Fótbolti Enginn Aron og AGF tapaði í bikarnum Danska úrvalsdeildarfélagið AGF tapaði í kvöld óvænt fyrir B-deildarliði Lyngby í bikarnum en markahrókurinn Aron Jóhannsson gat ekki spilað með AGF í kvöld vegna meiðsla. Fótbolti 31.10.2012 20:29 Eiður skoraði í fjórða leiknum í röð Eiður Smári Guðjohnsen heldur áfram að gera það gott í belgíska boltanum en hann hefur nú skorað í sínum fyrstu fjórum leikjum með Cercle Brugge. Fótbolti 31.10.2012 20:22 Hjálmar fékk rautt í tapleik Íslendingaliðið IFK Gautaborg tapaði í kvöld sínum þriðja leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni. Í þetta sinn fyrir Helsingborg, 2-0. Fótbolti 31.10.2012 20:06 Malmö hafði betur í fyrri leiknum Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir spiluðu báðar allan leikinn þegar að Malmö hafði betur gegn Verona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 31.10.2012 19:53 Gylfi í byrjunarliði Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson er í byrjunarliði Tottenham sem mætir Norwich á útivelli í 16-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. Enski boltinn 31.10.2012 19:13 Mikel og Mata í byrjunarliði Chelsea John Obi Mikel og Juan Mata eru báðir í byrjunarliði Chelsea sem mætir Manchester United í ensku deildabikarkeppninni í kvöld. Enski boltinn 31.10.2012 19:09 Chelsea kvartar formlega undan Clattenburg Chelsea hefur staðfest á heimasíðu sinni að félagið hafi lagt fram formlega kvörtun til enska knattspyrnusambandsins vegna Mark Clattenburg, knattspyrnudómara. Enski boltinn 31.10.2012 18:23 David Villa: Ég vil fá að spila David Villa var orðinn óþolinmóður að fá ekki að spila meira með Barcelona-liðinu en Villa hefur lengstum verið aukaleikari hjá liðinu eftir að hann snéri til baka eftir fótbrot. Fótbolti 31.10.2012 18:15 Fær loksins Ólympíubronsið sitt Suður-Kóreumaðurinn sem mátti ekki mæta á verðlaunaafhendinguna í fótbolta karla á Ólympíuleikunum í London mun fá bronsverðlaun sín eftir allt saman. Fótbolti 31.10.2012 16:45 Strákarnir náðu ekki jafnteflinu og eru úr leik Íslenska 19 ára landsliðið er úr leik í undankeppni EM í fótbolta eftir 0-2 tap á móti Georgíu í lokaleik sínum í riðlinum. Strákarnir fengu þrjú stig af fjórum mögulegum í fyrstu tveimur leikjunum og nægði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í milliriðli. Íslenski boltinn 31.10.2012 15:18 Henning Berg tekur við Blackburn Henning Berg, fyrrum leikmaður Blackburn Rovers og Manchester United, verður næsti stjóri enska b-deildarfélagsins Blackburn Rovers. Enskir miðlar greinar frá því að hann verði kynntur á blaðamannafundi á morgun. Enski boltinn 31.10.2012 15:00 Gazzetta dello Sport: PSG vill fá bæði Ronaldo og Mourinho Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport slær því upp í dag að franska félagið Paris Saint-Germain ætli að fá bæði Cristiano Ronaldo og José Mourinho til liðsins fyrir næsta tímabil. Fótbolti 31.10.2012 13:15 Logi fór út og ræddi við Veigar Pál Logi Ólafsson, nýr þjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla, er nýkominn heim frá Noregi þar sem hann hitti meðal annars Veigar Pál Gunnarsson og ræddi við hann um að spila með Garðabæjarliðinu næsta sumar. Íslenski boltinn 31.10.2012 12:15 Gerrard dregur til baka gagnrýni sína á Everton Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, gagnrýndi leikstíl erkifjendanna í Everton harðlega eftir 2-2 jafntefli liðanna í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og bar þá bláu í Bítlaborginni saman við Stoke. Enski boltinn 31.10.2012 11:45 Áhugi á Aroni í átta deildum Aron Jóhannsson hefur vakið mikla athygli með liði AGF í dönsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en strákurinn er nú markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar með tólf mörk í þrettán leikjum. Fótbolti 31.10.2012 10:30 Wenger: Gæti verið einn af mínum stærstu sigrum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sá sína menn vinna ótrúlegan endurkomusigur á Reading á Madejski Stadium í gær en leikurinn var í 16 liða úrslitum enska deildarbikarsins. Arsenal-liðið lenti 0-4 undir en vann 7-5 eftir framlengingu. Enski boltinn 31.10.2012 09:45 Veldu flottasta markið í spænska boltanum Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á skemmtilegan leik þar sem þeir fá að besta mark umferðarinnar í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 31.10.2012 08:00 Giroud fékk treyjuna aftur frá áhorfanda Olivier Giroud var heldur fljótur á sér þegar hann kastaði treyju sinni upp í stúku þegar venjulegum leiktíma var lokið í leik Arsenal og Reading í kvöld. Enski boltinn 30.10.2012 23:35 Wenger: Þetta var kraftaverk Arsene Wenger segir að 7-5 sigur Arsenal á Reading í enska deildabikarnum í kvöld hafi verið kraftaverki líkastur. Enski boltinn 30.10.2012 23:29 Glæsimark Iniesta í öruggum sigri Barcelona Barcelona hafði betur gegn C-deildarliði Deportivo Alaves í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld, 3-0. Fótbolti 30.10.2012 23:17 Bradford sló út Wigan D-deildarlið Bradford gerði sér lítið fyrir í kvöld og sló úrvalsdeildarlið Wigan úr leik í 16-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. Enski boltinn 30.10.2012 23:09 Walcott: Við gefumst aldrei upp Theo Walcott skoraði þrennu í ótrúlegum 7-5 sigri Arsenal á Reading í enska deildabikarnum í kvöld. Reading komst í 4-0 forystu strax í fyrri hálfleik en leikmenn Arsenal létu það ekki stöðva sig. Enski boltinn 30.10.2012 22:55 Lygilegur 7-5 sigur hjá Arsenal Arsenal vann í kvöld sigur á Reading, 7-5, í einhverjum eftirminnilegasta leik síðari ára í enskri knattspyrnu. Reading komst í 4-0 forystu í leiknum en með sigrinum er Arsenal komið áfram í fjórðungsúrslit ensku deildabikarkeppninnar. Enski boltinn 30.10.2012 22:29 AC Milan bjargaði jafntefli AC Milan er enn í miklu basli í ítölsku úrvalsdeildinni en liðið náði 2-2 jafntefli gegn Palermo á útivelli í kvöld. Fótbolti 30.10.2012 22:08 Leeds og Boro áfram - Madonna kom ekki til Di Canio í kvöld Þremur leikjum er lokið í enska deildabikarnum. Leeds, Middlesbrough og Aston Villa komust öll áfram í fjórðungsúrslit keppninnar eftir sigra í sínum leikjum. Enski boltinn 30.10.2012 21:53 Mata og Mikel mögulega hvíldir á morgun Ekki er ólíklegt að þeir Juan Mata og John Obi Mikel muni báðir hvíla þegar að Chelsea mætir Manchester United í ensku deildabikarkeppninni annað kvöld. Enski boltinn 30.10.2012 19:29 Leikmenn og þjálfarar kærðir fyrir slagsmál Leikmenn og þjálfarar sem tóku þátt í slagsmálum eftir leik Englands og Serbíu í undankeppni EM U-21 liða fyrr í mánuðinum hafa allir verið kærðir af serbnesku lögreglunni - alls tólf manns. Fótbolti 30.10.2012 19:18 Lögreglurannsókn hafin á Clattenburg Knattspyrnudómarinn Mark Clattenburg er sagður neita staðfastlega sök eftir að hann var sakaður um að nota niðrandi orðalag um tvo leikmenn Chelsea. Enski boltinn 30.10.2012 19:13 Falcao: Ég veit ekki einu sinni hvað ég geri á morgun Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao hefur farið á kostum með Atletico Madrid og landsliði Kólumbíu á þessu tímabili. Mörg stærstu lið í heimi hafa nú mikinn áhuga á að kaupa kappann í janúarglugganum. Fótbolti 30.10.2012 18:15 Solskjaer: Miðvörður Molde er nógu góður fyrir United Ole Gunnar Solskjaer er að gera flotta hluti með Molde í norska fótboltanum en liðið er á góðri leið með að vinna deildina annað árið í röð. Enski boltinn 30.10.2012 17:45 « ‹ ›
