Fótbolti Redknapp: Pearce getur gleymt þvi að fá riddaragráðuna Harry Redknapp, fyrrum stjóri Tottenham, hefur tjáð sig um þá ákvörðun Stuart Pearce að velja ekki David Beckham í Ólympíulandslið Breta. Hann segir Pearce geta gleymt þvi að fá riddaragráðu í framtíðinni. Fótbolti 29.6.2012 11:45 Portúgalinn Proenca dæmir úrslitaleikinn á EM UEFA hefur ákveðið að það verði Portúgalinn Pedro Proenca sem dæmi úrslitaleikinn á EM á milli Spánverja og Ítala en leikurinn fer fram á sunnudagskvöldið. Fótbolti 29.6.2012 11:00 Klose setti met í gær og ætlar að vera með Þjóðverjum á HM 2014 Miroslav Klose spilaði seinni hálfleikinn í gær í tapi Þjóðverja á móti Ítölum í undanúrslitaleik Evrópumótsins. Klose tókst ekki að skora en sett met með því að taka þátt í sínum fimmta undanúrslitaleik á stórmóti. Hann er orðinn 34 ára en ætlar ekki að hætta í landsliðinu. Fótbolti 29.6.2012 10:30 Prandelli, þjálfari Ítala: Ferillinn hans Balotelli er bara rétt að byrja Cesare Prandelli, þjálfari Ítala, lagði frábærlega upp undanúrslitaleikinn á móti Þjóðverjum í gærkvöldi og það hefur heldur betur borgað sig hjá honum að veðja á Mario Balotelli. Balotelli skoraði bæði mörk Ítala í 2-1 sigri og er einn markahæstu leikmanna keppninnar með þrjú mörk. Fótbolti 29.6.2012 09:30 Buffon pirraður út í fögnuð liðsfélaganna: Ég fagna ekki öðru sæti Það voru ekki allir Ítalar kátir eftir sigurinn á Þjóðverjum í undanúrslitum Evrópumótsins í gær. Gianluigi Buffon, markvörður og fyrirliði Ítala, strunsaði af velli og var allt annað en sáttur út í viltan fögnuð liðsfélaganna. Fótbolti 29.6.2012 09:00 Enn leggja Ítalir Þjóðverja að velli á stórmóti | Myndasyrpa Þýska karlalandsliðinu í knattspyrnu hafði ekki tekist að leggja Ítali að velli á stórmóti fyrir viðureign sína gegn Ítölum í kvöld. Á því varð engin breyting og Ítalir tryggðus sér sæti í úrslitaleiknum gegn Spánverjum á sunnudag. Fótbolti 28.6.2012 22:45 Balotelli: Skoraði mörkin fyrir mömmu Mario Balotelli skoraði bæði mörk Ítala sem tryggðu sér sæti í úrslitaleik Evrópumótsins með 2-1 sigri á Þjóðverjum í Varsjá í kvöld. Hann tileinkaði mörkin aldraðri móður sinni. Fótbolti 28.6.2012 22:12 Fanndís Friðriksdóttir: Ég hélt að flugmaðurinn ætlaði inn í markið "Það var flugeldasýning, listflug, skrúðganga, lúðrasveit, þrjú rauð spjöld, framlenging, vítaspyrnukeppni. Blóð sviti og tár. Það var allt að gerast," sagði Fanndís Friðriksdóttir leikmaður Blika þegar hún var spurð hvað hefði eiginlega verið í gangi í Eyjum í kvöld. Íslenski boltinn 28.6.2012 21:40 Dramatískur Blikasigur eftir vítaspyrnukeppni í Eyjum Breiðablik er komið í átta liða úrslit Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu eftir sigur á Eyjakonum í vítaspyrnukeppni. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 3-3 og 4-4 að lokinni framlengingu. Íslenski boltinn 28.6.2012 17:46 Manchester United og Barcelona mætast í ágúst Manchester United og Barcelona hafa samið um að mætast í æfingaleik í Gautaborg 8. ágúst næstkomandi en þetta verður annað sumarið í röð þar sem þessi stórlið mætast á undirbúningstímabilinu. Fótbolti 28.6.2012 17:30 Gylfi Orra: Dómarar vilja ekki að menn taki út refsingu fyrir þeirra mistök "Gagnrýnin á störf dómara hefur ekki verið