Fótbolti

Enginn Aron og AGF tapaði í bikarnum

Danska úrvalsdeildarfélagið AGF tapaði í kvöld óvænt fyrir B-deildarliði Lyngby í bikarnum en markahrókurinn Aron Jóhannsson gat ekki spilað með AGF í kvöld vegna meiðsla.

Fótbolti

Malmö hafði betur í fyrri leiknum

Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir spiluðu báðar allan leikinn þegar að Malmö hafði betur gegn Verona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Fótbolti

David Villa: Ég vil fá að spila

David Villa var orðinn óþolinmóður að fá ekki að spila meira með Barcelona-liðinu en Villa hefur lengstum verið aukaleikari hjá liðinu eftir að hann snéri til baka eftir fótbrot.

Fótbolti

Strákarnir náðu ekki jafnteflinu og eru úr leik

Íslenska 19 ára landsliðið er úr leik í undankeppni EM í fótbolta eftir 0-2 tap á móti Georgíu í lokaleik sínum í riðlinum. Strákarnir fengu þrjú stig af fjórum mögulegum í fyrstu tveimur leikjunum og nægði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í milliriðli.

Íslenski boltinn

Henning Berg tekur við Blackburn

Henning Berg, fyrrum leikmaður Blackburn Rovers og Manchester United, verður næsti stjóri enska b-deildarfélagsins Blackburn Rovers. Enskir miðlar greinar frá því að hann verði kynntur á blaðamannafundi á morgun.

Enski boltinn

Logi fór út og ræddi við Veigar Pál

Logi Ólafsson, nýr þjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla, er nýkominn heim frá Noregi þar sem hann hitti meðal annars Veigar Pál Gunnarsson og ræddi við hann um að spila með Garðabæjarliðinu næsta sumar.

Íslenski boltinn

Áhugi á Aroni í átta deildum

Aron Jóhannsson hefur vakið mikla athygli með liði AGF í dönsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en strákurinn er nú markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar með tólf mörk í þrettán leikjum.

Fótbolti

Bradford sló út Wigan

D-deildarlið Bradford gerði sér lítið fyrir í kvöld og sló úrvalsdeildarlið Wigan úr leik í 16-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar.

Enski boltinn

Walcott: Við gefumst aldrei upp

Theo Walcott skoraði þrennu í ótrúlegum 7-5 sigri Arsenal á Reading í enska deildabikarnum í kvöld. Reading komst í 4-0 forystu strax í fyrri hálfleik en leikmenn Arsenal létu það ekki stöðva sig.

Enski boltinn

Lygilegur 7-5 sigur hjá Arsenal

Arsenal vann í kvöld sigur á Reading, 7-5, í einhverjum eftirminnilegasta leik síðari ára í enskri knattspyrnu. Reading komst í 4-0 forystu í leiknum en með sigrinum er Arsenal komið áfram í fjórðungsúrslit ensku deildabikarkeppninnar.

Enski boltinn