Enginn Aron og AGF tapaði í bikarnum Danska úrvalsdeildarfélagið AGF tapaði í kvöld óvænt fyrir B-deildarliði Lyngby í bikarnum en markahrókurinn Aron Jóhannsson gat ekki spilað með AGF í kvöld vegna meiðsla. Fótbolti 31.10.2012 20:29
Eiður skoraði í fjórða leiknum í röð Eiður Smári Guðjohnsen heldur áfram að gera það gott í belgíska boltanum en hann hefur nú skorað í sínum fyrstu fjórum leikjum með Cercle Brugge. Fótbolti 31.10.2012 20:22
Hjálmar fékk rautt í tapleik Íslendingaliðið IFK Gautaborg tapaði í kvöld sínum þriðja leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni. Í þetta sinn fyrir Helsingborg, 2-0. Fótbolti 31.10.2012 20:06
Malmö hafði betur í fyrri leiknum Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir spiluðu báðar allan leikinn þegar að Malmö hafði betur gegn Verona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 31.10.2012 19:53
Gylfi í byrjunarliði Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson er í byrjunarliði Tottenham sem mætir Norwich á útivelli í 16-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. Enski boltinn 31.10.2012 19:13
Mikel og Mata í byrjunarliði Chelsea John Obi Mikel og Juan Mata eru báðir í byrjunarliði Chelsea sem mætir Manchester United í ensku deildabikarkeppninni í kvöld. Enski boltinn 31.10.2012 19:09
Chelsea kvartar formlega undan Clattenburg Chelsea hefur staðfest á heimasíðu sinni að félagið hafi lagt fram formlega kvörtun til enska knattspyrnusambandsins vegna Mark Clattenburg, knattspyrnudómara. Enski boltinn 31.10.2012 18:23
David Villa: Ég vil fá að spila David Villa var orðinn óþolinmóður að fá ekki að spila meira með Barcelona-liðinu en Villa hefur lengstum verið aukaleikari hjá liðinu eftir að hann snéri til baka eftir fótbrot. Fótbolti 31.10.2012 18:15
Fær loksins Ólympíubronsið sitt Suður-Kóreumaðurinn sem mátti ekki mæta á verðlaunaafhendinguna í fótbolta karla á Ólympíuleikunum í London mun fá bronsverðlaun sín eftir allt saman. Fótbolti 31.10.2012 16:45
Strákarnir náðu ekki jafnteflinu og eru úr leik Íslenska 19 ára landsliðið er úr leik í undankeppni EM í fótbolta eftir 0-2 tap á móti Georgíu í lokaleik sínum í riðlinum. Strákarnir fengu þrjú stig af fjórum mögulegum í fyrstu tveimur leikjunum og nægði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í milliriðli. Íslenski boltinn 31.10.2012 15:18
Henning Berg tekur við Blackburn Henning Berg, fyrrum leikmaður Blackburn Rovers og Manchester United, verður næsti stjóri enska b-deildarfélagsins Blackburn Rovers. Enskir miðlar greinar frá því að hann verði kynntur á blaðamannafundi á morgun. Enski boltinn 31.10.2012 15:00
Gazzetta dello Sport: PSG vill fá bæði Ronaldo og Mourinho Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport slær því upp í dag að franska félagið Paris Saint-Germain ætli að fá bæði Cristiano Ronaldo og José Mourinho til liðsins fyrir næsta tímabil. Fótbolti 31.10.2012 13:15
Logi fór út og ræddi við Veigar Pál Logi Ólafsson, nýr þjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla, er nýkominn heim frá Noregi þar sem hann hitti meðal annars Veigar Pál Gunnarsson og ræddi við hann um að spila með Garðabæjarliðinu næsta sumar. Íslenski boltinn 31.10.2012 12:15
Gerrard dregur til baka gagnrýni sína á Everton Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, gagnrýndi leikstíl erkifjendanna í Everton harðlega eftir 2-2 jafntefli liðanna í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og bar þá bláu í Bítlaborginni saman við Stoke. Enski boltinn 31.10.2012 11:45
Áhugi á Aroni í átta deildum Aron Jóhannsson hefur vakið mikla athygli með liði AGF í dönsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en strákurinn er nú markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar með tólf mörk í þrettán leikjum. Fótbolti 31.10.2012 10:30