neitt öðruvísien undanfarin ár. Mér finnst sem betur hafa verið minna um hana en undanfarin ár sem ég tel vera merki um að dómarahópurinn hafi staðið sig mjög vel í sumar", sagði Gylfi Orrason, varaformaður KSÍ og formaður dómaranefndar sambandsins í viðtali við Hjört Hjartarson í Boltanum á X-inu í morgun. Íslenski boltinn 28.6.2012 17:00 Þjálfari Fylkis áminntur fyrir ummæli um dómara og félagið sektað Jón Páll Pálmason, þjálfari Fylkis í efstu deild kvenna í knattspyrnu, hefur verið áminntur af aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands vegna niðrandi ummæla um dómara. Íslenski boltinn 28.6.2012 15:32 Hvenær má markmaður taka boltann upp og hvenær ekki? Dómaranefnd Knattspyrnusambands Íslands ákvað að setja inn á heimasíðu sambandsins útskýringu á því hvenær markmaður megi taka boltann upp eftir sendingu samherja og hvenær ekki. Íslenski boltinn 28.6.2012 15:30 Blikakonur án bikarsigurs í þrjú ár - mæta ÍBV í Eyjum í kvöld Stórleikur sextán liða úrslita Borgunarbikars kvenna fer fram á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í kvöld þegar ÍBV tekur á móti Breiðabliki en leikurinn hefst klukkan 17.00. Þarna eru að mætast liðin í 3. og 4. sæti Pepsi-deildar kvenna en hinir sjö leikirnir verða síðan spilaðir á föstudag og laugardag. Íslenski boltinn 28.6.2012 14:45 Balotelli skoraði tvívegis og Ítalir komnir í úrslit Ítalir eru komnir í úrslit á Evrópumóti karlalandsliða í knattspyrnu en liðið lagði Þjóðverja að velli 2-1 í undanúrslitaleiknum í Varsjá í kvöld. Mario Balotelli skoraði bæði mörk Ítala í fyrri hálfleik en Mesut Özil minnkaði muninn í viðbótartíma úr vítaspyrnu. Fótbolti 28.6.2012 14:30 Maradona: Ef Grikkir geta skorað hjá Þjóðverjum þá geta Ítalir það líka Argentínska goðsögnin Diego Maradona skrifar um leik Þjóðverja og Ítala í pistli í Indian Times blaðinu í dag. Þjóðirnar mætast í seinni undanúrslitaleik EM í kvöld og í boði er sæti í úrslitaleiknum á móti Heims- og Evrópumeisturum Spánverja. Fótbolti 28.6.2012 14:15 Gary Lineker gagnrýnir "meðferðina" á Beckham Gary Lineker, knattspyrnuspekingur og fyrrum landsliðsmaður Englendinga, gegnrýndi það á twitter-síðu sinni í dag hvernig farið var með David Beckham í kringum valið á breska Ólympíuliðinu. Beckham var valinn í úrtakshópinn en í morgun kom svo í ljós að hann verður ekki valinn í breska landsliðið. Fótbolti 28.6.2012 13:45 Hundrað ár liðin frá fyrsta leik í Íslandsmótinu í fótbolta Í dag, 28. júní, eru liðin nákvæmlega 100 ár frá fyrsta leiknum sem fram fór í Íslandsmóti í knattspyrnu. Þennan dag árið 1912 mættust Fram og KR, sem þá hét reyndar Fótboltafélag Reykjavíkur, í kappleik á Melavellinum. Úrslit leiksins urðu jafntefli, 1-1, og var það Framarinn Pétur J. Hoffmann Magnússon sem skoraði fyrsta markið. Þetta kemur fram á KSÍ.is. Íslenski boltinn 28.6.2012 13:15 Þorvaldur dæmir í Meistaradeild UEFA Þorvaldur Árnason mun dæma seinni leik SP Tre Penne frá San Marínó og F91 Dudelange frá Luxemborg en leikurinn er í fyrstu umferð undankeppni Meistaradeildar UEFA. