lið mætast í fjórðungsúrslitunum um helgina. Fótbolti 1.2.2012 20:17
Í beinni: Bolton - Arsenal | Grétar Rafn byrjar Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Bolton og Arsenal í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 1.2.2012 18:45
Ferguson: Best fyrir Morrison að flytja frá Manchester Táningurinn Ravel Morrison gekk í gær raðir West Ham fyrir eina milljón punda en forráðamenn Manchester United voru þar með greinilega búnir að gefast upp á honum. Enski boltinn 1.2.2012 18:45
Draumabyrjun QPR dugði ekki til | Cisse skoraði Aston Villa og QPR skildu jöfn, 2-2, í Birmingham í kvöld eftir að gestirnir frá Lundúnum komust í 2-0 forystu strax í fyrri hálfleik. Enski boltinn 1.2.2012 18:44
Newcastle upp í fimmta sætið | Markalaust hjá Arsenal Grétar Rafn Steinsson átti stórleik með Bolton sem gerði markalaust jafntefli við Arsenal í fjörugum leik á heimavelli. Newcastle nýtti tækifærið og skaust upp í fimmta sætið með 2-0 sigri á lánlausum leikmönnum Blackburn. Enski boltinn 1.2.2012 18:43
Kristinn Freyr til Valsmanna Kristinn Freyr Sigurðsson, 22 ára leikmaður úr Fjölni, gerði í dag fjögurra ára samning við Val og mun því spila með liðinu á komandi leiktíð í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 1.2.2012 18:20
FIFA gæti leyft fjórðu skiptinguna Alþjóðaknattspyrnusambandið ætlar að taka fyrir hugmynd um að bæta fjórðu skiptingunni við í framlengingum fótboltaleikja þegar knattspyrnulaganefnd sambandsins hittist í næsta mánuði. Fundurinn fer fram í Englandi 3. mars næstkomandi. Fótbolti 1.2.2012 18:15
Fimm mörk á fjórum dögum hjá Llorente Fernando Llorente, leikmaður Athletic Bilbao og spænska landsliðsins, hefur verið sjóðheitur í þessari viku og skoraði tvö mörk fyrir framan landsliðsþjálfarann Vicente Del Bosque þegar Athletic Bilbao sló þriðju deildarliðið CD Mirandés úr úr bikarnum í gær. Fótbolti 1.2.2012 17:30
Hangeland óskar þess að Hodsgon fái hlýjar móttökur í kvöld Norðmaðurinn Brede Hangeland hjá Fulham vonast til þess að Roy Hodgson, fyrrum stjóri félagsins, fái hlýjar móttökur þegar hann mætir með lið sitt West Brom á Craven Cottage í kvöld. Enski boltinn 1.2.2012 16:00