Wenger: Gæti verið einn af mínum stærstu sigrum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sá sína menn vinna ótrúlegan endurkomusigur á Reading á Madejski Stadium í gær en leikurinn var í 16 liða úrslitum enska deildarbikarsins. Arsenal-liðið lenti 0-4 undir en vann 7-5 eftir framlengingu. Enski boltinn 31.10.2012 09:45
Veldu flottasta markið í spænska boltanum Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á skemmtilegan leik þar sem þeir fá að besta mark umferðarinnar í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 31.10.2012 08:00
Giroud fékk treyjuna aftur frá áhorfanda Olivier Giroud var heldur fljótur á sér þegar hann kastaði treyju sinni upp í stúku þegar venjulegum leiktíma var lokið í leik Arsenal og Reading í kvöld. Enski boltinn 30.10.2012 23:35
Wenger: Þetta var kraftaverk Arsene Wenger segir að 7-5 sigur Arsenal á Reading í enska deildabikarnum í kvöld hafi verið kraftaverki líkastur. Enski boltinn 30.10.2012 23:29
Glæsimark Iniesta í öruggum sigri Barcelona Barcelona hafði betur gegn C-deildarliði Deportivo Alaves í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld, 3-0. Fótbolti 30.10.2012 23:17
Bradford sló út Wigan D-deildarlið Bradford gerði sér lítið fyrir í kvöld og sló úrvalsdeildarlið Wigan úr leik í 16-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. Enski boltinn 30.10.2012 23:09
Walcott: Við gefumst aldrei upp Theo Walcott skoraði þrennu í ótrúlegum 7-5 sigri Arsenal á Reading í enska deildabikarnum í kvöld. Reading komst í 4-0 forystu strax í fyrri hálfleik en leikmenn Arsenal létu það ekki stöðva sig. Enski boltinn 30.10.2012 22:55
Lygilegur 7-5 sigur hjá Arsenal Arsenal vann í kvöld sigur á Reading, 7-5, í einhverjum eftirminnilegasta leik síðari ára í enskri knattspyrnu. Reading komst í 4-0 forystu í leiknum en með sigrinum er Arsenal komið áfram í fjórðungsúrslit ensku deildabikarkeppninnar. Enski boltinn 30.10.2012 22:29
AC Milan bjargaði jafntefli AC Milan er enn í miklu basli í ítölsku úrvalsdeildinni en liðið náði 2-2 jafntefli gegn Palermo á útivelli í kvöld. Fótbolti 30.10.2012 22:08
Leeds og Boro áfram - Madonna kom ekki til Di Canio í kvöld Þremur leikjum er lokið í enska deildabikarnum. Leeds, Middlesbrough og Aston Villa komust öll áfram í fjórðungsúrslit keppninnar eftir sigra í sínum leikjum. Enski boltinn 30.10.2012 21:53
Mata og Mikel mögulega hvíldir á morgun Ekki er ólíklegt að þeir Juan Mata og John Obi Mikel muni báðir hvíla þegar að Chelsea mætir Manchester United í ensku deildabikarkeppninni annað kvöld. Enski boltinn 30.10.2012 19:29
Leikmenn og þjálfarar kærðir fyrir slagsmál Leikmenn og þjálfarar sem tóku þátt í slagsmálum eftir leik Englands og Serbíu í undankeppni EM U-21 liða fyrr í mánuðinum hafa allir verið kærðir af serbnesku lögreglunni - alls tólf manns. Fótbolti 30.10.2012 19:18
Lögreglurannsókn hafin á Clattenburg Knattspyrnudómarinn Mark Clattenburg er sagður neita staðfastlega sök eftir að hann var sakaður um að nota niðrandi orðalag um tvo leikmenn Chelsea. Enski boltinn 30.10.2012 19:13
Falcao: Ég veit ekki einu sinni hvað ég geri á morgun Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao hefur farið á kostum með Atletico Madrid og landsliði Kólumbíu á þessu tímabili. Mörg stærstu lið í heimi hafa nú mikinn áhuga á að kaupa kappann í janúarglugganum. Fótbolti 30.10.2012 18:15
Solskjaer: Miðvörður Molde er nógu góður fyrir United Ole Gunnar Solskjaer er að gera flotta hluti með Molde í norska fótboltanum en liðið er á góðri leið með að vinna deildina annað árið í röð. Enski boltinn 30.10.2012 17:45