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Fótbolti 28.6.2012 13:00 Barcelona keypti Jordi Alba frá Valencia Það fjölgaði í dag í hópi leikmanna frá Barcelona og Real Madrid í spænska landsliðinu í fótbolta því Börsungar tilkynntu þá á heimasíðu sinni að þeir væru búnir að kaupa landsliðsbakvörðinn Jordi Alba frá Valencia CF. Barcelona borgar 14 milljónir evra fyrir leikmanninn og hann gerir fimm ára samning við félagið. Fótbolti 28.6.2012 12:30 Luka Modric: Ég fer frá Tottenham Króatinn Luka Modric segir í viðtali við spænska blaðið Marca að hann sé á förum frá Tottenham en þessi snjalli miðjumaður hefur verið sterklega orðaður við spænsku meistarana í Real Madrid. Enski boltinn 28.6.2012 11:45 Beckham ekki valinn í Ólympíulið Breta David Beckham verður ekki með breska fótboltalandsliðinu á Ólympíuleikunum í London en hann staðfesti þetta í yfirlýsingu sem hann sendi Associated Press. Þetta kemur nokkuð á óvart en flestir bjuggust örugglega að Beckham yrði með breska liðinu á leikunum. Fótbolti 28.6.2012 11:03 Alan Shearer: England á enga möguleika að vinna HM 2014 Alan Shearer, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins, hefur enga trú á því að enska landsliðinu takist að verða Heimsmeistari eftir tvö ár. Hann segir að liðið sé milljón mílum á eftir bestu knattspynuþjóðum heims en Englendingar féllu út úr átta liða úrslitum EM eftir tap í vítakeppni á móti Ítalíu. Fótbolti 28.6.2012 09:45 Cristiano Ronaldo var sáttur við að taka síðustu spyrnuna Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu sátu eftir með sárt ennið eftir undanúrslitaleikinn á EM á móti Spánverjum í gær. Spánn vann 4-2 í vítakeppni og Ronaldo fékk ekki einu sinni að taka síðustu spyrnuna í vítkeppninni. Fótbolti 28.6.2012 09:15 Casillas hefur haldið hreinu í 900 mínútur í útsláttarleikjum á stórmótum Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Spánverja, hélt enn einu sinni marki sínu hreinu í gær þegar Spánverjar slógu Portúgal út úr undanúrslitum Evrópumótsins í fótbolta. Casillas varði líka eitt víti í vítakeppninni sem Spánverjar unnu 4-2 og tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM. Fótbolti 28.6.2012 09:00 Fabregas: Bað boltann um að bregðast mér ekki Cesc Fabregas var enn á ný hetja Spánverja þegar hann skoraði úr síðasta víti þeirra í vítakeppninni gegn Portúgal í undaúrslitum Evrópumótsins í kvöld. Fótbolti 27.6.2012 23:07 Spánverjar fögnuðu en Ronaldo og félagar úr leik | Myndir frá Donetsk Evrópu- og heimsmeistarar Spánverja fögnuðu sem óðir væru eftir dramatískan sigur í undanúrslitaviðureign sinni gegn Portúgölum á Evrópumóti karlalandsliða í kvöld. Fótbolti 27.6.2012 22:45 Wozniacki úr leik við fyrstu hindrun | Biðin eftir titli lengist Caroline Wozniacki féll í dag úr leik í fyrstu umferð í einliðaleik á Wimbledon-mótinu í tennis. Sú danska beið lægri hlut í stórkostlegum þriggja setta leik gegn hinni austurrísku Tamiru Paszek. Fótbolti 27.6.2012 21:30 Bert Van Marwijk hættur sem landsliðsþjálfari Hollands Hollenska knattspyrnusambandið tilkynnti í gærkvöldi að leiðir þess og þjálfarans Bert Van Marwijk hefðu skilið. Fótbolti 27.6.2012 20:45 Negredo í framlínu Spánverja | Fabregas og Torres á bekknum Álvaro Negredo, framherji Sevilla, er í byrjunarliði Spánverja sem mæta Portúgal í undanúrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu. Cesc Fabregas og Fernando Torres byrja á bekknum. Fótbolti 27.6.2012 18:04 « ‹ ›
Redknapp: Pearce getur gleymt þvi að fá riddaragráðuna Harry Redknapp, fyrrum stjóri Tottenham, hefur tjáð sig um þá ákvörðun Stuart Pearce að velja ekki David Beckham í Ólympíulandslið Breta. Hann segir Pearce geta gleymt þvi að fá riddaragráðu í framtíðinni. Fótbolti 29.6.2012 11:45
Portúgalinn Proenca dæmir úrslitaleikinn á EM UEFA hefur ákveðið að það verði Portúgalinn Pedro Proenca sem dæmi úrslitaleikinn á EM á milli Spánverja og Ítala en leikurinn fer fram á sunnudagskvöldið. Fótbolti 29.6.2012 11:00
Klose setti met í gær og ætlar að vera með Þjóðverjum á HM 2014 Miroslav Klose spilaði seinni hálfleikinn í gær í tapi Þjóðverja á móti Ítölum í undanúrslitaleik Evrópumótsins. Klose tókst ekki að skora en sett met með því að taka þátt í sínum fimmta undanúrslitaleik á stórmóti. Hann er orðinn 34 ára en ætlar ekki að hætta í landsliðinu. Fótbolti 29.6.2012 10:30
Prandelli, þjálfari Ítala: Ferillinn hans Balotelli er bara rétt að byrja Cesare Prandelli, þjálfari Ítala, lagði frábærlega upp undanúrslitaleikinn á móti Þjóðverjum í gærkvöldi og það hefur heldur betur borgað sig hjá honum að veðja á Mario Balotelli. Balotelli skoraði bæði mörk Ítala í 2-1 sigri og er einn markahæstu leikmanna keppninnar með þrjú mörk. Fótbolti 29.6.2012 09:30
Buffon pirraður út í fögnuð liðsfélaganna: Ég fagna ekki öðru sæti Það voru ekki allir Ítalar kátir eftir sigurinn á Þjóðverjum í undanúrslitum Evrópumótsins í gær. Gianluigi Buffon, markvörður og fyrirliði Ítala, strunsaði af velli og var allt annað en sáttur út í viltan fögnuð liðsfélaganna. Fótbolti 29.6.2012 09:00
Enn leggja Ítalir Þjóðverja að velli á stórmóti | Myndasyrpa Þýska karlalandsliðinu í knattspyrnu hafði ekki tekist að leggja Ítali að velli á stórmóti fyrir viðureign sína gegn Ítölum í kvöld. Á því varð engin breyting og Ítalir tryggðus sér sæti í úrslitaleiknum gegn Spánverjum á sunnudag. Fótbolti 28.6.2012 22:45
Balotelli: Skoraði mörkin fyrir mömmu Mario Balotelli skoraði bæði mörk Ítala sem tryggðu sér sæti í úrslitaleik Evrópumótsins með 2-1 sigri á Þjóðverjum í Varsjá í kvöld. Hann tileinkaði mörkin aldraðri móður sinni. Fótbolti 28.6.2012 22:12
Fanndís Friðriksdóttir: Ég hélt að flugmaðurinn ætlaði inn í markið "Það var flugeldasýning, listflug, skrúðganga, lúðrasveit, þrjú rauð spjöld, framlenging, vítaspyrnukeppni. Blóð sviti og tár. Það var allt að gerast," sagði Fanndís Friðriksdóttir leikmaður Blika þegar hún var spurð hvað hefði eiginlega verið í gangi í Eyjum í kvöld. Íslenski boltinn 28.6.2012 21:40
Dramatískur Blikasigur eftir vítaspyrnukeppni í Eyjum Breiðablik er komið í átta liða úrslit Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu eftir sigur á Eyjakonum í vítaspyrnukeppni. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 3-3 og 4-4 að lokinni framlengingu. Íslenski boltinn 28.6.2012 17:46
Manchester United og Barcelona mætast í ágúst Manchester United og Barcelona hafa samið um að mætast í æfingaleik í Gautaborg 8. ágúst næstkomandi en þetta verður annað sumarið í röð þar sem þessi stórlið mætast á undirbúningstímabilinu. Fótbolti 28.6.2012 17:30
Gylfi Orra: Dómarar vilja ekki að menn taki út refsingu fyrir þeirra mistök "Gagnrýnin á störf dómara hefur ekki verið neitt öðruvísien undanfarin ár. Mér finnst sem betur hafa verið minna um hana en undanfarin ár sem ég tel vera merki um að dómarahópurinn hafi staðið sig mjög vel í sumar", sagði Gylfi Orrason, varaformaður KSÍ og formaður dómaranefndar sambandsins í viðtali við Hjört Hjartarson í Boltanum á X-inu í morgun. Íslenski boltinn 28.6.2012 17:00
Þjálfari Fylkis áminntur fyrir ummæli um dómara og félagið sektað Jón Páll Pálmason, þjálfari Fylkis í efstu deild kvenna í knattspyrnu, hefur verið áminntur af aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands vegna niðrandi ummæla um dómara. Íslenski boltinn 28.6.2012 15:32
Hvenær má markmaður taka boltann upp og hvenær ekki? Dómaranefnd Knattspyrnusambands Íslands ákvað að setja inn á heimasíðu sambandsins útskýringu á því hvenær markmaður megi taka boltann upp eftir sendingu samherja og hvenær ekki. Íslenski boltinn 28.6.2012 15:30
Blikakonur án bikarsigurs í þrjú ár - mæta ÍBV í Eyjum í kvöld Stórleikur sextán liða úrslita Borgunarbikars kvenna fer fram á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í kvöld þegar ÍBV tekur á móti Breiðabliki en leikurinn hefst klukkan 17.00. Þarna eru að mætast liðin í 3. og 4. sæti Pepsi-deildar kvenna en hinir sjö leikirnir verða síðan spilaðir á föstudag og laugardag. Íslenski boltinn 28.6.2012 14:45
Balotelli skoraði tvívegis og Ítalir komnir í úrslit Ítalir eru komnir í úrslit á Evrópumóti karlalandsliða í knattspyrnu en liðið lagði Þjóðverja að velli 2-1 í undanúrslitaleiknum í Varsjá í kvöld. Mario Balotelli skoraði bæði mörk Ítala í fyrri hálfleik en Mesut Özil minnkaði muninn í viðbótartíma úr vítaspyrnu. Fótbolti 28.6.2012 14:30
Maradona: Ef Grikkir geta skorað hjá Þjóðverjum þá geta Ítalir það líka Argentínska goðsögnin Diego Maradona skrifar um leik Þjóðverja og Ítala í pistli í Indian Times blaðinu í dag. Þjóðirnar mætast í seinni undanúrslitaleik EM í kvöld og í boði er sæti í úrslitaleiknum á móti Heims- og Evrópumeisturum Spánverja. Fótbolti 28.6.2012 14:15
Gary Lineker gagnrýnir "meðferðina" á Beckham Gary Lineker, knattspyrnuspekingur og fyrrum landsliðsmaður Englendinga, gegnrýndi það á twitter-síðu sinni í dag hvernig farið var með David Beckham í kringum valið á breska Ólympíuliðinu. Beckham var valinn í úrtakshópinn en í morgun kom svo í ljós að hann verður ekki valinn í breska landsliðið. Fótbolti 28.6.2012 13:45
Hundrað ár liðin frá fyrsta leik í Íslandsmótinu í fótbolta Í dag, 28. júní, eru liðin nákvæmlega 100 ár frá fyrsta leiknum sem fram fór í Íslandsmóti í knattspyrnu. Þennan dag árið 1912 mættust Fram og KR, sem þá hét reyndar Fótboltafélag Reykjavíkur, í kappleik á Melavellinum. Úrslit leiksins urðu jafntefli, 1-1, og var það Framarinn Pétur J. Hoffmann Magnússon sem skoraði fyrsta markið. Þetta kemur fram á KSÍ.is. Íslenski boltinn 28.6.2012 13:15
Þorvaldur dæmir í Meistaradeild UEFA Þorvaldur Árnason mun dæma seinni leik SP Tre Penne frá San Marínó og F91 Dudelange frá Luxemborg en leikurinn er í fyrstu umferð undankeppni Meistaradeildar UEFA. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Fótbolti 28.6.2012 13:00
Barcelona keypti Jordi Alba frá Valencia Það fjölgaði í dag í hópi leikmanna frá Barcelona og Real Madrid í spænska landsliðinu í fótbolta því Börsungar tilkynntu þá á heimasíðu sinni að þeir væru búnir að kaupa landsliðsbakvörðinn Jordi Alba frá Valencia CF. Barcelona borgar 14 milljónir evra fyrir leikmanninn og hann gerir fimm ára samning við félagið. Fótbolti 28.6.2012 12:30
Luka Modric: Ég fer frá Tottenham Króatinn Luka Modric segir í viðtali við spænska blaðið Marca að hann sé á förum frá Tottenham en þessi snjalli miðjumaður hefur verið sterklega orðaður við spænsku meistarana í Real Madrid. Enski boltinn 28.6.2012 11:45
Beckham ekki valinn í Ólympíulið Breta David Beckham verður ekki með breska fótboltalandsliðinu á Ólympíuleikunum í London en hann staðfesti þetta í yfirlýsingu sem hann sendi Associated Press. Þetta kemur nokkuð á óvart en flestir bjuggust örugglega að Beckham yrði með breska liðinu á leikunum. Fótbolti 28.6.2012 11:03
Alan Shearer: England á enga möguleika að vinna HM 2014 Alan Shearer, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins, hefur enga trú á því að enska landsliðinu takist að verða Heimsmeistari eftir tvö ár. Hann segir að liðið sé milljón mílum á eftir bestu knattspynuþjóðum heims en Englendingar féllu út úr átta liða úrslitum EM eftir tap í vítakeppni á móti Ítalíu. Fótbolti 28.6.2012 09:45
Cristiano Ronaldo var sáttur við að taka síðustu spyrnuna Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu sátu eftir með sárt ennið eftir undanúrslitaleikinn á EM á móti Spánverjum í gær. Spánn vann 4-2 í vítakeppni og Ronaldo fékk ekki einu sinni að taka síðustu spyrnuna í vítkeppninni. Fótbolti 28.6.2012 09:15
Casillas hefur haldið hreinu í 900 mínútur í útsláttarleikjum á stórmótum Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Spánverja, hélt enn einu sinni marki sínu hreinu í gær þegar Spánverjar slógu Portúgal út úr undanúrslitum Evrópumótsins í fótbolta. Casillas varði líka eitt víti í vítakeppninni sem Spánverjar unnu 4-2 og tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM. Fótbolti 28.6.2012 09:00
Fabregas: Bað boltann um að bregðast mér ekki Cesc Fabregas var enn á ný hetja Spánverja þegar hann skoraði úr síðasta víti þeirra í vítakeppninni gegn Portúgal í undaúrslitum Evrópumótsins í kvöld. Fótbolti 27.6.2012 23:07
Spánverjar fögnuðu en Ronaldo og félagar úr leik | Myndir frá Donetsk Evrópu- og heimsmeistarar Spánverja fögnuðu sem óðir væru eftir dramatískan sigur í undanúrslitaviðureign sinni gegn Portúgölum á Evrópumóti karlalandsliða í kvöld. Fótbolti 27.6.2012 22:45
Wozniacki úr leik við fyrstu hindrun | Biðin eftir titli lengist Caroline Wozniacki féll í dag úr leik í fyrstu umferð í einliðaleik á Wimbledon-mótinu í tennis. Sú danska beið lægri hlut í stórkostlegum þriggja setta leik gegn hinni austurrísku Tamiru Paszek. Fótbolti 27.6.2012 21:30
Bert Van Marwijk hættur sem landsliðsþjálfari Hollands Hollenska knattspyrnusambandið tilkynnti í gærkvöldi að leiðir þess og þjálfarans Bert Van Marwijk hefðu skilið. Fótbolti 27.6.2012 20:45
Negredo í framlínu Spánverja | Fabregas og Torres á bekknum Álvaro Negredo, framherji Sevilla, er í byrjunarliði Spánverja sem mæta Portúgal í undanúrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu. Cesc Fabregas og Fernando Torres byrja á bekknum. Fótbolti 27.6.2012 18:04